Tíminn - 07.02.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.02.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 7. febrúar 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Ég ætla að fá vellulegasta og væmnasta heillaóskakortið sem þú átt.“ 5970. Lárétt 1) Deyja. 5) Forfeðrum. 7) Reykur. 9) Fugls. 11) Litu. 13) Hár. 14) Lítill nagli. 16) Blöskra. 17) Hnötturinn. 19) Eyja. Lóðrétt 1) Slá. 2) Nes. 3) Veik. 4) Litlu. 6) Eyja. 8) Dreifi sáðkorni. 10) Sníkju- dýrið. 12) Öfug stafrófsröð. 15) Verkfæri. 18) Trall. Ráðning á gátu no. 5969 Lárétt I) Klukka. 5) Úra. 7) AÁ. 9) Ólaf. II) Una. 13) Ans. 14) Fars. 16) TT. 17) Mótor. 19) Kanína. Lóðrétt 1) Klaufi. 2) UÚ. 3) Kró. 4) Kala. 6) Efstra. 8) Ána. 10) Anton. 12) Arma. 15) Són. 18) Tí. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 62118Q, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 6. febrúar 1990 kl. 09.15 BR0SUM / og ' allt gengur betur » Bandaríkjadollar.... Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Kaup 59,7700 101,5460 50,34300 qsisnn Norsk króna 9^29400 Sænsk króna Finnskt mark 9Í82250 iswsnn Franskur franki Belgískur franki Svissneskur franki Hollenskt gyllini Vestur-þýskt mark. itölsk líra Austurrískur sch ... Portúg. escudo Spánskur peseti Japansktyen 10,58250 1,72000 40,47680 31,87390 35,95510 0,04844 5,10610 0,40780 0,55640 0,41385 írskt pund 95^34200 SDR ’. 79Í64890 ECU-Evrópumynt... Belgiskur fr. Fin 73Í30190 1,72020 Samt.gengis 001-018 ..477,80139 Sala 59,93000 101,8180 50,47800 9,34000 9,31890 9,84880 15,26880 10,61080 1,72460 40,58510 31,95930 36,05140 0,04857 5,11980 0,40890 0,55790 0,41496 95,5970 79,86210 73,49820 1,72490 479,08083 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Miðvikudagur 7. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stef- ánsson Hjaltalín ftytur. 7.00 FrétUr. 7.031 morgunsárið - Randver Þorfáksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Kjartan Arnason rithöiundur talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 LHIi barnatíminn: „Ævintýri Tritils" eftir Dick Laan Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (5). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum Ema Indriðadóttir skyggnist í bókaskáp Valdimars Gunnarssonar menntaskólakennara. (Frá Akureyri) 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hrönn Geirlaugs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá miðvikudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Kjartan Árnason rithöfundur llytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.001 dagsins ðnn - Stjúpforeldrar og stjúpbðm Umsjén: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn“ ettir Nevil Shute Pétur Bjarnason les þýðlngu sína (16). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón: Siguröur Alf- onsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um þýðingar é tölvuöld Um krökóttan veg þýðandans með tölvuna að voþni. Umsjón: Sigrún Stelánsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Mngfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Hvensor eni frimí- nútur i Bamaskóla Akureyrar? Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é siðdogi - Corelli, Bononc ini, Höndel og Bach „La Folia" eftir Arcang- elo Corelli. Ida Hándel leikur á fiðlu, Geotfrey Parsons leikur á planó. Divertimentp nr. 6 í c-mell eftir Gievanni Bonencini. Michala Petri leikur á blokkflautu og George Malcolm á sembal. Sónata I d-moll eftir Georg Friedrich Handel. lona Brown leikur á liðlu, Denis Vigay á selló og Nicholas Krámer á sembal. Frönsk svíta nr. 31 h-moll ettir Johann Sebastian Bach. Andrei Gavrilov leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnta útvarpað að loknum Irétlum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi Umsjón: PállHeiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 KJtli bamatiminn: „Ævintýri Tritils" eftir Dick Laan Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (5). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Samtímatónlist Sigurður Einarsson kynnir verk eftir ítalska tónskáldið Nino Rota og Ungverjann György Kurtág. 21.00 Myrkur og skammdegisþunglyndi Umsjón: Steinunnn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá 15. janúar) 21.30 Islenskir einsóngvarar Magnús Jóns- son syngur íslensk og ítölsk lög, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvóldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þritugt happafley Þáttur um varðskipið Óðin. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarp- að kl. 15.03 áföstudag) 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hrönn Geirlaugs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn íljósið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Asrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhðnnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heims- blöðinkl. 11.55. 12.00 Fréttayfirltt. Auglýsingar. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Arni Magnússon leikur nýju lögin, Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaflispjall og inniit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gælúdýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjéðarsálin - Þjóðtundur i beinni útsendingu, sfmi 91-686090 19.00 Kvðldfréttir 19.32 iþróttarásin Fylgst með og sagöar fréttir af Iþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Usa var það, helllin Lisa Pálsdóttir fjallar um konur i tónlist. (Orvali útvarpað aðlaranótt þriðjudags kl. 5.01). 00.10 f háttinn 01.00 Naturútvarp é béðum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPfÐ 01.00 Afram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Konungurinn Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sðgu hans. (Níundi þáttur af tiu endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Á frívaktinni Þóra Marfeinsdóttir kynnír óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Ávettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur Irá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, farð og ftugsam- göngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás D- 06.00 Fréttir af veðri, farð og flugsam- góngum. 