Tíminn - 27.04.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.04.1990, Blaðsíða 16
I ...........¦......-~................"" —..........—'""........... ¦'" M^^m^mW^mm Hmm II immWm miB^¦niÆF'^tk'^mW¦ ; IWB#%1 ¦¦ ^tmwWmw^mW^mWwmW wmwmmw^m&'*mmW^mW^mw RÍKISSKIP NUTIMA FLUTNINGAR Holnarhúsinu v/Tryggvogölu, ________g 28822________ .0árrnaleru VERÐBRÉFAVIBSKIPTl SAMVINNUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18, SlMI: 688568 PÓSTFAX TIMANS 687691 Fjármálaráðherra ætlar að sýna þjóðinni fram á árangur efnahagsstefnu sinnar: Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra ætlar í næstu viku að leggja land undir fót og greina landsmönnum frá stöðu ríkisfjármála og þeim árangrí, sem hann og ríkisstjómin öll hefur náð í baráttunni við verðbólgudrauginn. Hann astlar einnig að fjalla um viðhorf í íslenskum þjóðmálum og helstu verkefni næstu ára. Hann mun m.a. sýna fram á, að verð- bólga er nú minni á íslandi en í Bretlandi, atvinnuástand betra og að skattar eru lægrí hér en í landi járnfrúarínnar. „Meginefhi fundanna verður að íð milli ríkisfjármálana, t.d. skatta kynna, hvernig árangurinn í efha- hagsmálum líturút í ljósi efhahags- þróunar í Evrópu og öðrum aðilda- ríkjum OECD. Ég vona, að þessar upplýsihgar geti orðið grundvöllur að skynsamlegri umræðu um helstu þætti í okkar efhahagsmál- um, sem síðan getur tengst brýn- ustu verkefhum í efhahags- og at- vinnumálum á næstu árum. Þá verður, fjallað um ýmsa veiga- mikla þætti í íjármálum ríkisins og þeir bomir saman við sömu hluti erlendis. Þar á ég við þætti eins og verðbólgu, atvinnuástand, við- skiptajöfhuð og skattahlutfall. Ég vil líka reyna að útskýra samheng- og lántöku ríkissjóðs, og þess markmiðs að ná fram stöðugleika í efhahagsmálum. Menn ræða oft um skatta, eins og þeir komi eng- um öðrum þáttum við. Skattastefha getur verið forsenda fyrir árangri í efhahagsmálum. Þróunin í ríkis- fjármálum síðustu tvö árin er að mörgu leyti forsendan fyrir þeim stöðugleika, sem við erum að ná. Þarna munu koma fram upplýs- ingar, sem ég hef orðið var við að koma mönnum á óvart. Þar á ég einkum við samanburð milli landa. Menn halda stundum, að ástandið í nágrannalöndunum sé allt annað og miklu betra en hér. Ég hugsa, að það komi ýmsum á óvart, að verð- bólga er mun meiri hjá Thatcher en á íslandi. Viðskiptahallinn er mun meiri hjá járnfrúnni en á íslandi. Það sama gildir um atvinnuleysið og einnig um skattanna. Þeir eru hærri hjá Thatcher en á íslandi. Ég mun útskýra, hvers vegna okk- ar efhahagslega umhverfí er orðið sambærilegt við það besta, sem þekkist erlendis. Sá árangur er eng- in tilviljun. Hann er niðurstaða af samræmdum aðgerðum á mjög mörgum sviðum. Skattahækkan- irnar á síðasta ári eru meðal annars ein af forsendum þess, að okkur er að takast að ná verðbólgunni niður. Eg tel, að okkur, sem höfum þessi mál á okkar könnu, beri skylda til að sinna ákveðinni upplýsinga- skyldu og því er verið að boða til þessa funda," sagði Ólafur að lok- um. Fyrstu fundirnir verða nú um helgina á Sauðárkróki, Dalvík og Akureyri. -EÓ LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^-=-"-^ TOKYO í 'fi.a ?