Tíminn - 09.02.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.02.1990, Blaðsíða 13
Föstudagur 9. febrúar 1990 Tíminn 13 Rffi r ri\iwo ■ l : Borgnesingar - Nærsveitir Spilum félagsvist í Félagsbæ, Borgarbraut4, Borgarnesi, föstudaginn 9. febrúar kl. 20.30. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgarness. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefnin í Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut laugardaginn kl. 10.30. Allir velkomnir. Bæjarfulltrúarnir Þingmálaráð Reykjavík Þingmálaráösfulltrúar í Reykjavík eru boðaðir til fundar laugardaginn 10. febrúar n.k. kl. 10.30 í Nóatún 21. Fundinn leiðir Guðmundur G. Þórarinsson alþing- ismaður. Fulltrúaráðið. Guðmundur G. Þórarinsson Hafnarfjörður Fulltrúaráðsfundur mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 25. Forval til bæjarstjórnarkosninga fer fram á fundinum milli kl. 21.00 og 21.30. Stjórnin. Keflavík Fundur hjá fulltrúaráði framsóknarfélaganna mánudaginn 12. febrúar n.k. kl. 20.30 að Hafnargötu 62. Fundarefni: 1. Framboðsmál. 2. Önnur mál. Félagar, fjölmennið. Stjórnin. Staðan tekin Stjórn SUF og stjórnir FUF félaganna efna til skrafs og ráðagerða- funda á næstu vikum sem hér segir: Selfoss, fimmtud. 15. febrúar, kl. 20. Aliir velkomnir. Stjórnin Akureyrarferð FUF félaga Akureyrarferð FUF félaga verður farin helgina 9. til 11. febrúar. FUF á Akureyri mun taka á móti FUF félögum að sunnan til skrafs, skemmtunar og ráðagerða. Allir FUF félagar velkomnir. Haldið verður frá skrifstofum Framsóknarflokksins Nóatúni 21 síðla dags föstudaginn 9. febrúar og komið til Reykjavíkur að nýju sunnudagskvöldið 11. febrúar. FUF félagar á Vesturlandi og í Norðurlandskjördæmi vestra eru hvattir til að slást í hópinn. Farog gisting í svefnpokaplássi mun kostatvötil þrjú þúsund krónur. Nánari upplýsingar og skráning: Þórunn á skrifstofu Framsóknarflokksins s. 24480 á daginn. Guðmundur Birgir í síma 77044 á kvöldin. FUF félagar á höfuðborgarsvæðinu. Framsóknarkonur Við hvetjum ykkur eindregið til þess að taka sæti á framboðslistum Framsóknarflokksins í sveitarstjórnarkosningunum í vor og hafa með því áhrif á starf og stefnu ykkar sveitarfélags. stjórn LFK. iHiiiiiiiiiii spegill iiiiinniiiiiiiinuiiiiiiiniiuiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiii Með vekum bömum á Royal Maraden sjúkrahúainu i Englandi, en Teily tók mklu ástfóstri við þessi börn. Þau höfðu sum hver misst hárið vegna geislameöferöar og létu taka af aér mynd meö hinum frœga sköllótta lekara Telly Savalas er mikill barnakarl: „Mig dreymir um betri heim fyrir börnin mín,“ segir Savalas Telly Savalas, sem frœgastur er fyrír að leika sköllótta „töffarann" Kojak meö sleikjubijóstsykurinn, befur átt við heiLsuleysi að strföa upp á síðkastið. Hann var f byrjun desember sl.skorinn upp viö krabbameini í blöðru, en er sagður á góðum batavegi. Bróðir hans, George Savalas, dó úr krabbameini fyrir rúmum fjórum árum. Hann hafði leikið f mörgum myndum með bróður sfn- um og þeir voru afar samrýndir. Telly hefur síðan mikið unnið til styrktar samtökum sem vinna gegn krabbameini, einkum þeim sem vinna að málefnum sjúkra bama. Savalas gerír mikiö að þvf að heimsœkja bamaspftala, og nýlega kom hann á Royal Marsden Hospi- tal í Surrey á Englandi. Þar voru mikil þrengsli og margt sem vant- aði á sjúkrahúsið til að boeta lfðan litlu sjúklinganna. Þá ákvað Saval- as að hann skyldi safna 4 milljón- um dollara fyrir sjúkrahúsið. Hann hefur staðið við það. Telly kvœntist Julie Hovland 1984, en þau höfðu búið saman f meir en áratug. Þau eiga nú tvö böm, Christian og Hannah. Savalas átti fyrir þijú uppkomin böm og nokkur bamaböm. Savalas segist hraddur við allt ofbeldiö f heiminum, og hann vilji breyta persónunni Kojak, sem hann befur leikið í sjónvarpsþátt- * Julie Hovland, eiginkona Savalas heidur á Hannah, tveggja ára, en Teily er meö hinn fjögurra ára Christian á háhesti Teily Savalas aem Kojak meö steðcjóinn um árum saman. Nú á Kojak að- eins að beita ofbeldi sem síöusta úrrctði gegn fóntunum. Einnig hefur Telly Savalas áhyggjur af mengun sem vaxi ár frá ári, og vill að fólk haldi vöku sinni og reyni að hamla gegn mengun á öllum sviðum. „Mig dreymir um betri, ljúfari og hreinni heim fyrir bömin mín, — og öll böm,“ segir leikarínn f viötali þar sem þau hjónin komu fram með bömin sín. Telly Savalas hefur leikið ýmis- legt annað en Kojak, og m.a.s. komiö fram sem söngvari og dans- ari. „Það vandrceðalegasta sem ég hef komist f," sagði Telly, „var þegar ég skemmti á nœturklúbbi f Los Angeles, og var að syngja rómantískt „Sinatra-lag“ og stepp- aði aðeins með millispilinu. Þegar ég leit upp sá ég hvar Frank Sinatra sjálfur gekk í salinn og settist glott- andi við borð rétt hiá sviðinu!“ Brjóstahaldari á milljón dollara! .Jlemantar eru bestu vinir hverrar konu," sagði einhver spak- vitur kona einhvem tíma. Sam- kvocmt því vefur stúlkan f dem- anta-brjóstahaldaranum sfna bestu vini aö hjarta sér. Þessa ótrúiega dýra flfk, dem- antsbijóstahaldarínn á meöfylgj- andi mynd, var sérsaumaður fyrir evrópska prinsessu, sem tískuhúsið gaf ekki upp nafii á, en gaf þó upp verðið, — sem var heldur yfir milljón dollarar (eða um 60 millj. fsl. kr.)! Þoö er sýningarstúlka sem sýnir hina dýrmœtu IHc, en ekki prins- essan ajáK, en Iktege hafa þœr sama brjóstamál

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.