Tíminn - 16.03.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.03.1990, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. mars 1990 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: KR tapaði á Nesinu Njarövíkingar að komast á skrið fyrir úrslitakeppnina? KR-ingar máttu þola sinn fyrsta ósigur á heimavelli ■ úrvalsdeild- inni í körfuknattleik í gærkvöld, er þeir tóku á móti Njarðvíkingum í lokaumferð deildarinnar. Lokatöl- ur ieiksins voru 97-99. Leikurinn var mjög spennandi og lofar góðu um úrslitakeppnina sem nú er framundan. í leikhléi höfðu KR-ingar eins stig forskot 51-50. Þessi ósigur KR-inga á sínum sterka heimavelli, ætti að vera þeim áhyggjuefni svo stuttu fyrir útslitin og mótherjum þeirra hvatn- ing til dáða. Bow og Torfi reknir út Haukar unnu Tindastól í þokka- lega leiknum leik 102-95 í Hafnar- firði í gærkvöld. Haukar höfðu forystu allan tímann, í leikhléi 50-41. Leikmenn beggja liða létu dóm- arana fara full mikið í taugar sínar og voru all nokkur tæknivíti dæmd í leiknum. Jonathan Bow varð að fara af leikvelli er hann fékk sína aðra tæknivillu og var hún vægast sagt vafasöm. Bow reyndu að stöðva Sverri Sverrisson í hraða- upphlaupi, en að áliti þeirra Bergs Steingrímssonar og Kristján Möller dómara, hljóp Bow ólög- lega í veg fyrir Sverri er hann hugðist skora. Dæmdu þeir því tæknivillu þar sem ekki var um hreina snertingu að ræða. Bow varð að fara af leikvelli þar sem hann hafði áður fengið tæknivillu fyrir mótmæli. Hið rétta var að Sverrir var alls ekki kominn undir körfuna og Bow sýndi því aðeins góða vörn. í síðari hálfleik rak Bergur þjálf- ara Hauka, Torfa Magnússon út fyrir mótmæli. Það var því enda- sleppt keppnistímabilið hjá þeim Bow og Torfa, en óvfst er hvort þeir verða áfram í herbúðum Hafnarfjarðarliðsins. Hjá Haukum átti Jón Arnar Ingvarsson góðan leik og bróðir hans Pétur lék vel í sókninni í fyrri hálfleik. Henning Henningsson og ívar Ásgrímsson iéku að vanda vel og þeir Ingimar Jónsson, Hörður Pétursson og Sveinn Steinsson áttu góða spretti. Hjá Tindastól voru bestir Suður- nesjamennimir Valur Ingimundar- son ög Sturla Örlygsson, en Har- aldur Leifsson var einnig sprækur. Stigin Haukar: Jón Arnar 34, Henning 16, fvar 15, Pétur 9, Ingimar 8, Hörður 7, Sveinn 6, Pálmar 5 og Bow 2. Tindastóll: Sturla 33, Valur 32, Haraldur 14, Bjöm 9, Sverrir 5 og Pétur 2. ÍBK vann Val Keflvíkingar sigmðu Valsmenn 103-93 er liðin áttust við í Keflavík í gærkvöld. Staðan í leikhléi bar 55-56 Val í hag. Guðjón Skúlason var stigahæstur Keflvíkinga með 38 stig, en hjá Val skoraði Matthías Matthíasson mest eða 28 stig. Úrslitakeppnin Keppni í úrvalsdeildinni er lokið og framundan er úrslitakeppni. Þar mun efsta lið deildarinnar KR leika gegn Grindvíkingum og ná- grannarnir Keflvíkingar og Njarð- víkingar mætast. Liðið sem fyrr sigrar í tveimur leikjum kemst áfram í úrslitin, en þar þarf þjá sigurleiki til að tryggja sér íslands- meistaratitilinn. Lokastaðan í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik: A-riðill: Keflavík .... 