Tíminn - 06.03.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.03.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 6. mars 1990 v/f\i\iivi i Mnr Framsóknarfélag Húsavíkur heldur almennan félagsfund í Garðari sunnudaginn 11. mars kl. 20.30. Dagskrá: A. Fjárhagsáætlun Húsavíkurbæjar. B. Framboðsmál. C. önnur mál. Framsóknarfólk mætið vel og takið þátt í umræðunum. Stjórnin. Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl.10-21 alla daga vikunnar. MIKLUBRAUT 68 a 13630 BLAÐBERA VANTAR Víðsvegará Reykjavíkursvæðinu ||ad!! i !,I j i Lnri-'nirr~Lj. n * I ■ l H • • ■ « [JTiTl• i.«• •> . Iiminn Lynghalsi 9. Sími 686300 MALMHÚS Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhusnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bílskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni i málmgrind galvaniserað. Upplýsingai gefa: MALMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími 91-680640 BILALEIGA meö útibú allt í kringum landiö. gera þér mögulegt að leigja bíl á einum staö og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar t Ársæll Jónasson, kafari, Hringbraut 63, lést í Landsspítalanum 3. mars. Aðstandendur DAGBÓK '■■mfSÆW.X') rí Sýning Jóhanns Eyfells Laugard. 3. mars var opnuð sýning í Gallerí 11 að Skólavörðustíg 4A á skúlp- túr líkönum og pappírssamfellum eftir Jóhann Eyfells og stendur sýningin til 15. mars. Jóhann Eyfells er talinn einn helsti brautryðjandi innan samtímamyndlistar á íslandi. Hann hefur undanfarin 20 ár veriðbúsettur í Flórída í Bandaríkjunum. Kjarvalsstaðir um helgina í vestursal Kjarvalsstaða stendur yfir sýning á formleysiverkum úr safni Riis, sem er eitt stærsta einkasafn í Noregi. Verkin eru eftir ýmsa listamenn og eru frá árunum 1950-1970. í vesturforsal eru verk eftir Svavar Guðnason. f austursal er sýningin Kjarval og landið, verk í eigu Reykjavíkurborgar og lýkur þeirri sýningu 4. mars. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega kl. 11:00-18:00 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur LindaJónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu15 93-86604 Hellissandur EsterFriðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 Isafjörður Jens Markússon Hnifsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbrautö 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarveig46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagata 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður BirkirStefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlíö19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli ísleifsson Hafnarbraut 16 A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þorlákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktún 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 I____J hRm\ TÖLVUNOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrír tölvuvinnslu. Víð höfum einnig úrval af tölvupappfr á Iager. Reynið viðskiptin. ^mm PKLNTSMIDIAN [C^uuaj Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 BR0SUM / í umferðinni - <4 »llt *en*or betur! * yUjraoiR Nína Margrét Grímsdóttir Nína Margrét Grímsdóttir leikur á tónleikum EPTA I’riöju píanótónleikarnir á vegum Evr- ópusambands píanókennara (EPTA) verða haldnir í Hafnarborg í Hafnarfirði miðvikudaginn 7. mars og á Kjarvalsstöð- ummánud. 12. marsoghefjast kl. 20:30. Einleikarinn að þessu sinni verður Nína Margrét Grímsdóttir. Hún er fædd í Reykjavík árið 1965 og stundaði tónlist- arnám við Tónmenntaskólann ogTónlist- arskólann í Reykjavík, þarsem aðalkenn- ari hennar var Halldór Haraldsson. Hún lauk einleikaraprófi vorið 1985. Nína Margrét hlaut styrk frá breska sendiráðinu til framhaldsnáms í London 1985-1988. Vorið 1988 lauk hún einleik- araprófi, L.G.S.M., frá Guildhall School of Music and Drama og sl. haust lauk hún M.A.prófi í tónlist frá City University í London. Lokaritgerðir hennar fjalla um íslenska píanótónlist og mikilvægi tónlist- arkennslu í grunnskólum. Nína Margrét hefur komið fram á tónleikum, bæði hérlendis og erlendis, m.a. í Purcell Room í London á sl. ári, þar sem hún lék með Áshildi Haraldsdótt- ur flautuleikara. Á tónleikunum á miðvikudag og mánu- dag leikur Nína Margrét verk eftir J.S. Bach, Haydn, Jónas Tómasson, Debussy og Chopin. Heilsudagar í KRINGLUNNI 1.-17. mars verða haldnir heilsudagar í KRINGLUNNI undir kjörorðinu „Bætt heilsa - betra hT‘. Margir aðilar, sem starfa að heilsuvernd og heilbrigðismál- um, munu miðla til viðskiptavina upplýs- ingum sem beina fólki að beilbrigðara líferni og bættu heilsufari. Einnig eru íþrótta- og danssýningar í göngugötum. Um 30 félagasamtök og opinberir aðilar kynna starfsemi sína og veita ráðgjöf. Gefing verða út þrjú fréttabréf með ráðleggingum og fróðleik um bætt matar- æði, heilsufar og breyttan slífsstíl, sem dreift er í Kringlunni. Þetta er í þriðja sinn sem KRINGLAN efnir til kynningar sem þessarar. Meðal efnis sem þarna er á boðstólum má nefna: Krabbameinsfélag Islands kynnir reykingavarnir, Hjúkrunarfélag Islands og Félag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga kynna starfið og mæla blóðþrýsting. Heilbrigðisráðuneytið, Landlæknisembættið, Vinnueftirlit ríkis- ins, Umferðarráð og Hjartavernd verða með fræðslu og einnig Tannlæknafélagið, Tannfræðingafélagið og Sálfræðingafé- lagið. Ráðgjöf er á vegum Áfengisvamar- ráðs og fleiri samtaka, söngflokkur drengja syngur og hljóðfæraleikarar leika. Ljósmæðrafélagið og Samtök syk- ursjúkra kynna sín mál. Telpur úr Ballet- skóla Eddu Scheving sýna og krakkar frá Jazzballctskóla Báru, flokkur frá Gerplu og World Class verður með sýningu og sömuleiðis Karatefélagið, íþróttafélag fatlaðra sýnir boccia o.fl. Heiisuræktin í Glæsibæ kynnir starfsemi sína. F.í. og Utivist bjóða fólki í gönguferð- ir, keppendur í fegurðarsamkeppni Is- lands sýna tískufatnað og margt fleira er á boðstólum. Menningarsamtök Suðurlands Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Skálholtsskóli efna til ráðstefnu um menningarsamtök á Suðurlandi sunnud. 11. mars. Ráðstefnan hefst með málsverði kl. 12:00 og lýkur kl. 17:00. Þess er óskað, að öll samtök og hópar, sem sinna hvers konar menningarstarfi, sendi fulltrúa sína til ráðstefnunnar. Átt er við leiklistarfélög, tónlistarfélög, kirkjukórasamtök, ungmennafélög, kvenfélög, sjónlistamenn o.fl. Þá er öllum áhugamönnum boðin þátttaka, starfandi listamönnum, þeim sem starfa að varð- veislu íslenskrar menningar, hvort heldur er starf tengt söfnum eða með ritstörfum. Dagskrá: 1. Menning og menningar- samtök. 2. Hliðstæð samtök á Norður- landi. 3. Markmið menningarsamtaka í Suðurlandskjördæmi. Skráning þátttakenda fer fram á skrif- stofu SASS. Skálholtsskóli. Spilakvöld Kvenfélags Kópavogs Spilað verður í kvöld, þriðjudaginn 6. mars, í Félagsheimili Kópavogs. Byrjað verður að spila kl. 20:30. Allirvelkomnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.