Fréttablaðið - 26.02.2009, Síða 60
26. febrúar 2009 FIMMTUDAGUR36
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
10.45 Árshátíðarmyndband Kvennó
11.15 Óstöðvandi tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.30 Are You Smarter Than a 5th
Grader? (27:27) (e)
19.20 Game Tíví (4:8) Sverrir Bergmann
og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj-
asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum.
20.00 Rules of Engagement (9:15)
Bandarísk gamansería um vinahóp sem
samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og
kvensömum piparsveini. Mamma Adams
kemur í heimsókn og Jennifer kemst að því
að tilvonandi tengdamóðir hennar er með
ýmsar óvenjulegar venjur.
20.30 The Office (7:19) Bandarísk gam-
ansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006
sem besta gamanserían. Jan er dýr í rekstri
og Michael hefur áhyggjur af fjárhag sínum.
Hann fær sér aðra vinnu á kvöldin. Turtil-
dúfurnar Pam og Jim prufa sveitagistingu á
bóndabæ Schrute-fjölskyldunnar þar sem
Dwight Schrute ræður ríkjum.
21.00 Flashpoint (7:13) Spennandi
þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er
kölluð út þegar hættan er mest. Sérsveitin
leitar að ungum manni á flótta eftir uppgjör
við ofbeldisfullan föður.
21.50 Law & Order (21:24) Bandarísk-
ur sakamálaþáttur um störf rannsóknar-
lögreglumanna og saksóknara í New York.
Klámstjarna er myrt og málið vekur mikla
athygli. Fontana fær nýjan félaga.
22.40 Jay Leno
23.30 Britain’s Next Top Model (7:10)
00.20 Vörutorg
01.20 Óstöðvandi tónlist
07.00 Meistaradeild Evrópu - Meist-
aramörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll um-
deildustu atvikin skoðuð.
07.30 Meistaradeild Evrópu - Meist-
aramörk
08.00 Meistaradeild Evrópu - Meist-
aramörk
08.30 Meistaradeild Evrópu - Meist-
aramörk
17.35 Champions Tour 2009 Skyggnst
á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið
skoðað í bak og fyrir.
18.00 Meistaradeild Evrópu. Meist-
aradeildin Endursýndur leikur úr Meistara-
deild Evrópu í knattspyrnu.
19.40 Evrópukeppni félagsliða. Fót-
bolti 2008/2009 Bein útsending frá leik í
Evrópukeppni félagsliða.
21.40 Meistaradeild Evrópu - Meist-
aramörk
22.10 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu
þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða
sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu-
boltanum.
22.40 Evrópukeppni félagsliða. Fót-
bolti 2008/2009 Útsending frá leik í Evr-
ópukeppni félagsliða.
00.20 PGA Tour 2009 Sýnt frá hápunkt-
unum á PGA mótaröðinni í golfi.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego,
áfram!, Dynkur smáeðla, Doddi litli og Eyrna-
stór, Krakkarnir í næsta húsi.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.35 La Fea Más Bella (261:300)
10.20 Tim Gunn‘s Guide to Style (2:8)
11.15 Ghost Whisperer (41:44)
12.00 Men in Trees (7:19)
12.45 Nágrannar
13.10 Wings of Love (14:120)
13.55 Wings of Love (15:120)
14.45 Ally McBeal (14:24)
15.35 Sabrina - Unglingsnornin
15.58 Háheimar
16.23 Smá skrítnir foreldrar
16.48 Hlaupin
16.58 Doddi litli og Eyrnastór
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (4:23)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.10 Markaðurinn með Birni Inga
19.40 The Simpsons (17:22) Barney
hættir að drekka sem veldur ósætti milli hans
og Hómers og Bart og Lísa reyna að taka
góða forsíðumynd fyrir nýja símaskrá Spring-
field.
20.05 Sannleikurinn um Pétur Jóhann
20.35 The Mentalist (3:22) Patrick Jane
á glæsilegan feril að baki við að leysa flókin
glæpamál með því að nota hárbeitta athygl-
isgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í náð-
inni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að hafa
aflað sér frægðar sem sjónvarpsmiðill.
21.20 Twenty Four (5:24) Ný ógn
steðjar nú að bandarísku þjóðinni og heims-
byggðinni allri og Jack Bauer er að sjálfsögðu
sá eini sem er fær um að bjarga málunum.
22.05 From Russia with Love
00.00 Réttur (6:6)
00.50 Mad Men (10:13)
01.35 White Palace
03.15 Big Momma‘s House 2
04.50 The Simpsons (17:22)
05.15 Fréttir og Ísland í dag
FIMMTUDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti
til kl. 12.15 daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
08.00 Beauty Shop
10.00 Shrek
12.00 The Californians
14.00 Beauty Shop
16.00 Shrek
18.00 The Californians
20.00 Match Point Mynd frá Woody
Allen með Jonathan Rhys-Meyers og Scarlett
Johannsson í aðalhlutverkum.
