Tíminn - 10.05.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.05.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 10. maí 1990 UTVARP/SJONVARP SJÓNVARP 18.50 Téknmálstrtttlr. 18.SS Fólkið mltt ogIMri dýr (My Family and Other Animals) Breskut myndaflokkut. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hringsiá. Þátturinn ot að þessu slrtni sendur út ftá Akureyri. Umsjón Gísli Sigurgeirs- son. 20.35 Lottó. 20.40 GAmlu brýnin (5) (In Sickness and in Health) Breskur gamanmyndatlokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Fólkið i landinu. Atttat má iá annað hús og annafi loruneytl örn Ingi ræðir við Elfu Agústsdóttut dýtalækni, en nýlega féll aursktiða á aldargamalt hús hennar við Aðal- sttæti 4 Akuteyii. 21.35 Fótallpur fljófi (Gitls Just Want to Have Fun) Bandarísk bíómynd í léttum dút ftá átinu f 985. Leikstjóri Alan Metter. Aðalhlutverk Sarah Jessica Parker, Lee Montgomery og Morgan Woodward. Unglingsstúlka hyggur á þátttöku I danskeppni gegn vilja föðut slns. Þýðandi Ýtt Bertelsdóttir. 23.05 Nafiran úr nefira (Inspector Morse: The Infemal Serpent) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu f 989. Aðalhlutverk John Thaw. Lögreglu- fulltrúinn er kominn á kieik og leysit sakamál af sinni alkunnu snilld. Þýðandi Gunnat Þorsteins- son. 01.00 Útvarpsfréttlr I dagskráriok. STÖÐ2 Laugardagur 12. maí 09.00 Morgunstund Erla heldur áfram með gettaunaleikinn, segir ykkur sögut og brandara og sýnir ykkur fullt af skemmtilegum teiknimynd- um með Islensku tali. Stöð 2 f 990. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.35 Glóálfamir. Gloftiends. Falleg teikni- mynd. 10.45. Júlli og töt raljósið. Skemmtileg leikni- mynd. 10.55 Perla. Jem. Mjog vinsæl teiknimynd. 11.20 Svarta st|aman. Teiknimynd. 11.45 Klomens og Klementína. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Fllar og tígrlsdýr Fytsti hluti af þremur endurtekinn. Þetta eru stórbrotnir dýralifsþættir þar sem fjallað verður bæði um tígrisdýr og fila. 1 þessum fyrsta þætti verður fjallað um verndun tígrisdýra sem hófst markvisst árið 1972 og var þá ólöglegt að veiða þau. Einnig fylgjumst við með nýfæddum ungum og uppeldi þeirra en þeir yfirgefa móður sína tveggja ára gamlir. 13.00 Heil og sæl. Listin afi borða. I þessum þætti veiðui fjallað um matai- og neysluvenjur Islendinga sem mikið hafa bteyst siðastliðinn átatug. Kynnit: Salvöi Noidal. Umsjón og handtit: Jón Óttat Ragnatsson. Dagsktátgerð: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plúsfilm. Stöð 2 1988. 13.30 Frðttaagrip vikunnar. Stöð 2 1990 14.00 Haskólinn fyrir þig Enduttekinn þáttut um félagsvísindadeild. Stöð 2 1989. 14.30 Veröld - Sagan i sjónvarpi. The Worid - A Television History. Stórbrotin þátta- röð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). I þáttunum et rakin saga veraldai allt I lá upphafi mannkyns- ins. Mjög ffóðlegit og vandaðir þættit sem jafnt ungir sem aldnit ættu að fylgjast með. 15.00 Myndrokk. 15.15 Slsftm meðfsrfi á domu No Way to Treat a Lady. Náungi, sem er iðinn við að koma konum fytit kattatnef, kótónat venjulega verkn- aðinn og hringir I lögregluforingjann sem ítrekað hefur reynt að hafa hendur í hári morðingjans. Aðalhlutvetk: Rod Steiget, Lee Remick, George Segal, Eileen Heckart og Michael Ounn. Leik- sljóri: Jack Smight. Framleiðandi: Sol C. Siegel. 1968. 17.00 Falcon Crest. Bandariskur framhalds- þáttut. 18.00 Popp og kók Meiriháttar, blandaður þátt- ur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið et að pæla I. Þátturinn et sendut út samtlmis á Stjömunni og Stoð 2. Umsjón: Bjatni Þót Hauksson og Sígutður Hlöðvetsson. Stjótn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendut: Saga film / Stöð 2 1990. Stöð 2, Stjatnan og Coca Cola. 18.35 Eðaltonar. 19.10 19:19 Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Sera Dowling. Fathei Dowling. Vinsæll bandariskur spennuþáttut. 