Tíminn - 07.06.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.06.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 7. júní 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekiö ún/al frá sunnudegi á Rás 2). (Veöurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar SigurÖur Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fym' tíö. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). Laugardagur 9. júní 14.45 HM í knattspyrnu Bein útsending frá Italíu. Sovétrikin - Rúmenía. (Evróvision - Italska sjónvarpiö) 17.00 íþróttaþátturinn 18.00 Skytturnar þrjár (9) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggöur á víöfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir Örn Ámason. Þýöandi Gunnar Þorsteins- son. 18.20 Villi spæta (Woody Woodpecker). Bandarísk teiknimynd Þýöandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Steinaldarmennirnlr (The Flintstones). Bandarísk teiknimynd. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkió ílandinu Sjómannadagurinn er stærsti hátíöisdagurinn Inga Rósa Þóröardóttir ræöir viö Magna Krist- jánsson skipstjóra og útgerðarmann á Neskaup- staö. 20.35 Lottó 20.40 Hjónalíf (3) (A Fine Romance). Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.10 Mary frænka (Aunt Mary). Bandarísk sjónvarpsmynd frá ár- inu'1979. Leikstjóri Peter Wemer. Aöalhlutverk Jean Stapleton og Harold Gould. Myndin er byggö á lífi og starfi fatlaörar konu í Baltimore. Hún varö þekkt sem homa- boltaþjálfari aöstööu- lausra unglinga. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.50 Óvinur á ratsjá (Coded Hostile). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri David Dariow. Aöalhlutverk Mi- chael Moriarty, Michael Murphy og Chris Sarand- on. Haustið 1983 var kóresk farþegaþota skotin niður í sovéskri lofthelgi með þeim afleiöingum aö margir óttuöust aö styrjöld gæti brotist út. Þýö- andi Gauti Kristmannsson. 00.15 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 9. júní 09:00 Morgunstund Umsjón: Eria Ruth Haröardóttir og Saga Jóns- dóttir. Dagskrárgerö: Guörún Þóröardóttir. Stöö 21990 10:30 Túnl og Tella. Teiknimynd. 10:35 Glóálfarnir (Glofriends). Falleg teiknimynd. 10:45 Júlli og töfraljósiö Skemmtileg teiknimynd. 10:55 Perla (Jem). Mjög vinsæl teiknimynd. 11:20 Svarta Stjarnan. Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementína (Klemens und Klementinchen) Leikin bama- og unglingamynd. 12:00 Smithsonian (Smithsonian World). Annar þáttur af ellefu. I þessum þætti veröur fjallaö um samskipti og tjáningu, bæöi manna og dýra, en þar spila tungumál og hvers konar list stórt hlutverk. 1987. 12:50 Heil og sæl Um sig meinin grafa. Krabbamein eru fjölskrúö- ugur flokkur sjúkdóma sem eiga sér margar og ólikar orsakir. Forvarnir ern okkar sterkasta vopn í baráttunni gegn þessum vágesti. Umsjón:Sal- vör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerö: Sveinn Sveinsson Framleiöandi: Plúsfilm Stöö 2 1988. 13:25 Eöaltónar 13:50 Meö storminn í fangió (Riding the Gale). Fyrri hluti tveggja tengdra þátta um MS-sjúkdóminn og fómarlömb hans. Seinni hluti er á dagskrá næstkomandi laugar- dag. 14:30 Veröld - Sagan í sjónvarpl (The World - A Television'History).Stórbrotin þáttaröö sem byggir á Times Atlas mannkyns- sögunni. í þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. Mjög fróölegir og vandaöir þættir sem jafnt ungir sem aldnir ættu að fylgjast meö. 15:00 Kvennabósinn (The Man who Loved Women). David Fowler er haldinn ástríöu á höggmyndagerö og konum. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Julie Andrews, Kim Basinger, Marilu Henner og Cynthie Sikes. Leik- stjóri: Blake Edwards. 1983. 17:00 Falcon Crest Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 18:00 Popp og kók Meiriháttar, blandaöur þáttur fyrir unglinga. Um- sjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöö- versson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Fram- leiöendur: Saga Film / Stöð 2 1990. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30 Bílafþróttir Umsjón og dagskrárgerö: Birgir Þór Bragason. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 20:00 Séra Dowllng (Father Dowling). Vmsæll bandarískur spennu- þáttur. 