Tíminn - 09.02.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.02.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 9. febrúar 1990 í 10. FLOKKI 1989-1990 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 29611 Vinningur til bílakaupa á kr. 300.000 32308 32741 62179 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 115 1 10300 425 71 62678 76324 3722 28448 44? 58 65875 79 233 669 2 34547 47605 66005 79812 934 5 35473 54034 71475 79953 Utanlandsferðir eftir vali , kr. 50.000 243 9193 16502 23968 33086 39585 46248 53708 65135 71314 686 9364 16641 24103 33418 40168 46391 53714 65161 71599 1277 9612 16741 24355 33467 41013 46425 53845 65254 71664 2317 10118 16963 24471 33745 41302 46842 54135 65341 72420 2508 10592 17087 24735 34366 41806 47027 54222 65532 72695 2522 10647 17660 24995 34467 41808 47066 54474 65813 74404 3000 11123 17801 25085 34626 41844 48554 54875 65922 74722 3106 11685 18062 25459 35712 42798 49205 55550 66169 74784 3715 12664 • 18284 25990 36097 43110 49596 55905 66435 74902 4388 12710 18988 26155 36436 43123 49760 57964 66749 75087 4395 12783 19079 26928 36497 43160 50236 58370 66913 75396 5033 13198 19129 27010 36767 43500 50699 59310 67123 75512 5833 13443 19474 27335 36800 43845 50937 59970 67141 75637 6147 13567 19710 28264 36858 43874 51207 60656 67546 75840 6704 14069 19713 28753 37032 43910 51617 60903 68279 76582 6705 14399 20536 29357 37051 43918 51753 62020 68935 76749 6884 14717 20596 29479 37243 44081 52132 62657 68937 77119 7186 15013 21215 29510 38308 44224 52412 63161 70248 77709 7827 15326 22110 30161 38502 44696 5^2548 63325 70255 77880 8166 15849 22280 30338 38638 44816 52579 63409 70531 78113 8227 16181 22460 30918 38793 45099 53138 63671 70650 78412 8922 16307 23176 31760 39154 45436 53306 64314 70814 78808 8942 16483 23424 32621 39351 46134 53457 64442 71233 79152 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 654 8790 17620 26225 31851 40228 48802 56733 65371 72519 679 9414 17959 26248 31966 40283 48833 57011 65413 72555 959 9901 18250 26301 32565 40596 49374 57175 66114 72586 982 9924 18533 26323 32753 40653 49623 57194 66173 72665 1102 10144 18814 26601 32815 41036 49659 57297 66219 72804 1393 10467 19318 26709 33020 41223 49820 57497 66279 72823 1608 10702 19787 26920 33208 41254 49828 57559 66418 72824 1626 10706 19905 27111 33424 41473 50787 58438 66437 73041 1773 11279 20008 27321 33947 41623 50893 58523 66779 73088 2819 11498 20387 27348 34569 42064 51074 58709 67206 73384 2837 12013 21135 27447 34692 42068 51547 58913 67548 73845 3144 12141 21473 27576 34978 42364 51647 59428 67767 74373 3176 12290 21793 27824 35323 42449 51923 59533 68406 74845 3224 12801 22608 27925 35619 42689 52246 59692 68698 75751 3612 12932 22804 28385 35690 42800 52282 59858 68764 76467 3891 13047 23102 28456 36077 42882 52629 60056 68787 76578 4486 13491 23192 28463 36756 43198 52672 60205 68801 76964 4513 13707 23452 28470 36773 43798 52836 60457 69077 77146 4594 13767 23708 28513 37183 44014 52901 60788 69152 77246 5375 13981 23805 28692 37245 44048 53070 60949 69305 77275 5867 14490 23813 28711 37394 44421 53096 61043 69774 77786 6050 14553 23822 28891 37466 44511 53275 61810 69777 78240 6065 14651 24017 29030 37594 44915 53380 62013 70224 78280 6095 14730 24332 29206 37889 45528 53551 62485 70422 78330 6132 14951 24526 29237 37892 46252 53623 62640 70424 78385 6295 15177 24541 29254 38005 46470 53766 62732 70642 79081 6824 15265 24875 29581 38224 46532 53792. 