Tíminn - 07.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.06.1990, Blaðsíða 1
Hef ur boðað f rjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ1990 - 107. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Jón Baldvin vill að framboðshugmyndir Nýs vettvangs til Alþingis verði í tengslum við Alþýðuflokkinn sem muni taka nokkrum breytingum: Nafnbreyting og opið f lokksping Samtök um Nýjan vettvang íhuga nú möguleikann á framboði á landsvísu fyrír næstu Alþingiskosningar undir svipuðum formerkjum og gert var í borgarstjórnar- kosningum á dögunum. Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, telur að þessar framboðshugmyndir ættu að finna farveg innan raða Alþýðuflokks- ins og vill breyta flokknum til þess að auðvelda innkomu þessa hóps í hann. Auk þess að breyta nafni flokksins, sem gæfi víðari skírskotun, vill hann opna flokksþingið til að auka lýðræði í flokkn- um. Hann telur að með því móti megi stíga skref í átt að stórum jafnaðar- mannaflokki þar sem sögulegur klofhing- ur jafnaðarmanna í stríðandi fýlkingar værí að hluta yfirunninn. Skiptar skoðan- ir eru innan Alþýðuflokksins um þessar hugmyndir formannsins. • Blaðsíða 5 Fermetri í þjónustuíbúð ígildi 3ja í glæsihúsi við Laugarásinn í Reykjavík. P Lögfræðingur fasteignasölu segir: Olögleg viðskipti með íhMÁi* fuviv aMrafto iDuoir lynr aiaraoa f fasteignaauglýsíngum helgarinnar má sjá að þjónustu- verði og einn fermetri í þjónustuíbúd fyrir aidraða. Lögmadur íbúðir fyrir aldraða eru boðnar á miklu hærra verði en al- fasteígnasölusagðiTímanumígæraðástandiðí víðskiptum mennar íbúðir. Munurinn svarar til þess að þrfr fermetrar í með íbúðir fyrir aldraöa væru í ólestri og mikió af þessum „glæsihúsi" víð Laugarásveginn í Reykjavík fer á svipuðu viðskiptum væru hreínlega ólögleg. ^ Rlaðsíða 3 ____________________________________________________________________________________._______________________________________________________________________________________.... ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.