Tíminn - 27.04.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.04.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 27. apríl 1990 Denni dæmalausi Tíminn „Sjáðu þennan kúrekaasna, Snati, að vera að tala við hestinn sinn." 7"T II p \H I p 6023. Lárétt 1) Vandfýsin. 6) Poka. 7) Kemst. 9) Bor. 10) Þvingum. 11) Tveir. 12) Guð. 13) Hress. 15) Terta. Lóðrétt 1) 90 gráða horn. 2) Öfug stafrófs- röð. 3) Land. 4) Eins bókstafir. 5) Hindranirnar. 8) Gubba. 9) For. 13) Fornafn. 14) Frumefni. Ráðning á gátu no. 6022 Lárétt 1) Argsama. 6) Áka. 7) Te. 9) Ól. 10) Rimpast. 11) Ak. 12) Pé. 13) Ala. 15) Indland. Lóðrétt 1) Aftraði. 2) Gá. 3) Skapill. 4) AA. 5) Allténd. 8) Eik. 9) Osp. 13) AD. 14) AA. BR0SUMÍ og t alll gengur belur • Ef bllar rafmagn, hltavelta eða vatnsvelta má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyrí 24414, Keflavlk 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnarnes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en oftir lokun 1552. Vestmannaeyjar slmi 1088 og 1533, Hafnar- fjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist r sima 05 Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 26. april 1990 M. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......... 60,7400 60,90000 Sterlingspund.............. 99,1910 99,4530 Kanadadollar................ 52,29700 52,43400 Dðnskkróna................. 9,50180 9,52680 Norskkróna................. 9,30880 9,33330 Sænskkróna................ 9,96060 9,98690 Finnsktmark................ 15,27470 15,31500 Franskurfranki............ 10,77980 10,80820 Belgískurtranki........... 1,75220 1,75680 Svissneskurfranki...... 41,48910 41,59840 Hollenskt gyilini........... 32,14610 32,23070 Vestur-þýsktmark....... 36,16880 36,26400 Itöisklira...................... 0,04932 0,04945 Austurrískursch......... 5,14050 5,15400 Portúg. escudo............ 0,40820 0,40930 SpanskurpesetJ........... 0,57320 0,57470 Japansktyen................ 0,38227 0,38327 (rtktpund..................... 96,96200 97,21800 SDR............................... 79,13570 79,34420 ECU-Evrópumynt......... 73,96310 74,15790 Belgískurfr.Fin........... 1,75220 1,75680 UTVARP Föstudagur 27. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingv- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsarið - Sólveig Thorarenson. Fréttayflriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. Þórarinn Eldjám talar um daglegt mál laust fyrír kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 LHIi bomatiminn: „Krakkamir við Laugaveglnn" eftir Ingibjörgu Þorborgs Höfundur lýkur lestrinum (10). Einnig verða loikin lög eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpað um kvöldiðkl. 20.00) ð.20 Morgunloikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 0.30 Af tónmenntum Annar þáttur. Að veröa einleikari. Rætt við Bryndísi Höllu Gylfadóttur sellóleikara. Umsjón: Eyþór Amalds. 10.00 Fréttlr. 10.03 Noytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfrognir. 10.30 Kikt út um kýraugað - Ástarævin- týri Sveins Framtíðarskélds Umsjón: Við- ar Eggertsson. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigriður Einarsdóttir. H.OOFréttir. 11.03 Samhliomur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fróttaytiriit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórarinn Eldjám flytur. 12.20 Hadegisfréttir 12.45 Voðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.001 dagsins 6nn - f heimsókn á vinnu- staðl Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdeglssagan: „Spaðadrottning" eftir Hollo Stangerup Sverrír Hólmarsson les eigin þýðingu (18). 14.00 Fréttjr. 14.03 Liúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 FrettJr. 15.03 isiensk þjóðmonníng Lokaþáttur. Þjóðleg menning og alþjóðlegir straumar. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin 16.08 ÞingfrettJr 16.15 Veðurfregnlr. . 16.20 Bamaútvarpið - Lótt grin og gaman Umsjón: Kristln Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegl - DHtersdorf og Mozart Konsert fyrír hörpu og hljómsveit i A-dúr eftir Karl Ditters von Dittersdorf. Nicanor Zabaleta leikur á hörpu með Kammersveit Pauls Kúnz. Píanókonsert nr. 20 í d-moll KV 466 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mitsuko Uchida leikur með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjómar. 18.00 Frettir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangl Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 10.30 Auglýsingar. 10.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir ' liðandi stundar. 20.00 UUi bamatiminn: „Krakkamir við Laugaveginn" eftir Ingibjorgu Þorbergs Höfundur lýkur lestrínum (10). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvðldvaka „Sumar smaladrengs", eftir Hannes Jónasson. Þorsteinn Hannesson les. „Hvalasaga", eftir Jóhannes S. Kjarval. Pétur Bjamason les (Frá Isafirði). Umsjón: Sigrún Bjömsdðttir. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend malefni. (Endurtekinn frá sama dogi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 f kvöldskugga Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 FrettJr. OO.IO Ómuraðutan-„AStreetcarNamed Desire" („Sporvagninn Gimd") ottir Tennesseo Willlams Leikarar I „Repertory" leikhúsinu I „Lincoln Center" I New York flytja valda kafla úr verkinu. Aðalleikarar: Rosemary Harris og James Farentino. Leikstjóri: Ellis Rabb. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Hssturútvarp á biðum rásum tll morguns. RAS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 0.03 Morgunsyrpa Aslaug Dóra Eyjólfsdóltir 11.03 Gagn og gaman meðJóhönnu Harðar- dóttur og Astu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sigurðut G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsalin - Þjóðfundur í beinní útsendingu, simi 01-686080 10.00 Kvðldtréttir 10.32 Svehassala Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, frértir sagöar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalðg leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 Gullskffan, að þessu sinni „Holland" með The Beach Boys. 21.00 Á djasstónleikum - Blús og framúr- stefna Frá tónleikum B.B. King i Lundúnum og Austur-Þjóðverjans Klaus Koch. Kynnir er Vern- harður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudagskl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Nœturútvarp i báðum rasum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 0.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. N/ETURuTVARPID 02.00 Frettir. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 fstoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu islensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 FrettJr. 04.05 Undir vasrðaivoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, fawð og tlugsam- gongum. 05.01 Blagreslð bliða Þáttur með bandarlskri sveita- og þjoðlagatónlist, cinkum „bluegrass"- og svoitarokk. Umsjón: Halldör Halldðrsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 FrettJr af veðri, fswð og flugsam- gðngum. 06.01 Afram tsland Islonskir tónlistarmonn flytja dægurtög. 07.00 Úr smiðjunni - Gengið um með Genesis Urnsjón: Þorvaldur B. kjrvaldsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp Norðurlond kl. 8.10-8.30 og 18.03- 10.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-10.00 Svæðisútvarp Vestflarða kl. 18.03-10.00 SJONVARP Föstudagur 27. apríl 17.50 Fiorfcárfar (2) (Alvin and the Chipmunks) Bandarlskur teiknimyndaflokkur I þrettán þátt- um úr smiðju Jims Henson. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. Þýðandi Sveinbjörg Svein- bjomsdóttir. 18.20 HvuttJ (10). Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst I hund. Þýðandi Bergdis Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Svefn er raðgtta (The Riddle of Sleop) Heimildamynd um svefn og svefnvenjur fðlks. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 10.20 Reimleikar i Fafnishöli. Fyrsti þatt- ur (The Ghost of Faffner Hall) Breskur/banda- riskur brúðumyndaflokkur 113 þáttum úrsmiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 10.50 Teiknimynd um felagana Abbott og Costello. 20.00 FretUr og veður. 20.35 Songvakeppni sjónvarpsstððva Evropu 1000 Kynning á lögum frá Júgó- slavíu, Portúgal, Irlandi og Svíþjóð (Evróvision). 20.50 Keppni f „triolsum dansi" 1000. Siðari þittur - elnstaklingar Nýlega var haldin danskeþpni fyrir unglinga í Tónabæ. Kynnir Guðrún Helga Amarsdóttir. Dagskrár- gerð Eggert Gunnarsson. 21.20 Marlowe oinkaspæjari (Philip Mar- lowe) FyretJ þattur. Kanadískir sakamála- þættir sem gerðir eru eftir smásögum Ray- monds Chandlers, en þær gerast i Suður-Kali- fomíu á árunum 1930-40. Aðalhlutverk Powers Boothe. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 Ferdans (Square Dance) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1987. Leikstjóri Daniel Petrie. Aðalhlutverk Jason Robards, Jane Alexander, Wyona Ryder og Rob Lowe. Unglingsstúlka I Texas hefur alist upp hjá afa sínum. Hún ákveður að hafa upp á og kynnast möður sinni. Þýðandi Kristrún Þórðardðttir. 00.10 ÚtvarpsfréttJr I dagskráriok. STÖÐ2 Föstudagur 27.apríl 15.20 Heragi Stripes. Þrælgoð grínmynd. Aðal- hlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles og Sean Young. Leikstjóri: Ivan Réitman. Framleiðendur: Ivan Reitman og Dan Goldberg. 1981. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. Falleg teiknimynd fyrir bðm. 18.15 Eðaltónar. 