Tíminn - 06.03.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.03.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 6. mars 1990 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll HM í handknattleik: Sovétmenn vandsigraðir 8 marka tap sem vel er hægt aö sætta sig við 19-28 Sovétmenn fóru létt með að sigra íslcndinga 19-28 í fyrsta leik liðanna í milliriðli HM í Bratislava í Tékkó- slóvakíu í gærkvöld. Sovétmennirnir keyrðu upp hrað- ann í fyrri hálfleik og náði strax góðri stöðu 3-9. í leikhléi höfðu þeir yfir 8-14. í síðari hálfleik gátu þeir leyft sér að slaka ögn á og íslenska liðið náði þokkalegum úrslitum þeg- ar á allt er litið. Geir Sveinsson lék best okkar manna, en Alfreð Gíslason átti góð- Lokastaðan í riðlakeppni HM og úrslit leikjanna á laugardag: A-riðill Ungverjaland-Svíþjóð .... 20-25 Frakkland-Alsír ............23-20 Svíþjóð......... 3300 70-57 6 Ungverjaland ... 3 2 0 1 61-59 4 Frakkland....... 3 1 0 2 59-64 2 Alsír............ 3 0 0 3 55-65 0 B-riðill Suður Kórea-Tékkóslóvakía . 24-29 Rúmenía-Sviss ..............24-16 Rúmenía......... 3 3 0 0 75-57 6 Suður Kórea .... 3 1 0 2 69-72 2 Tékkóslóvakía .. 3 1 0 2 58-62 2 Sviss .......... 3 1 02 46-57 2 C-riðill Júgósalvía-Ísland...........27-20 Spánn-Kúba...................29-26 Spánn .......... 3 3 0 0 66-61 6 Júgóslavía...... 3 2 0 1 72-65 4 ísland........... 3 1 0 2 65-69 2 Kúba............. 3 0 0 3 76-84 0 D-riðill Sovétríkin-A-Þýskaland . . . 34-19 Pólland-Japan ..............25-17 Sovétríkin...... 3 3 0 0 90-51 6 A-Þýskaland .... 3 2 0 1 70-73 4 Pólland ......... 3 1 0 2 58-63 2 Japan............ 3 0 0 3 55-86 0 an sprett í síðari hálfleik og Kristján Arason átti margar gullfallegar send- ingar sem gáfu mörk. í dag mæta íslendingar Pólverjum og hefst bein útsendingin frá leikn- um í Ríkissjónvarpinu kl. 16.30. BL Úrslit leikjanna í gær og staöan í milliriðlunum: Milliriðill A Svíþjóð-Tékkóslóvakía .... 26-20 Ungverjaland-S-Kórea .... 27-24 Frakkland-Rúmenía...........21-25 Staðan: Sviþjóð......... 3 3 0 0 76-58 6 Rúmenía......... 3 3 0 0 76-62 6 Ungverjaland ... 3 2 0 1 66-67 4 Tékkóslóvakia .. 3 1 0 2 66-75 2 Suður Kórea .... 3 0 0 3 72-82 0 Frakkland....... 3 0 0 3 57-69 0 Milliriðill B Spánn-Pólland ...............24-17 Júgóslavía-A-Þýskaland . . . 21-20 Ísland-Sovétríkin...........19-27 Staðan: Sovétríkin...... 3 3 0 0 82-54 6 Spánn .......... 3 3 0 0 61-52 6 Júgóslavía...... 3 2 0 1 65-58 4 A-Þýskaland .... 3 1 0 2 64-72 2 Island.......... 3 0 0 3 57-73 0 Pólland ........ 3003 50-70 0 C - 13.