20.5S Kvlkmynd vikunnar. Blessuð byggðasteman Ghostdancing. Fyrtum frjó- samt landbúnaðarhórað er við það að leggjast f eyði en hugrökk ekkja, Sata, et staðráðin í að snúa þeirri þróun við áður en það er um seinan. Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Bruce Davison og Dorothy McGuire. Leikstjóri: David Greene. Framleiðandi: Herbert Brodkin. 1983. Aukasýn- ing 24. júnl. 22.30 Elvis rokkari Bvis Good Rockin'. Þræl- góður þáttur um lífshlaup þessa vinsæla rokk- ata. Annai hluti af sex. 23.00 Dion braaðumir The Dion Brothers. Tveir bræður og kolanámumenn frá Vestur- Virginlu afráða að freista gæfunnar í stórborg- inni. Þeir ræna brynvarða bila og tekst heldur betur að fá spennu og skemmtilegheit I annars tilbreytingasnautt líf sitt. Aðalhlutvetk: Stacy Keach, Matgot Kiddet og Fredetic Forrest. Leikstjóri: Jack Starrett. Framleiðandi: Jonathan T. Taplin. 1974. Aukasýning 25. júní. 00.35 Undirheimar Miami Miami Vice. Vin- sæll bandatiskut spennumyndaflokkut. 01.20 llla farið með gófian dreng Tutk 182. Ungut Btooklyn-búi gtíput til sinna táða ei slökkvilið New Yotk-borgat neitat að veita mikið slösuðum btóður hans bætut vegna hetjudáðar sem sá síðarnefndi vann undir áhrifum áfengis á frívakt sinni. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Robert Urich, Kim Cattrall og Robert Culp. Leikstjóri: Bob Clark. 1985. 02.S0 Dagskráriok. ÚTVARP Sunnudagur 13. maí 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Flosi Magnusson á Bildudal flytur. 8.1 S Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Svavari Gestssyni ráðherra. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsíns. Jóhannes 8,21-35. 9.00 Fréttir. 9.03 Tonlist á sunnudagsmorgni Ballett- tónlist eftir Jean Philippe Rameau. Sinfóníu- hljómsveitin I Hartford leikur; Fritz Mahler stiórnar. Inngangur og tílbrigði fyiit óbó og hljómsveit eftif Johann Nepomuk Hummel. Jacques Chambon og kammersveit leika; Jean Francois Paillard stjórnar. Fiðlukonsert opus 7, nr. 4, eflir Jean Marie Leclair. Annie Jodron leikur með Kammersveitinni í Fontainebleu; J.J. Wetnef stjórnat. Concerto grosso í D-dúr, opus 6 nr. 4, eflir Arcangelo Corelli. Kammersveitin í Moskvu lelkur; Rudolf Barchai stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskré Litið yfir dagskrá sunnudags- ins i Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sk&ldskaparmál Foinbókmenntirnar I nýju Ijósi. Lokaþáttur. Umsjón: Gisli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og Örnólfur Thorsson. (Einnig útvarpað á morgun kl. 15.03). 11.00 Messa I Neskirkju á 95 ára afmæli Hjálpræðishersins Prestur: Sr. Harold Rein- holdtsen, Guðfinna Jónsdóttir ofursti prédikar. 12.10 A dagskrá Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegistrðttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hadegisstund í Utvarpshúsinu Ævai Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Hemám islands I sfðarl heimsstyri- öldinni Fjórði þáttur. Áhrif hersetunnar á íslenskt þjóðlíf. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttit og Einar Kfistjánsson. 14.50 Með sunnudagskaffinu Sígild tónlist af léttara taginu. 15.20 „Leyndarmal ropdrekanna" eftir Dennis Júrgensen Fjórði þáttur. Leikgerð: Vernharðut Linnet. Flytjendur: Atli Rafn Sig- utðsson, Hentik Linnet, Ktistín Helgadóttit, Ómat Waage, Pétur Snæland, Sigurlaug M. Jónasdóttir, Þórðlfui Beck Kiístjónsson og Vern- hatður Linnet sem stjórnaði upptöku ásamt Vigfúsi Ingvarssyni. 16.00 Fróttir. 18.05 Adagskrá 18.15 Veðurfregnir. 15.20 Kosningafundir í Útvarpinu. Fram- boðsfundur vegna borgarstlómarkosn- inganna I Reykjavik 26. mai Umsjón: Atli Rúnar Halldótsson og Jóhann Hauksson. 18.30 Tónlist. Auglýsingat. Dánatftegnit. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingat. