Tíminn - 07.06.1990, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.06.1990, Blaðsíða 18
18 Tíminn OLL VINNSLA PRENTVERKEFNA Við í Prentsmiðjunni Eddu tökum að okkur hönnun og vinnslu á stórum og smáum prentverkefnum. Höfum yfir 50 ára reynslu í prentverki. Reynið viðskiptin. iPRENTSMIÐJANi ct Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. Sölustaðir minningarkorta HJARTAVERNDAR Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755 (Gíró) Reykjavíkur Apótek, Austurstr. 16 Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108 Bókabúðin Embla, Völvufelli 21 Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102A Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27 Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31 Sparisjóður Hafnarfjarðar Keflavfk: Rammar og gler, Sólvallag. 11 Apótek Keflavíkur, Suðurg. 2 Akranes: Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skóla- braut 2 Borgarnes: Verslunin ísbjörninn Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurg. 36 fsafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18 Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhreppi Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97 Bókaval, Kaupvangsstræti 4 Húsavfk: Blómabúðin Björk, Héðinsbr. 1 Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5 Egilsstaðir: Hannyrðaverslunin Agla, Selási 13 Eskifjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55 Siglufjörður: Verslunin Ógn, Aðalgötu 20 Vestmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16 Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. Sðlustaðir minningarkorta HJARTAVERNDAR Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755 (Gíró) Reykjavíkur Apótek, Austurstr. 16 Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108 Bókabúðin Embla, Völvufelli 21 Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102A Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27 Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg II Hafnariyörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg.31 Sparisjóður Hafnarfjarðar Keflavík: Rammar og gler, Sólvallag. 11 Apótek Keflavíkur, Suðurg. 2 Akranes: Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skóla- braut 2 Borgarnes: Verslunin ísbjörninn kort fyrir sjóðinn. Sigríður Björnsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningakortin: Apótek Seltjarnarness, Vesturbæjarapó- tek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapótek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Árbæjar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavík- urapótek, Háaleitisapótek, Kópavogs- apótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaversl- anirnar Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild l.andakots.spitaIa. Aðvörun frá Rafmagnseftirliti ríkisins: Gömul inniloftnet fyrir sjónvarp ■ Rafmagnseftirlit ríkisins minnir á að gömul inniloftnet fyrir sjónvarp hafa oft valdið alvarlegum slysum. Ef slík loftnet eruj notkun, gangið úr skugga um að sett hafí verið á þau réttir tenglar og í þa'u öryggisþéttar. Fímmtudagur 7. juní 1990 Útivist — Vestmannaeyjar Farið á fostudagskvöld 8.6. kl. 17.30 í Þorlákshöfn. Þaðan verður siglt með Hcr- jólfi út í Eyjar. Laugardeginum verður varið í útcyjasiglingu og mcðal annars gengið á land I Bjamarcy og cyjan skoð- uð. Á sunnudag verður Hcimaey skoðuð. Góð gisting og eldunaraðstaða. Farar- stjóri Fríða Hjálmarsdóttir. Pantanir og miðar á skrifstofú Útivistar, Grófmni 1. Breyttur sýningartími Listasafn Einars Jónssonar cr opið alla daga nema mánudaga ffá kl. 13.30 til 16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag, fimmtudag, kl. 14, frjáls spilamennska. Félagsvist kl. 19.30. Dansað kl. 20. Göngu-Hrólfar hittast nk. laugardag kl. lOaðNóatúni 17. Torgsala Héraösmanna Átthagasamtök Héraðsmanna cfna til torgsölu á Lækjartorgi á morgun, fostu- daginn 8. júní. Vormarkaður! Útimarkaður Kvenfélagasambands Kópavogs verður haldinn 8. júní 1990 ld. 9-19 við Hamraborg 18-20. Seld verða blóm, kökur o.fl. Aðvörun frá Rafmagnseftirliti ríkisins. Ríkey sýnir í Vestmannaeyjum Föstudaginn 8. júní opnar myndlistar- konan Ríkey sýningu í Akogeshúsinu í Vestmannaeyjum. Þar sýnir hún málverk, postulínslágmyndir og skúlptúra. Þessi