Tíminn - 24.04.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.04.1990, Blaðsíða 1
Jj.f « * * .*'.*. y * • f » r. Hefur boðað f rjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1990 - 78. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ f LAUSASÖLU KR. 90,- Setja á lög um áburðarverð eftir að íhaldið í stjórn Áburðarverksmiðj- unnar gerir tilraun til að sprengja fyrirheit vegna kjarasamninga: Beita áburðinum gegn þjóðarsátt Stjórn Áburðarverksmiðju ríkisins er nú aðal- vettvangur stjómarandstöðu sjálfstæðismanna. Með liðveislu frá fulltrúa Borgaraflokks í stjórn- inni hefur myndast nýr meirihluti, sem í gær hafnaði því að endurskoða fýrri ákvörðun um 18% hækkun áburðarverðs. Samkvæmt for- sendum þeirra kjarasamninga, sem gerðir hafa verið í landinu og þjóðarsátt hefur náðst um, voru tilmæli ríkisstjórnarinnar hins vegar þau, að áburðarverð hækkaði ekki um nema 12%. Landbúnaðarráðherra hefur nú ákveðið, að lög verði sett um áburðarverð til að hnekkja ákvörð- un meirihluta stjómar verksmiðjunnar, en auk þess að raska forsendum þjóðarsáttar, myndi hækkun áburðarverðs bitna fýrst á bændum. Það er ekki hvað síst athyglisvert í Ijósi þess, að þeir, sem mest vilja hækka áburðarverð, eru jafnframt helstu talsmenn sjálfstæðismanna í málefnum bænda. • Blaðsíða 5 Fálkaeggjaþjófur, sem var þó ekki „the madonna with the big boobies" /.- hóHnnnm Allf í hörc hnnrlnm"- Fálkaungar. íslenski fálkJnn er eftirsóttur erlendis, einkum f Arabalönd- Ul pollUllUlll „Mlll I ÍIOIO IIUÍ lUUlll . umoghægteraðfáfyrirhannsvimháarupphæöir. Vísað úr landi vegna fjögurra eggja barlns Tíml fálkaeggjaþjófa er nú runrtinn upp. Fálkaþjóf- Hún felur eggin millum brjósta sér, og heldur þeim ar beita lævísum aðferdum og í fyrra vartd. konu þannig umleið heitum. Svo mikill er barmur henn- sem vitað var um, að ástundað hefur eggjaþjófn- ar, að hún felur þar fjögur fálkaegg samtímis. að, vísað úr landi. Aðferð hennar er óvenjuleg. # Blaðsíða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.