Tíminn - 15.02.1990, Side 14

Tíminn - 15.02.1990, Side 14
14 Tíminn Fimmtudagur 8. febrúar 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP lífsins. Sögumaöur Pórdís Arnljótsdóttir. Þýð- andi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.25 Dáðadrengurinn (3) (The True Story of Spit MacPhee) Astralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Pýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 21.35 '90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Am- mendrup. 20.55 Alkt í hers höndum (Allo, Allo) Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fólkið í landinu. Með hnitspaða um heiminn. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Þórdísi Edwald badmintonmeistara. Dagskrárgerð Plús-film. 21.40 Skautadrottningin. (Skate) Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Randy Bradshaw. Aðalhlutverk: Christianne Hirt, Colm Feore, Patricia Hamilton og Rosmary Duns- more. Ung stúlka ætlar sér að ná langt í heimi skautaíþróttarinnar. Leiðin á tindinn er grýtt og oft er hún að því komin að gefast upp. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.20 Bastarður. (Bastard) Annar hluti. Aðalhlutverk Peter Sattmann. Þýsk spennu- mynd um upprætingu alþjóðlegs tölvunets tölvu- svikara. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.50 Dagskráriok. STÖÐ2 Laugardagur 17. febrúar 09.00 Með Afa. Auövitað ætlar hann Afi aö vera meö ykkur i dag, sprella og spjalla og sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndír em eru allar með íslensku tali. Stöð 2 1990. 10.30 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Fjörug teiknimynd. 10.50 Jói heimaður. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla. Jem. Teiknimynd. 11.35 Denji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmtilega, Benji. 12.00 Sokkabónd í stíl. Endurtekinn þátturfrá því í aær. 12.35 Ölsen-fólagami á Jótlandi. Olsen- Banden í Jylland. Ekta danskur „grínfarsi“. Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten Grunwald og Poul Bundgaard. Leikstjóri: Erik Ballingi. 14.15 Frakkland nútímans. Aujourd'hui en France. Viltu fræðast um Frakkland? Fylgstu þá með þessum þáttum. 14.45 Fjalakótturinn. Sumarið kalda ’53. '53 Cold Summer of 1953. Þrátt fyrir sakarupp- gjöf tekur hópur manna sig til og ræðst á gullgrafaralest. Aðalhlutverk: Valery Priyemyk- hov, Anatoly Papanov, Victor Stepanov, Nina Usatova og Zoya Buryak. Leikstjóri: Aldexander Proshkin. Handrit: Edgar Dubrovski. Tónlist: Valdimmir Martyrov. 16.25 Hundar og húsbændur. Hunde und ihre Herrchen. Endurtekinn fróðlegur þáttur um hunda og húsbændur. Fyrri hluti. 17.00 iþrúttir. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Stöð 2 1990. 17.30 Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.20 Landogfólk Endurtekinn þáttur þar sem Ómar Ragnarsson bregður sér í heimsókn til Páls Árasonar einbúa á bænum Bugðu. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Stöð 2 1989. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Sérsveitln. Mission: Impossible. Vand- aður og spennandi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Hale og Pace. Viltu hlæja? Sestu þá niður og fylgstu með þessum þætti. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Á ferð og flugi Planes, Trains And Automobiles. Leikarinn kunni Steve Martin fer á kostum i þessari bráðskemmtilegu gamanmynd. Hér leikur hann starfsmann á auglýsingastofu sem ákveður að bregða sór í frí til Chicago og vera með fjölskyldunni á þakkargjörðardaginn. Aðalhlut- verk: Steve Martin, John Candy, Laila Robbins, Michael Mckean og Kevin Bacon. Leikstjóri: John Hughes. 1987. Aukasýning 31. mars. 22.50 Sveitamaður í stórborg Coogan's Bluff. Lögreglumanni nokkrum frá Arizona er fengið það verkefni að fara með fanga frá New York til Manhattan. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Lee J. Cobb, Susan Clark og Don Stroud. Leikstjóri og framleiðandi: Don Siegal. 1968. Aukasýning 27. mars. 00.40 Geymt en ekki gleymt Good and Bad at Games. Myndin gerist í byrjun áttunda áratugarins í drengjaskóla í London og svo tíu árum síðar þegar leiðir þriggja nemenda liggja aftur saman eftir heldur misjafna skólagöngu. Aðalhlutverk: Martyn Standbridge, Anton Lesser, Laura Davenport og Dominic Jephcott. Leikstjóri: Jack Gold. Framleiðendur: lan War- ren og Tom Donald. 1982. Bönnuð bömum. Aukasýning 2. apríl. 