Tíminn - 12.05.1990, Side 3

Tíminn - 12.05.1990, Side 3
.-Uuga^gur 3,^90 Stúlkur frá Ghana sækjast eftir íslenskum körlum sem „pennavinum": Ahugamál: að njóta ásta Dagblöðum á íslandi berast jafhan fjöldi erinda frá útlöndum þar sem óskað er eftir pennavinum á Islandi. Jafnan em þetta sakleysislegustu bréf þar sem ungt fólk úr fjarlægum löndum hefúr í hyggju að víkka sjóndeildar- hringinn með því að skrifast á við fólk á íslandi. Innan um koma þó alltaf bréf þar sem gefið er til kynna að nánari tengsla við „pennavinina" sé óskað. Dæmi um slíkt er bréf frá ungffú Ellen Baissie og ungfrú Comfort Eshun ffá Ghana, sem báðar em orðnar 25 ára gamlar. Þær sendu okkur línu þar sem þær segjast hafa fúndið nafh og heimil- isfang Tímans í hverfisbókasafni sínu og þar sem þær hafi mikinn áhuga á að eignast íslenska pennavini hafi þær ráð- ist I að skrifa okkur. Síðan gefa þær okkur upp helstu upplýsingar sem þær telja rétt að koma á ffamfæri um sjálfar sig. Þar er efst á blaði listi um áhuga- mál. Ungffú Baissie kveðst hafa áhuga á blaki, kvikmyndum, lestri, ástarleikj- um (lovemaking) og tónlist. Ungffú Es- hun hefur hins vegar mestan áhuga á náinni vináttu sem leiði til giftingar, ferðalögum, kvikmyndum, útivem, lestri og sundi. Báðar virðast þær famar að örvænta um hjúskaparstöðu sína, enda orðnar fúllra 25 ára gamlar. Þetta sést á þeim lið bréfs þeirra þar sem þær útskýra til- ganginn með því að eignast íslenska pennavini: „Vegna meðvitaðrar þarfar um lífsfórunaut.“ Heimilisfong látum við fljóta með: Ungffú Baissie, PO Box 596 Oguaa.no. 39/3 Coronation Street, Ghana. Ungfrú Eshun, PO Box 952, Cape District, Ghana, Vestur-Affíku. Maðkurinn á 25 krónur Fyrstu maðkasalamir em famir að auglýsa laxamaðka til sölu. Stykkið kostar 25 krónur. Þetta er töluvert hærra verð en var í upphafi veiðitím- ans í fyrra, en þá kostaði maðkurinn 15-20 krónur. Maðkar munu ömgg- lega hækka vemlega í verði þegar kemur að því að fyrstu laxveiðiámar opna 1. júní. Þá er viðbúið að maðkur- inn fari í a.m.k. 30 krónur. Leiðrétting Gunnar Hilmarsson, ffamkvæmda- stjóri Atvinnutryggingasjóðs, segir að ekki hafi alls kostar rétt verið haft eftir sér í Tímanum í gær þegar talað er um að fyrirtæki fái einungis einu sinni fyr- irgreiðslu úr sjóðnum. Gunnar segir að 10-12 fyrirtæki hafi fengið úthlutað úr sjóðnum aftur. í þeim tilfellum hafi komið í ljós að fyni fyrirgreiðsla hafi ekki dugað til að koma rekstri þeúra á réttan kjöl. Þá segir hann að sjóðurinn geri meira en að skuldbreyta eldri lánum. Áætlað er að um 1,2 milljarðar af milljörðunum átta, sem sjóðurinn mun afgreiða, séu ný lán eða hlutafjárkaup. Tírp'.nn 3 Auglýsing um áburðarverð 1990 Efnainnlhald Tegund N l P205 K20 Ca S Verö í maf/júnf Verö f júlf Verö f ágúst Verö f sept. Kjarni 33 0 0 2 0 19.640,- 19.880,- 20.120,- 20.360,- Magni 1 26 0 0 9 0 16.360,- 16.560,- 16.760,- 16.960,- Magni 2 20 0 0 15 0 13.520,- 13.680,- 13.840,- 14.020,- Móði 1 26 14 0 2 0 22.360,- 22.620,- 22.900,- 23.180,- Móöi 2 23 23 0 1 0 23.960,- 24.240,- 24.540,- 24.840,- Áburöarkalk 5 0 0 30 0 6.460,- 6.540,- 6.620,- 6.700,- Blákorn 12 12 17 2,6 7,7 28.420,- 28.760,- 29.100,- 29.460,- Græöir 1A 12 19 19 0 6 24.700,- ■ 25.000,- 25.300,- 25.600,- Græöir 1 14 18 18 0 6 25.180,- 25.480,- 25.780,- 26.100,- Græöir 3 20 14 14 0 0 22.300,- 22.560,- 22.840,- 23.120,- Græðir 5 15 15 15 1 2 21.500,- 21.760,- 22.020,- 22.280,- Græöir 6 20 10 10 4 2 20.920,- 21.180,- 21.420,- 21.680,- Græðir 7 20 12 8 4 2 21.180,- 21.440,- 21.700,- 21.960,- Græöir 8 18 9 14 4 2 20.420,- 20.660,- 20.920,- 21.160,- Græöir 9 24 9 8 1,5 2 22.080,- . 22.340,- 22.620,- 22.880,- Þrifosfat 0 45 0 0 0 17.280,- 17.480,- 17.700,- 17.900,- Kalfklóríö 0 0 60 0 0 15.200,- 15.380,- 15.560,- 15.760,- Kallsúlfat 0 0 50 0 [ 0 23.660,- 23.940,- 24.240,- 24.520,- Á ofangreint skattur 24,5% ist virðisauka- Greiðslukjör: a) Staðgreiðsla með 2% staðgreiðslu- afslætti. b) Kaupandi greiðir áburð- inn með fjórum (4) jöfnum greiðslum sem hefjast í maí en lýkur í ágúst. Gjalddagi af- borgana er 25. hvers mánaðar. Gerður skal viðskiptasamn- ingur um lánsviðskipti. Vextir skulu á hverjum tíma vera þeir sömu og afurðarlánavextir sem auglýstir eru hjá Landsbanka Islands. Vextir greiðast á sömu gjalddögum og afborganir. Kaupandi skal leggja fram trygg- ingu fyrir þeim hluta viðskiptanna sem eru lánsviðskipti. Gufunesi 8. maí 1990 ml ABURÐARVERKSMÍQJA RÍKISINS PÓSTFAX TÍMANS 687691 FERÐAPJONUSTA ER ÞÝÐINGARMIKIL ATVINNUGREIN Á ÍSLANDI Sýnum ferðamönnum hjálpsemi og vinsemd •ferðamaður sem finnur að hann er velkominn leitar aftur á sömu slóðir. FERÐAMÁLAÁR EVRÓPU1990

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.