10.40 Lassý. Loikinn spennumyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. Aðalhlutverk: Lassie, Dee Wall- ace Stono, Christopher Stone, Wili Nipper og Wendy Cox. Leikstjóri: Tony Dow. 10.1018:10 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umljöllun um þau málefni sem ofarlega eruábaugi. Stöð2 1990. 20.30 Lff I tuskunum Rags to Riches. Gaman- myndaflokkur. 21.25 A gramni grein. Landgrstðsluskog- ar 1000. Til að stemma stigu við uppblæstrí og græða landið að nýju er i undirbúningi söfnunarátak sem hlotið holur nafnið Land- græðsluskógar 1990. Landssöfnunin mun hefj- ast I kjölfar þessa þriggja klukkustunda þátlar sem Helgi Pétursson og Ómar Ragnarsson munu stjóma. Þar verður fjallað um gróðurvemd frá ýmsum hliðum og slegið á iétta strengi með hjálp fjölda listamanna sem lagt hafa átakinu lið. Mcðan á sýningu þáttarins stendur gefst áhorf- endum kostur á að hringja I þáttinn og leggja átakinu lið með Ijárframlbgum eða öð'rum gjöfum. Þess má geta að Eimskiþ styrkir útsendinguna en i tilefni af sjötíu og fimm ára afmæli félagsins gaf það 7.5 milljónir til skóg- ræklar á Islandi. Umsjón: Ómar Ragnarsson og Helgi Pétursson. Stjórn útsendingar: Marianna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1990. 23.55 Herskyidan Tour of Duty. Óhemju vin- sæll spennumyndaflokkur. 00.45 Hundrað rifftar 100 Rifles. Bandarískur vestrí sem gerist í Mexíkó í kringum 1912. Lögreglustjórí helur elt útlaga suður fyrir landa- mærin og flækist i striðserjur milli heimamanna og herstjómar gráðugs herforingja. Mikilvæg öfl hyggja á hefndir gegn herforingjanum, þar sem hann er valdur að dauða föður Yaqui-indíána- stúlku. Þrátl fyrir hinn snjalla, þýska aðstoðar- mann sinn fara leikaröðruvísi en hershöfðinginn hefði kosið. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Brown, Raquel Welch og Fernando Lamas. Leikstjóri: Tom Gries. Framleiðandi: Marvin Schwartz. 1969. Stranglega bonnuð bömum. Aukasýning 8. júní. 02.30 Dagskrirlok. Keppni í „frjálsum dansi" 1990, síðari þáttur, verður á dagskrá Sjónvarpsins á föstudags- kvöld kl. 20.50. Að þessu sinni eru þaö einstaklingar sem keppa en sl. föstudagskvöld var sýnd keppni í hópdansi 100 rifflar, bandarískur vestri með Raquel Welch í einu aðalhlut- verka, verður á Stöð 2 áföstudags- kvöld kl. 00.45. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka ( Reykjavík vikuna 27. apríl-7. maí er f Brelðholts Apótekl og Apóteki Austurbæjar. ' Þaö apótek sem fyrr er netnt annast eitt vorsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til - kl. 9.00 að morgni vlrka daga en tll kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um lœknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. . Hafnarfjbrður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apötekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingarerugefnar I slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, holgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmholga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sðlarhring- inn. Á Seltjarnarnesi er læknavakt á kvðldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og tíma- pantanir I slma 21230. Borgarspftallnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sfmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sím- svara 18888. Onæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótl fara fram f Heilsuverndarstðð Reykjavlkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Tannlœknafélag (slands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru I simsvara 18888. (Slmsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarncs: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slml 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sfmi 656066. Læknavakt er (slma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfrœðistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum ofnurn. Slmi 687075. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- loga. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudðgum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls aila daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuvorndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftall: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Kof lavikurlæknlshéroðs og hoilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virkadaga kl. 18.30-19.30. Um helgarog ' á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- , deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, slrnl 22209. SJúkrahús Akraness Heim- sðknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Soltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkviliö og sjúkrabill sfmi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Voslmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. ísafjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.