20:50 Kvlkmynd vlkunnar Jesse. Aöalhlutverk: Lee Remick, Scott Wilson og Richard Marcus. Leikstjóri: Glenn Jordan. Framleiöandi: Lawrence Turman. 1988. 22:30 Elvis rokkarl (Elvis Good Rockin’). Fimmti þáttur af sex. Aöal- hlutverk: Michael St. Gerard. Leikstjóri: Steve Miner. Framleiöendur: Priscilla Presley og Rick Husky. 1989. 22:55 Mannavelóar (The Eiger Sanction). Aöalhlutverk: Clint East- wood, George Kennedy og Vametta McGee. Leikstjóri: Clint Eastwood. Framleiöandi: Richard D. Zanuck. 1975. 01:00 Undlrhelmar Miaml (Miami Vice). Bandarískur spennumyndaflokkur. 01:45 Nítján rauöarrósir (Nitten Röde Roser). Þessi rómantíska spennu- mynd er byggö á samnefndri bók eftir danska rit- höfundinn Torben Nielsen. Hún fjallar í stuttu máli um mann sem hefur í hyggju aö hefna unn- ustu sinnar sem lést í umferðarslysi er ölvaöur maöur ók á hana. Aöalhlutverk: Henning Jens- en, Poul Reichardt, Ulf Pilgard, Jens Okking og Birgit Sadlin. Leikstjóri: Elsen Hoilund. 1974. Bönnuö bömum. 03:25 Dagskrárlok Sunnudagur 10. júní Sjámannadagurinn 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiöum flytur. 8.15 Veóurfregnir. Dagskrá. 8.30 Klrkjutónllst Mótetta viö 136. sálm Davíös eftir Paul Siefert. Kórverk um 6. Davíössálm eftir Johann Valentin Meder. Söngsveitin i Buntheimer syngur meö kammersveit; Hermann Kreuz stjórnar. Sálmafantasía um sálmalagiö .Verk Guös em velþóknanleg" eftir Daniel Magnus Gronau. Franz Kessler leikur á Hillerbrandtorgel Kristskirkjunnar í Obemsell. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guóspjöll Guömundur Ólafsson hagfræöingur ræöir um guðspjall dagsins, Matteus 28, 18-20, viö Bernharö Guömundsson. 9.30 Barrokktónlist Kvartett í d-moll fyrir tvær þverflautur, blokkflautu, fagott, selló og sembal eftir Georg Philipp Telemann. Franz Vester, Joost Tromp, Franz Brnggen, Brian Pollard, Anner Bylsma og Gustav Leonhardt leika. Hljómsveitarkvartett í F- dúr eftir Kari Stamitz. Kammersveitin í Prag leikur. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 10.10 Veóurfregnlr. 10.25 Afríkusögur Þriöji þáttur. Stefán Jón Hafstein segir frá. 11.00 Minnlngarguósþjónusta i Dómkirkjunni i Reykjavík. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, prédikar. 12.10 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Frá útisamkomu sjómannadagsins viö Reykjavíkurhöfn. Fulltrúar ríkisstjómar, útgeröarmanna og sjómanna flytja ávörp. Aldraöir sjómenn heiöraöir. 15.00 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson spjallar viö Inga R. Helgason um klassíska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá 16.15 Veóurfregnir. 16.30 Sagan: „Mómóu eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýöingu Jórunnar Siguröardóttur (11). 17.00 Frá Listahátíó í Reykjavík - Mótettukór Hallgrímskirkju flytur mótettur Johanns Sebastians Bachs Beint útvarp frá tónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju f Langholtskirkju. Islenskir og enskir hljóðfæraleikarar leika á barokkhljóöfæri. .Komm, Jesu, komm", mótetta BWV 229. .Fúrchte dich nicht", mótetta BWV 228. .Jesu, meine Freude", mótetta BWV 227. .Der Geist hilft unsrer Schwachheit auf, mótetta BWV 226. .Singet dem Herm ein neues Lied", mótetta BWV 225. Stjómandi: Höröur Áskelsson. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaóarins: .Júnívetur" eftir Herbjörgu Wassmo. Þýðandinn, Hannes Sigfússon, flytur formálsorö. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur Baldvin Halldórsson, Þórdís Amljótsdóttir, Gisli Rúnar Jónsson, Jón S. Gunnarsson og Jónína Ólafsdóttir. (Endurtekiö frá öörum í hvítasunnu). 21.00 Slnna Þáttur um menningu og listir endurtekinn frá deginum áöur. Umsjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur). 22.00 Fréttir. Oró kvöldsins. 2Z15 Veöurfregnir. 2Z30 íslensklr sjómenn í blíöu og stríðu - I kjölfar Le'rfs heppna og á kafbátaslóöum Umsjón: Guömundur Hallvarösson og Pétur Pétursson. 24.00 Fréttlr. 00.07 Um lágnættió Bergþóra Jónsdóttir kynnir sfgilda tónlist. 