Tíminn - 15.02.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.02.1990, Blaðsíða 1
Ráðuneytin standa frammi fyrir stórfelldum sparnaði en niður- skurðarhugmyndir ríkisstjórnarinnar voru kynntar stjórnarliðinu í gær: Skorið niður Fjárveitinganefnd Alþingis og þing- flokkum stjórnarflokkanna voru í gær kynntar tillögur ríkisstjórnarinnar um niðurskurð ríkisútgjalda sem nauðsyn- legur er vegna þeirra kjarasamninga sem gerðir hafa verið. Niðurskurðurinn kemur niður á öllum ráðuneytum og nemur samtals 915 milljón krónum. Til- lögurnar voru ræddar ítarlega á þing- flokksfundum í gær og var þar tekist á um einstaka liði í niðurskurðinum, ekki hvað síst um niðurskurð til samgöngu- mála. Stærstu einstöku niðurskurðarliðirnir eru 200 milljón kr. niðurskurður á fram- lagi til Atvinnuleysistryggingasjóðs, 100 milljón kr. niðurskurður á framlagi til Byggingarsjóðs ríkisins, um 110 milljón kr. til samgöngumála og 124 milljónir til menntamála. • Blaðsíða 5 Eitt af áhugaverðari verkefnum afla- nýtingarnefndar sjávarútvegsráðu- neytisins er nú komið á skrið: Togari að veiðum. Aflakaupabankinn kaupir ýmsan aukaafla sem kemur upp með trollinu, afla sem annars væri tæplega hirtur. Nýr banki: Innlegg er m.a. öfugkjafta Aflakaupabanki sem starfræktur er á vegum aflanýting- verið hirtur. Pað eru því ekki hefðbundnar tegundir sem arnefndarinnar er tekinn til starfa og er starfsemin lagðar eru inn í aflakaupabankann og var fyrsta innlegg- þessa dagana að komast á skrið. Tilgangur bankans er j& tindabikkja. Auk tindabikkju binda menn vonir við að safna saman og koma í verð ýmiss konar aukaafla tegundir eins og skrápflúru, gulllax, keilu, háf og síðast togara, einkum frystitogara, afla sem annars hefði ekki en ekki síst öfugkjöftu. # Opnan Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára i FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1990 - 32. TBL. 74. ÁRG. USASÖLU KR. 90,-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.