Tíminn - 09.02.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.02.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. febrúar 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi þyngdinni er ker og vatn og hvað mikið fiskur. ‘ Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar* 1321. Hitaveíta: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum _Q__ á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð Lárétt borgarstofnana. 1) Lands. 5) Spúa. 7) Drykkur. 9) Sjúkdómur. 11) Öfug röð. 13) Hljóm. 14) Mynni. 16) Tónn. 17) Latan. 19) Taka af skarið. 8. febrúar 1990 kl. 09.15 Lóðrétt ^aup 1) XIX. 2) Rugga. 3) Dýr í þolfalli. .....gfg}, 4) Spýtti. 6) Nagdýr. 8) Málmur. 10) Kanada^ollar^ZIZ^ÓDOO Fuglar. 12) Stía. 15) Trémylsna. 18) Dönsk króna..........9i32560 Drykkur. Norsk króna......... 9,29880 Sænsk króna........ 9,82620 Ráðning á gátu no. 5971 Finnskt mark........15,23250 Lárétt Franskur franki.....10,58540 I) Malaga. 5) Áll. 7) Tý. 9) Taka. .... ™ II) Asa. 13) Sel. 14) Karp. 16) ND. „olSaílíini ^ 17) Kanni. 19) Janúar. Ve^uríýskt mark'r.'.'.'.'JSlOM Loðrétt ítölsk líra......... 0,04833 1) Mótaka. 2) Lá. 3) AL 4) Glas. 6) Austurrískur sch.....5,11320 Valdir. 8) Ysa. 10) Kenna. 12) Portúg. escudo...... 0,40660 Arka. 15) Pan. 18) Nú. Spánskur peseti..... 0,55490 Japansktyen..........0,41237 T Z írskt pund.............95,42700 íá^BROSUM/ ECU-Evrópumynt......73,31560 Sala 60,10000 101,7040 50,14600 9,35040 9,32360 9,85250 15,27320 10,61370 1,72400 40,30990 32,00130 36,10690 0,04846 5,12690 0,40770 0,55640 0,41347 95,6820 79,91140 73,51130 1,72380 478,74043 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Fóstudagur 9. febrúar 6.45 VeAurfrsgnir. Bæn, séra Torfi K. Stefánsson Hjaltalín flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsária - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Kjarfan Ámason ríthöfundur talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lttli bamatíminn: „Ævintýri Trttila" aftir Dick Laan. Hiidur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (7). (Einnig útvarpað um kvðldið kl. 20.00) 9.20 HorgunMkfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 A6 hafa Ahrif. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 10.00 FrétUr. 10.03 Naytandapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Va6urfragnir. 10.30 Kikt út um kýraugað — „Virdingar- fyilat H.C. Anderson og Jónas Hall- grímssonu. Þegar skáldin skrifuðu í gegnum Guðmund skólapilt Jónsson, síðar Kamban. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar: Guðrún Þ. Stephensen og Sigurþór Albert Heimisson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Kjartan Ámason rithöfundur flytur. 12.20 Hádegisfiéttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.001 dagsins ónn - í heimsókn á vinnu- stað. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sina (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þritugt happafley. Þáttur um varðskipið Óðin. Umsjón: Þorgeir Olafsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þátturfrá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grin og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tóniist á siódegi - Grofé og Gershwin. Þættir úr „Grand Canyon" hljóm- sveitarsvítu eftir Ferde Grofé. Sinfóníuhljóm- sveitin I Detroit leikur; Antal Dorati stjómar. „Catfish Row“, hljómsveitarsvita úr „Porgy og Bess" eftir George Gershwin. Sinfóníuhljóm- sveitin i St. Louis leikur; Leonard Slatkin stjórnar. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einníg útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Augiýsingar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjé. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Utli bamatiminn: „Ævintýri Tritil*u eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (7). (Endurtekinn frá morgni), 20.15 Hljómplóturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvöldvaka. a. Þættir úr sögu Siglufjarðar. Bjöm Dúason tekur saman og flytur. b. Karlakór- inn Vísir á Siglufirði syngur. c. Úr verkum Theodóru Thoroddsen. Andrés Björnsson les og flytur formála um skáldkonuna. (Áður flutt árið 1963). Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslóg. . 23.00 Kvóldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fróttir. OO.IO Ömur að utan - Úr „Rómeó og Júliu“ eftir Wiliam Shakespeare. Claire Bloom, Albert Finney, Dame Edith Evans og Kenneth Haig leika. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt... “. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur, - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað I heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á éttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Miili méla. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóraspurningin. Spurningakeppnivinnu- slaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskré. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Pór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsélin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvðldfréttir. 