Tíminn - 15.02.1990, Page 16

Tíminn - 15.02.1990, Page 16
16 Tíminrr l T A " ' l »1 l . rvvirviviv nuin Fimmtudagur 14. febrúar 1990 SlMI 3-20-75 Laugarásbíó frumsýnir: Buch frændi ______» JOHN'HUCHES m M JOHN CANDY ‘INOEBrar AMVMADIOAN Frábær gamanmynd um feita, lata svolann, sem fenginn var til þess að sjá um heimili bróður sins i smátima og passa tvö böm og tánings-stúlku sem vildi fara sinu fram. Mynd þessi hefur verið sýnd við fádæma vinsældir i Bandarikjunum síöustu mánuði. Aðalhlutverk: John Candy (Great outdoors, Plains, trains and automobiles), Amy Madigan (Twice in a IHetime) Leikstjórn, framleiðandi og handrit: John Huges (Breakfast Club, Mr. Mom o.fl. o.fl. SýndfA-sal kl. 5,7,9 og 11 Salur A Frumsýnir föstudaginn 19.1. '90 Losti Við morðingjaleit hitti hann konu sem var annaðhvort ástin mesta eða sú hinsta. Umsögn um myndina: *★** (hæsta einkunn) „Sea of Love er frumlegasti og erótískasti þriller sem gerður hefur verið sfðan „Fatal Attraction" - bara betri. Aðalhlutverk: Al Pacino (Serpico, Scarface o.fl.) Ellen Barkin („Big Easy“, „Tender Mercies") John Goodman („RoseAnne") Leikstjóri: Harold Becker (The Boost) Handrit: Rlchard Price (Color of Money) Óvæntur endir. Ekki segja frá honum. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð innan 14 ára Salur B Aftur til framtíðar II Fjör I framtfð, nútíð og þátfð Marty McFly og Dr. Brown eru komnir aftur. Nú fara þieir til ársins 2015 til að líta á framtiðina. Þeir þurfa að snúa til fortiðar (1955) til að leiðrétta framtíðina svo að þeir geti snúið aftur til nútíðar. Þrælfyndin mynd full af tæknibrellum. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og fl. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Yfirumsjón Steven Spielberg *F.F. 10 ára ’Æskilegt að börn innan 10 ára séu í fylgd fullorðinna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 V aMnoahúatt Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737 ÞJÓDLEIKHÚSIÐi LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI gamanleikur eftir Alan Ayckbourn I kvöld kl. 20.00 Sunnud. kl. 20.00 Mið. 21. feb. kl. 20.00 Laug. 24. feb. kl. 20.00 Sióasta sýning vegna lokunar stóra sviðsins ENDURBYGGING eftir Václav Havel Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir Þýðing: Jón R. Gunnarsson Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhannsson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikarar: Erlingur Gíslason, Helga E. Jónsdóttir, Þór Tulinius, Sigurður Sigurjónsson, Jón Simon Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Maria Ellingsen, Jóhann Sigurðarson, öm Árnason, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Hákon Waage, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttlr. Fiðluleikur: Sigurður Rúnar Jónsson. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð Föstudag kl. 20.00 frumsýning Laugardag kl. 16.45. Hátíðarsýning Þri. 20. feb. kl. 20.00 2. sýning Fi. 22. feb. kl. 20.00 3. sýning Fö. 23. feb. kl. 20.00 4. sýning Su. 25. feb. kl. 20.00 5. sýning Munið leikhúsveisluna! Máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningardagafram aðsýningu. Símapantanir einnig virkadaga frá kl. 10-12. Simi: 11200. Greiðslukort ASKQLABIO shm 2214C Heimkoman Spennandi og mjög vel gerð mynd, um mann sem kemur heim eftir 17 ára fjarveru og var að auki talinn látinn. Má ekki búast við að ýmislegt sé breytt? T.d. sonurinn orðinn 17 ára og eiginkonan gift á ný. Framleiðandi er Martin Ransohoff (Skörðótta hnifsblaðið) og leikstjóri er Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson (Convoy), Jo Beth Williams, Sam Waterston (Vfgvellir), Brian Keith. Sýnd kl. 5 og 11 Innan fjölskyldunnar Bráðfyndin gamanmynd um alvarleg málefni. Þau eiga heilmikið sameiginlegt. Konan hans sefur hjá manninum hennar. Innan fjölskyldunnar er kvikmynd sem fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu fjölskyldumál. Mynd fyrlr fólk á öllum aldrl. Leikstjóri Joel Schumacher AðalhlutverkTed Danson (Staupastelnn), Sean Young (No Way Out), Isabella Rossellini (Blue Velvet) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir spennumyndina Svart regn Michael Douglas er hreint frábær i þessari hörkugóðu spennumynd, þar sem hann á í höggi við morðingja I framandi landi. Leiksfjóri myndarinnar, Ridley Scott, er sá hinn sami og leikstýrði hinni eftirminnilegu mynd, „Fatal Attraction" (Hættuleg kynni). Blaðaumsagnir: „Æsispennandi atburðarás" „ Atburðarásin I Svörtu regnier margslungin og myndin grípur mann föstum tökum" „Svart regn er æsispennandi mynd og alveg frábær skemmtun" „Douglas og Garcia beita gömlum og nýjum lögreglubrögðum i Austuriöndum fjær" Leikstjóri Ridley Scott Aðalhlutverk Mlchael Douglas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw Sýnd kl. 5,7,30 og 10 Bönnuð Innan16ára Háskólabíó hefur tekið í notkun nýjan og einn glæsilegasta bíósal landsins með fullkomnasta búnaði. * m UICCURG Frumsýnir grínmynd ársins: Þegar Harry hitti Sally When Harry met Sally er toppgrínmyndin sem dýrkuð er um allan heim i dag, enda er hér á ferðinni mynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet m.a var hún I fyrsta sæti I London í 5 vikur. Þau Billy Crystal og Meg Ryan sýna hér ótrúlega góða takta og eru i sannkölluðu banastuði. When Harry Met Sally grínmynd ársins 1990. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby Leikstjóri: Rob Reiner. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýnir stórmyndina Móðir ákærð **** L.A. Daily News **** WABCTVN.Y. Hinn frábæri leikstjóri Leonard Nimoy (Three Men and a Baby) er hér kominn með stórmyndina „The Good Mother“ sem farið hefur sigurför víðsvegar um heiminn. Það er hin stórgóða leikkona Diane Keaton sem fer hér á kostum ásamt kempunni Jason Robards. The Good Mother - Stórmynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Neeson, Jason Robards, Ralph Bellamy Framleiðandi: Arnold Glimcher Leikstjóri: Leonard Nimoy Sýnd kl. 5, og 9 Frumsýnir stórmyndina Bekkjarfélagið Hinn snjalli leikstjóri Peter Weir er hér kominn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til Golden Globe verðlauna í ár. Það er hinn frábæri leikari Robin Willlams (Good Moming Vietnam) sem er hér í aðalhlutverki og sem besti leikari er hann einnig tilnefndur til Golden Globe 1990. Dead Poets Society - Ein af stórmyndunum 1990 Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver Leikstjóri: Peter Weir Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Löggan og hundurinn (Turner og Hooch) Turner og Hooch er einhver albesta gr i nmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrö af hinum frábæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn i dag er Tom Hanks og hér er hann i sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reglnald Veljohnson Leikstjóri: Roger Spottiswoode Sýndkl. 