02.00 Serpico Sannsöguleg og mögnuð mynd um bandarískan lögregluþjónu sem afhjúpar spillinug á meðal starfsbræðra sinna. Aðalhlut- verk: Al Pacino, John Randolph, Jack Kehoe og Biff McGuire. Leikstjóri: Sidney Lumet. Fram- leiðandi: Martin Bergman. 1973. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 04.05 Dagskráriok. Sunnudagur 18. februar 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafs- son á Melstað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnír. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Jóni Sig- urðssyni ráðherra. Ðernharður Guömunds- son ræðir við hann um guðspjall dagsins. Markús 4, 26-32. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. „Krýn- ingarmessaH í C-dúr K-317 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Pilar Lorengar, Agnes Giebel, Marga Höffgen Joseí Traxel og Hans Christian Kohn synaja með kór Heiðveigarkirkjunnar og Sinfóníuhljómsveit Berlínarborgar; Karl Forster stjórnar. Sinfónía nr. 95 í c-moll eftir Joseph Haydn. Sinfóníuhljómsveitin í Cleveland leikur; George Szelf stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03Ádagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins I Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 „i kompaníl vlð almættið". Þorsteinn ' J. Vilhjálmsson F mosku múslima í Istanbúl. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03). 11.00 Messa I Áskirkju á Biblíudagmn. Biskup Islands herra Úlafur Skúlason prédikar. Séra Arni Bergur Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. 12.10 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest- um. 14.00 Þá hló marbendill. Fyrri hluti dagskrár um kynjaverur í íslenskum þjóðsögum. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 ígóðutómi með Hönnu G. Sigurðardöttur. 16.00 Fróttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit bama og ung- linga: „Milljónasnáðinn44 eftir WaHer Christmas. Lokaþáttur. Þýöandi: Aðalsteinn Sigmundsson. Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Steindór Hjörleifsson, Guömundur Pálsson, Margrét Ólafsdóttir, Sigríður Hagalín, Þorgrím- ur Einarsson, Jónas Jónasson, Sigurður Grétar Guðmundsson, Emelía Jónasdóttir og Gestur Pálsson. (Frumflutt í útvarpi 1960) 17.00 Tónlist ó sunnudagssíðdegi — Car- issimi, Albinoni og Pachelbel. „Harmljóð Maríu Stuart", kantata eftir Giacomo Carissimi. Elisabeth Speiser syngur og Hans Ludwig Hirsch leikur með á sembal og orgel. Adagio í g-moll eftir Tommaso Albinoni. Franz Liszt kammersveitin leikur; Janos Rolla leiðir sveitina. „Kanon" eftir Johann Pachelbel. Hljómsveitin „I Musici" leikur 18.00 Flökkusagnir í fiölmiðlum. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. „OlafurLiljurós", balletttónlist eftir Jórunni Viðar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.00 Eitthvað fyrir þig - Þáttur fyrir unga hlustendur. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.15 íslensk tónlist. Tríó fyrir klarinettu fiðlu og víólu eftir Áskel Másson. Einar Jóhannes- son, Guðný Guðmundsdóttir og Unnur Svein- bjarnardóttir leika. „Orgia“ eftir Jónas Tómas- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. Tríó fyrir klarinettu selló og píanó eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Óskar Ingólfsson, Nora Kornblueh og Snorri Sigfús Birgisson leika. 21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri). 21.30 Útvarpesagan: „Unglingsvetur“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (4). 22.00 Fróttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. Sigurveig Hjaltested, Guðrún A. Krist- insdóttir, Jón Sigurbjörnsson og Ólafur Vignir Albertsson syngja og leika lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Þórarin Guðmundsson og Þórarin Jónsson. Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar syngur lög úr íslensku Söngva- safni. Hróðmar I. Sigumjörnsson útsetti login fyrir Útvarpið á síðasta ári. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morouns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurn- ingaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarasins. ll.OOÚrval. Ur dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Bítlamir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptökur meðhljómsveitinni frá breska útvarp- inu BBC. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaranum og rekur sögu hans. