Tíminn - 10.05.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.05.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára íminn FIMMTUDAGUR 10. MAÍ1990 - 89. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Magnus Finnsson framkv.st. Kaupmannasamtakanna segir marga kaupmenn gagnrýna kynningu íslensks iðnaðar í aðeins einni verslun: Borgarstjórn hafnar pokaburöi í Hagkaup Kynning Félags íslenskra iðnrekenda og Hagkaups á íslenskum iðnaði í verslunum Hagkaups, undir slag- orðinu „Hagkaup á heimavelli", hefur vakið upp tals- verða gagnrýni. Sú gagnrýni kemur m.a. frá kaup- mönnum, en Magnús Finnsson framkvæmdastjóri kaupmannasamtakanna segir það skoðun margra kaupmanna, að verið sé að auglýsa upp verslanir Hagkaups, en um leið sé hallað á hlut annarra kaup- manna í landinu. Aðstandendur kynningarinnar hugðust fá borgarfulltrúa til að leggja átakinu lið með því að hjálpa viðskiptavinum Hagkaups við að tína vöru ofan í burðarpoka. Borgarfulltrúar höfnuðu hins vegar þessari beiðni. Sigrún Magnúsdóttir borgarfull- trúi og kaupmaður segir ástæðu þess vera m.a. þá, að Hagkaup sé hyglað umfram aðrar verslanir og óeðlilegt sé, að borgarfulltrúar taki þátt í slíku. Blaðsíða 5 Gatnamálastjóri í vorstríði við þá, sem enn eru á nagla- dekkjum og hefur fengið lögregluna í lið með sér: [ffiffWSBfffl Gatnamálastjórl sést hór við Ijóta holu í malblki á götu i Reykjavik. Nagladekkinn eiga stóran þátt í þvi, hve gotum- ar spænast upp. TímaniyndiAfnlBJarna Ingl Ú. M^nússon, gatnamálastjóri heftir nú hafið sína varanlr tll þelrra, sem enn eru á negldum Upp úr miðjum ariegu herierðöl aðíá mennta aðsklptayfirásumardekk, mánuðinum áhlns vegar að taka harðará þelm, sem aka endatimisumardekl^kominnlögumsamkvaBmtGatna- um á negldum dekkjum og sagði Ingi Ú. í gær, að vel mátesflóri hefur fenglð lögreglu tíl llðs vfð skj í þessu, en mættl orða það svo, að dagskipunln til iögreglu verði þá- pessa dagana verða einungis veittar áminningar og við- „Neglum þá!" m -.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.