Tíminn - 03.01.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.01.1990, Blaðsíða 19
( op . 1.5 11 i ► (.(. ;'i ('i'i. i Miövikudagur 3. januar 1990 ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan: Liverpool enn efst eftir 2-2 jafntefli Liverpool og Nottingham Forest gerðu 2-2 janftefli í 1. deild ensku knattspyrnunnar á nýjársdag, en leikur liðanna fór fram á heimavelli Forest, City Ground. Ian Rush kom Liverpool í 2-0 með mörkum í fyrri hálfleik, en þeir Steve Hodge og Nigel Clough jöfn- uðu í síðari hálfleik. Úrslitin á nýjársdag urðu sem hér segir: 1. deild: Arsenal-Crystal Palace.....4-1 Charlton-Southampton.......2-4 Chelsea-Aston ViUa...........0-3 Coventry-Tottenham...........0-0 Everton-Luton ...............2-1 Manch. Utd.-QPR..............0-0 MilIwaU-Derby................1-1 Norwich-Wimbledon ...........0-1 Sheffield Wed.-Manch. City . 2-0 Nott. Forest-Liverpool.......2-2 2. deUd Blackburn-Bradford...........2-2 Bournemouth-Plymouth .... 2-2 HuU-Sunderland...............3-2 Leeds-Oldham ................1-1 Middlesbrough-Stoke..........0-1 Newcastle-Wolves.............1-4 Oxford-Sheffleld Utd.........3-0 Portsmouth-Leicester.........2-3 Port Vale-Ipswich............5-0 Watford-Swindon .............0-2 Körfuknattleikur: Töp í Danmörku Landsiiðið í körfuknattleik tók sem kunnugt er þátt í alþjóðlegu móti í Danmörku milU jóla og nýjárs. Á föstudag tapaði landsliðið fyrir Eistlendingum 92-103 og á laugardag varð liðið að sætta sig við eins stigs tap fyrir gestgjöfunum Dönum. Peir Guðjón Skúlason og Pétur Guðmundsson skoruðu flest stig ís- lands í báðum leikjunum. BL Knattspyrna: Unglingalandsliðið tapaði þrívegis íslenska ungUngalandsliðið í knattspyrnu tók sem kunnugt er þátt í alþjóðlegu móti í ísraei um áramót- in. Liðið tapaði fyrir Portúgölum, sem eru heimsmeistarar unglinga- landsliða, 1-2 sl. föstudag. Það var Framarinn Ríkarður Daðason sem skoraði mark íslands í leiknum. Næstu mótherjar íslenska liðsins voru Svisslendingar og þeir sigruðu okkar menn 2-3. Arnar Gunnlaugs- son frá Akranesi gerði bæði mörk íslenska liðsins. í fyrradag beið liðið stóran ósigur fyrir Pólverjum 1-5. Hinn tvíburinn af Akranesi Bjarki Gunnlaugsson skoraði mark íslands í leiknum. BL Handknattleikur: Norðmenn unnu Norðmenn sigruðu íslendinga 20- 22 í síðari landsleik þjóðanna, en leikurinn fór fram í íþróttahúsinu á Seltjarnamesi sl. föstudag 29. des- ember. Sigur Norðmanna kom á óvart þar sem þrír bestu menn þeirra frá fyrri leiknum léku ekki með, þar sem þeir voru farnir til liða sinna í V-Þýska- landi. Kristján Arason var markahæstur í íslenska liðinu með 6 mörk, Héðinn Gilsson gerði 5 og Valdimar Gríms- son 4. Því miður reyndist ekki unnt að skýra frá úrslitum leiksins í laugar- dagsblaðinu þar sem það fór mjög snemma í prentun. BL WBA-Brighton.............3-0 West Ham-Barnsley........4-2 Úrslit í 1. deild eru nú þessi: Liverpool ... 22 12 6 4 44-23 42 Aston Villa . 21 12 4 5 36-20 40 Arsenal .... 21 12 3 6 37-23 39 Southampt. .21 9 7 5 42-34 34 Tottenham .21 9 5 7 31-28 32 Norwich.... 21 8 7 6 25-21 31 Chelsea .... 21 8 7 6 33-31 31 Everton .... 21 9 4 8 27-26 30 Vésteinn Hafsteinsson kringlu- kastari var kjörinn íþróttamaður Sel- foss 1989 á verðlaunahátíð UMF Selfoss sem haldin var 30. desember. Sjö starfandi deildir félagsins gerðu þar upp árið ásamt golfklúbbi og hestamannafélagi og verðlaun- uðu þau efnilegustu unglingana og afreksmenn ársins. Það eru síðan afreksmennirnir sem hafa kjörgengi til sæmdartitilsins íþróttamaður Selfoss. Nott. Forest. 21 8 6 7 29-22 30 Derby 21 8 5 8 27-18 29 Coventry ... 21 8 4 9 17-28 27 Wimbledon . 