Fréttablaðið - 26.02.2009, Síða 48

Fréttablaðið - 26.02.2009, Síða 48
24 26. febrúar 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég er að leita að peysu... helst úr ull! Álíka gáfulegir og... Álíka sjarmerandi og... Álíka mikil sál í þeim og... Þannig er Chelsea! Sagðirðu ekki það nákvæmlega sama um United og Arsenal þegar þeir voru bestir? Það kann að vera. Er ekki eitthvað í lögum sem bannar misnotkun á húsgögnum? Hvað er þetta Lalli? Frisbí-diskur. Já... Ég var að vona að þetta væri pilla sem vinnur á andfýlu. Næst þegar ég er of þreytt til að elda, minntu mig á að það er tvisvar sinnum orkufrekara að fara út. Vá ÚTSALA Hagsýni og útsjónarsemi eru skipanir dagsins í kreppunni, nú eiga allir að baka og borða ódýran mat og ef horft er á verðhækkanir á matvælum er raunin sú að það styttist eflaust í það að það verði ekk- ert val hjá fólki, ódýr matur er það eina sem pyngjan leyfir. Það er svo sem ekki það langt síðan ég var tekjulítill námsmaður að ég þykist eiga auðvelt með að spara í matarinn- kaupum, bara spurning hvenær pasta með túnfisksósu verður aftur aðalrétturinn. Á námsárunum var gripið til annars kunnuglegs bragðs til þess að spara, að brugga vín. Haustið 1996 brugguðum við nokkur saman rauðvín af miklum móð eftir kúnstarinnar reglum. Kostu- legt var þegar baðkarið var uppfullt af rauðvínsflöskum sem þar voru þvegn- ar og sótthreinsaðar eins og vera bar. Áður en kom til þess að setja vínið á flöskurnar hafði það mallað í kútum sem staðsettir voru við ofninn í eldhúsinu. Það var einkar huggulegt þegar gerlykt- ina lagði yfir íbúðina svo dögum skipti. Við vorum ótrúlega ánægð með okkur þegar vínið var komið á flöskur og afurðin var smökkuð í fyrsta sinn, skemmtilegt líka að svo virtist sem tíðindin af vínsmökkuninni hefði farið víða því íbúðin fylltist af fólki sem tók áhugasamt þátt í smökkuninni. Það skal þó játað að eftir þennan vetur fékk ég alveg nóg af heimabrugguðu áfengi, og sá ekki fyrir mér að sú stund myndi renna upp aftur að maður myndi fá heimabruggað vín. En miðað við dýrtíðina á ég allt eins von á að fertugsafmælin verði með öðrum brag en maður hefði veðjað á í góðærinu. Kannski að gerlyktina fari að leggja yfir heilu hverfin núna? Nema hún finnist ekki vegna megnr- ar kannabislyktar en ef marka má fréttir þá virðist heimaræktun á marijúana hafa færst verulega í aukana. Rauðvín í kútana látið Hringdu í síma ef blaðið berst ekki SENDU SMS EST KZL Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! VINNINGAR ERU KILLZONE 2, AÐRIR TÖLVULEIKIR, GOS, DVD MYNDIR OG FLEIRA WWW.SENA.IS/KILLZONE 10 af 10 – Official PlayStation Magazine 9 af 10 – Eurogamer.net 10 af 10 – Gamepro 9,4 af 10 – IGN.com HVER VINNUR! 9. Vin nin ga r v er ða af he nd ir h já EL KO Li nd um – Sk óg ar lin d 2 . M eð þv í a ð t ak a þ át t e rtu ko m inn í S M S k lúb b. 19 9 k r/s ke yt ið. „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.