Fréttablaðið - 26.02.2009, Síða 56

Fréttablaðið - 26.02.2009, Síða 56
32 26. febrúar 2009 FIMMTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 L L L L L 12 L HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 5.40 – 8 – 10.15 THE PINK PANTHER 2 kl. 5.45 - 8 BRIDE WARS kl. 10 ATH: síðasta sýning 12 L L HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 5.15 – 8 – 10.40 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU LÚXUS kl. 5.15 – 8 – 10.40 THE PINK PANTHER 2 kl. 4 - 6 FANBOYS kl. 8 -10.10 BRIDEWARS kl. 6 - 8 -10 HOTEL FOR DOGS kl. 3.40 SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 14 12 14 L L MILK kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE WRESTLER kl. 5.30 - 8 - 10.15 FROST/NIXON kl. 8 - 10.30 THE READER kl. 8 - 10.20 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 ATH: síðustu sýningar 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 L 12 L 12 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9 THE PINK PANTHER 2 kl. 6 - 8 - 10 VALKYRIE kl. 8 - 10.30 BRIDE WARS kl. 6 - 8 - 10 REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.30 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna - S.V., MBL - L.I.L., TOPP5.-FBL.IS FRÁBÆR GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA EÐA ERTU REGLAN? - S.V., MBL - E.E., DV SEAN PENN Í ÓTRÚLEGRI EN SANNRI SÖGU HARVEY MILK EIN BESTA M YND ÁRSINS! SÍÐUSTU SÝNINGAR BRIDE WARS kl. 8 - 10:10 L DOUBT kl. 8 - 10:10 L DEFIANCE kl. 8 16 CHIHUAHUA kl. 6 L BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9 7 DEFIANCE kl. 5:30 - 8 - 10:20 16 DEFIANCE kl. 8 VIP FRIDAY THE 13TH kl. 8 - 10:20 16 CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50D L BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9:10 7 HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 L DOUBT kl. 8:10 L ROLE MODELS kl. 8:20 12 CHANGELING kl. 5:30 16 YES MAN kl. 10:20 7 DEFIANCE kl. 8 - 10:10 16 FRIDAY THE 13TH kl. 10:50 16 CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 6D L BENJAMIN BUTTON kl. 7 - 10:10 7 BLOODY VALANTINE - 3D kl. 8(3D) 16 BEDTIME STORIES kl. 6 L TAKEN kl. 10:10 16 FANBOYS kl. 8 L SLUMDOG MILLIONAIRE kl. 10:10 12 -Premiere- TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA UNDIRBÚÐU ÞIG UNDIR SVEFNLAUSA NÓTT - bara lúxus Sími: 553 2075 HE’S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 5.30, 8 og 10.30 12 THE PINK PANTHER 2 kl. 8 og 10 L BEVERLY HILLS CHIHUAHUA kl. 4 og 6 L VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 12 ★★★★★ - S.V., MBL ★★★★★ - L.I.L., Topp5.is/FBL HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 26. febrúar 2009 ➜ Söngleikir 20.00 Leikfélag Mennta- skólans við Sund sýnir söngleik um galdrastákinn Harry Potter í Loftkastal- anum við Seljaveg. ➜ Sýningar Í Gallerí Tukt eru til sýnis tillögur fyrir plakat Unglistar sem hannaðar eru af nem- endum á fyrsta ári í grafískri hönnun við LHÍ. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Gallerí Tukt, Hinu Húsinu, Pósthúss- træti 3-5. Elísabet Stefánsdóttir hefur opnað sýningu í listasal íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Opið fim.- sun. kl. 14-18. ➜ Ljósmyndasýningar Fuglaverndarfélag Íslands sýnir í Nor- ræna húsinu við Sturlugötu, ljósmyndir af bæði sjaldgæfum og algengum varp- fuglum á Íslandi. Opið þri-sun frá kl. 12-17. Aðgangur ókeypis. í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu hefur verið opnuð sýning á ljósmyndum sem sýna börn við vinnu á sjó og á landi á árunum 1920-1950. Opið þri.-sun. kl. 11-17. ➜ Tónlist 16.00 Tríó Sunnu Gunnlaugs verð- ur með tónleika á Háskólatorgi við Sæmundargötu. Á efnisskránni verða íslensk þjóðlög í bland við frumsamið efni. Aðgangur ókeypis. 20.00 Hljómsveitin We went to space spila á Fimmtudagsforleik í Hinu Húsinu við Pósthússtræti 3-5, í kjallaranum, gengið inn Austurstrætismegin. Allir 16 ára og eldri velkomnir. Aðgangur ókeypis. 20.30 Magnús Þór Sigmundsson er gestur Jóns Ólafssonar í tónleikaröðinni „Af fingrum fram“ í Salnum við Hamra- borg í Kópavogi. Sérstakur gestur er Stefán Hilmarsson. 