« Kringlunni 8-12 Sími 689888 Tíminn FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990 Reykjavíkurborg keypti Hótel Borg á 147 milljónir: Flyst Alþingi út úr bænum? Reykjavíkurborg hefur keypt Hótel Borg. Kaupverðið er 147 milljónir króna, sem greiðist á tíu árum. Með kaupunum vill borgin tryggja áfram- haldandi rekstur hótels í miðborg Reykjavíkur. Hvað verður um Al- þingi, vert ertginn og tala þingmenn nú um að best sé að hypja sig úr borginni, þar sem það sé þar ekki velkomið. Svo viröist sem þingið geti ekki leyst húsnæðisvanda sinn án þess að lefta útfyrir Kvosina. Núverandi þinghús var reist árið 1881 undir stjórnvald, sem síðan hefur þan- ist út á öllum sviðum. Aðstaðan þar hefur lítið breyst síðan. Húsnæðismál þingsins hafa verið leyst með því að kaupa og leigja nokkur hús í nágrenni þinghússins. Flest þessara húsa eru mjög óhentug skrifstofuhús. Fyrir löngu er tímabært að koma starfsemi þingsins í nútímalegt horf og nútíma- legt húsnæði. A sínum tíma lét Alþingi teikna skrif- stofuhúsnæði fyrir sig við hlið Alþing- ishússins. Ekki náðist eining um það, enda húsið stórt og mikið um sig. Borgin var andsnúin því, að húsið yrði byggt og vildi ekki, að hús í nágrenni alþingishússins yrðu rifin. Eftir að ákveðið var að byggja ráðhús við Tjörnina, varð ljóst, að hugmyndin um byggingu húss við hlið Alþingishúss- ins var úr sögunni. Eftir að svo var komið, fór þingið að svipast um eftir hentugu skrifstofuhúsnæði í miðborg- inni og fljótlega var staðnæmst við Hótel Borg. í trausti þess að kaupin á Hótel Borg myndu ganga eftir, sömdu forsetar þingsins við borgina um leigu á 60 bílastæðum á lóðum Alþingis til tíu ára. Þar með var búið að koma í veg fyrir, að byggt yrði á þessum lóðum næstu tíu ár. Tilboð Reykjavíkurborgar í Hótel Borg kom til skömmu eftir að búið var að skrifa undir samning um leigu á lóðunum. Borgaryfirvöld hafa boðið Alþingi hús, sem alþingismenn eru sammála um að leysi engan vanda. Mjög margir þingmenn líta svo á, að þingið sé ekki lengur velkomið í mið- borginni, eða eins og einn þingmaður orðaði það í gær: „Sé maður óvelkom- inn einhvers staðar, ber manni að hypja sig." Þeirri skoðun vex nú fylgi innan þingsins, að Alþingi leiti fyrir sér með lóð í nágrannasveitarfélögum. Tíminn hefur heimildir fyrir því, að þingmaður Sjálfstæðisflokksins af Reykjanesi hafi nefht Garðabæ sem hugsanlegan þing- stað. Fleiri staðir hafa verið nefhdir til sögunnar svo sem Mosfellssveit eða jafhvel Þingvellh. Liklegt er þó talið, að reynt verði til þrautar að fá lóð í Reykjavík. -EÓ < Lóðsbáturinn er enn á hliðinni Fiskiskipin Lyngey og Hrísey tók niðri í Hornafjarðarósi í fyrrakvöld, en þau voru þá að aðstoða við að ná Maður féll fyrir borð af Hafliða GK: Leitað án árangurs Maður féll fyrir borð á netabátnum Hafliða GK, þegar verið var að leggja netin, um eina og hálfa sjómílu suður af Hópsnesi skömmu fyrir hádegi í gær. Leit hafði ekki borið árangur, þegar Tíminn hafði síðast fregnir. Slysavarnadeildin Þorbjörn í Grinda- vík, þyrla Landhelgisgæslunnar og þyrla frá varnarliðinu voru kallaðar út um klukkan 11.45 í gær og leituðu á svæðinu. Þá tók einnig fjöldi báta, sem voru rétt hjá Hafliða GK, þátt í leitinni. Slysavarnadeildin sendi bát sinn Odd V. Gíslason á vettvang og síðdegis var fengin neðansjávar- myndavél, þar sem dýpið á þessum slóðum er mikið og ekki hægt að kafa niður. Ætlunin var að leita fram í myrkur. Fjórir eru í áhöfh Hafliða GK.