7og11 BlÓHÖI Sim. 7*900 Saklausi maðurinn Falsely accused. Unjustly convicted. Struggling to survive on the inside. | Determined to find justice on the outside. Hún er hér komin toppmyndin Innocent | man sem gerð gerð er af hinum snjalla . leikstjóra Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér' aldeilis á kostum í þessari frábæru mynd. Grín-spennumynd í sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Lalla Roblns, Richard Young Framleiðendur: Ted Field/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.10 Frumsýnir grínmyndina: Læknanemar Það eru þau Matthew Modine (Birdy) Christine Lahti (Swing Shift) og Daphne Zuniga (Spaceballs) sem eru hér komin f hinni stórgóðu grínmynd Gross Anatomy. Sputnikfyrirtækið Touchstone kemur með Gross Anatomy, sem framleidd eraf Debra Hill sem gerði hina frábæm grínmynd Adventures in Babysitting. Gross Anatomy Evrópufrumsýnd á Islandi Aðalhlutverk: Matthew Modine, Christine Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Nýja Mickey Rourke myndin Johnny myndarlegi Nýjasta spennumynd Mickey Rourke, Johnny Handsome, er hér komin. Myndinni er leikstýrt af hinum þekkta leikstjóra Walter Hill (Red Heat) og framleidd af Guber-Peters (Rain Man) í samvinnu við Charles Roven. Johnny Handsome hefur verið umtöluð mynd en hér fer Rourke á kostum sem „filamaðurinn" Johnny. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ellen Barkin, Forest Whitaker, Elizabeth McGovern Framleiðendur: Guber-Peters/Charles Roven Leikstjóri: Walter Hlll Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Frumsýnir gri'nmyndina Vogun vinnur Splunkuný og þrælfjömg grínmynd með hinum skemmtilega leikara Mark Harmon (The Presidio) sem lendir í miklu veðmáli við 3 vini sina um að hann geti komist í kynni við þrjárdömur, þiggja stefnumót og komast aðeins lengra. Splunkuný og smellin grínmynd Aðalhlutverk: Mark Harmon, Lesley Ann . Warren, Madeleine Stowe, Mark Blum Leikstjóri: Will Mackenzie Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Elskan ég minnkaði börnin Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs í ár er þessi stórkostlega ævintýramynd „Honey I Shmnk The Kids“ sem núna er Evrópufrumsýnd á Islandi. Myndin erfull af tæknibrellum, gríni, fjöri og spennu, enda er úrvalshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Aðalhlutverk: Rick Moranls, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leikstjóri: Joe Johnston Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Löggan og hundurinn (Turner og Hooch) Turner og Hooch er einhver albesta grínmynd sem sýnd hefur verið áárinu enda leikstýrð af hinum frábæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn i dag erTom Hanksog hér er hann í sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson Leikstjóri: Roger Spottiswoode Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Frumsýnir stórmyndina Bekkjarfélagið Hinn snjalli leikstjóri Peter Weir er hér kominn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrir öriáum dögum tilnefnd ti! Golden Globe verðlauna i ár. Það er hinn frábæri leikari Robin Williams (Good Moming Vietnam) sem er hér i aðalhlutverki og sem besti leikari er hann einnig tilnefndur til Golden Globe 1990. Dead Poets Society - Ein af stórmyndunum 1990 Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver Leikstjóri: Peter Weir Sýnd kl. 9 REGNBOGINN! Miðvikudagstilboð. Miðaverð kr. 200 á allar sýningar. Frumsýnir nýjustu spennumynd John Carpenter Þeir lifa •m Leikstjórinn John Carpenter hefur gert margar góðar spennumyndir, myndir eins og The Thing, The Fog og Big Trouble in Little China. Og nú kemur hann með nýja toppspennumynd, They Live, sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint í fyrsta sætið þegar hún varfmmsýnd. „They Live“ - Spennu- og hasarmynd sem þú verður að sjál Aðalhlutv.: Roddy Piper, Keith David og Meg Foster