Tíminn - 15.02.1990, Qupperneq 13

Tíminn - 15.02.1990, Qupperneq 13
Fimmtudagur 8. febrúar 1990 Tíminn 13 I ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Fimmtudagur 15. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Amgrímur Jónsson flytur. 7.00 Frðttir. 7.03 I morgunsárið. - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Utli bamatiminn: „Ævintýri Tritils" eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (11). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austuriandi. Leiknir verða hlutar úr ræðum sem haldnar voru við opnun nýrrar aðalskrifstofu Skógræktar rlkisins á Egilsstöðum og rætt við Jón Loftsson nýráðinn skógræktarstjóra. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Pórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 f daasins ðnn - Úr ðskunni i eldinn. Umsjón: ðli örn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: „Fjáriialdsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sina (22). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalðg. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Dauðinn á hæl- inu“ eftir Quentin Patrich. Annar þáttur af fjórum. Þýöandi: Sverrir Hólmarsson. Utvarps- leikgerð: Edith Ranum. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Sigurður Skúlason, Pét- ur Einarsson, Helga Jónsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson, Jó- hann Sigurðarson, Guðlaug Marla Bjarnadóttir, Stefán Sturia Siguriónsson, Ellert Ingimundar- son, Guðmundur Olafsson, Rúrik Haraldsson og Erla Rut Harðardóttir. (Endurlekið frá þriðju- dagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbðkin. 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tðnlist á siðdegi — Paganini og Borodin. „Varsjársónatan" eftir Nocolo Pag- anini. Salvatore Accardo leikur á fiðlu með Kammersveit Evrópu. Strengjakvartett nr. 1 i A-dúr eltir Alexander Borodin. Borodin kvartett- inn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tðnlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Utli bamatíminn: „Ævintýri Tritiis" eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilhorg Halldórsdóttir les (11). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tðnlistarkvðid Útvarpsins. Kynnir: Hákon Leifsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 4. sálm. 22.30 „Ást og dauði í fombðkmenntun- um“. Annar þáttur. Atök, ást og dauði í Gislasögu Súrssonar. Umsjón: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir. Lesarar: Halla Kjartansdóttir og Örnólfur Thorsson. 23.10 Uglan hennar Minervu. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Eyjólf Kjalar Emilsson um siðfræði. Lokaþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljðmur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijðsið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahom kl. 10.03 og almæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað I heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiritt Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spumingakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrun Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjéðaraálin - Þjóðfundur I beinni út- sendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.00 Island-Sviss. Bein lýsing frá landsleik í handknattleik í Laugardalshöll. 22.07 Rokksmidjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPH) 01.00 Áfram island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Frótftir. 02.05 Bíftlamir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptökur meðhljómsveitinni frá breska útvarp- inu BBC. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 „Blíftt og léftft..." Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréftftir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áðuráRás 1). 05.00 Fréfttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 A djassftónleikum. Frá tónleikum Eddis Davis og Count Basie á Montreux djasshátíðinni 1977. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsam- góngum. 06.01 Ifjósinu. Bandarískirsveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 ÚtvarpNorðuriandkl.8.10-8.30og18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðísútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJÓNVARP Fimmtudagur 15. febrúar 17.50 Stundin okkar. (15) Endursýning frá sunnudegi. 18.20 Sðgur uxans. (Ox Tales) Hollenskur teiknlmyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kart Jóhann- esson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (66)(Sinha Moga) Brasil iskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim í hreiðrið. (Home to Roost) 2. þáttur af sex. Aðalhlutverk John Thaw og Reece Dinsdale. Breskur gamanmyndaflokkur um gamalkunna feðga, sem sífelll koma hvor öðrum í vandræði. