Tíminn - 26.05.1990, Qupperneq 8

Tíminn - 26.05.1990, Qupperneq 8
8 Tíminn Laugardagur 26. maí 1990 EIGENDA- SKIPTI STAÐFEST Nýverið var staðfest sala á hlut Kaupfélags Eyfirðipga í Söltunarfé- lagi Dalvíkur til Samherja h.f. á Ak- ureyri. Samkvæmt upplýsingum Finnboga Baldvinssonar framkvæmdastjóra Söltunarfélagsins, á Samheiji nú 63% hlut í Söltunarfélaginu. Hlut- hafafúndur verður boðaður á næstu dögum, og ný stjóm kjörin. í henni munu sitja 2 fulltrúar ffá Samherja og 1 ffá Dalvíkurbæ, en samtals eiga þessir aðilar 99.58% hlut í Söltunar- félaginu. Finnbogi sagði að fyrir lægi samþykki um að auka hlutafé í sölt- unarfélaginu um 33.5 milljónir króna, og verður hlutaljáraukningin í réttu hlutfalli við eignaraðild. Finn- bogi sagði að reksturinn hefði gengið illa í fyrra og fjárhagsstaðan væri slæm, en með hlutafjáraukningunni væri íjárhagsstaðan styrkt og hægt yrði að koma rekstrinum í betra horf. Stefnt er að því að reka rækjuvinnslu félagsins allt árið. Næg atvinna er um þessar mundir, því auk Dalborgar, togara Söltunarfélagsins, leggja 4 að- komubátar upp hjá Söltunarfélaginu. Finnbogi sagði að dauðir tímar yrðu brúaðir með frystri rækju sem keypt yrði af verksmiðjutogurum. hiá-akureyri. Vegir í Borgarfirði koma óvenju illa undan vetri: Bílar fastir í drullupyttunum Ástand vega í Borgarfjaröarhér- veginum vestur Mýrar. Áformað upp í Borgarfjarðardölum. burt áður en nýtt efni var sett í veg- setja tímanlega þungatakmarkanir aði hefur verið óvenju slæmt á er að endurbyggja þann veg á Ástandið upp i Stafholtstungum er inn. á vegina. Vegirnir gætu brotnað þessu vori. Viða hafa myndast stór næstu tveimur til þremur árum og td. mjög slæmt Þar hefur viðhaldi Birgir sagði það misjafnt frá ári niður á einura eða tveimur dögum hvörf í vegura og af þeim sökum því hefur litlu fé verið varið í við- verið haldiö i lágmarki vegna þess til árs hvernig vegir koma undan ef þungir bflar færu um þá á við- hafa skapast umferðatafir. Birgir hald vegarins á síðustu árum. í síð- að áformað er að ijúka endurbygg- vetri. Hann sagði margt benda til kvæmum tíma. Guðmundsson, umdæmisverk- ustu viku varð Vegagerðin itrekað ingu vegarins frá Varmaiandi tij að haustið ráði miklu um þetta. Ef Birgir sagðist telja að það versta fræðingur hjá Vegagerð ríkisins í að draga bfla upp úr drullunni á Kleppjárnsrcykja á næsta ári. jörö er blaut að hausti, þegar fryst- væri nú yfirstaðið og vegir væru Borgarnesi, segir að ástandið sé veginum. Mjólkurbflar hafa td. Birgir sagði Ijóst að Vegagerðin ir, tekur lengri tima fyrir bleytuna farnir að þorna. Hann sagði hugs- verst þar sem viðhald vega hefur þurft á aðstoð að halda tíl að kom- yrði að verja talsverðu fé til við- að komast í gegnum klakann á vor- anlegt að þungatakmðrkunum á verið sparað á síðustu árum. ast upp úr drullupyttunum. halds vega á þessu vorl Mjög viða in og vegir verða lengur blautir. Þá stöku stað yrði aflétt i næstu viku. Ástandið hefur verið einna verst á Þá eru víða slæm hvörf í vegum hefur orðið að moka druUunni sagði Birgir að miklu máU skipti að -EÓ _______________FRÉTTASKÝRING:______________ Höfuðborg landsins í íhalds-hers höndum? Samskipti landstjómarinnar og höfuðborgarinnar hafa verið stirð undanfarin misseri og því verið haldið fram, að borgar- yfirvöld í Reykjavík hafi oft á tíðum verið í eins konar stjóm- arandstöðu á Alþingi. Nýlegt dæmi um árekstra Alþingis og borgaryfirvalda em kaupin á Hótel Borg, þegar borgaryfir- völd gerðu í einu vetfangi að engu hugmyndir um að leysa úr bráðum húsnæðisvanda Alþingis. Kaup borgarinnar á Hótel Borg komu í kjölfar þess að framtíðar byggingar- svæði Alþingis hafði verið ráðstafað undir bílastæði með samningi sem gildir til aldamóta. Annað nýlegt dæmi um samskiptaörðugleika tengj- ast verkaskiptingu ríkis- og sveitarfé- laga í heilbrigðismálum, Borgarspít- alamálið, en mikil deila spannst milli fulltrúa framkvæmdavalds land- stjómarinnar annars vegar og borgar- innar hins vcgar, vegna þess að heil- brigðisráðherra átti að skipa formann í stjóm spítalans samhliða því, að kostnaður af rekstri hans færðist al- farið yftr til rikisins. í ljósi þess að skoðanakannanir spá Sjálfstæðisflokknum áframhaldandi meirihluta í Reykjavík og raunar ótrúlegum yftrburðum, hafa ýmsir ffambjóðendur velt upp kenningunni um „einkaborg Sjálfstæðisflokks- ins“. Sú kenning gengur í stuttu máli út á það að