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 Loikrit mánaðarins: „Að loknum miðdegisblundi" effjr Marguertte Duras Þýðing: Asthildut Egilsson. Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Bachmann og Ragnheiður Steindótsdótt- ir. (Aður útvarpað 1976) 20.45 Islensk tönlist „Rima" eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Samuel Jones stjómar. 21.00 Kikt út um kýraugað - Gruflað I Gorplu Umsjón: Viðat Eggertsson. Lesari: Anna Sigtíður Einatsdóttif. (Endurtekinn ffá síðasta fðstudegi.) 21.30 Útvarpssagan: Skaldalif i Reykja- vik Jón Oskar les úr bók sinni „Gangstéttir í rigningu" (6). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islensklr einsðngvarar og kórar syngja Sigurveig Hjaltested syngur iög eflir Eyþór Stefánsson; Fritz Weisshappel leikui með á planó. Þorsteinn Hannesson syngur lög eftit Emil Thoioddsen; Fritz Weisshappel leikui með á píanó. Katlakór Reykjavikur syngur íslensk lög; Páll Isólfsson stjómar. 23.00 Fra norrœnum útvarpsdjassdögum i Roykjavik Frá tónleikum Norrænu stórsveit- arinnar i Borgarleikhúsinu fyrr um kvöldið. Kynnir: Vernharður Linnel. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljömur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttut ftá föstudags- morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurn- ingaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og upp- gjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Kol- brún Halldðrsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir - Helgarútgáfan heldur áftam. 14.00 Með hækkandi sól Umsjðn: Ellý Vilhjálms. 16.03 Raymond Douglas Davis og hljóm- sveít hans Níundi þáttur Magnúsar Þóis Jðnssonat um lónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aðfatanótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja Kristján Sigutjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum átlum. (Frá Akureyri) (Úrvali ¦ útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.5.01) 19.00 Kvöldfróttir 19.31 Zikk-ZakkUmsjón:SigrúnSigufðatdóttif og Sigtiðut Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „The Inno- cence Mission". 21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags að loknum fréttum kl. 2.00) 22.07 „Blftt og lett ..." Gyða Drðfn Tryggva- dðttir rabbar við sjðmenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfölk litur inn til Rðsu Ing- ólfsdóttur I kvöldspjall. 00.10 f háttinn Umsjón: Ólafur Þðrðarson. 02.00 Nnturútvarp á biðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NJETURÚTVARP 01.00 Áfram Island Islenskir tðnlistarmenn flylja dægurlög. 02.00 Frettir. 02.05 DJassþattur-Jón MúliÁrnason. (Endur- tekinn þáttur af Rás 1). 03.00 „Blittogl6tt..."Endurtekinnsjómanna- . þáttur Gyðu Drafnai Tryggvadóttut. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Ævat Kjartans- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veðurf regnir. 04.40 Undir varðarvoð Ljúf lög undir morgun. 05.00 Frðttir af veðri, faorð og flugsam- gðngum. 05.01 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Mar- teinsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rásf). 06.00 Fréttir af veðri, fserð og flugsam- göngum. 06.01 Suður um hðfin Lög af suðrænum slóðum. SJÓNVARP Sunnudagur 13. maí 16.00 Surmudagshugvekja Björgvin Magn- ússon, tyrrum skðlastjóri, flytur. 16.10 Baugalfna (Cirkeline) 4. battur af 12 Dönsk teiknimynd fyiir börn. Sögumaður Edda Heiðtún Backman. Þýðandi Guðbjörg Guð- mundsdóttir (Nordvision - Danska sjónvarpið). 16.20 Kosnlngafundur I Útvarpinu vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík 26. maí ¦ f 990. Umsjón Atli Rúnar Halldórsson og Jóhann Hauksson. 18.20 Ungmennafélagið Þáttur ætlaður ung- mennum. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upptðku Eggert Gunnarsson. 18.50 Tðknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti (2) (Different Worid) Banda- riskur gamanmyndaflokkur um skólakrakka sem búa i heimavist. Þýðandi Ólöf Pétuisdóttir. 