—ABÓ Stórfellt svikamál á Landakotsspítala Upp mun vera komið mjög alvar- legt fjárdrattar- og fjársvikamál á Landakotsspítala, sem á upptök sí ii í apóteki spítalans. Yfirlyfjafræðing- ur apóleksins sl. (íu ár inuii Iiala svikio út gevsðegar fjárbæðir með þvi að sviiulla á niðuigrrioslukerii yegna lylja með ýmsum halli. T.d. með |iví að misuoia lyfseðla gema út af sjúlíi liiislxkiiuni ogleysa úl lyl' út á þá í apotekum úii í bæ en ekki í apók'ki spílalans og njóta þar niður- greiðsiha. Síðan mun hann hafa fais- að innkaup lil apóteks spítalans í samráði við iyfjainnflutningsfyrir- Ut'ki eða einstaka st art'smenn þess. Eftir því sem næst verður komist mun Rfldsendurskoðun hafa Iiaft veður af því, að eitthvað gruggugt væri við iyfjakaup og fjármál apo- teksins, kannað lyfjaúmkaup og - sotkun spítaianna almennt og hafið síðan i aniisókn lyrir um liiinn til sex mánuðum siðan á starfsemi apóteks Landakotsspítala. Lyfjafræðingnum var vikio úr starfi á Landakoti s.l. máhudag. Málsarvik vorn í gær afar óljós, en sagt ei; áð þetta 0ársvikamál sé meö þeii n s t ær ri, sem komið hafa til kasta Uíkiseudurskoðunar. Kiki.se ndiu- skoðun mun fornuega fela það Rannsóknalogreglu rikisinsi dag. Ellir |iví seni virtisl, iiiun málið tengja anga sína viða - tU annarra sjúkrahúsa i Reykjavik og víðar, lytjavei-slana, lyfjainnflutningsfyrir- tækis, eóa-fyrirtækjaoj'Iækna.Taliúer.aö yfirlyfjafnfoinfíurinn hafi beinlúús haft «nu lil tvo samslarfsmen n, sem makað hali krókinn ásamt honutn. En fjölmargir tengjast málinu með ein iiiu eða oðrum hætti og ljost þyk- ir, að iyfjafræðingurinn bafi notfært sér fjölda manna með tínuni eða öói ii iii luetti og flækt þá í net „starf- senii" siniiar. Rannsókn malsins er þó á frumstígi og heiniildaimenii blaðsins töldu, að ýmislegt ættí eim efliraokoiiiaíljós. Logi Guðbrandsson framkvæmda- st jóri Lamlakutsspítala vildi ekki tjá sig um málið igær að ððru leyli en þ vi, að staðfesta að mál apóteksins og lyfjafræðingsins væru i rannsókn. Málið væri lögreglumál og því ekki tímabært að kveða upp neina dóma í þvi að svo stöddu. Ljóst væri þó, að yfirlyfjafraeðingurinn, sem unnið hefði hjá spítalanum sL tíu ár, hefði brugðist irausii. '—-Bv3. lóðsbátnum Birninum á réttan kjöl. Lóðsbátnum hvolfdi, sem kunnugt er, þegar hann var að toga í togarann Þórhall Daníelsson. Vel gekk að losa Lyngey og Hrísey og urðu engar skemmdir á skipunum. I fyrrakvöld tókst að koma Birninum á réttan kjöl, en hann valt hins vegar á hliðina aftur. I gær var leiðinlegt veð- ur á Höfh og því var ekki gerð nein tilraun til að toga í lóðsbátinn. Áformað var að reyna að koma hon- um á kjöl á flóðinu í nótt. Dýpkunarframkvæmdir liggja nú niðri í Hornafjarðarósi. Um þessar mundir er mjög stórstreymt og er fyr- irhugað að skoða ósinn eftir helgina og sjá hvernig hyggilegast er að standa að dýpkun hans. -EÓ Klifur í Hólmsbergi: Féll 4 m Þrettán ára drengur hrapaði fjóra metra í Hólmsbergi við Keflavik á þriðja tím- anum í gær. Drengurinn handleggs- brotnaði, en slasaðist ekki að öðru leyti. Drengurinn var ásamt nokkrum félög- um sinum að kliffa í berginu, til að skoða hrafhsnreiður. Fyrir neðan bergið er fjörugrjót og lenti drengurinn þar, en þari á grjótinu er talinn hafa orðið til þess, að hann slapp tiltölulega vel. —ABÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.