-16. sæti Alsír-Kúba...................20-20 Sviss-Japan .................22-12 Á morgun verða eftirtaldir leikir: A-riðill Tékkóslóvakia-Frakkland Rúmenía-Ungverjaland Suður Kórea-Svíþjóð ISLAND-SOVETRIKIN19-27 MARKVERDIR VARIN SKOT VARIN VITI SAMTALS EINAR ÞORVARDARSON 2 GUDMUNDUR HRAFNKELSSON 6 LEIFUR DAGFINNSSON UTILEIKMENN SKOT/MORK VITI TAPAD STOLID STODSEND. KiRGILS O. MATHIESEN 1/0 bJARKI SIGURDSSON JAKOB SIGllRDSSON VALÐÍMAR GRIMSSON 3/1 2 2 1 SIGURDUR GUNNARSSON ALFRED GISLASON 6/3 2 3 1 1 OSKAi. ARMANNSSON 1/1 2 1 GUDMUNDUR GUDMUNDSSON 3/2 2 1 KRISTJAN ARASON 7/2 1/0 3 1 5 GEIR SVEINSSON 9/6 1 2 SIGURDUR SVEINSSON 2/0 1 HÉÐINN gilsson 4/2 1 1 JULIUS JONASSuN HM í handknattleik: Algjört hrun! Síðustu 15 mín. gegn Júgóslövum Lengi vel leit úr fýrír að íslenska landsliðinu ætlaði að takast að leggja heimsmeistara Júgóslava að velli í riðlakeppni HM í Tékkóslóvakiu á laugardaginn. Staðan var 17-15 ís- lenska Iiðinu í við þegar 15 mín. voru til leiksloka, en okkar menn höfðu haft yfir í leikhiéinu 11-10. Leikurinn var mjög jafn og spenn- andi og liðin skiptust á um að hafa forystu. Júgóslavar náðu um tíma í fyrri hálfleik 3 marka forystu 6-9, en góður kafla í lok hálfleiksins þegar íslenska liðið gerði 5 mörk gegn 1 gaf liðinu eins mark forskot í hléinu 11-10. Júgóslavar byrjuðu síðari hálfleik betur og komust yfir 12-13. Ekki leið á löngu þar til okkar menn voru komnir yfir á ný 15-13 og 17-15 þegar 15 mín. voru til leiksloka. Þá kom Mirko Basic, gamli jaxlinn í mark Júgóslava, jafnframt því sem þeir breyttu um varnarleik, en sli'ku brögðum beittu þeir oft í leiknum. Að þessu sinni gekk dæmið upp. Basic varði allt sem á markið kom, jafnt úr dauðafærum sem ótíma- bærum skotum íslenska liðsins og Júgóslavar fengu hvert hraða- upphlaupið á fætur öðru. Á þessum kafla stóð ekki steinn yfir stein í íslenska liðinu og vissu leikmenn greinilega ekkert hvað þeir voru að gera. „Taktik" Júgóslava gekk full- komlega upp, leikreyndasta landslið í heimi féll í gildruna eins og Rauð- hetta í gin úlfsins og sigurinn sem hefði verið í sjónmáli breyttist í 7 marka tap 20-27. Júgóslavar unnu mjög „taktiskan" sigur í leiknum, en sú „taktik" Bogdans að keyra alltaf á sömu mönnunum í sókninni sama hverju lélegir þeir eru brást. Um aðra „taktik" var ekki að ræða að hálfu íslenska liðsins í þessum leik. Horna og línumennirnir stóðu vel fyrir sínu að þessu sinni gerðu alls 12 mörk úr 21 tilraun sem gerir 57% nýting, en skytturnar gerðu 7 mörk úr 20 til- rauna sem gerir 35% nýting. Samtals er hér um 46% skotnýtingu að ræða, sem sjaldan dugar til sigurs í leik. Að auki var markvarslan í þessum leik jafn slök og í fyrri leikjum liðsins í mótinu eða alls 10 skot. Besti leikmaður Islands í þessum leik var sem fyrr í þessu móti, hornamaðurinn ungi Bjarki Sigurðs- son. í hinu horninu stóð Jakob Sigurðsson sig með ágætum. Á lín- unni átti Þorgils Óttar þokkalegan leik og Geir Sveinsson náði að skora 1 mark. Sitt fjórða í keppninni úr jafn mörgum tilraunum. Kristján Arason og Alfreð Gíslason brugðust alveg að þessu sinni. Sigurður Sveinsson var ekki í liðinu til að skipta við Kristján og þeir Héðinn og Júlíus fengu ekki að spreyta sig í sókninni. Mirko Basic var hetja Júgóslava að þessu sinni, en mörkin skiptust nokkuð jafnt því þeir Jujovic, Isak- ovic, Saracevic, Vukovic og Smailac- svic voru með 5 mörk hver og Puc var með 2 mörk. Þrátt