22.00 Hljómsveitin Esja heldur tón- leika á Jacobsen við Austurstræti 9. ➜ Fyrirlestrar 17.15 Sr. Hjálmar Jónsson flytur erindi í fyrirlestraröðinni „Húmor og fyndni“ í Bókasafni Kópavogs við Hamraborg. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. 20.00 Sigurður Einarsson, Hafdís Helgadóttir og Ólöf Nordal fjalla um Skálann, nýlega viðbygging við Alþingis- húsið, í erindi sínu í Listasafni Reykjavík- ur við Tryggvagötu. Þrjár kvikmyndir verða frumsýnd- ar á morgun, þar á meðal njósna- tryllirinn The International með Clive Owen og Naomi Watts í aðal- hlutverkum. Owen leikur fulltrúa Interpol sem rannsakar með aðstoð Watts spillt- an banka sem tengist alþjóðlegu vopnasölubraski. Bankinn reynir hvað hann getur til að stöðva þau og fer eltingaleikurinn um víða ver- öld. Leikstjóri myndarinnar er Tom Tykwer sem vakti mikla athygli með Run Lola Run. The Internation- al, sem var frumsýnd á kvikmynda- hátíðinni í Berlín á dögunum, fær 7,1 í einkunn á síðunni Imdb.com og 52% á Rottentomatoes.com. Confessions of a Shopaholic fjall- ar um hina hressu Rebeccu Bloom- wood sem finnst fátt skemmtilegra en að versla. Þegar hún fær vinnu hjá fjármálatímariti reynir hún að vinna bug á verslunarfíkninni til að eiga möguleika á starfi hjá tísku- tímariti sem er í eigu sama útgef- anda. Myndin fær 5,8 hjá Imdb.com og 22% á Rottentomatoes.com. Með aðalhlutverkið fer Isla Fisher sem sló í gegn í Wedding Crashers. Teiknimyndin Ævintýri Despe- reaux gerist í undirheimum myrks kastala. Myndin fjallar um þrjár ólíkar hetjur: Misheppnaða mús sem vill frekar lesa bækur en narta í þær, óhamingjusama rottu sem vill yfirgefa dýflissuna og þybbna þjón- ustustúlku. Örlög þeirra samtvinn- ast örlögum prinsessunnar í kastal- anum. Einkunn: 6,1 á Imdb.com og 55% á Rottentomatoes.com. Spilltur banki og verslunarfíkn THE INTERNATIONAL Njósnatryllirinn The International er frumsýndur á morgun. Þegar Agent Fresco tók á móti Íslensku tónlistarverð- laununum sem bjartasta vonin þökkuðu þeir foreldr- um sínum innilega fyrir að- stoðina. Söngvarinn Arnór Dan Arnarson játar að hafa verið spurður mikið út í þessa hjartnæmu ræðu. „Það eru allir búnir að aðstoða okkur ógeðslega mikið,“ segir Arnór. „Pabbi hans Bogga (Jón Gunnar Borgþórsson), las tuttugu bækur um Myspace og Facebook og fleira og var með þær á ein- hverjum fundi. Það var ógeðslega fyndið og þá fattaði maður bara að það er frábær fjölskylda á bak við okkur sem er að styðja okkur og klára það sem er ekki skemmti- legasti hlutinn af tónlistarbrans- anum.“ Faðir gítar- og hljómborðsleik- arans Þórarins Guðnasonar, tón- listarmaðurinn Guðni Franzson, hefur einnig aðstoðað sveitina við að útvega tónleikahúsnæði og Guðjón, faðir Hrafnkels Arnar, trommuleikara, hefur sömuleið- is lagt sitt af mörkum. Faðir Arn- órs, sem lést úr krabbameini 2006, á einnig sinn þátt í velgengninni því dauði hans setti stóran svip á textagerð söngvarans á EP-plöt- unni Lightbulb Universe sem kom út fyrir jól. „Ég náði loksins að koma út með textana sem ég var búinn að bíða með rosalega lengi,“ segir Arnór. Hann segir sig aldrei hafa órað fyrir því að Agent Fresco myndi ná svona langt þegar hún var stofnuð, hvað þá á svona skömmum tíma. „Fyrir ári síðan hefði ég aldrei trúað því að ég myndi vera þarna,“ segir hann og á við Íslensku tón- listarverðlaunin. „Ég er sjálfur búinn að líta upp til Sigur Rósar og annarra og að fá hrós frá þeim var bara magnað.“ Söngvarinn hefur undanfarna daga glímt við barkasýkingu en býst við að vera búinn að ná sér fyrir eins árs afmælistónleika sem verða haldnir á Kaffibarnum á laugardagskvöld. „Vonandi verður þetta ekki of troðið. Annars spilum við bara aftur eftir viku,“ segir hann og hlær. Agent Fresco er byrjuð að semja lög á sína fyrstu breiðskífu. Sveitin stefnir á tónleikahald erlendis á árinu. freyr@frettabladid.is Fjölskyldan styður Fresco AGENT FRESCO Rokkararnir í Agent Fresco þökkuðu foreldrum sínum innilega á Íslensku tónlistarverðlaunahátíðinni á dögunum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM föstudagur fylgir Fréttablaðinu á morgun föstudagur

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.