62923 70789 79137 6837 15852 25011 30292 38386 46556 53900 62998 70834 79278 6996 15968 25036 30354 38622 46958 54040 63714 71288 79547 7800 16106 25099 30537 38773 47365 55200 63780 71596 79574 8039 16306 25106 30744 38898 47518 55656 63963 71709 79959 8121 16538 25548 30788 39362 47887 55676 64490 71912 8214 16753 25954 31297 39541 48539 55888 64512 72352 8320 16786 25963 31640 39602 48574 56130 64926 72398 8681 16968 26072 31818 40122 48724 56644 65020 72485 Afgreiðsla utanlandsferða og húsbúnaöarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaöamóta. HAPPDRÆTTI DAS LITAÐ JÁRN Á ÞÖK OG VEGGI Ókeypis hönnun iMk auglýsingar Galv. stál og stál til klæðningar innanhúss Gott verð Söluaðilar: Málmiðjan h.f. Salan s.f. þegarþú augjýsirí rimoni im Sími iMríl 91-680940 i imanum AUGLÝSINGASÍMAR 680001 - 686300 Góé ráé eru tíl aé fara eftir þeitn! Eftireinn -ei aki neinn UMFERÐAR RAÐ DAGBÓK Eiríkur Smith í Gallerí Borg í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 stendur yfir sýning á „abstrakt" málverkum Eiríks Smith frá sjöunda áratugnum. Eiríkur Smith er löngu orðinn einn af virtustu listmálurum íslendinga en hann var þekktur fyrir kraftmiklar og litsterkar „abstrakt“myndir sínar á sjöunda ára- tugnum. Fyrir u.þ.b. tuttugu árum varð kúvending í máiverki Eiríks og hætti hann þá að mála „abstrakt" en sneri sér að „fígúratívu" og landslagi. Myndirnar á sýningu Eiríks eru stórar olíumyndir og eru allar til sölu. Sýningin stendur til 20. febrúar og er opin virka daga frá kl. 10.00-18.00 en um helgar frá kl. 14.00-18.00. Sviðsmynd úr sýningu Þjóðleikhússins á Litið fjölskyldufyrirtæki. Þjóðleikhúsið: 10.000 gesturinná Lítið f jölskyldufyrirtæki Um helgina verða þrjár sýningar á breska gamanleiknum Lítið fjölskyldu- fyrirtæki eftir Alan Ayckbourn í Þjóð- leikhúsinu og er tíu þúsundasti gesturinn á þessa leiksýningu væntanlegur á ein- hverja þeirra. Sýningarnar verða á föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld kl. 20. Hjónanámskeið í Laugarneskirkju Á nokkrum undanförnum misserum hafa sr. Þorvaldur Karl Helgason, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og sr. Birgir Ásgeirs- son staðið fyrir hjónanámskeiðum. Hafa þau verið vel sótt og hafa nú yfir tvö hundruð manns tekið þátt í þeim. Hér er um að ræða samverustundir með hjónum á öllum aldri, sem vilja fá tækifæri til þess að ræða hjónaband og sambúð, fræðast um eðli og tilgang hjú- skapar og skoða ýmis dagleg viðfangsefni, bæði gleðileg og sorgleg, sem fyrir kunna að koma í svo nánu samfélagi karls og konu, sem hjónaband cr. Námskeiðið er ætlað fólki, sem hyggst ganga í hjóna- band, er í sambúð eða hefur verið gift í skemmri eða lengri tíma. Með námskeið- inu er stefnt að því að auðga samskiptin í milli hinna tveggja einstaklinga, styrkja sambandið milli þeirra og efla sjálfsvitund og stöðu gagnvart makanum. Nú hefur verið ákveðið að halda næsta námskeið í Laugarneskirkju, nánar til tekið í safnaðarheimili kirkjunnar og verður það haldið laugardaginn 10. febr. 1990. Það hefst kl. 13:00 og því lýkur kl. 19:00. Upplýsingar og skráningu annast sr. Jón Dalbú Hróbjartsson í síma 34516, milli kl. 15 og 17 miðvikudagtilföstudags. Athygli skal vakin á því að fólki hvaðanæva er heimil þátttaka. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, 10. febrúar. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Ef fólk er vel búið til fótanna og í hlýjum fatnaði er alltaf gott veður á Islandi. Þetta sannar bæjarrölt Hana nú á hverjum laugardegi. En það eru tvær hliðar á göngunni. Fólk hittist. Fólk hittir kunningja og vini. Og fólk kynnist nýju fólki. Það er ekki hægt að byrja góða helgi á skemmtilegri hátt. Og svo er það molakaffið. Setjum vekjaraklukkuna og verum með. Listasafn íslands: Barnamyndir Kennurum barna og unglinga í skólum landsins hefur verið boðið að kynna verk nemenda sinna í fyrirlestrarsal Listasafns íslands. Laugardaginn 10. febrúar kl. 14.00 verður opnuð sýning á verkum nemenda úr Barnadeild Myndlista- og handíða- skóla íslands. Á sama tíma verður leið- sögn fyrir börn. Fjallaö verður um ab- strakt list. Þema dagskrárinnar er TÓN- LIST FYRIR AUGUN - LITIR OG FORM FYRIR EYRUN. Laugardaginn 24. febrúar kl. 14.00 verður kynningar- og umræðufundur um börn og myndlist. Fundurinn er öllum opinn. Tóbaksvamir: Sýning á myndum grunnskólanema Laugardaginn 10. febrúarkl. 14verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi sýning á verðlaunamyndum og öðr- um völdum myndum úr samkeppni þeirri um gerð myndefnis til tóbaksvarna sem Krabbameinsfélagið og Tóbaksvarna- nefnd efndu nýlega til í grunnskólum landsins. Jafnframt verður þá greint frá úrslitum samkeppninnar og verðlaun afhent. Sýningin í Gerðubergi verður opin næstu vikurnar mánudaga til fimmtudaga kl. 9-22, föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 10-16. Sýningar á Kjarvalsstöðum Nú standa yfir fjórar sýningar að Kjarv- alsstöðum. I austursal stendur yfir sýningin „Kjarv- al og landið" verk í eigu Reykjavíkur- borgar. í austurforsal er Ijósmyndasýning Braga Þóra Jósefssonar. I vestursal sýnir Þorlákur Kristinsson (Tolli) olíumálverk. I vesturforsal sýnir Guðný Magnúsdótt- ir leirmuni. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl. 11.00 til 18.00 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Hákon Leifsson verður stjórnandi á tón- leikunum og er þaö í fyrsta sinn sem hann stjórnar á vegum íslensku hljómsveitar- innar. íslenska hljómsveitin: Tónleikar í Langholtskirkju Sunnudaginn 11. febrúar nk. heldur Islenska hljómsveitin tónleika í Lang- holtskirkju og hefjast þeir kl. 17:00. Á fyrri hluta tónleikanna verða flutt söng- verk eftir þá Atla Heimi Sveinsson og Þorkel Sigurbjörnsson auk þess sem frumflutt verður verk eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson. Söngkonurnar Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Elísabet F. Eiríks- dóttir flytja verkin auk hljóðfæraleikara. Á síðari hluta tónleikanna leikur kamm- ersveit Kvöldljóð Antonín Dvoráks undir stjórn Hákonar Leifssonar. Verk Atla Heimis heitir Karin Máns- datters vaggvisa för Erik XIV (1979). Það er samið við samnefnt Ijóð Zacharias Topelius. Jóhanna V. Þórhallsdóttir. alt- söngkona, flytur