19.30 Kastljós. 20.35 Frettastofan (Making News) Lúxusbill á landamawum. Annar þáttur af sex. Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Leikstjóri Herbert Wise. Aðalhlutverk Bill Brayne, Sharon Millerog Terry Marcel. Fjallað er um erilsamt starf fréttamanna á alþjóðlegri sjðnvarpsstðð sem sendir út fréttir allan sólarhringinn. Stöðin á I harðri samkeppni um auglýsenduren hagsmun- ir fréttamanna, eiganda og fréttastjóra vilja stundum rekast á. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 21.30 tslendingar i Portúgal. Annar þattur Fjallað er um fiskveiðar, skipasm Iðar og nýtingu sjávar og sjávatafurða í Norður-Portúgal. Um- sjon Asta R. Jðhannesdðttit. Framleiðandi Plús film. 22.15 Vinur trjánna (L'homme qui plantait des arbres) Kanadlsk teiknimynd gerð af Fredéric Back eftir sögu Jean Gíono og fjallar á Ijóðræn- an hátt um skógræktarátak eins manns. Myndin hefur unnið til tjölmargra verðlauna, þar á meðal Óskarsverðlauna. Sögumaður Þorsteinn Helga- son. Þýðandi Ölöf Pétursdðttir. 22.45 Ástarkveðja til Buddy Holfy (Lotty Coyle Loves Buddy Holly) Nýleg Irsk sjónvatps- mynd í léttum dúr. Leikstjóri Tony Barry. Aðalhlutverk Daphne Carroll, Jim Norton og Barbara Brennan. Myndin fjallar um ekkju sem býr ein. Hún fær málara til að lagfæra glugga- katma og að hennar mati líkist hann látnum eiginmanni hennar og einnig átrúnaðargoðinu Buddy Holly. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.45 Útvarpsfr6ttir f dagskráriok. STOÐ2 Sunnudagur 13. maí 09.00 Paw Paws Teiknimynd. 09.20 Selurinn Snorri. Seabert. Vinsæl teikni- mynd. 09.35 Poppamir. Fjörug teiknimynd. 09.45 Tao Tao. Teiknimynd. 10.10 Vélmennin. Robotix. Teiknimynd. 10.20 Krakkásport. Blandaðut iþrótlaþáttur fyrir börn og unglínga sem verður vikulega á dagskrá I sumar. Umsjðn: Heimir Karlsson, Jón Örn Guðbjartsson og Guðrún Þórðardótlir. Dag- sktárgetð: Birgit Þór Bfagason. Stöð 2 1990. 10.35 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. 11.00 Töfraferðin. Skemmtileg teiknimynd. 11.20 SkipbrotsDom. Castaway. Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 Popp og kok. Endurtekinn þáttut. 12.35 Viðskipti I Evrópu. Financial Times Business Weekly. Nýjar fréttir úr viðskiptaheimi liðandi stundar. 13.00 Myndrokk. 13.25 Óvœnt aðstoð. Stone Fox. Frábær tjol- skyldumynd. Munaðarlaus strákur elst upp í kotinu hjá afa sinum. Þegar afi verður veikur verða stráksi og tíkin hans, hún Morgan, heldur betur að standa sig. Aðalhlutverk: Joey Cramer, Buddy Ebsen, Belinda Montgomery og Gordon Tootooses. Leikstjðri: Harry Hart. Framleiðend- ur: Willíam Hanna og Joseph Barbera. 15.00 Menning og listir. Einu sinni voru nýlendur. Etait une fois les Colonies. Ný, trönsk þáttatöð I tímm hlutum sem fjallar um sögu nýlendnanna fytr á tímum. Fjórði þáttut. 16.00 iþróttir. FjölbreytJur og skemmtilegur þátlut. Umsjðn: Heimir Karlsson og Jón Orn Guðbjartsson. Dagskrárgerð: Ðirgir Þór Braga- son. Stöð21990. 19.19 19:19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Hneyksllsmál. Scandal. I þessum þætti er sagt frá risi og háu falli manns sem margir þekkja betur sem „Prins svikahrappanna", eða Dr. Emil Savundra. 20.55 Stuttmynd. Sam Logan stefnit hátt i heimi viðskiptanna og et reiðubúinn að gera allt svo markmiðunum verði náð. 21.20 Framagosar. Celebrity. Ftamhaldsmynd I tveimur hlulum um þrjá menntskælinga sem myndað hafa sterk vinatengsl. Allit eiga þeir það sameiginlegt að vera baðaðit I sviðsljósinu í skðlanum. Kvöldið fyrir útskriftina eru mikil fagnaðarlæti meðal dtengjanna, en þau snúast upp i skelfilega martrðð. Alburðinum halda þeir leyndum en vinátta þeirra er fyrir bi. Myndin er byggð á bók metsöluhöfundarins, Thomas Thompson. Aðalhlutverk: Joseph Bottoms, Ben Mastets, Michael Beck og Tess Harpet. Leik- stjóti: Paul Wendkos. Framleiðandi: Rosilyn Hellet. Stranglega bönnuð bömum. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.00 Hver er næstur? Last Embrace. Roy Scheider, sem hér leikur starfsmann banda- risku leyniþjðnustunnar, verður, ásamt konu sinni, fyrir ðvæntri skotárás sem grandar eigin- konunni. Eftir að hafa {afnað sig I nokkra mánuði á taugahæli heldur hann aftur út í lífið enverðurfljötlegavarviðaðsetiðerumlifhans. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Janet Maigolin, John Glover og Christopher Walken. Leikstjóri: Jonathan Demme. 1979. Stianglega bönnuð bömum. 90.40 Dagskrárlok. ÚTVARP Mánudagur 14. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séta Auðut Eir Vil- hjálmsdóttit flytur. 7.00 Frettir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arngrims-- son. Frétlayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Kari litii í sveit" eftir Stefán Júliusson Höfundur les (6). 9.20 Morgunleikfimi með Halldðru Björns- dóttur. 9.40 Bunaðarþátturinn - Aburðargjöf og vorbeft á tún Árni Snæbjörnsson ræðir við Óttar Geirsson ráðunaut. 10.00 Frðttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Horfin tið Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdótlir. H.OOFréttir. 11.03 Samhljómur Urnsjón: Htönn Geirlaugs- dóttir. (Einnig útvaipað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mánudags- ins i Utvatpinu. 12.00 Fréttayfirltt. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður'Árnason flylur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.001 dagsins ðnn - islendingar I Skovde Umsjðn: Steinunn Harðaidóttii. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson Höfundur les (3). 14.00 Frðttir. 14.03 Á frivaktinni Þóra Marteinsdðttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fðstudagskl. Of.OO). 15.00 Fréttir. 15.03 Skaldskaparmál Fornbókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gisli Sigutðsson, GunnatÁ. Harðatson og Örnólfur Thorsson. (Lokaþáttur endurtekinn frá deginum áður). 15.35 Lesið úr lorustugreinum bœjar- og h6raðsfr6ttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Frétlaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum ftéttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið-Skátaförtil Alaska Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fróttir. 17.03 Tonlist á síðdegi - Chausson og Saint-Saðns „Poéme", opus 25, fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Ernest Chausson. Jean-Jacques Kantorow leikur með Nýju japönsku fílhatm- óníusveitinni; Michi Inoue stjórnar. Sinfónía nr. 3 I c-moll, „Qrgelsinfónían", eftir Camille Saint- Saéns. Simon Preston leikur með Fílharmóníu- sveit Betlínat; James Levine stjómaf. 18.00 Frettir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljðt Baldurs- dóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl, 4.03). 18.30 TOnlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvoldfrettir 19.30 Augtýsingar. 19.32 Um daginn og veginn 20.00 Kosningafundir i Útvarpinu Fram- boðsfundut vegna bæjarstjórnarkosninganna á Akureyri 26. mal. Fundarstjórar: Helga Jóna Sveinsdóttir og Gestur Einar Jónasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um mannlíl 6 Svalbarðs- eyri Umsjón: Guðrijn Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvðldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljömur Umsjón: Hrönn Geirlaugs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurlregnir. 01.10 Nœturútvarp 6 báðum rásum tll morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijosið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfrðttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dðra Eyjólf sdottir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Astu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot I bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttaylirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfrðttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdðttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úi W. 16.00. - Stðtmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 ÞJóðarsálín - Þjódfundur i beinni útsendingu, sími 91-686090 19.00 Kvðldfrettir 19.32 Zikk Zakk - Er eitthvað að? Umsjón: Sigtún Sigurðatdóttir og Sigtíður Arnardóttir. Steinunn og Einar Gylfi gefa gðð ráð i símatimi á mánudögum. 