við ákvarðanatöku í borg- inni ráði pólitískir flokkshagsmunir Sjálfstæðisflokks mestu. Aðrir hags- munir og hlutverk borgarinnar séu því látnir reka á reiðanum, t.d. sú staðreynd að Reykjavík er höfúðborg landsins alls. Þykir þetta hafa komið skýrt ffarn í kaupum borgaryfirvalda á Hótel Borg, en í kjölfar þeirra kaupa hafa komið upp háværar radd- ir um að þjóðþing íslendinga verði flutt burt úr höfúðborginni og til ann- ara sveitarfélaga þar sem það væri velkomnara. Yrði slíkt að veraleika, er fúllkomlega eðlilegt að draga í efa hvort Reykjavík gæti talist höfðuborg í hefðbundinni merkingu þess orðs. Tíminn ræddi við forsætisráðherra og forseta sameinaðs þings um þær horfúr sem nú era uppi vegna fyrir- sjáanlegs yfirburðarsigurs sjálfstæð- ismanna í Reykjavík sem fram kemur í skoðanakönnunum. Steingrímur Hermannsson, forsætis- ráðherra telur ólíklegt að yfirburðir Sjálfstæðisflokksins verði með þeim hætti sem ffam kemur í skoðana- könnunum. Aðspurður um hvaða þýðingu það hefði fyrir landsstjóm- ina, ef úrslitin yrðu í samræmi við skoðankannanir, sagði forsætisráð- herra: „Staðan í stjómmálunum á landsvísu verður trúlega ekkert erfið- ari en hún hefúr verið. Borgarstjóm hefúr verið í andstöðu við ríkisstjóm, pólitískt séð og breytingin verður þvi ekki mikil að því leyti til.“ Varðandi þá kenningu að Reykjavík eigi erfitt með að gegna hlutverki höfúðborgar og vera á sama tíma „einkaborg Sjálftæðisflokksins“, vís- aði forsætisráðherra til þess að ákveðin hætta skapaðist þegar meiri- hluti borgarstjómar nyti ekki þess nauðsynlega aðhalds sem fælist i því að hafa pólitiska andstæðinga í borg- arstjóm, og í nefndum og ráðum á vegum borgarinnar. „Það er vitanlega það alvarlegasta í þessari stöðu ef meirihlutinn fær ekki það aðhald sem hann þarf að hafa og er nauðsynlegur hveiju lýðræðisskipulagi,“ sagði Steingrímur. Guðrún Helgadóttir forseti Samein- aðs Alþings tók í sama streng og for- sætisráðherra. Það væri mjög óeðli- legt ef yfirburðir sjálfstæðismanna yrðu þeir sem spáð hefúr verið, enda hefði það sýnt sig að þegar einn flokkur hefði öll völd á sinni hendi væri borginni stjómað úr stóli borg- arstjóra og aðrir gerðu ekki annað en að blessa yfir það sem þar væri ákveðið. Forseti Sameinaðs Alþingis er ósátt- ur við þá stefnu sem þessi tegund ákvarðanatöku borgaryfirvalda hefúr tekið og hefði kosið öðra vísi sam- skipti. Með hliðsjón af húsnæðis- vandræðum Alþingis og kaupunum á Hótel Borg er e.t.v. ekki óeðlilegt, að Guðrún Helgadóttir segist vera þeirr- ar skoðunar að Reykvíkinga vanti flest annað en það sem borgaryfir- völd legði áherslu á, sem henni sýnd- ust aðallega vera kaup og byggingar á veitingahúsum í Reykjavík. - ÁG/BG Stúdínur í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Tímamynd Ami Bjama Um þúsund stúdentar Framhaldsskólar landsins eru nú í óðaönn að útskrifa stúdenta. Áætlað er að á þessu vori verði á milli 1000 og 1100 stúdentar útskrifaðir. Þetta er svipað og verið hefúr undanfarin ár. Framhaldsskólar með áfangakerfi útskrifa einnig um áramót, en yfirleitt er þar um minni hóp að ræða. Síðast- liðið haust var í fýrsta sinn útskrifað- ir nokkrir stúdentar, en það var kom- ið til vegna verkfalls kennara í fýrra- vetur. Síðustu ár hafa um 1400 stúd- entar verið brautskráðir á ári. Á miðvikudag settu stúdentar frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti upp hvítu kollana. Utskriftin fór fram í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti. Kristín Amalds skólameistari gerði grein fýrir starfi og prófúm í dag- skóla, en Stefán Benediktsson að- stoðarskólameistari í kvöldskóla. I ræðum þeirra kom fram að 1420 nemendur hafa stundað nám í dag- skóla og 940 í kvöldskóla, kennarar voru 138. í dagskóla fengu 151 nem- endur lokaprófsskírteini en í kvöld- skóla51. Bestum árangri á stúdentsprófi náðu Þóra Sverrisdóttir í dagskóla og Sig- urborg Garðarsdóttir í kvöldskóla. Að venju var hátiðarbragur yfir at- höfninni. Guðný Magnúsdóttir org- anisti lék nokkur vor- og sumarlög. Fjórir nemendur skólans sungu og hljómsveit leikritsins, Hlaupvídd sex, sem nemendur sýndu í vetur, lék nokkur lög. Kór Fjölbrautaskólans f Breiðholti söng undir stjóm Friðriks S. Kristinssonar. Nokkrir nemendur og stúdentar fluttu ávörp. Kristín Amalds skólameistari sagði síðan skólanum slitið í 29. sinni. -EÓ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.