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests Sígild dæguriög, fróöleiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör viö atburöi líöandi stundar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 1Z20 Hádeglsfréttlr Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meó hækkandi sól Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Bob Dylan og tónlist hans Endurtekinn annar þáttur úr syrpu Magnúsar Þórs Jónssonar. (Einnig útvarpað aöfaranótt fimmtudags aö loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpaö í Nætunitvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 6.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Zikk zakk Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigríöur Amardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Ekkl bjúgu! Rokkþáttur í umsjá Skúla Helgasonar. 21.30 Afram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 22.07 Landió og mióin (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur f kvöldspjall. 00.10 i háttlnn Umsjón: Ólafur Þórðarson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Suður um höfln Lög af suörænum slööum. 02.00 Fréttlr. 02.05 Djassþáttur • Jón Múli Arnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Landið og mlöln (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 04.00 Fréttlr. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þátturfrá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Undlr væröarvoö Ljúf lög undir morgun. 05.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Harmonfkuþáttur Umsjón: Bjami Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veörl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram island Islenskir lónlistarmenn flytja dægudög. Sunnudagur10. júní 14.45 HM í knattspymu Bein útsending frá Italiu. Bandaríkin - Tékkóslóv- akía. (Evróvision - ítalska sjónvarpiö) 17.15 Sunnudagshugvekja Séra Kolbeinn Þorieifsson flytur. 17.25 Baugalína (8) (Cirkeline). Dönsk teiknimynd fyrir böm. Sögu- maöur Edda Heiörún Backman. Þýðandi Guö- björg Guömundsdótt'r. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 17.35 Ungmennafélagió (8) Þáttur ætlaöur ungmennum. Umsjón Valgeir Guöjónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnars- son. 18.05 Stelpur Fyrrihluti. (Piger) Dönsk leikin mynd um vinkon- ur og áhugamál þeina og vandamál. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjón- varpiö) 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knattspymu Bein útsending frá Italiu. Brasilía - Svíþjóð. (Evr- óvision - Italska sjónvarpiö) 21.00 Fréttir 21.25 „Dansar dýröarlnnar" Pétur Jónasson gítarleikari spilar .Dauðateygjur dansandi hafs” og „Til hinna fáu hamingjusömu" úr Dönsum dýröarinnar eftir Atla Heimi Sveins- son. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Fréttastofan (Making News). Engin leyndarmál. Lokaþáttur Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Leikstjóri Her- bert Wise. Aöalhlutverk Bill Brayne, Sharon Mill- er og Terry Marcel. Þýöandi Gunnar Þorsteins- son. 22.20 Læknar í nafnl mannúðar (Medecins des hommes) Afghanistan Sjöttiþátt- ur í leikinni franskri þáttaröö um fómfús störf lækna og hjúkrunarfólks í þriöja heiminum. Þýö- andi Pálmi Jóhannesson. 00.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur10. júní 09:00 Paw Paws. Teiknimynd. 09:20 Popparnir. Teiknimynd. 09:30 Tao Tao. Falleg teiknimynd. 09:55 Vélmennin (Robotix). Spennandi teiknimynd. 10:05 Krakkasport Blandaöur íþróttaþáttur fyrir börn og unglinga í umsjón þeirra Heimis Karissonar, Jóns Amar Guöbjartssonar og Guörúnar Þóröardóttur. Stöö 2 1990. 10:20 Þrumukettirnir (Thundercats). Spennandi teiknimynd. 10:45 Töfraferöin (Mission Magic). Skemmtileg teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbusters). Frábær teiknimynd. 11:35 Lassý Spennandi og skemmtilegur framhaldsmynda- flokkur um tíkina Lassý og vini hennar. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur. 12:35 Viðsklptl f Evrópu (Financial Times Business Weekly). Nýjar fréttir úr viöskiptaheimi líöandi stundar. 13:00 Max Dugan reynlr aftur (Max Dugan Retums). Þetta er lauflétt gaman- mynd sem segir frá miöaldra manni sem skyndi- lega uppgötvar aö hann hefur vanrækt dóttur sína og bamabarn f mörg ár. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Jason Robards, Donald Suther- land og Matthew Broderick. Leikstjóri: Herbert Ross. 1983. 14:35 Kjallarinn 15:10 Menning og listir Leiklistarskólinn. (Hello Actors Studio) Lokaþátt- ur um ein umdeildustu leikarasamtök Bandaríkj- anna. 16:00 íþróttlr Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Öm Guö- bjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerö: Birgir Þór Bragason. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 20:00 Unglingarnlr f firöinum Athygli flölmiöla hefur mikiö beinst aö unglingum upp á síökastiö en í þessum þætti kynnumst viö unglingum í Hafnarfiröi. Félagsmiöstööin Vitinn veröur heimsóttur, hlustaö á unglingahljómsveit, litið inn hjá unglingaleikhúsi, klúbba- og kórstarf- semin kynnt, fariö á íþróttaaeflngu og á vakt meö Götuvitanum. 20:20 í fréttum er þetta helst (Capital News). Nýr framhaldsmyndaflokkur. Aöalhlutverk: Lloyd Bridges, Mark Blum, Christi- an Clemenson og Chelsea Field. 21:10 Björtu hliöarnar Þáttur á léttu nótunum um björtu hliöamar á öllu milli himins og jarðar. Dagskrárgerö: Maria Mar- íusdóttir. Stöö2 1990. 21:40 Hættur í himingelmnum (Mission Eureka). Fyrsti þáttur af sjö. Aðalhlut- verk: Peter Bongartz, Delia Boccardo og Kari Mi- chael Vogler. Leikstjórar. Klaus Emmerich og Franz Peter Wirth. 23:10 Mögnuö málaferll (Sgt. Matlovich Vs. the U.S. Air Force). Leonard hefur starfað í þjónustu bandariska flughersins um tólf ára skeiö og hlotið margvíslegar viöur- kenningar og oröur fyrir heilindi og dugnaö í starfi. Aöalhlutverk: Brad Dourif, Marc Singer og Frank Converce. Leikstjóri: Paul Leaf. 1978. Stranglega bönnuö bömum. 00:45 Dagskrárlok RUV ittll Mánudagur11.júní 6.45 Veöurfregnir. Ðæn, séra Ragnheiöur E. Bjamadóttir flytur. 7.00 , Fréttir. 7.03 í morgunsáriö - Randver Þoriáksson. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagöar aö loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýralæknir" eftir Hugh Lofting. Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján Franklín Magnús les (11). 9.20 Morgunleikfiml - Trimm og teygjur meö Halldóru Björnsdóttur. 9.40 Búnaöarþátturinn - Kjörmannafundir Stéttarsambands bænda 1990 Hákon Sigurjónsson framkvæmdastjóri Stéttarsambands bænda flytur þáttinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Birtu brugölö á samtfmann Annar þáttur: Leyniskýrslur námsmanna í Austur- Evrópu til Einars Olgeirssonar 1962. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Einnig útvarpaö á miövikudagskvöld kl. 22.30). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Ádagskrá Litiö yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Úr fuglabókinnl (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 22.25). 1Z20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hvaöa félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miödegissagan: „Persónur og leikendur" eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les lokalestur (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin (Einnig útvarpað aöfaranótt föstudags kl. 01.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garöinum Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá laugardagsmorgni). 15.35 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió Meöal efnis er fimmti lestur útvarpssögu bamanna, „Hodja og töfrateppiö", eftir Ole Lund Kirkegárd í þýöingu Þorvalds Kristinssonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Frá Listahátíó í Reykjavík - Tónleikar „I Salonisti" sveitarinnar i Listasafni Sigurjóns. Tónlist eftir Massenet, Debussy, Kreisler, Enescu, Rossini og Nino Rota. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóuiiregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn Siguröur Pálsson málari talar. 20.00 Fágæti Hjartagæska eftir Ravi Shankar. Yehudi Menhuin leikur á fiðlu, Ravi Shankar á sítar, Alla Rakha á tabla, Nodu-Mullick á litla tanpuru og Amiya Dasgupta á bassa tanpuru. Tyrkneskur dans, þjóölag. Tyrkneskir listamenn flytja. 20.15 íslensk tónlist „Japönsk Ijóð" eftir Atla Heimi Sveinsson. Hamrahlíöarkórinn syngur, Pétur Jónasson leikur á gitar; Þorgerður Ingólfsdóttir stjómar. Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken leikur einleik á flautu meö Sinfóníuhljómsveit (slands; Páll P. Pálsson stjómar. Konsert fyrir fiölu og hljómsveit eftir Leif Þórarinsson. Einar G. Sveinbjömsson leikur einleik á fiölu meö Sinfóníuhljómsveit Islands; Karsten Andersen stjómar. 21.00 Áferó Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: „Birtingur" eftir Voltaire. Halldór Laxness les þýöingu sina (6). 