Tíminn - 11.05.1990, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.05.1990, Blaðsíða 20
______ AUGLÝSINGASÍMAR: 680001 — 686300 RÍKISSKIP NÚTÍMAFUJTNINGAR Hafnorhúsinu v/Tryggvogötu, S 28822 ^fiárma iieruoidcar^ SUOURLANDSBRAUT 18, SlMI: 688568 PÓSTFAX TÍMANS 687691 LONDON-NEWYORK-STOCKHOLM DALLAS "J-^-^L TOKYO Kringlunni 8-12 Sími 689888 Tímiiin FÖSTUDAGUR 11. MAÍ1990 Endurmenntunarnefnd Háskóla íslands og Kynfræöifélag íslands gangast fyrir námskeiði í kynfræði meðal heilbrigðis- stétta. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Landlæknisemb- ættið og Félag íslenskra heimilislækna. Þetta er fyrsta nám- skeiðið fyrír fagfólk í heilbrígðis- og félagsmálaþjónustu, sem eingöngu tekur fyrír kynfræðslu. Það stendur yfir í þrjá daga og þegar er fullbókað í námskeiðið, sem sýnir, að mikill áhugi og þörf erá kynfræðslu meðal heilbrígðisstéttarínnar. „Markmið námskeiðisins er að auka vitund þess fólks, sem starfar í heilbrigðisgeiranum og fjalla um, hvernig kynfræði tengist störfum þess á margan hátt." Þetta sagði Nanna K. Sigurðardóttir, þegar blaðið hafði samband við hana, en Nanna er formaður Kynfræðifé- lags íslands. Nanna sagði, að það væri mjög lítil kynfræði í menntun fólks í heilbrigðisstörfum, á sama tíma og þessi fræði eru orðin stór þáttur í menntun heilbrigðisstétta í nágrannalöndunum. Nanna taldi, að umræða um þessi mál væri lítil, fólk ræðir þau almennt ekki, né heldur væru þau eðlilegur liður i almennri fræðslu. „Kynferðismál eru feimnismál og hafa verið lengi, þau eru það í samfélaginu og í heil- brigðisþjónustunni líka." Landlæknisembættið lét gera könnun fyrir einu og hálfu ári um ýmsa þætti er lúta að kynfræðslu. Könnunin leiddi m.a. í ljós mikinn áhuga fólks í heilbrigðisgeiranum á aukinni umfjöllun um þessi mál- efni. Vilborg Ingólfsdóttir hjá Landlæknisembættinu taldi mikla þörf vera fyrir slíkt námskeið. „Þörfin er hins vegar ekki meiri í dag en áður, því hún hefur alltaf verið mikil," sagði Vilborg. Þetta námskeið er m.a. liður í því að koma til móts við þá þörf. Komið verður víða við á nám- skeiðinu, meðal annars fjallað um kynlífshugtök, kynlífsþroska, fjöl- breytni kynlífs, viðhorfs til kynlífs og ýmis fleiri atriði, sem upp kunna að koma í tengslum við kyn- líf. Nanna sagði, að athyglinni yrði beint að siðfræðinni og hvernig siðfræði heilbrigðisstétta tengist umfjöllun um þessi mál. „Grunn- hugmyndin er að ganga út frá því, sem er eðlilegt og heilbrigt, auka vitund starfsfólksins um það, að þetta eru hlutir, sem skipta máli og tengja umræðu um kynlíf í sem víðustum skilningi við störf þess." Aðspurð um það hvort slíkt nám- skeið væri nauðsynlegt einmitt nú, taldi Nanna svo vera. „Það er löng þróun, sem liggur hér að baki og felst ekki síst í því, að fólki finnst að kynfræðslu vanti í sitt grunn- nám." Nanna sagði, að kynhegðun hafi breyst mjög mikið, áhugi fyrir kynfræðslu tengist bæði þeim breytingum og þeirri umræðu, sem átt hefur sér stað um alnæmi. Vil- borg hjá Landlæknisembættinu taldi umræðuna um þessi mál vera opnari í dag, en hún fyrir fyrir t.d. 20 árum síðan. „Fólk er tilbúnara að leita til heilbrigðisþjónustunnar með ýmis konar vandamál, sem áður voru einkamál hvers og eins. Fólk leitar í meira mæli eftir ráð- gjöf og stuðningi varðandi kynlíf, barneignir og annað slíkt." Þess vegna verða þeir, sem starfa í heil- brigðisþjónustunni að vera í stakk búnir til að mæta slíkum óskum. Verið er að prófa nýtt námsefhi í kynfræðslu fyrir grunnskóla, sem snýstum lífsgildi og ákvarðanir, og þar er mikið verk að vinna, sem á eftir að skila árangri. „Viðhorfs- breytingar taka hins vegar langan tíma og fólk hefur verið hikandi við að halda þessu á Iofti," sagði Nanna að lokum. -hs. < Sviptingar í matvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu: Mikligaröur yf irtekur rekstur í Garðakaupum Mikligarður hf. hefur yfírtekið rekstur marvöruverslunar í Garðakaupum í Garðabæ af Sanitas