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Handknattleikun island-Sviss. Síð- ari hálfleikur. Bein útsending Irá Laugardals- höll. 21.15 Fuglar landsins. 15. þáttur - Fýllinn. Þáttaröð eftir Magnús Magnússon um íslenska fugla og flækinga. 20.25 Innansleikjur. 3. þáttur. Brenna á hlóðum baunimar. Þáttur um kaffibruggun fyrr á timum. Umsjón Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir. 21.40 Matlock. Nýjir þættir með hinum úrræða- góða lögfræðingi í Atlanta.. Aöalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristinn Eiðsson. 22.30 Vaclav Havel - skáld og andófs- maður. Spjallað við skáldið og vini hans. Einnig verða sýndir kaflar úr leikritum hans. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.0000 Ellefufréttir. 23.10 Vaclav Havel.. fift. 00.10 Dagskráriok. STÖD 2 Fimmtudagur 15. febrúar 15.35 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. Stöð 2 1990. 17.05 Santa Barbara. 17.50 AUi og ikomamir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. 18.20 Magnum P.I. Spennumyndaflokkur. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni liðandi stundar. Stöð 21990. 20.30 Dómarinn (Night Court) Bandariskur gamanmyndaflokkur. 21.00 Sport fþróttaþáttur. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.50 Kobbi kviðrista Jack The Ripper. Vönd- uð framhaldsmynd I tveimur hlutum. Fyrri hluti. Það er Michael Caine sem fer með hlutverk rannsóknariögreglustjórans Frederick Abberl- ine sem vekur mikinn úlfaþyt með þrákelkni sini I rannsókn á fimm morðum en fómarlömbin eru öll vændiskonur. Aðalhlutverk: Michael Caine, Armand Assante, Jane Seymour, Ray McAn- ally, Lewis Collins, Ken Bones og Susan George. Leikstjóri: David Wickes. Seinni hluti verður á dagskrá næstkomandi fimmtudags- kvöld. 23.30 Rayndu aftur Play it Again Sam. Allen leikur hér einhleypan sem hefur sérstakt dálæti á kvikmyndum og til þess að nálgast konur bregöur hann sér í gervi Humprey Bogarts, svona til þess að breiða yfir feimnina. Aðalhlut- verk: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Roberts og Jerry lacy. Leikstjóri: Herbert Ross. Fram- leiðandi: Charies H. Joffe. 1972. 00.55 Dagskráriok. UTVARP Föstudagur 16. febrúar 6.45 Voðurfragnfr. Bæn, séra Arngrimur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið. - Sólveig Thorarensen. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lrtli bamatiminn: „Ævintyri Tritils" •Itir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (12). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lántsson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfragnir. 10.30 Kikt út um kýraugað - „...anda danskan". Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsíngar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfragnir. Dánarfregnir. Aug- 13.00 f dagsins ðnn - f heimsókn á vinnu- stað. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sina (23). 14.00 Fréttir. 14.03 LJúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „GulHoss með glæstum brag“. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grín og gaman. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Glinka, Lehár, Tsjækovskí og Katsjatúrian. Forleikurinn að óperunni „Russlan og Ljudmilu" eftir Mikael Glinka. „Concertgebouw" hljómsveitin í Am- sterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. Atriði úr óperettunum „Kátu ekkjunni" og „Fögru veröld", eftir Franz Lehár. Joan Sutherland, Ambrosian kórinn, Nýja Fílharmóníuhljómsveit- in, Werner Krenn, Hljómsveit Vínaróperunnar o.fl. flytja. Atriði úr ballettinum „Svanavatninu" eftir Pjotr Tsjækovskí. Konunglega óperuhljóm- sveitin í Covent Garden leikur; Jean Morel stjórnar. Svíta úr ballettinum „Gayaneh" eftir Aram Katsjatúrían. Konunglega Filharmóníu- sveitin leikur; Yuri Temirkanov stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón; Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Liftli bamatíminn: „Ævintýri Trítils11 efftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (12). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Gamlar glædur. Peter Pears syngur þjóðlög frá Bretlandseyjum sem Benjamin Britt- en hefur útsett; Britten leikur með á píanó. Kathleen Ferrier syngur Ijóðasöngva eftir Franz Schubert, Phyllis Spurr leikur með á píanó. Kirsten Flagstad syngur Ijóðsöngva eftir Richard Strauss og Edward Grieg, Edwin McArthur leikur með á píanó. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Frótftir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Vaðurfregnir. Dagskrá morgurv 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 5. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréftftir. 00.10 Ómur að uftan - „Svenska rösfter". Sænskir leikarar flytja þætti úr sænskum verk- um eftir Strindberg og fleiri. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næfturútvarp á báðum rásum ftil morguns. 7.03 Morgunúftvarpið - Ur myrkrinu, inn í IJösið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt...“ Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardólfur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hádegislréttir 12.45 Umhverfia landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjéðarsálin - Þjóðfundur I beinni út- sendingu, sími 91 -68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.00 Landsleikur i handknattleik Island — Sviss. Bein lýsing á leik liöanna I Laugar- dalshöll. 21.30 Kvðldtónar. 22.07 Köld og klár. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturúhrarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆnjRlTTVARPK) 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriöjudagskvöldi). 03.00 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyöu Dratnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurlregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- 05.01 Áfram Island. Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 06.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsam- gðngum. 06.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr gömlum bclgjiim. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fóstudagur 16. febrúar 17.50 Tumi (7) (Dommel) Belgískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Ámý Jóhannsdóttir og HalldórLárusson. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Villi spæta (Woody Woodpecker) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.50 Táknmálsfrétftir. 18.55 Saga Kyrradals. (The Legend of Sleepy Hollow) Teiknimyndin fjallar um dularfulla at- burði sem gerðust á öldinni sem leið. Sögumað- ur Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Hallgrímur Helgason. 10.20 Moldvarpan - Algeng en sjaldséö. (Unearthing the Mole) Bresk náttúrulífsmynd um þessi merkilegu smádýr sem halda til undir yfirboröi jarðar. Þýðandiog þulurGylfi Pálsson. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Frétftir og veður. 20.35 Landsleikur Islands og Sviss í hand- knatftleik. Bein útsending frá síðari hálfleik í Laugardalshöll. 21.15 Spumingakoppni framhaldsskól- anna. Fyrsti þátftur af sjö. Lið Verslunar- skólans og Fjölbrautaskóla Suðurnesja keppa. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómarar verða til skiptis Magdlena Schram og Sonja B. Jóns- dóttir. Dagskrárgerð Sigurður Jónasson. 22.05 Úlfurínn. (Wolf) Nýir sakamálaþættir um leynilögregluþjón sem var með rangindum vís- að úr starfi. Það leiðir til þess að hann fer að starfa sjálfstætt að ýmiss konar sakamálum. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harð- arson. 22.55 Basftarður (Bastard) Fyrsfti hlufti. Ný þýsk spennumynd í þremur hlutum. Tölvusér- fræöingur uppgötvar alþjóðlegt net tölvusvikara og reynir að uppræta það og reynist það honum afdrifaríkt. Hundur nokkur leikur stórt hlutverk í baráttu tölvusérfræðingsins og kemur oftar en ekki til hjálpar þegar mikið liggur við. Leikstjóri Ulrich Stark. Aðalhlutverk Peter Sattmann, Gudrun Landgrebe og Emst Jacobi. Síðari hlutar myndarinnar verða sýndir 17. og 18. febrúar. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.25 Útvarpsfrétftir í dagskráriok. STOÐ2 Fóstudagur 16. febrúar 14.55 Karatesftrákurinn The Karate Kid. Meiriháttar barna- og fjölskyldumynd sem segir frá ungum aðkomudreng í Kaliforníu sem á undir högg að sækja. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki'Pat’Morita, Elizabeth Shue og Martin Kove. Leikstjóri: John G. Avildsen. Framleiðandi: Jerry Weintraub. 1984. Lokasýn- ing. 17.05 Sanfta Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Gullfalleg teiknimynd. 18.15 Eöaltönar Tónlist. 18.40 Vaxtarverkir Growing Pains. Léttur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1990. 20.30 Líf í tuskunum Rags to Riches. Líflegur gamanmyndaflokkur um ríkan, miðaldra mann sem tekur að sér fimm munaðarlausar stúlkur. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Bridget Michele, Kimiko Gelman, Heidi Zeigler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. Leikstjóri: Bruce Seth Green. 21.25 Sokkak>önd í sftíl. Blandaður tónlistar- þáttur. Stöð 2/Coca Cola 1990. 22.00 Armur laganna Chuck Norris í hlutverk einræna lögregluþjónsins sem er sjálfum sér nógur. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Henry Silva, Bert Remsen og Molly Hagan. Leikstjóri: Andy Davis. 1985. Stranglega bönnuð börnum. Auka- sýning 26. mars. 23.40 Strœfti San Fransiskó The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk Michael Douglas og Karl Malden. 00.25 Of margir þjófar To Many Thiefs. Hörku- góð spennumynd með úrvals leikurum. Aðal- hlutverk: Peter Falk, Britt Ekland, David Carra- dine og Joanna Barnes. Leikstjóri Abner Bi- berman. Framleiðandi: Alan Simmons. 01.551 Ijósaskipftunum Twilight Zone. Óvenjulegur spennuþáttur. 02.25 Dagskráriok UTVARP Laugardagur 17. febrúar 6.45 Vefturtragnir. Bæn, séra Amgrímur Jónsson flytur. 7.00 Fréftftir. 7.03 „Góöan dag, góöir hlusftendur". Pét- ur Pótursson sór um þáttinn. Fróttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Frétftir. 9.03 LKIi bamaftiminn á laugardegi. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Holberg*víta op. 40 eftir Edward Grieg. Walter Kllen leikur á piartó. 9.40 Mngmál. Umsjón: Amar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar t, Rásar2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veéurfragnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Áuglýsingar. 12.10 Ádagekrá. Litið ytir dagskrá laugardags- ins I Útvarpinu. 12.20 Hádeglefréttir 12.45 Veðurfragnlr. Auglýeingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Leelampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Ratnsson. 15.00 Ténelfur. Brot úr hringiðu tónlistariifsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. ÍEinnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 VeÖurfregnir. 16.30 Ópera mánaéarins - „Boris Godun- ov“ eftir Modest Mussorgsky. Alexander Vedemikov, Andrei Sokolv, Vladimir Matorin, Artur Eisen, Janis Sporgis o.fl. syngja með kór og hljómsveit Sovéska útvarpsins; Vladimir Fedoseyev stjórnar. Umsjón: Johannes Jónas- son. 18.10 Bókahomið - Þáttur fyrir unga hlustendur. Bækur Dóra Jóns. Sfðari hluti. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 TénlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfragnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Abæflr. Tónlist eftir Sveinbjörn Svein- bjömsson, Pál Isólfsson og Karl 0. Runólfsson. Gisli Magnússon, Rögnvaldur Siguriónsson, Karlakórinn Geysir og Hljómsveit Akureyrar flytja. 20.00 Litli bamatíminn. Umsjón: Vernharöur Linnet. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visur og þjóðlóg. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á Isafirði. 22.00 Fréttir. Dagskré morgundagsins. IMBrltiitaálma. Ingóllur Möller les 6. sálm. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvðldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næfturúftvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 A nýjum degi með Margréti Biondai. (hra Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ísftoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 íþróftftafréfttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á ftvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Iþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk líturinnhjá AgliHelga- syni. 19.00 Kvöldfrótftir 19.31 Blágresiö blíöa. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiöjunni - David Crosby og fólagar. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03 21.30 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja déegurlög. 22.07 Bifti afftan hægra. Lísa Pálsdóttir. 02.00 Nœfturúftvarp á báöum rásum til morguns. Fréftftir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Frétftir. 02.05 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Frétftir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttír af veöri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 06.00 Fréfttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum lisftum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengirsam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir íslensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 17. febrúar 14.00 Iþróttaþátturinn 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska bikarkeppnin í knattspymu. Old- ham og Everton. Bein útsending. 17.00 Grundarkjörsmót í borðtennis. 18.00 Endurminningar asnans (2) (Les mémoires d’un Ane) Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopc- hine de Ségur. Asni nokkur lítur um öxl og rifjar upp viðburðaríka ævi sína. Bókin hefur komið út á íslensku. Sögumaður Árni Pétur Guðjóns- son. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Anna ftuskubrúöa. (2) (Ragdolly Anna) Saumakona býr til tuskudúkku sem vaknar til I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.