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir $am- an lög úr ymsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00) 19.00 Kvöldfróttir 19.31 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins. • 21.30 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tekur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Áfram ísland. fslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fróttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undjr morgun. 04.30 Veðurfregnir. . 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudeai á Rás 1). 05.00 Fréttír af veðri, færð og fiugsam- göngum. 05.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Mar- teinsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsarn- góngum. 06.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. SJÓNVARP Sunnudagur 18. febrúar 13.30 Fangaskipið. (The Dunera Boys) Seinni hluti. Endursýnt vegna rafmagnstrufl- ana víða um land þann 31. janúar. Aðalhlutverk Bob Hoskins. Þýðandi Veturliði Guðnason. 15.05 Bakkynjur. (Las Bacantes) „Flamenkó- drama" eftir Salvador Tavora byggt á leikritinu „Bakkynjur" eftir Evrípedes, sem til er í íslensk- um þýðingum Sigfúsar Blöndals og Helga Háldanarsonar. I verkinu er sögusvið hinna díónýsísku goðsagna flutt frá Grikklandi til Andalísíu og túlkað í hefðbundnum söng og dansi flamenkó-listamanna. Flytjendur: La Cu- adra de Sevilla. Skjátextar. örnólfur Árnason. 16.40 Kontrapunktur. Þriðji þáttur af eNefu. Spuringaþáttur tekinn upp í Osló. Að þessu sinni keppa lið Noregs og Svíþjóðar. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 17.40 Sunnudagshugvekja. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur. 17.50 Stundin okkar. Umsjón Heiga Steffensen. 18.20 Ævintýraeyjan (Blizzard Island) Tíundi þáttur. Kanadískur framhaldsmyndaþáttur í 12 þáttum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.50 T áknmálsf réttir. 19.00 Fagri-Biakkur. Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kaatljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Englakroppar. Sjónvarpskvikmynd byggð á handriti Hrafns Gunnlaugssonar. Leik- stjóri Friðrik Þór Friðriksson. Kvikmyndun Tony Forsberg. Aðalhlutverk Gísli Halldórsson, Pétur Einarsson, Egill Ólafsson og Harald G. Haralds- son. Bæjarstjóra í smábæ úti á landi berst til eyrna óljós orðrómur um að myrkraverk hafi verið framin í þorpinu. Hann fer því á stúfana aö leita sér upplýsinga. 21.15 Barátta. (Campaign) Þriðji þáttur af sex. Breskur myndaflokkur um ungt fólk á auglýsingastofu. Aðalhlutverk Penny Downie. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.10 Bastarður (Bastard) Þriðji og síðasti hkiti. Þýsk spennumynd. Aðalhlutverk Peter Sattmann. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.40 Myndverk úr Ustasafni islands. Myndin sem tekin verður til umfjöllunar í þessum þætti er Hekla eftir Ásgrím Jónsson frá árinu 1909. Umsjón Hrafnhildur Schram. Dagskrár- gerð Þór Elís Pálsson. 23.45 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. STÖÐ2 Sunnudagur 18. febrúar 09.00 Paw, Paws Teiknimynd. 09.20 Litli folinn og félagar. My Little Pony. Teiknimynd með íslensku tali. 09.45 í Skeljavík Cockleshell Bay. Sérlega falleg leikbrúðumynd. 09.55 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd. 10.10 Kóngulóarmaðurinn Spiderman. Teiknimynd. 10.30 Mímisbrunnur Tell Me Why. Teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 11.00 Skipbrotsbómin Castaway. Spennandi ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.30Sparta sport Krakkar! þetta er íþrótt- aþátturinn ykkar. Umsjón: Heimir Karlsson, Birgir Þór Bragason og Guðrún Þórðardóttir. Stöð2 1990. 12.00 Eins konar ást Some Kind of Wonderful. Unglingamynd. Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson, Graig Sheffer og Lee Tompson. Leikstjóri: Howard Deutch. Framleið- andi: John Hughes. 1986. 13.30 iþréttir. Leikur vikunnar í NBA körfunni og sýnt beintfrá ítölsku knattspyrnunni. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Stöð 2 1990. 16.30 Fróttaágrip vikunnar. Stöð 2 1990. 16.55 Heimshomarokk. Big World. Tónlistar- þættir. 17.50 Menning og listir. Saga Ijósmynd- unar. A History of World Photography. Fræðsluþáttur í sex hlutum. Lokaþáttur. 18.40 Viðskipti í Evrópu Financial Times Business Weekly. Viðskiptalíf líðandi stundar. 19.19. Fréttir. Stöð2 1990. 20.00 Landsleikur. Bæimir bítast. í þessum þætti bítast bæirnir Selfoss og Hveragerði. Lið Selfyssinga skipa þau Sveinn Sveinisson, Erl- ingur Brynjólfsson og Sigríður Karlsdóttir en bæjarbragi þeirra er Hafsteinn Stefánsson. Lið Hvergerðinga skipa þau Sigurður Eyþórsson, Pálína Snorradóttir og Indriði G. Þorsteinsson en bæjarbragi þeirra Hvergerðinaa er Séra Tómas Guðmundsson. Umsjón: Ómar Ragn- arsson. Dagskrárgerð: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Stöð2 1990. 