22.00 Hot Fuzz
00.00 Michel Vailant
02.00 The Machinist
04.00 Hot Fuzz
06.00 Charlie‘s Angels
15.40 Fulham - WBA Útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
17.20 Bolton - West Ham Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.00 Premier League Review 2008
Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeild-
inni skoðaðir.
20.00 Premier League World Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum.
20.30 1001 Goals Bestu mörk úrvals-
deildarinnar frá upphafi.
21.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing-
um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu
atvikin á einum stað.
22.40 Coca Cola mörkin 2008 Allir leik-
irnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoð-
að í þessum magnaða markaþætti.
23.10 Middlesbrough - Wigan Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
15.35 Erfiðir tímar (e)
15.50 Kiljan (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Finnur finnur upp (2:3) (e)
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Meistaradeildin í hestaíþróttum
Umsjónarmenn eru Brynja Þorgeirsdóttir og
Unnur Birna Vilhjálmsdóttir.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Eli Stone (10:13) Bandarísk þátta-
röð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Franc-
isco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær
sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. Að-
alhlutverk: Jonny Lee Miller, Victor Garber,
Natasha Henstridge og Loretta Devine.
21.05 Þegar á reynir Fræðsluefni frá
Rauða krossi Íslands.
21.15 Aðþrengdar eiginkonur
(Desperate Housewives V) Aðalhlutverk:
leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia
Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan.
22.00 Tíufréttir
22.20 Bílfélagar (Carpoolers) (10:13)
Bandarísk gamanþáttaröð um félaga sem
eru samferða í vinnuna, úr úthverfi og
inn í borg og skrafa saman um lífið og til-
veruna á leiðinni. Aðalhlutverk: Faith Ford,
Fred Goss, T.J. Miller, Jerry O’Connell, Allison
Munn, Jerry Minor og Tim Peper.
22.45 Sommer (Sommer) (12:20) (e)
23.45 Kastljós (e)
00.25 Dagskrárlok
> Simon Baker
„Ef þú ert ekki stoltur af
því sem þú gerir þá
gerðu eitthvað annað.“
Baker fer með hlutverk
Patrick Jane sem er
sjálfstætt starfandi
ráðgjafi rannsóknar-
lögreglunnar í Kali-
forníu í þættinum
The Mentalist sem
sýndur er á Stöð 2
í kvöld.
21.20 Twenty Four STÖÐ 2
21.15 Aðþrengdar eiginkonur
SJÓNVARPIÐ
21.00 Flashpoint SKJÁREINN
21.00 Skins STÖÐ 2 EXTRA
20.00 Match Point STÖÐ 2 BÍÓ
▼
Ryan Seacrest heldur sem fyrr vel um stjórnar-
taumana í American Idol-þáttunum sem eru nú
sýndir í áttunda sinn. Enda er hann orðinn þaul-
vanur og fer létt með að hoppa á milli hinna ýmsu
tegunda tilfinningaskalans. Skiptir þar engu hvort
keppendur eru bálreiðir, stórundarlegir, vonbrigðin
uppmáluð eða að springa úr gleði. Alltaf er hann
mættur, til í tuskið.
Vandræðaleg stemningin í „græna“ herberginu,
þar sem keppendurnir bíða eftir að stíga á svið, er
honum heldur ekki ofviða. Þangað er foreldrum
þátttakendanna troðið í von um að gera andrúms-
loftið hlýlegra og fjölskylduvænna. Seacrest talar
við foreldrana á sama tíma og krakkarnir stíga inn í
herbergið (eins fáránlega og það hljómar) og þrátt
fyrir að allt fyrirkomulagið sé hið klaufalegasta
tekst Seacrest að gera gott úr öllu. Ég efast þó um
að þessi háttur verði hafður á í næstu þáttaröð.
Seacrest var einnig fagmennskan uppmáluð á
rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin þar sem
hann tók viðtöl við stjörnurnar. Tókst honum iðu-
lega að vera vingjarnlegur, kurteis en á sama tíma
auðmjúkur gagnvart stjörnunum, sem er nauð-
synlegur hluti af starfinu. Þekking hans á leikur-
unum og störfum þeirra var fín og lét hann aðra
um að tjá sig um hvaða kjólar báru af og hvaða
tískustraumar væru mest áberandi. Einhverjir
forðuðust hann reyndar á rauða dreglinum, þar á
meðal Angelina Jolie og Brad Pitt. Kannski orðin
leið á ágengum fjölmiðlamönnum sem spyrja um
„einskis verða“ hluti. Hvort sem þeim líkar betur
eða verr er Seacrest þar fremstur meðal jafningja
og verður það væntanlega um ókomin ár.
VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON ER ÁNÆGÐUR MEÐ RYAN SEACREST
Fagmennska í miðjum fjölmiðlasirkus
AMERICAN IDOL Ryan Seacrest og félagar í raunveru-
leikaþættinum vinsæla American Idol.