06.01 A þjóðlegum nétum Þjóðlög og visna- söngur frá öllum heimshomum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJONVARP Miðvikudagur 7. febrúar 17.50 Tðfraglugginn. Umsjón Arný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmélsfréttir. 18.55 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn Aö venju kennir margra grasa hjá Hemma og ýmsir góðir gestir líta inn. Umsjón Hermann Gunnarsson. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 21.45 Hrikaleg átök. Fyrsti þáttur af Ijórum. Keppni mestu aflraunamanna heims sem Iram lór í Stirling kastala í Skotlandi í lok siðasta árs. Fyrir Islands hönd kepptu Hjalti „Úrsus" Arna- son og Magnús Ver Magnússon. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.15 Með bundið fyrir augu (Los Ojos Vendados) Spænsk kvikmynd Irá árinu 1978. Leikstjóri er hinn heimslrægi Carios Saura. Aðalhlutverk Geraldine Chaplin. Myndin fjallar um spænsk þjóðfélagsvandamál ettir dauða Francos. Ofbeldiö er enn fyrir hendi: hryðju- verkamenn stunda iðju sína og hægri öllin eru ekki búin að gefast upp. Þýðandi Örnóllur Árnason. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Með bundið fyrir augu frh. 00.15 Dagskráriok. Hrikaleg átök, keppnl mestu aflraunamanna heims í lok síðasta árs, þar sem Hjalti „Úrsus“ Árna- son og Magnús Ver Magnússon tóku þátt fyrir íslands hönd. verður á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 21.45. Þetta er fyrsti þáttur af fjórum. Miðvikudagur 7. febrúar 15.45 Alvöru svintýri An American Tail. Hug- Ijúft ævintýri sem segir frá músafjölskyldu í Rússlandi sem er á leið til Bandaríkjanna. Þegar skipið, sem fjölskyldan ferðast með, nálgast fyrirheitna landið fellur yngsti fjölskyldu- meðlimurinn fyrir borð. Allir halda að litli músa- strákurinn hafi drukknað. En stráksi bjargast í land og þá hefst ævintýraleg leit hans að fjölskyldunni. Leikstjóri: Don Bluth. Fram- leiðendur: Steven Spielberg, David Kirschner, Kathleen Kennedy og Frank Marshall. 1986. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm fólagar Famous Five. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.15 Klementína Clementine. Vinsæl teikni- mynd með íslensku tali. 18.40 í sviðsljósinu. After Hours. 19:19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1990. 20.30 Af bæ I borg Perfect Strangers. Frábær bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.00 Snuddarar Snoops. Nýr bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Tim Reid og Daphne Maxwell Reid. Leikstjóri: Sam Weisman. 21.50 Flugkappar Skyfire: 25th Anniversary Reno Air Races. Fluglistin er viðfangsefni þessa klukkustundar langa þáttar og mörg atriðin þannig að áhorfandinn grípur andann á lofti svo ekki sé meira sagt. Yfir 118 flugkappar á Mustangvélum sem notaðar voru í seinni heimsstyrjöldinni, Bearcats, Corsairs, P-38’s, B-52’s og fleiri vélum sem fara yfir 450 mílur á klukkustund. Þotuflugmenn leika listir sínar og þá m.a. á litskrúðugum Thunderbirdvélum flug- hersins. Hinir ýmsu áhættuflugmenn leika listir sínar, viðtöl við marga hverja þeirra og keppni sem á engan sinn líka í heiminum í dag. Kynnir: Leslie Nielsen. 22.40 Sekur eða saklaus? Fatal Vision. Endurtekin, sannsöguleg framhaldskvikmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. í febrúar 1970 voru herlæknar og herlögreglan kvödd í skyndi að húsi Jeffrey MacDonalds herforingja í Norður- Karólínu. Þar blöstu við þeim illa útleikin lík þriggja mæðgna. Bamshafandi eiginkonu Mac- Donalds ásamt dætrum hafði verið sniðinn rauður serkur en sjálfur hafði hann hlotið nokkur sár. MacDonald segir að morðingjarnir hafi verið hópur af útúrrugluðum hippum og þótti engin ástæða til þess að vefengja þessa frásögn hans að svo komnu máli. Formsins vegna er MacDonald ákærður og eftir lengstu réttarhöld í sögu hersins er hann sýknaður á þeim forsendum að sönnunargögnum sé ábóta- vant. Myndin er byggð á metsölubók Joe McGinnis en hann dvaldi í boði MacDonalds á heimili hans meðan hin átta vikna róttarhöld stóðu yfir. Aðalhlutverk: Gary Cole, Eva Marie Saint, Karl Malden, Barry fvlewman og Andy Griffith. Leikstjóri: David Greene. Framleiðend- ur: Daniel Wigutow og Mike Rosenfeld. NBC. Stranglega bönnuð börnum. Seinni hluti verður á dagskrá á morgun. 00.15 Dagskráriok. Flugkappar, þar sem sýnd veröa atriði áhættuflugmanna, ótrúleg atriði þotuflugmanna og kappflug flauga sem fara yfir 450 mílur á klukkustund, verða á Stöð 2 í kvöld kl. 21.50. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 2. febr.-8. febr. er í Árbæjarapóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplysingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalínn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn . -:,''"naoslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í -^álfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 ‘il kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Ðarnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30 til kl. 16.30.- Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítalí: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-siúkrahúsið: Heimsókn- artími virkadaga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.GO, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15;30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og ,23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. i ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími .3300, brunasími og sjúkrabifreið sfmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.