Tíminn - 04.01.1990, Side 1

Tíminn - 04.01.1990, Side 1
Innheimtudeild ríkisútvarps beitir „leyniþjónustu“- aðferðum við að hafa upp á þeim sem ekki borga: óskráð sjónvörp „Allt í plati, þetta er innheimtudeild RÚV“ á einn starfsmaður hjá inn- heimtudeild Ríkisútvarpsins að hafa sagt við unga stúlku sem í sakleysi sínu svaraði honum af hreinskilni á hvora sjónvarpsstöð- ina hún væri að horfa. Áður átti hann að hafa kynnt sig sem starfs- mann SKÁÍS sem væri að vinna að að könnun á sjónvarpsáhorfi. Ekki hefur fengist úr því skorið hvort þetta var starfsmaður innheimtu- deildar eða einhver spaugari úti í bæ, en hitt er Ijóst að ötul fram- ganga innheimtudeildar undan- farna mánuði hefur skotið mörgum sem horfa á óskráð sjónvörp skelkt í bringu. Frá því að herferð gegn óskráðum tækjum hófst fyrir rúmu ári hafa fundist hátt í þrjú þúsund óskráð sjónvörp og hafa eigendur þeirra tekið misjafnlega á móti inn- heimtumönnum. • Baksfða Er hér horft á óskráö sjónvarp? Háskólamenntaðar konur vandar að vali á eiginmönnum: PIPRA FÁIÞÆR EKKI MANN ÚR HÁSKÓLANUM Svo virðist sem einungis háskólamenntaðir menn kvæntur háskólamenntuðum konum. Það vekur fullnægi þeim kröfum sem háskólamenntaðar kon- líka athygli að ólofaðar háskólakonur eru hlutfalls- ur gera til vonbiðla sinna. Samkvæmt könnun sem lega margar, t.d. eru um 14% háskólakvenna á gerð var á vegum BHM eru tæp 80% háskólakvenna aldrinu 40-50 ára ógiftar en aðeins um 8% af öllum sem á annað borð eru giftar, giftar háskólaborgur- íslenskum konum á sama aldri. um. Hins vegar er innan við helmingur háskólakarla • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.