Tíminn - 10.05.1990, Page 1

Tíminn - 10.05.1990, Page 1
ífur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990 - 89. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90, Magnús Finnsson framkv.st. Kaupmannasamtakanna segir marga kaupmenn gagnrýna kynningu íslensks iðnaðar í aðeins einni verslun: Borgarstjórn hafnar pokaburði í Hagkaup Kynning Félags íslenskra iðnrekenda og Hagkaups á íslenskum iðnaði í verslunum Hagkaups, undir slag- orðinu „Hagkaup á heimavelli“, hefur vakið upp tals- verða gagnrýni. Sú gagnrýni kemur m.a. frá kaup- mönnum, en Magnús Finnsson framkvæmdastjóri kaupmannasamtakanna segir það skoðun margra kaupmanna, að verið sé að auglýsa upp verslanir Hagkaups, en um leið sé hallað á hlut annarra kaup- manna í landinu. Aðstandendur kynningarinnar hugöust fá borgarfulltrúa til að leggja átakinu lið með því að hjálpa viðskiptavinum Hagkaups við að tína vöru ofan í burðarpoka. Borgarfulltrúar höfnuðu hins vegar þessari beiðni. Sigrún Magnúsdóttir borgarfull- trúi og kaupmaður segir ástæðu þess vera m.a. þá, að Hagkaup sé hyglað umfram aðrar verslanir og óeðlilegt sé, að borgarfulltrúar taki þátt í slíku. • Blaðsíða 5 í vorstríði við þá, sem enn eru á nagla- dekkjum og hefur fengið lögregluna í lið með sér: Tjk Ingi U. segir: ar spænast upp. Tímamynd: Ámi Bjama Ingl Ú. Magnússon, gatnamálastjóri hefur nú hafið sína varanir til þeirra, sem enn eru á negldum. Upp úr mlðjum um á negldum dekkjum og sagði Ingi Ú. í gær, að vel [, en þessa dagana verða einungis veittar áminningar og við- „Neglum þá!1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.