hf. og opnar versl- unin næstkomandi miðvikudag. Frá samningi þessa efhis var gengið í fyrra- kvöld. Verslunin í Garðakaupum hefur verið lokuð síðan á laugardag. I gærmorgun hófust breytíngar og endurbætur á versluninni, sem opnar undir nafhi Miklagarðs miðvikudaginn 18. maí næstkomandi. I tilkynningu ftá Miklagarði segir, að Miklagarðsverslunin í Garðabæ verði með svipað matvöruúrval og Kaupstað- ur í Mjódd og Mikligarður við Sund og verður mikil áhersla lögð á gott úrval í kjötborði. Þá verða einnig á boðstólum ýmsar sérvörur til daglegra þarfa og jafhframt ýmsar árstíðabundnar vörur. Verslunarstjóri Miklagarðs í Garðabæ verður Eiríkur Sigurðsson, sem stjórn- að hefur verslun Miklagarðs í Mið- vangi. Geislavirkni í hafi við Bretland og Skandinavíu er mun meiri en í hafinu við fsland; Geislavirkni lítil hér Vottur af cesínM37 hefur fundisl í þangi við strendur íslands eöa um 0,5-0,8 Bequerel (eining fyrir geisiavirkni). Þetta er hins vegar miklu rainna, en tna'lsl licfur aun- ars staðar i Kvrópu. Geí$lamengun við kjarnorkuver i Bretlandl og Fiuntaiidi hefur mælst á ltilinu 200- 400 Bequerel. Þetta keraur fram í fyrstu uiðurstöoum verkefn* isstjórnar um mælingar á meiigun- areliiunnsjó. Markmlð mwlinganna er i fyrsta lagi að kanna, hvc mengun yið lundið er mikil, i iiði u lagi að koutu upp þekkingargrunní, svo að hsegt sé aö bera menguit við ísland sam- an vió iiit'ngtiu t' öörum londura og í þrirtja tagi að sia, hvaöan ineng- unin kemur. fslendiugar hat'a skuldbtindið sig tfl ao mæla meng- un viö sirendur landsins með þvj að gerast aðilar að Oslóar- og I'ar- ísarsamningunum um varntr gegn mengun sjávar í Norður-Atlants- hafi. I mæUugunum, sem munu standa .______________________________________________________'¦ -¦.- ' ¦¦ tfl ársins 1992, verða QÖgur atríði nui'ld; þungmálmar i lífverum. seti og sjð, iifræn þrávirk efni í lífver- um og seti, gcislavirk e£ni i iífver- uuu sjó og þangi og nseringarsölt i sjó. 1 verkei'ninu taka þátt Haf- rannsðknastofnun, Rannsókna- slofnun liskiðnaóarins, Geisla- varoir rikisins og Raunvísinda- siofnuu Húskólaiis. Þáer niöurstöður, sem þegar liggja fyrir, sýna, að mjög lítil mvnguu fi á geislavirkum vfuum er í bailnu við Island. í þang) frá Vestfjiirðum, Grímsey Og Austfjörðum mældist vollur af eesínH37, um Ö,K Bequ- erel í kílóí af þurru þuugi. I þangi fr:i Snæfellsnesi, Vestmaiinaeyjum Ðg 11 ornaiirði mældist um 0,5 Bei|iierel í kiiói. Þangið er mivlt vegna' þess, að það safuar í sig geisl a v ir ku m efn u m. MæUngar á geislavirkni á erleiui- um hafsvæðum sýna, að geisla- viikiii er ails staðar talsverl meiri þar en liér. Víö Uounreay i Skot- landi er hún 15 Bequerel, við Sel- ______________ lalield í Bretiamlt er hún 140 og við C'hapek-ross í Bretlandi er hún 300 Bequerek Árið 1986 mældist geisiamengun við Færeyjar 4 Bequerel og 8 við Grænland. Mæl- ingar irá 1987 sýndu geislamengun víó Kinghals í Sviþjóð 15-40 Bequ- ei el, 30-60 við Barsebek i Svfþjðð, 15-30 vtð Daumörku og 200-400 við Lovisa í Finniandi. Sigurður M. Magnússon, for- stððumaður Cvislavarna ríkisins, sagói, að geislavirkni væri til slao- ar í allri jarðskorpunni, í mannin- um og auk þe$s bærist gelslun utun úr liimiiigeinuiurn. í maiinslikum- anuni er td. um 10 Bequerel í hverju kílói. Þessa geisluu má ftnkka undir náttúrulega geislun. Hins vegar hel'ur geislameiiguu borist út í umhverfið fyrir tflverkn- að mannsins. Þegar tilraunir voru gerðar með kjarnorkuvopn í and- rúnislol'iinu í kringum 1960 liarst mikið miign afgeislavirku cesíni úf í umhverfið. Langur tími mun líoa þa r t il þessi mengu11 hverfur. EO Verkefnisstjóm um mælingar á mengunarefnum í sjó skipa Gunnar H. Ágústsson ritari stjórnarinnar, Sigurdur M. Magnússon forstööu- maður Geislavama ríkisins, Magnús Jóhannesson siglingamála- s^óri og Jón Ólafsson frá Siglingamálastofnun ríkísins. Tlmainyndifert Bjama

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.