21.00 Lögmál Murphys. Murphy's Law. Sak- amálaþættir með gamansömu ívafi. Aðalhlut- verk: George Segal, Maggie Han og Josh Mostel. Leikstjóri: Lee David Zlotoff. 21.55 Ekkert mál. Piece of Cake. Lokaþáttur. 22.50 Ustamannaskálinn The South Bank Show. Christopher Hampton. Hann er einn viðurkenndasti leirkita- og handritahöfundur Breta. 23.45 Morð í þremur þáttum Murder in Three Acts. Sakamálamynd gerð eftir samnefndri bók Agötu Christie. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Tony Curtis, Emma Samms og Jonathan Cecil. Leikstjóri: Gary Nelson. Framleiðandi: Paul Waigner. 1986. Lokasýning. 01.20 Dagskráriok. Mánudagur 19. febrúar 6.46 V*6urfregnir. Ban, séra Arngrímur Jónsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsáríð. - Baldur Már Arngríms- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Aðalsteinn Davíðs- son talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Ævintýri Trrtils“ eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (13). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björns- dóttur. 9.30 tslenskt mðl. Endurtekinn þáttur Irá laugardegi sem Guörún Kvaran flytur. 9.40 Búnaöarþðtturínn ■ Rððunauta- fundurínn 1990. Árni Snæbjörnsson ræöir viö Magnús Sigsteinsson og Guðmund Sigurðs- son ráðunauta. 10.00 Frðttir. 10.10 VeAurfregnlr. 10.30 „Sigurfregnir41, smðsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Þórdis Amljótsdóttir les. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum Iréttum á miðnætti). 11.53 Adagskrð i 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Dagtegt mðl. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Aðalsteinn Daviösson flytur. 12.20 Hðdegisfréttir. 12.45 Vefturfregnir. Dðnarfregnir. Aug- lýslngar. 13.001 dagsins ftnn ■ Heimahlynning. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjðrhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sina (24). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 03.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Kfkt út um kýraugaft ■ „Virftingar- fyllst H.C. Andersen og Jónas Hall- grimsson“ Þegar skáldin skrifuðu I gegnum Guðmund skólapilt Jónsson, síðar Kamban. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar: Guðrún Þ. Stephensen og Sigurþór Albert Heimisson. (Endurtekinn frá 9. þ.m.). 15.35 Lesift úr forustugreinum bæjar- og héraftsfréttablafta 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrð 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal annars les Svan- hildur Óskarsdóttir úr „Lestarferðinni" eftir T. Degens í þýðingu Fríðu Á. Sigurðardóttur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síðdegi - Nielsen og Prok- ofijev. Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Carl Nielsen. James Galway leikur og stjómar Sinfóníuhljómsveit Danska útvarpsins. Píanó- konsert nr. 3 í C-dúr op. 26 eftir Sergei Prokofijev. Cécile Ousset leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni í Bournmouth; Rudolf Barshai stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 A6 utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Kjartan Árnason talar. 20.00 Litli bamatíminn: „Ævintýri Tritils“ eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (13). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Barrokktónlist. Prelúdía og fúga í g- moll eftir Dietrich Buxtehude. Lionel Rogg leikur á orgelið í „Royal Festival Hall“ í Lundúnum. Fiðlusónata nr. 6 í E-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Milan Bauer og Michal Karin leika á fiðlu og píanó. Frönsk svíta nr. 1 í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal. Sinfónía nr.1 í C-dúr eftir Thomas Arne. Hljómsveitin „Sinfóníetta" í Bo- umemouth leikur; Kenneth Montgomery stjómar. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. Umsjón: Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá ísafirði) 21.30 ÚtvaipsMgan: „Unglingsvetur“ aft- ir IndriAa G. Þoreteinsson. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan. Fréttaþáttur um erlend málefnl. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Vaturfregnir. Dagskrð morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusðlma. Ingélfur Möller les 7. sálm. 22.30 Samantekt um konur og ðlengi. Umsjén: Sigrún Slefánsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvðldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Vefturtregnir. 