26 20 6 2612-2172 +440 40 Grindavik .. 26 1610 2050-2025 + 25 32 ÍR......... 26 9 171987-2182 -19518 Valur...... 26 8182118-2185- 6716 Reynir..... 26 1 251787-2481 -667 2 B-riðilI: KR ........ 2623 3 2119-1840 +27946 Njarðvik.... 26 22 4 2476-2161 +315 44 Haukar..... 261412 2291-2135 +156 28 Tindast .... 261115 2177-2181 - 4 22 Þór........ 26 6 20 2199-2454 -25512 BL FJÖLMIÐLASPÁ LEIKIR 17. MARS ’90 -1 m 5 > Q NNIINLL z z 3 > s -3 £L I DAGUR RÍKISÚTVARPIÐ BYLGJAN CN s 9 Q 3 m Q 5 n. < LUKKULÍNA SAMTALS 1 X 2 Arsenal - Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Charlton - Nott. For. X 2 2 2 2 2 2 X 2 2 0 2 8 Coventry - Shetf. Wed. 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 Derby - Aston Villa 1 X X 1 X X 1 1 2 2 4 4 2 Everton - C. Palace 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Luton - Man. City 1 1 1 1 X X X 1 1 1 7 3 0 Norwich - Millwall 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0 Q.P.R. - Tottenham X 2 1 2 X 2 X 1 X X 2 5 3 Wimbledon - Southampton 1 X 2 2 1 X 2 X X 2 2 4 4 Leeds - West Ham 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 9 1 0 Newcastle - Ipswich 1 1 1 1 X 1 1 1 X 1 8 2 0 Sheff. Utd. - Wolves X 1 X 2 1 1 1 1 1 1 7 2 1 Islenskar getraunir: Derby-Villa Beinar útsendingar frá ensku knattspyrnunni hefjast á ný á morgun, þar sem handboltaveislan er afstaðan með öllum sínum timb- urmönnum. Leikur sem sýndur verður að þessu sinni er viðureign Derby County og toppliðs Aston Villa. Leikurinn hefst kl. 15.00 og sölukerfinu verður lokað 5 mín. fyrr eða kl. 14.55. B.P. og ÖSS hafa forystu í hópleik getrauna með 100 stig eftir 10 vikur, sem ekki er slakur árangur. TVB16 er í 3. sætinu með 99 stig. Nokkrir hópar hafa 98 stig. I keppni fjölmiðlanna bar það helst til tíðinda í síðustu leikviku að Tíminn komst upp úr botnsætinu sem verið hefur hlutskipti blaðsins undanfarna mánuði og það þótt aðeins 5 réttir væru útkoman. Bylgj- an var með 7 rétta og Þjóðviljinn og Alþýðublaðið með 6rétta. Dagurog RÚV voru með 3 rétta, en aðrir miðlar voru með 5 rétta. Staðan í leiknum er nú þessi: Bylgjan og Stöð 2 55, Þjóðviljinn og Alþýðublaðið 53, Dagur 52, Lukkulína 49, DV 47, Morgunblaðið 46, Tíminn 45 og RÚV 44. Fylkir hélt efsta sætinu í áheitnun- um var með yfir 76 þúsund raðir. Fyrir vikið fær félagið um 150 þús- und kr. Huginn skaust upp í 6. sætið en Þróttur féll af listanum yfir 10 söluhæstu félögin. BL NBA-deildin: Tap hjá Lakers í fyrrinótt mátt efsta liö NBA- deildarinnar, Los Angeles Lakers þola ósigur er liðiö mætti liði Phila- delphia ’76ers. Boston Celtics tapaði á sama tíma fyrir Dallas Mavericks. Úrslitin urðu þessi: Philadelphia ’76-L.A.Lakers .... 