Tíminn - 03.01.1990, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 3. janúar 1990
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Ragnar Aðalsteinsson hrl.
Sigurður Helgi Guðjónsson hrl.
Viðar Már Matthíasson hrl.
tilkynnir, að
Tryggvi Gunnarsson
hefur gerst meðeigandi í málflutningsskrifstofunni
frá 1. janúar 1990 að telja og er heiti skrifstofunnar
frá þeim degi
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Ragnar Aðalsteinsson hrl.
Sigurður Helgi Guðjónsson hrl.
Viðar Már Matthíasson hrl.
Tryggvi Gunnarsson hdl.
Borgartúni24 - Sími 27611
Pósthólf 399 - Telefax 27186
121 Reykjavík -Telex(051)-94014175 BORG G
Matsmaður
óskast á frystiskip.
Áhugasamir leggi inn umsókn á augl.d. blaðsins
merkt 808.
Mnr
Halldor Jón
Almennur stjórnmálafundur
Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra og Jón Kristjánsson
alþingismaður ræða stjórnmálaviðhorfið, atvinnu og byggðamál á
almennum stjórnmálafundi í Valaskjálf á Egilsstöðum mánudaginn 8.
janúar kl. 20.30.
Halldór Ásgrímsson,
Jón Kristjánsson.
Eftirtalin vinningsnúmer komu upp í
jólaalmanaki S.U.F. 1989:
1 .des. 1. vinningur nr. 5505.
2. vinningur nr. 579
2. des. 3. vinningur nr. 4348
4. vinningur nr. 2638
3. des. 5. vinningur nr. 2656
6. vinningur nr. 2536
4. des. 7. vinningur nr. 4947
8. vinningur nr. 1740
5. des. 9. vinningur nr. 1341
10. vinningur nr. 4997
6. des. 11. vinningur nr. 4635
12. vinningur nr. 5839
7. des. 13. vinningur nr. 1937
14. vinningur nr. 3035
8. des. 15. vinningur nr. 1996
16. vinningur nr. 3860
9. des. 17. vinningur nr. 1840
18. vinningur nr. 4217
10. des. 19. vinningur nr. 3935
20. vinningur nr. 5514
11. des. 21. vinningur nr. 546
22. vinningur nr. 1162
12. des. 23. vinningur nr. 5442
24. vinningur nr. 3569
13. des. 25. vinningur nr. 5943
26. vinningur nr. 4362
14. des. 27. vinningur nr. 1617
28. vinningur nr. 3647
15. des. 29. vinningur nr. 648
30. vinningur nr. 4822
16. des. 31. vinningurnr. 1136
32. vinningur nr. 3458
17. des. 33. vinningur nr. 3806
34. vinningur nr. 1981
18. des. 35. vinningur nr. 5960
36. vinningur nr. 1595
19. des. 37. vinningur nr. 568
38. vinningur nr. 5842
20. des. 39. vinningur nr. 1107
40. vinningur nr. 1353
21. des. 41. vinningur nr. 1817
42. vinningur nr. 3876
22. des. 43. vinningur nr. 1159
44. vinningur nr. 4030
23. des. 45. vinningur nr. 3430
46. vinningur nr. 3338
24. des. 47. vinningur nr. 3195
48. vinningur nr. 123
Velunnarar. Þeir sem hafa áhuga á að styrkja samtökin, eru hvattir til
að greiða heimsenda gíróseðla og leggja á þann hátt baráttunni lið.
Allar frekari uþþlýsingar í síma 91-24480 eða 91-21379 og á
skrifstofunni, Nóatúni 21, Reykjavík.
Velunnarar, látið ekki happ úr hendi sleppa
Samband ungra framsóknarmanna.
Jólahappdrætti Framsóknarflokksins
Dregið var í Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 23. desember s.l.
en númerin eru í innsigli hjá Borgarfógeta til 10. janúar 1990.
Velunnarar flokksins sem ekki hafa greitt heimsenda gíróseðla eru
hvattir til að gera skil eigi síðar en 10. janúar.
Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða í síma
91-24480.
Framsóknarflokkurinn.
Tíminn 17
i>——^—————i————
lllllllllllllllllllllllll! SPEGILL llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
N'onandi \ erða
ekki or cTlir
liojlaklorið á
hintini lallcja
likama leikkon-
iinnar Kim lías-
in«er. |)\ i aO liún
er ein ii|)|)á-
haUlsh rirsæta
Ijosim ndara «ij»
óspör a iiö sitja
lákhedd l'\ rir á
im nd.
Kim Basinger, sem lék hina
fögru kærustu Leðurblökumanns-
ins í myndinni „Batman“, varð
nýlega fyrir óskemmtilegri lífs-
reynslu.
„Þetta var eins og klippt út úr
Hitchcocks hryllingsmyndinni
„Fuglarnir“ (The Birds)!“ sagði
Kim síðar.
Kim sá að fuglar réðust að litlum
kettlingi sem var að leika sér í
garðinum við húsið hennar Hún
hljóp út og vildi bjarga kettlingn-
um, en vissi þá ekki fyrri til en heill
hópur af fuglum steypti sér yfir
hana og þeir stungu og bitu hana
til blóðs á höfði og handleggjum.
Hún var klóruð og rispuð eftir
þessa vargfugla, - en kettlingnum
bjargaði hún lítt sárum og flýði svo
inn í húsið og lokaði öllum dyrum
og gluggum áður en hún hringdi á
hjálp fyrir sig.
Læknirinn sótthreinsaði sár og
rispur og gaf henni stífkrampa-
sprautu til vonar og vara.
Nú hefur Kim jafnað sig, en hún
segist aldrei gleyma þessum óhugn-
aði þegar fuglarnir réðust á hana.
Árás fugl-
anna á Kim
Basinger
Ný söngkona á vinsældalistanum:
Martika:
Færðu
Þ'g>
Madonna,
-hér
kem ég!
Hún Martika er mest í fréttunum
í popp-blöðum um þessar mundir.
Hún sló í gegn í Hollywood og um
leið gaf hún út plötualbúm og átti
efsta lag á vinsældalista.
En það var eins og þessi 20 ára
söngkona væri ekkert hissa á þessu
öllu saman. Hún sagði við blaða-
ménn: „Ég hef alltaf haft mikið
sjálfstraust. Þegar ég var ll ára
hringdi ég sjálf í umboðsmenn og
útvegaði mér sambönd og fór að
koma fram og syngja. Ég vann mig
' upp sjálf, því ég vissi að ég var með
lög sem myndu duga mér til fram-
dráttar í poppheiminum."
Nei, það var engan bilbug að
finna á henni Martiku.
Hún lét í það skína „að nú mætti
Madonna fara að vara sig“, því
hún ætlaði að þoka henni úr efstu
sætunum á vinsældalistunum.
Martika lét ekki sitja við orðin
tóm. Lagið hennar „Toy Soldiers“
flaug upp í 1. sæti á popplistanum
og fyrsta plötualbúmið hennar hef-
ur selst í meira en 500.000 eintök-
um.
Martika cr sjallsörugg og liemii
livl'ur gengið xel i |)opplieimin-
ooi. ..koioisi a loppimi,” eins og
liuii segir sjall.
..Mailoooa ma lara aú xara sig."
scgir miga poppsl jarnan lioo
Martika.
.