verkið, ásamt þeim Gunnari Gunnarssyni flautuleikara, Sig- urði Flosasyni, saxófónleikara, Páli Eyj- ólfssyni, gítarleikara, og Eggert Pálssyni, slagverksleikara. Verk Þorkels heitir Ballade (1960) og er samið við ljóðið Ballade von der „Judenhure“ Marie Sanders, sem Bertold Brecht orti árið 1935. Elísabet F. Eiríks- dóttir, sópransöngkona, flytur verkið ásamt þeim Gunnari Gunnarssyni, flautu- leikara, Kjartani Má Kjartanssyni, lág- fiðluleikara, og Páli Eyjólfssyni, gítar- leikara. Dagar koma, verk Hróðmars I. Sigur- björnssonar, er samið á fyrra ári við sjö Ijóð Gyrðis Elíassonar. Flytjendur cru Jóhanna V. Þórhallsdóttir, altsöngkona, Páll Eyjólfsson, gítarleikari, og Rúnar Vilbergsson, fagottleikari. Kvöldljóð op. 44 fyrir kammersveit samdi Antonin Dvorák 1878. Hákon Leifsson stjórnar flutningi verksins og er þetta í fyrsta sinn sem hann stjórnar á vegum íslensku hljómsveitarinnar. Útivist um helgina: Tunglmyrkvi - Stjörnuskoðun Kvöldferð föstudaginn 9. fehrúar. Far- in ferð til þess að skoða tunglmyrkva þar sem birtu frá þéttbýli gætir ekki. Stjörnu- fróður maður verður með í ferðinni og kennir fólki að þekkja plánetur og stjörnumerki. Fylgst með því á göngu þegar myrkvi hverfur af tungli. Takið með ykkur sjónauka. Brottför frá Um- ferðarmiðstöð-bensínsölu kl. 18. Athug- ið breyttan brottfarartíma. Verð kr. 500. Skíðagönguferð: Bláfjöll - Krísuvík. Helgarferð 10.-11. febrúar. Gengin góð leið frá Bláfjöllum til sjávar. Gist í Herdísarvík. Áfram á sunnudag til Krísu- víkur og meðfram Kleifarvatni eins og færi leyfir. Brottför á laugardag kl. 09.00 um morguninn frá Umferðarmiðstöð - bensínsölu. Verð kr. 1.600. Þórsmerkurgangan 3. ferð. Sunnudag- inn 11. febrúar. Gengin gömul þjóðleið frá Miðdal, norðan við Selvatn yfir Mið- dalsheiði að Lyklafelli. Þá yfir Bolaöldur, fram hjá Draugatjörn að Kolviðarhóli. Brottför kl. 10.30 frá Umferðarmiðstöð - bensínsölu. Verð kr. 600. Eftirmiðdagsferð, sameinast morgun- göngunni við Kleinukot. Brottför kl. 13 frá Umferðarmiðstöð - bensínsölu. Verð kr. 600. Létt skíðaganga sunnudaginn 11. febrúar. I framhaldi af nýloknu skíða- göngunámskeiði. Skíðagangan miðastvið getu þeirra sem tóku þátt í námskeiðinu en byrjendur geta einnig bæst í hópinn og munu þeir fá sérstaka tilsögn. Brottför frá Umferðarmiðstöð - bensínsölu kl. 13. Stoppað við Árbæjarsafn. Verð kr. 600. MÍR: Þrjár kvikmyndir Rjazanovs 1 febrúarmánuði verða þrjár af kvik- myndum hins fræga sovéska kvikmynda- leikstjóra Eldars Rjazanovs (hann heim- sótti Island í tilefni sovéskrar kvikmynda- viku í Regnboganum í nóvember sl.) sýndar í bíósal MlR, Vatnsstíg 10. Fyrsta myndin, „Ævintýri á skrifstof- unni“, verður sýnd nk. sunnudag, 11. febrúar kl. 16. Með aðalhlutverkin í myndinni fara Alísa Freindlikh, Andrei Mjagkov, Svetlana Nemólaéva og Oleg Basilashvili. Aðrar kvikmyndir Rjazanovs, sem sýndar verða í bfósal MÍR eru „Brautar- stöð fyrir tvo“ (18. febrúar) og „Grimmi- leg ástarsaga" (25. febrúar). Aðgangur að kvikmyndasýningum MlR er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. .t'f.'z i.nt? x r.- ,jf. i i ? r. r.t t ‘t t r ▼ W.TT ▼. ▼.▼.▼.▼.▼.▼.▼.▼ ▼.▼.▼.▼.▼. V ».▼.▼,▼.▼.▼ ▼ ▼ ▼ ▼.▼ »»▼ ▼ V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.