verk hafa ekki verið sýnd áður. Rikcy hef- ur stundað nám í málaralist og keramik um árabil. Verk sín hefur Ríkey sýnt bæði hér heima og erlendis og cr þetta fjór- tánda einkasýning hennar. Sýningin stendur fram í næstu viku. Bráðabirgðalausnir Hafið þvt' alltaf rétta stærð af ,bræðivörum við hendina. Prófið lek- ástraumsrofann - öðru hverju, ef totlubúnaðurinn er af þeirri gerð, því bráðabirgðalausn er aðeins frest- un á óhappi. Kannast ekki einhver við að hafa. aðeins átt 20 ampera öryggi eða bræðivara þegar 10 ampera öryggi bráðnaði - og sett það í til bráða- birgða? Svona bráðabirgðalausnir geta' veriö hættulegar, vegna þess að þær vilja gleymast, og rifjast oft ekki upp fyrr en þær minna á sig með bruna eða slysi. Ef eldur kemur upp í tækinu kann að vera eina björgunarvonin að stökkva út. Ef tækið snertir enn háspennulínu verður að varast að snerta samtímis tækið og jörðu. I Salonisti leika í Reykjavík og á ísafirði Von er á tónlistarhópnum I Salonisti til Islands á vcgum Listahátíöar. Hópurinn heldur hér þrcnna tónleika, í Frímúrara- salnum á Isafirði 9. júní kl. 17 og í Sigur- jónssafni 11. og 12. júní. Tónleikar þeirra hér bera yfirskriftina „Austurlandahrað- lestin“ og vcrða flutt lög ættuð frá þeirri leið er sú fræga lcst fór, frá París til Istan- búl. Aðgöngumiðar eru seldir í miðasölu Listahátíðar og einnig í safninu klst. áður en tónleikar hefjast. Þórólfur Baldvin Hilmarsson Fæddur 23. maí 1972 Dáinn 16. maí 1990 Oft virðist manni óljóst til hvers máttarvöldin ætlast með líft voru hér á jörðu. Hörmungar, stríðsrekstur og óáran er viðvarandi ástand víða um heim og hörmuleg slys eru svo að segja daglegir viðburðir í þjóðfélagi voru. Þann 16. maí síðastliðinn gerð- ist það að ungur ffændi var á svipleg- an hátt hriftnn á brott, frá íjölskyldu, ffændgarði og vinum. Allir vita, ekki síst þeir sem reynt hafa, hvílíkur missir það er, hvílik kvöl því fylgir að horfa á eftir syni og bróður yftr landamæri lífs og dauða. Otal spum- ingar vakna og fæstum er auðsvarað, því leyndardómur lífsins er mikill. Svo mikill og skemmtilegur leyndar- dómur sem líftð er, þá er líka jafnljóst að leyndardómur þess sem okkar bíð- ur eftir dauðann er ekki síður mikil- fenglegur. Okkur em sífellt gefhar ábendingar um það hversu hverfúl og brotgjöm tilvera okkar er og þar birt- ist okkur ef til vill skýrast tilgangur hennar; er okkur ekki ætlað að njóta hvers augnabliks, deila gleði og sorg, vitandi að sá sem öllu stjómar og alla þræði hefur í hendi sér getur fyrir- varalaust kallað okkur til annarra starfa? Mér er það í fersku minni er Tóti frændi fæddist, fyrsta bam ungra for- eldra sem um það leyti vom að heíja búskap af litlum efnum inn á Akur- eyri. Okkur bræðmm sem þar vomm við nám og starf varð tíðíomlt í litlu kjallaraíbúðina til að þiggja þar góð- gjörðir og til skrafs og ráðagerða sem vom misjafnlega gáfulegar eins og gengur. Tóti litli (hartn mátti sæta ýmsum gælunöfnum á þeim ámm) var auðvitað miðpunktur þessara stunda sem em tvöfalt dýrmætari nú, í endurminningunni. Ég minnist hans sem broshýrs bams og sem svip- hreins unglings sem snemma vildi láta gott af sér leiða, barns sem af eigin hvötum tók að sér fjörgamla frænku heima í Fremstafelli og leiddi til borðs og sængur, og þáði lestur að iaunum. Skyldur kölluðu og fjölskyldan flutti heim í Árnes þar sem Áslaug og Hilmar hófu búskap í föður- garði. Tveir gjörvilegir bræður og lítil systir bættust í systkinahópinn og það var líf og fjör í koti karls. Okkur frændfólkinu var oft tíð- rætt um það hversu samhentur hópurinn væri, þeir bræður voru ekki sporlatir til verka og mörgum stundum varði heimilisfaðirinn til viðgerða á vélfákum sona sinna; vandamálin voru einatt leyst innan veggja heimilisins en ekki borin á torg. Þegar einn strengur brestur, reyn- ir meira á þá sem eftir standa. Ég bið góðan Guð að styrkja ykkur: Áslaug systir, Hilmar mágur, Hemmi, Pési og Ester Ósk. Hug- heilar kveðjur sendi ég einnig til afa og ömmu í Reykjavík og ömmu í Árnesi. Þig, Þórólfur frændi, langar mig að kveðja með þessum ljóðlínum úr Hulduljóðum Jónasar Hall- grímssonar: ... hœgur er dúr á daggarnótt, dreymi þig Ijósið, sofðu rótt. Jónas frændi i Reykholti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.