Tíminn - 06.03.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.03.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 6. mars 1990 Tíminn 11 Denni © dæmalausi No. 5989 Lárétt 1) Villidýr. 5) Suður. 7) Hold. 9) Beita. 11) Stafrófsröð. 129Mori. 13) Draup. 15) Huldumann. 16) Æð. 18) Ógnaði. Lóðrétt 1) Ok. 2) Aðgæsla. 3) Burt. 4) Óhreinka. 6) Fis. 8) Frumkona. 10) Kjaft. 14) Stía. 15) Spila. 17) Borð- aði. Ráðning á gátu no. 5988 Lárétt I) Grunda. 5) Sér. 7) Lúa. 9) Óma. II) Dr. 12) Ós. 13) Agn. 15) Ata. 16) Áll. 18) LI. Lóðrétt 1) Geldar. 2) USA. 3) Né. 4) Dró. 6) Masaði. 8) Úrg. 10) Mót. 14) Nál. 15) Alt. 17) Ll. „Allt ákafi í snjó og bréfberinn kemst ekki hingað og blaðberinn kemst ekki að húsinu en ... “ J^brosum / alltgengurbetur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavik 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i sima 05 Bflanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alia virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. 5. mars 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar......61,1000 61,26000 Sterlingspund.........100,3290 100,5920 Kanadadollar..........51.22600 51,36000 Dönsk króna........... 9,30340 9,32780 Norsk króna........... 9,27870 9,30300 Sænsk króna........... 9,91240 9,93840 Finnsktmark...........15,20850 15,24830 Franskur franki.......10,56410 10,59170 Belgiskur franki...... 1,71850 1,72300 Svissneskur franki....40,52260 40,62870 Hollenskt gyllini.....31,69330 31,77630 Vestur-þýskt mark.....35,68400 35,77750 ítölsk líra........... 0,04839 0,04852 Austurrískur sch...... 5,06780 5,08110 Portúg. escudo........ 0,40630 0,40730 Spénskur peseti....... 0,55570 0,55710 Japanskt yen.......... 0,40720 0,40826 Irskt pund............95,05600 95,3050 SDR...................79,75810 79,96700 ECU-Evrópumynt........72,95650 73,14750 Belgiskur fr. Fin..... 1,71830 1,72280 Samt.gengis 001-018 ..478,08189 479,33398 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllllllll! UTVARP Þriðjudagur 6. mars 6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Magnús G. Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. - Baldur Már Amgrims- son. Fréttayfiriil kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litlibamatíminn:„EyjanhansMúm- ínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýöingu Steinunnar Briem (2). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleiktimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Fré Vestf jðrðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ól- afsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 A dagskrá LHið yfir dagskrá þnðju- dagsins i Útvarpinu. 12.00 FréttayfiilH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.001 dagsins ðnn - Baráttan við Bakkus, annar þáttur. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Fátœkt fólk" eftir Tryggva Emllsson. Pórarinn Friðjónsson les (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Helga Pétursson fréttamann, sem velur eftirtætislögin sin. (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Menntakonur á miððldum - Vðlvan við Rín, Hildegard frá Bingen. Umsjón: Ingunn Asdísardóttir. Lesari: Guðlaug Guð- mundsdóttir. (Endudekinn þátlur frá 11. janúar s.L). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fráttir. 16.03 Dagbðkin. 16.08 Þingfréttir 16.15 Véðurfrégnir. 16.20 Bamaútvarpið - Beekur E.W. Hildick" „Fangamir i Klettavík" og „Kðtturinn sem hvarf". Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tðnlist eftir Ludwig van Beethoven. Rómansa op. 50 í F-dúr. Jascha Heifetz leikur með RCA sinfóníuhljómsveitinni; William Stein- berg stjórnar. „Egmont" forieikurinn, op. 84 og Sinfónía nr. 5 i e-moll, „Örlagasinfónian". „Gewandhaus" hljómsveitin í Leipzig leikur;. Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnjg útvarpað að loknum fróttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tðnlist Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðidfréttk 19.30 Augtýsingar. 19.32 Kviksjá. Páttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli bamatiminn: „Eyjan hans Múm- ínpabba" eftir Tove Jansson. Lara Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (2). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tðnskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Slysavamarfélag fslands, kvenna- deildin. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endudekinn þáltur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá 24. janúar). 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eft- ir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagslns. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 20. sálm. 22.30 Laikrit vikunnar - „Ódauðlelki", til- brigði fyrir útvarp í framhaldi af sögu Williams Heinesen um skáldið Lín Pe og trönuna hans tömdu. Höfundur og leikstjóri: Þorgeir Þorgeirs- son. Leikendur: Sólveig Halldórsdóttir, Baldvin Halldórsson. Erlingur Gíslason, Árni Tryggva- son og Valur Gíslason. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03. Áður útvarpað 1983). 