20.30 Gullskttan 21.00 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig útvarpað aðfatanótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 5.00). 22.07 „Blítt og lótt ..." Gyða Drófn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lltur inn til Bryndisar Schram i kvöldspjall. 00.10 f hattinn Ólafur Þótðatson leikut miðnæt- utlög. 01.00 Næturútvarp 6 báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 01.00 Áfram island Islenskir tðnlistatmenn flytja dægurlog. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin Svanhildut Jakobsdðttir spjallat við Sveinbjörn Beinteinsson allsherjar- goða sem velur eftiriælislðgin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 „Blrtt og létt..." Endurtekinn sjðmanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Ævar Kjartans- son. (Endurtekinn þátlur frá deginum áðut á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur Úr dægurmalaúlvarpi mánudags- ins. 05.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam- göngum. 05.01 Sveitasæla Meðal annars vetða nýjustu lögin leikin, ftéttirsagðat úrsveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, tœrð og ilugsam- göngum. 06.01 A gallabuxum og gúmmískðm Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. STOÐ2 Mánudagur 14. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Kátur og h|6lakrilin. Teiknimynd. 17.40 Hetjur heimingeimslns.He-Man. Teiknimynd. 18.05 SteiniogOlli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. Fréltir og ftéttatengt efni. Stöð 2 1990. 20.30 Dallas. Bandatiskut framhaldsmynda- flokkur. 21.30 Opni glugginn. Þáttur tileinkaður dagskrá Stððvar 2. 21.40 Frakklond nútfmans. Aujoutd'hui en France. I þessum þætti vetður sagt ttá boðflutn- ingsneti sem er nýjung I fjatskiptatækni en það getur flutt talað orð, myndir, texta og tölvugögn. Einnig verður sagt frá Etanplasti en það er nýtt efni sem borið vai á biúna til Re-eyju í Ftakklandi til þess að veita vötn gegn bleytu og vatnselg. 22.00 Framagosar. Celebtity. Vel getð fram- haldsmynd. Annar hluti af þremur. Þriðji og siðasti hluli er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlut- verk: Joseph Bottoms, Ben Masters, Michael Beck og Tess Harper. Leikstjóri: Paul Wendkos. Framleiðandi: Rosilyn Heller. Stranglega bönn- uð bötnum. 23.35 A ellettu stundu. Deadline U.S.A. Rit- stjóti dagblaðs og starfsfólk hans ótlast að missa vinnuna með tilkomu nýrta eigenda þar sem núverandi eigendur blaðaútgáfunnat sjá sét ekki fært að halda úlgáf uslarf seminni áfram. Um þær mundir sem verið er að ganga frá sölu fyrirtækisins er ritstjórinn að rannsaka feril Rienzi sem talinn er vera forsprakki glæpa- hrings. Þegar betur er að gáð tengist Rienzi einnig óupplýstu morðmáli. Takist ritstjóranum að koma upp um glæpahringinn í tæka tið er blaðinu og starfsfólkinu ef til vill borgið. Aðalhlut- verk: Humphrey Bogart, Ethel Barrymore, Kim Hunter og Ed Begley. Leikstjóri: Richard Brooks. Framleiðandi: Sol C. Siegel. 1952. s/h. 01.00 Dagskrarlok. Hernám Íslands, þáttaröð í til- efni af því að 10. maí eru liðin 50 ár frá því breskur her gekk á land á íslandi hefur göngu sína í Sjón- varpinu á fimmtudagskvöld kl. 20.30. Umsjón hefur Helgi H. Jóns- son og dagskrárgerð annast Anna. Heiöur Oddsdóttir. Samningsrof nefnist kvikmynd sem sýnd verður á Stöð 2 á fimmtudagskvöld kl. 22.40. í aðal- hlutverkum eru Lou Liotta og Lisa Wolpe.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.