116-110 Dallas Mavericks-Boston Celt ... 113-102 Phoenix Suns-Denver Nuggets . . . 138-108 Seattle Supers.-Charlotte Ho .... 103-100 Miami Heat-L.A.Clippers........113-108 Á þriðjudag voru einnig nokkrir leikir í NBA-deildinni í körfuknatt- leik, úrslit urðu þessi: ClevelandCava.-Philadelphia ... 119-102 S.A.Spurs-Indiana Pacers.......103-102 Chicago Bulls-New York Knicks . . 111-108 Boston Celtics-Atlanta Hawks . . . 112-100 Denver Nuggets-Houston R.......117-114 Phoenix Suns-Utah Jazz.........114-106 Portland Trail Bl.-Orlando M ... 142-117 Sacramento Kings-Miami Heat . . . 121- 87 BL ERJII SPfl ÞflU UM UR8HTII? u@@ Einar er nú ekki I 12. ÍTI íxl Í?1 lengur einn á ' uJ U U botninum, hann náði bestum árangri i síðustu viku, var með 8 rétta og er nú jafn Gróu með 24. Einar stefnir að þvi að feta i fótspor Stefán og vera með 12 rétta um helgina. Spá Einar i 11 leikviku: 1,12,1,1X, 1,1X, 1,12,1,1X, 1,1. 1 ^ / *-ekkJbarahcppnl 1 T ‘ E 0 Œ 2. 0511 T0LVU- 8 VAL 1 3. E@@ □ Í 4. 000 0PINN SEÐILL B 5- E@@ E J f-L E@@ 7’ 1E@@ auka- ff SEÐILL M 8. E@æ □ I 9- 000 FJÖLDI f VIKNA 1 10. 5100 @ I n. E@@ @ I U. B 0 @ @ ] Utkoman hjá Stefáni í síð- ustu viku var 7 réttir, en í sínu stóra getraunakerfi var Stefán með 12 rétta og hirti helminginn af fjórfalda pottinum, ásamt tveimur félögum sínum. Stefán var ánægður með sigur Leeds, sem lengi vel ieit þó ekki út fyrir og hann ætlar að halda áfram að treysta á liðið. Spá Stefáns í 11. leikviku: 1X, X2,1,X2,1,1,1,12,1,1X, 1,1. 3. Gróa Steinsdóttir 12. ‘ÍBfflíD E 0 ffl ÍEBID ^000 "ÍB00 [E 0 0 000 000 000 T0LVU- VAL □ OPINN síoia ffl AUKA- SEÐILL □ FJÖLDI VIKNA Gróa var með 5 rétta í síðustu viku og sagðist ekki hafa mikið i tölvutippara að gera. Hún hafði stólað á heimaliðin, sem aðeins unnu í 3 leikjum þegar til kom. Hún er þó ekki að baki dottin og ætlar að setja 1 á línuna að þessu sinni og bæta síðan við aukamerkjum. Spá Gróu í 11. leikviku: 1X, 12,1,12,1,1X, 1,12,1,1,1,1X. Sigurður J. Svavarsson Hann hefur haft forystu frá byrj- un hann Sigurð- *! c=$#=f T E@@ TÖLVU- f VAL I □ 1 2. 3. 000 0 @ @ 4. 000 OPINN SEÐILL ■ , 5’ E@@ E 1 8. 0 0 @ h fflffl@ B 0 0 AUKA- ff SEÐILL W □ I 9- 000 FJÖLDI f VIKNA ■ 10. ffl@@ @ I 11. E@@ ffl I 12. EE@ N I ur í Tfmaleiknum og i siðustu viku var hann með 7 rétta. Hann leiðir nú með 29. Sigurður sagðist vera farinn að vonast eftir 10-11 réttum í Tímalelknum, svona til áhersluauka. Sigurður er óspar á heimasigrana að þessu sinni eins og félagar hans, en aldrei er að vita. Spá Sigurðar í 11. leikviku: 1,2,1,12,1,1X, 1X, 1X, 12,1,1,1X.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.