fyrir tapið komst íslenska liðið .nilliriðilinn í Bratislava, því Spunverjar unnu Kúbumenn 29-26. BL B-riðill Sovétríkin-Júgóslavía Pólland-ísland A-Þýskaland-Spánn Körfuknattleikur-Bikarkeppnin: Hðrkuspennandi bikarleikur! Frá Margréti Sanders iþróttafréttaritara Timans á Suóurnesjum: UMFN sigraði Hauka 86-84 í fjögurra liða úrslitum bikarkeppn- innar í körfuknattleik í Njarðvík á sunnudag. Þetta var fyrri leikur liðanna, síðarí leikurinn fer frarn í Hafnarfirði á fimmtudag. Njarðvíkingar kornust í 8-0 eftir 5 mín. leik, Haukarnir jöfnuðu 8-8. en Njarðvíkingar breyttu þá stöðunni í 17-8. En söxuðu Haukar á forystuna 17-15, en Njarðvíking- ar svöruðu fljótlega fyrir sig og náðu 9 stiga forystu. Haukarnir voru ekki á því að gefast upp og héldu t' við Njarðvíkinga og kornust yfir 30-31 og var það í eina skiptið í fyrri hálfleik sem Haukar komust yfir. Á lokamínútum hálfleiksins pressuðu Njarðvíkingar og gafst það vel og náðu þeir upp mikilli stemmningu, Patrick tróð tvívegis og Njarðvíkingar höfðu yfir í leik- hléi 50-42. Síðari hálfleikur var mun jafnari og skiptust liðin á um að hafa forystu. Mikil barátta var og voru bæði liðin í villuvandræðum, en náðu þó að halda öllum sínum mönnum inná allt til loka. Síðustu mínútur leiksins voru hörkuspenn- andi og gat sigurinn lent hjá hvoru liðinu sem var. Á 18. mín. voru Haukar yfir 75-79 eftir 3 misheppn- uð vítaskot Njarðvíkinga í röð. Njarðvíkingar kornust yfir 80-79, en fengu þá dæmda á sig tæknivillu og Pálntar skoraði úr vítunum. Patrik skoraði síðan tvær körfur í röð 84-81, en ívar Ásgrímsson svaraði með þriggja stiga körfu. Njarðvíkingar áttu því næst mis- heppnað skot, en pressuðu og náðu knettinum af Haukum þegar 8 sekúndur voru til leiksloka og Patrick fór frá miðju framhjá hverjum Haukamanninum af örð- um og skoraði sigurkörfuna á síð- ustu sekúndunni 86-84 og þannig endaði leikurinn eins og áður sagði. Þessi ntunur gæti þó reynst Njarðvíkingum of lítill, því þeir eiga st'ðari leikinn eftir á útivelli. Hjá Haukum var Jonalhan Bow bestur, stórgóður leikmaður, skor- aði mikið og átti 16 fráköst. Pálmar stjórnaði spilinu vel og skoraði mikilvægar körfur. ívar Ásgríms- son og Jón Arnar áttu góða kafla. Athygli vakti hvað Henning Henn- ingsson lék lítið. Patrick Releford var bestur Njarðvíkinga, auk þcss að skora mikið tók hann 19 fráköst og varði 2 skot. Teitur átti góðan leik á köflum og Jóhannes Kristbjörns- son stóð sig vel í lokin. Dómarar voru Sigurður Val- geirsson og Bergur Steingrímsson. Stigin UMFN: Releford40,Teit- ur 18, Jóhannes 12, Friðrik Ragn. 5, ísak 4, Friðrik Rún. 4 og Helgi 3. Haukar: Bow 30, ívar Ásgr. 16, Pálmar 15, Jón Arnar 12, Eyþóró, Webster 4, Henning 1. Vinningstölur laugardaginn 3. mars ’90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 9 279.600 2. .ÁD®? 4 104.315 3. 4af5 256 2.946 4. 3af 5 4.405 399 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.465.431 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.