21 6 9 6 25-25 27 QPR 21 6 8 7 23-24 26 Cr. Palace .. 21 7 5 9 26-43 26 Man. Utd. .. 21 6 6 9 26-29 24 Shett.Wed. . 22 6 6 10 19-31 24 Millwall .... 21 55 7 9 28-36 22 Man. City .. 21 6 4 11 23-36 22 Luton 21 4 8 9 22-30 20 Charlton ... 21 3 7 11 17-29 16 BL Sennilega hefur það vegið hvað þyngst á metum þegar Vésteini híotnaðist þessi titill að síðastliðið sumar kastaði hann kringlunni 67,64 og sló þágildandi íslandsmet. Þetta met hans mældist 5. besti árangur í greininni á liðnu ári á heimsvísu. Á eftir Vésteini, en hann var með 65 stig í þessu kjöri, kom Kristgerður Garðarsdóttir landsliðssundkona með 63 stig og Gylfi Sigurjónsson knattspyrnumaður með 55 stig. íþróttamaður ársins á Selfossi: Vésteinn kjörinn Frá Sigurði Boga Sævarssyni, fréttarítara Timans á Selfossi SBS/BL Laugardagur kl.14:55 1. LEIKVIKA- 6. ja T 1990 1 X 2 Leikur 1 Blackburn - Aston Villa Leikur 2 Brighton - Luton Leikur 3 C. Palace - Portsmouth Leikur 4 Hull - Newcastle Leikur 5 Leeds - Ipswich Leikur 6 Man. City - Millwall Leikur 7 Middlesbro - Everton Leikur 8 Plymouth - Oxford Leikur 9 Stoke * Arsenal Leikur 10 Tottenham - Southampton Leikur 11 W.B.A. - Wimbledon Leikur 12 Wolves - Sheff. Wed. Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN s. 991002 Nýr hópleikur!! .ekki bara tiepp01 n'iiiTjil 01 Tíminn 19 Helgi Jóhannesson karatemaður úr UBK með verðlaunagripi þá sem fylgja sæmdarheitinu íþróttamaður Kópavogs. íþróttamaður Kópavogs 1989: Karatemeistari varð fyrir valinu Helgi Jóhannesson, karatemaður úr Breiðabliki, var kjörinn íþrótta- maður ársins 1989 á íþróttahátíð Kópavogs fimmtudaginn 21. des. sl. Helgi er landsliðsmaður í karatei og varð íslandsmeisturi 1989 í Kumite -80 kg karla og er einn af okkar allra bestu karatemönnum. Jafnframt náði Helgi þeim frábæra árangri að hreppa silfurverðlaun á síðasta Norðurlandameistaramóti. Að launum fékk Helgi eignarbikar frá íþróttaráði sem formaður ráðsins afhenti, þá færði íþróttakempan Guðmundur Arason honum farand- bikar rá Rotaryklúbbi Kópavogs og að lokum veitti Heimir Pálsson, form. bæjarráðs, honum fjárupphæð frá bæjarráði Kópavogs. Snorri S. Konráðsson, formaður íþróttaráðs, setti hátíðina. Síðan greindi Jón Júlíusson íþróttafulltrúi frá því markverðasta sem gerst hafði í íþróttunum í Kópavogi 1989 en íþróttaráð heiðraði sérstaklega þær deildir sem náð höfðu árangri á árinu. Þá kynnti hann þá íþróttamenn sem staðið höfðu efstir í kjörinu um íþróttamann ársins 1989 en þeireru: í flokki 12 ára og yngri: Atli Kristjánsson HK, Benedikt Arason UBK, Hildur Ólafsdóttir UBK, Magnús Guðmundsson Ými, og Sig- urður Freyr Bjarnason Gerplu. f flokki 13-16 ára: Guðmundur Þór Brynjólfsson Gerplu, Hákon Sverrisson UBK, Oddbjörg E. Jóns- dóttir UBK, Ólafur Eiríksson íþróttafélag fatlaðra í Rvk og ná- grenni og Ragnar Már Steinsen Ými. í flokki 17 ára og eldri: Bjarni Frostason HK, Eiríkur Þorvarðar- son UBK, Guðrún Arnardóttir UBK, Helgi Jóhannesson UBK og Óttar Hrafnkelsson Ými. Þá heiðraði íþróttaráð sérstaklega að þessu sinni Elísabetu Hannes- dóttur íþróttakennara fyrir árang- ursríkt brautryðjendastarf í þágu íþrótta fyrir aldraða í Kópavogi en þetta er 7 starfsárið hennar. Gunnar Grímsson, 82 ára gamall skörungur og meðlimur í íþróttahópi Elísabetar, tók á móti viðurkenning- unni fyrir hönd hennar þar sem hún var erlendis þegar hátíðin fór fram. Vinningstölur laugardaginn 30. des. ’89 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 3 896.385 O Z. 4af5'Sj>i# 5 93.328 3. 4af5 169 4.763 4. 3af 5 5.507 — 341 ■ Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.838.992 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.