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 24.00 Fróttir. OO.IO Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ól- afsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurffregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brotúrdegi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjéðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Rei momo" með David Byrn. 21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og lótt...u Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvöldspjall. 00.10 I háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Næturvtvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.OO, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 01.00 Áfram Ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalóg. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 „Blítt og lótt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fróttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánudags- kvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18,03-19.00. SJONVARP Auglýstir dagskrárliðir kunna að raskast frá kl. 18.45-20.20 vegna sýninga á leikjum frá heims- meistaramótinu í handknattleik. Þridjudagur 6. mars 17.50 Bðtðlfur (6) (Brumme). Sögumaður Amý Jóhannsdóttir. Þýóandi Ásthildur Sveinsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö). 18.05 Cakuéstir (2) (Forelska) Dónsk mynd um unglinga, skrituð at þeim. pýóandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.20 Iþréttaspegill (5) Umsjón Bryndís Hólm og Jónas Tryggvason. 18.50 TAknmáltfréttír 18.55 Yngitmær (73) (Sinha Moga) Brasiiískur framhaldsmyndaflokkur. Pýðandi Sonja Diego. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og vtður. 20.35 Tónstofan. Úlafur Þóröarson spjallar við Magnús Eiríksson tónlistarmann. Dagskrárgerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.00 Forð én enda (The Infinite Voyage) Lif i hrísýnu. Bandarísk náttúrulífsmynd um útrým- ingarhættu ýmissa dýrategunda stórra og smárra. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.50 Hýjaata tækni og vísindi. Islensk mynd um rannsóknir á þorskanetum veröur endursýnd. Umsión Siourður H. Richter. Tónstofan verður á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl.20.35. Þar spjallar Ólafur Þórðarson við Magnús Eiríksson tónlistarmann, sem eins og kunnugt er er höfund- ur margra vinsælustu laga sem fram hafa komið mörg undanfarin ár. 22.05 Að loikslokum (Game, Set and Match) Tíundi þéttur af þrettán. Breskur framhalds- myndaflokkur, byggður á þremur njósnasögum eftir Len Deighton. Aðalhlutverk lan Holm, Mel Martin og Michelle Degen. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Ellefufróttir. 23.10 Umræðuþáttur um byggðamál. Um- sjónarmaður Gísli Sigurgeirsson. 23.50 Dagskráriok. STOD2 Þriðjudagur 6. mars 15.15 Stjömumaðurinn. Starman. Jenny Hayden heldur að hún sé gengin af göflunum þegar hún sér eiginmann sinn sálugan standa Ijóslifandi fyrir framan sig. En þetta er ekki eiginmaðurinn heldur vera frá öðrum hnetti sem hefur íengið líkama eiginmannsins lánaðan. Skemmtileg og rómantisk gamanmynd. Aðal- hlutverk: Jeff Bridges, Karen Allen, Charles Martin Smith og Richard Jaeckel. Leikstjóri: John Carpenter. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. Yogi’s Treasure Hunt. Vinsæl teikni- mynd. 18.10 Dýralíf í Afriku. Animals of Africa. 18.35 Bytmlngur. Þungarokk. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1990. ' 20.30 Paradísarklúbburinn Paradise Club. Breskur framhaldsþáttur. 21.25 Huntar. Spennumyndaflokkur. 22.15 Raunir Ericu Labours of Erica. Meinfynd- inn breskur gamanmyndaflokkur í sex hlutum. Fimmti hluti. 22.40 Fyrir drottningu og þjóð. For Queen and Country. „Þú skýtur hryðjuverkamann - hann er dauður. Þú skýtur til þess að drepa," sagði hermaður í þjónustu á Norður Irlandi. Þessi verðlaunaða heimildarmynd markar þau tuttugu ár sem liðin eru frá komu breskra hermanna til Norður-írlands. Allri þangarskyldu var lyft af þessum hermönnum í tilefni þessarar merku myndar og sannleikuhnn er óhugnanlegur. 23.30 Vopnasmygl. Lone Wolf McQuade. Spennandi hasarmynd sem segir frá landa- mæraverði i Texas sem er harður í hom að taka ef á þarl að halda. Hann á í höggi við hóp manna sem eru að smygla vopnum úr landi. Aðalhlut- verk: Chuck Norris, David Carradine og Barbara Carrera. Leikstjóri: SteveCarver. 1983. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskróriok. Fyrir drottningu og þjjóð, heimildamynd um ástandiö á Norður-írlandi þau 20 ár sem liðin eru síðan breskir hermenn voru sendir þangað til að reyna að koma á friði í landinu, verður sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 22.40. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 2.-8. mars er í Lyfjabúðinni Idunni og Garðs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma21230. Borgarspitalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garöabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardagaog sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sfmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.