19.32 „Blitt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabPar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Eddis Davis og Count Basie á Montreux djasshátíðinni 1977. Kynnir er Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPfÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Blítt og lótt... u. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fróttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 05.01 Afram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr smiðjunni. Sigurður Hrafn Guð- mundsson segir frá gítarleikaranum Jim Hall og leikur tónlist hans. Síðari þáttur. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). . LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Utvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svnðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJÓNVARP Föstudagur 9. febrúar 17.50 Tumi (Dommel) Belgískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Ámý Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Að vita meira og meira (Cantinflas). Bandarískarteiknimyndir. Þýðandi Reynir Harð- arson. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Um eðli kattaríns. (Tiger on the Tiles) Fróðleg mynd um ketti og skyldleika þeirra við tígrisdýrin. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 19.25 Steinaldarmennimir. (The Flintston- es) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Hðringur. Horft í aurana. Fjallað verð- ur um ungt fólk og afstöðu þess til peninga. Umsjón Grétar Skúlason. Dagskrárgerð Eggert Gunnarsson. 21.05 Paul McCartney spilar og spjallar. (Put it there). Nýlegur tónlistarþáttur með bítlin- um fræga, Paul McCartney. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.05 Hrikaleg átók. 3. þáttur. Keppni mestu aflraunamanna heims í Skotlandi. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.35 ÚHurinn (Wolf) Ný bandarísk sjónvarps- mynd. Þar segir frá lögreglumanni í San Frans- isco, sem heldur áfram öflugri baráttu fyrir lögum og rétti, þótt honum hafi með rangindum verið vikið úr starfi. Aðalleikari Jack Scalia. Mynd þessi er upphafið að framhaldsmynda- flokki sem verður framvegis á föstudagskvöld- um. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.10 Utvarpsfréttir í dagskráriok. Paul McCarfney spilar og spjallar í nýlegum tónlistarþætti sem sýndur verður í Sjónvarpinu á föstudag kl. 21.05. Föstudagur 9. febrúar 15.25 Svikahrappar Skullduggery. Ævintýra- mynd. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Susan Clark, Roger C. Carmel, Paul Hubschmid og Chips Rafferty. Leikstjóri: Gordon Douglas. Framleiðandi: Saul David. 1969. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Gullfalleg teiknimynd. 18.15 Eðaltónar Tónlist. 18.40 Vaxtarverkir Growing Pains. Léttur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1990. 20.30 Líf í tuskunum Rags to Riches. Líflegur gamanmyndaflokkur um ríkan, miðaldra mann sem tekur að sér fimm munaðarlausar stúlkur. 21.25 Sokkabónd í stíl. Ðlandaður tónlistar- þáttur. Stöð 2/Coca Cola 1990. 22.00 Endurfundir Gunsmoke: Return to Dodge. Það muna án efa margir eftir Gunsmoke úr Kanasjónvarpinu en þessir vestraþættir eru með vinsælasta sjónvarpsefni sem framleitt hefur verið í Bandarikjunum. Aðalhlut- verk: James Arness, Amanda Blake, Buck Taylor og Fran Ryan. Leikstjóri: Vincent Mc- Eveety. 1987. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 19. mars. 23.40 Löggur. Cops. Spennandi framhalds- myndaflokkur í sjö hlutum. Sjötti hluti. Að gefnu tilefni bendum við á að þátturinn er ekki við hæfi ungra barna. 00.05 Hættuleg fegurð Fatal Beauty. Hættu- leg fegurð eða „Fatal Beauty" er illa blandað kókaín sem komst á markaðinn í Los Angeles. Þetta er fjórða kvikmynd Whoopi Goldberg en áður var hún í „Color Purple", „Jumpin’ Jack Flash" og „Burglar". Hún fer á eftirminnilegan hátt með hlutverk leynilögreglukonunnar Ritu Rizzoli sem er snillingur í dulargervum og hrifnari af munnlegri valdbeitingu en beinlínis byssum.Að beiðni leyniþjónustunnar var lögregl- an beðin um að hafa hendur í hári eiturlyfjasala og í miðjum tökum fylltist allt af lögreglubílum og vel vopnuðum lögreglumönnum. Leikstjórinn skildi síst í því hvers vegna og hvaðan þessir vösku laganna sveinar komu en hafði orð á því hversu ógnvænlega vopnaöir þeir væru. Þetta fór þó betur en á horfðist því lögregluþjónar sem stóðu vörð um kvikmyndunarsvæðið áttuðu sig á því hvað var um að vera og komu snarlega í veg fyrir meiri framkvæmdir! Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg og Sam Elliott. Leikstjóri: Tom Holland. Framleiðandi: Leonard Kroll. 1987. Stranglega bönnuð bömum. Aukasýning 20. mars. 01.50 í Ijósaskiptunum Twilight Zone. Óvenjulegur spennuþáttur. 02.20 Dagskráriok Endurffundir nefnist myndin sem sýnd verður á Stöð 2 á föstudag kl. 22.00. Þessir endurfundir eru við sjónvarpsþáttaröðina „Gun- smoke“ og er það sjálfur James Arness sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, eins og í þáttunum. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 9. febr.-15. febr. er í Vesturbæjar apoteki og Háaleitis apoteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 óg 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáis alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlækníshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.