Tíminn - 11.05.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.05.1990, Blaðsíða 1
IW»1HIWI»1 Vikurítið Time greinir frá því í nýjasta tölublaði, að heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum og raunar víðar séu að vakna til vitundar um skæða farsótt, sem hingað til hefur veríð stóríega vanmetin. Um er að ræða sótt, sem lýsir sér í sleni, sótthita, vöðvabólgu, höfuðverk og þunglyndi. Sóttin gengur undir ýmsum nöfnum, þar á meðal „ís- landsveikin" og „uppaveikin". Hér á landi hefur þessi veiki veríð kölluð Akureyrarveiki. Banda- ríkjamenn hafa nú ákveðið að verja stórfé í rann- sóknir á þessari veiki, en á nýlegrí ráðstefnu full- yrti virtur kanadískur sérfræðingur, að hér værí á ferðinni mesta heilbrígðis- og efnahagsvá á Vest- urlöndum að eyðni undanskilinni. • Blaðsíða 5 AhÖfrlÍn á sovéska ísbrjótnum Otto Schmidt hef- ur í vikunni verið að sanka að sér gömlum Lada- bifreiðum til að flytja með sér til Sovétríkjanna. Bíl- ana hyggst áhöfnin nota í varahluti þar eystra, en þar er ríkjandi skortur á varahlutum og eru þeir dýr- ir. Hátt á þríðja tug Lödu-bifreiða voru komnar nið- ur á bryggju í gær, en Sovétmennirnir borga þokkalega fyrír það, sem hér teljast ónýtir bílar. QOpnan ~ Atvinnutryggjngasjóður á að hætta lánastarfsemi um mánaðamót: Atta milljarda björgun sjávarútvegs að liúka Síðasti pöntunardí^uf í næsta hluta nýs ríkissaninings til kaupa á Macintosh töhubúnaði með verulegum afslætti er Ú Apple-umboðið Radíóbúðin h£ »...... Innkaupastofnun ríkisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.