01.10 Næturútvarp ð bððum rðsum til morguns. RÁS 2 7.03 MorgunútvaipiA - Úr myrkrinu, inn I Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunayrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spuningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Englakroppar, sjónvarpsleikrit eftir Hrafn Gunnlaugsson verður í Sjónvarpinu á sunnudagskvöld kl. 20.35. Armur laganna, þar sem Chuck Norris fer með hlutverk lögreglu- manns frá Chicago sem er sjálfum sér nógur, verður sýnd á Stöð 2 á föstudag kl. 22.00. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfiriit Auglýsingar. 12.20 Hðdegiefréttir. 12.45 Umhverfis landift ð ðttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er aft gerast? Llsa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslifi og fjöimiðlum. 14.06 Milli mðla. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrð Dægurmðlaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvars- son, Þorsleinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsðlin • Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvóldfréttir. 10.32 „Blitt og létt... “Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakf). 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðar- dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvóldtónar. 22.07 Blðar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00). 00.10 í hðttinn. 01.00 Næturútvarp ð bðftum rðsum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARÞfD 01.00 Áfram island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftiriætislógin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Sigurö Grétar Benónýsson, Brósa, hárgreiðslumeistara sem velur eftirfætislögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 „Blítt og Iðtt... “Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur Irá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mán- udagsins. 04.30 Vefturfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gftngum. 05.01 Lisa var það, heillin. Lisa Pálsdóttir fjallar um konur I tónlist. (Endurtekið úrval frá miðvikudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veftri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Agallabuxumoggúmmískóm.Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJÓNVARP Mánudagur 19. febrúar 17.50 Tðfraglugginn (17) Endursýning frá miðvikudegi. Umsjón Ámý Jóhannsdóttir. 18.50 Tðknmðlsfréttir. 18.55 Yngismær (67) (Sinha Moga) Brasillsk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 Lefturblókumafturinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Roseanne Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 LHróf. Að þessu sinni er m.a. leitað fanga hjá listafólki á Akureyri. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.40 iþróttahornift. Fjallaö verður um Iþrótta- viðburði helgarinnar. 22.05 AS strifti loknu (After the War) Enskt og franekL 3 þðttur af 10. Ný bresk þáttaröð sem hlotið hefur mikið lof. Fylgst er með hvemig þremur kynslóðum reiðir af áratugina þrjá eftir seinni heimsstyrjöldina. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.00 Eilefufréttir. 23.10 Þings)ð Umsjón Ámi Þórður Jónsson. 23.30 DagtUoériok. Mánudagur 19. febrúar 15.15 Santini hinn mikli. The Great Santini. Bull Mitchum er fyrrverandi flugmaður I banda- ríska hemum. Þegar hann hættir þar störfum ætlar hann að beita á sinu heimili sem og annars staðar heraga. Aöalhlutverk: Robert Duvall, Blyth Danner, Stan Shaw og Michael O'Keefe. Leiksfjóri: Lewis John Carlino. Fram- leikandi: Charles Pratt. 1979. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Kjallarinn. Tónlist. 18.40 Frð degi til dags Day by Day. Banda- rískur gamanmyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19.19 Fréttir, veöur og dægurmál. Stöð2 1990. 20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaf- lokkur. 21.25 Art Blakey Jassarinn Art Blakey leikur af fingrum fram. 22.15 Morðgáta Murder, She Wrote. Banda- rískur sakamálamyndaflokkur. 23.00 Óvænt endalok Tales of the Unexpect- ed. Spennumyndaflokkur. 23.25 Sonja rauða Red Sonja. Vöövatröllið Schwarzenegger og feguröarkroppurinn Birgitte Nilsen fara með aðalhlutverkin í þessari ævin- týra og hetjumynd í andaConans. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Birgitte Nilsen og Sandahl Bergman. Leikstjóri: Richard Fleischer. 1985. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskráriok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.