Framleiðandi: Larry Gordon Leikstjóri: John Carpenter Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan16ára Grfnmyndln Köld eru kvenna ráð Tfaymaybemurderers, but fhey mean well/ OlfTCflUt „John Lithgow leikur geðveikislega óframfærinn slátrara og tekst einkar vel upp. Teri Garr gefur orðtakinu Köld eru kvennaráð sanna merkingu. Randy Quaid er frábær í hlutverki einkaspæjara." Al, Mbl. Aðalhlutv.: John Lithgow, Teri Garr og Randy Quaid Leikstjóri: Malcolm Mowbray Bönnuð innan12ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Heimsfrumsýning á gamanmyndinni Fjölskyldumál Topp gamanmynd með Topp leikurum! *** SV. Mbl. Aðalhlutv.: Sean Connery, Dustin Hoffman, Matthew Broderick Framleiðandi: Larry Gordon (Die Hard, 48 Hrs.) Leikstjóri. Sidney Lumet Sýnd kl. 5,7,9og 11.05 Frumsýnir spennu-hrollvekjuna Hryllingsbókin Hér er á ferðinni hörku spennandi og hrollvekjandi mynd sem fjallar um Virginíu, unga leikkonu með ótrúlega fjörugt ímyndunarafl og mikinn áhuga á hryllingssögum. Hryllileg morð em framin og vekur það furðu að öll fórnarlömbin þekktu Virginíu.... Er þetta raunveruleiki, skáldskapur eða þfn versta martröð? Aðalhlutv.: Jenny Wright og Clayton Rohner Sýnd kl. 5,7 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára Spennumyndin Neðansjávarstöðin Topp-spennu-tryllir, framleiddur af þeim sömu og gerðu First Blood. Aðalhlutv.: Taurean Blacque, Nancy Everhard, Greg Evigan og Nia Peeples Sýnd kl. 7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Björninn Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 5 Kristnihald undir jökli Sýnd kl. 7 I.KÍKFRIAC, RHYKIAVlKllR SÍMI 680680 í Borgarleikhúsi. Á stóra sviði: 8. sýning i kvöld kl. 20.00 Brún kort gilda Föstud. 16. feb. kl. 20.00 Föstud. 23. feb. kl. 20.00 Sunnud. 25. feb. kl. 20.00 Á litla sviðl: HElttSl Sýningar: i kvöld kl. 20.00 Uppselt Föstud. 16. feb. kl. 20.00 Laugard. 17. feb. kl. 20.00 Fáar sýningar eftir Á stóra sviði: Laugard. 17. feb. kl. 20.30. Fáin sæti laus. Laugard. 24. feb. kl. 20.00 Föstud. 2. mars kl. 20.00 Síðustu sýningar. Barna- og fjölskyldu- leikritið TÖFRA spRCrnNN Laugard. 17. feb. kl. 14.00. Fáin sæti laus. Sunnud. 18. feb. kl. 14.00 Uppselt Laugard. 24. feb. kl. 14.00 Sunnud. 25. feb. kl. 14.00 Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusími 680-680 Munið gjafakortin okkar. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins 700 kr. Töfrasproti fylgir. ISLENSKA OPERAN ___llll! Carmina Burana eftir Carl Orff og Pagliacci Hljómsveitarstjórar: David Angus og Robin Stapleton. Leikstjóri: Basil Coleman Dansahöfundur: Terence Etheridge Leikmyndir: Nlcolal Dragan Búningar: Alexander Vassiliev og Nicolai Dragan Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðardóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður Björnsson, Simon Keenlyside og Þorgeir J. Andrésson. Kór og hljómsveit fslensku óperunnar, dansarar úr íslenska dansflokknum. Frumsýning föstud. 23. feb. kl. 20.00 2. sýning laugard. 24. feb. kl. 20.00 3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00 4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00 5. sýning laugrd. 10. mars kl. 20.00 6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00 Ath. Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt frá 14. til 16. febrúar. Miðasala opin alla daga frá 15.00-19.00, og til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475. VISA - EURO - SAMKORT LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO „Krinqlunni 8—12 Sími 689888

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.