22.00 Fréttir. 22.07 Aó utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 2Z30 Stjórnmál aó sumri - ísland og ný Evrópa í mótun. Umsjón: Steingrimur Gunnarsson. (Einnig útvarpaö á miövikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund f dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. E^D 7.03 Morgunútvarplö Lerfur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefla daginn með hluslendum. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifsskot I bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayflrllt. Auglýslngar. 12.20 Hádeglsfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornló Fróðleiksmolar frá heimsmeiastarakeppninni á Italiu. 14.10 Brot úr degi Eva Ásrun Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stónnál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91- 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Zikk zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardótfir og Sigriður Amardóttir. Simatími á mánudögum. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskffan 21.05 Söngur villlandarlnnar Einar Kárason leikur Islensk dæguriög frá fyrri fið. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 22.07 Landió og mióln Sigurður Pétur Halldórsson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Bryndísar Schram I kvöldspjall. 00.10 f háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturtög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Söölaó um Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveilinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 02.00 Fréttir. 02.05 Eftlrlætislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Kristínu A. Ólafsdóttur sem velur eftiriætislögin sin. Endurtekinn þátturfrá þriðjudegi á Rás 1. 03.00 Landiö og miöin Sigurður Pétur Halldórsson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurlekinn þáttur frá kvöldinu áður). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdótt'r og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Zikk zakk (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 11.júní 14.45 Heimsmeistaramótié í knattspymu. Bein útsending frá Italíu. Kosta Ríka - Skotland. (Evróvision) 17.25 Tuml (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leik- raddir Ámý Jóhannsdóttir og Halldór N. Láruss- on. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 17.50 Litlu Prúöuleikararnir (Muppet Babies). Bandariskur teiknimyndaflokk- ur geröur af Jim Henson. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 18.15 Yngismær (112) (Sinha Mo^a). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Sonja Diego. 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 Heimsmeistaramótiö í knattspyrnu. Bein útsending frá (talíu. England - Irland. (Evróvision) 20.50 Fréttir og veöur 21.20 Llstahátíö í Reykjavík 1990 Kynning. 21.25 Ljóöiö mitt (3) Aö þessu sinni velur Siguröur Blöndal, fyrrver- andi skógræktarstjóri, Ijóö. Umsjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjóm upptöku Þór Elís Pálsson. 21.40 Roseanne Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 2Z05 Glæsivagninn (La belle Anglaise). Fjóröi þáttur Hundalíf Franskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum. Leikstjóri Jacques Besnard. Aöalhlutverk Daniel Ceccaldi, Catherine Rich og Nicole Croisille. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Heimur Dermots Finns (Short Films: The Universe of Dermot Finn). Bresk stuttmynd frá árinu 1989. Leikstjóri Philip Ridley. Aöalhlutverk Warren Saire og Elizabeth Morton. Ungur maður heimsækir kærustu sína og finnst fjölskylda hennar mjög framandi. Þýö- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 Dagskráriok STÖÐ Mánudagur 11.júní 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Kðtur og hjólakrflin 17:40 Hetjur himingeimsins 18:05 Steini og Olli 18:30 Kjallarinn 19:19 19:19 20:30 Dallas 21:20 Opni glugginn 21:35 Svona er ástln (That's Love). Breskur gamanmyndaflokkur. Annar þáttur af sjö. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville og Diana Hardcastle. Leikstjóri: John Stroud. 22:00 Hættur f himingeimnum (Mission Eureka). Annar þáttur af sjö. Aðalhlut- verk: Peter Bongartz, Delia Boccardo og Kari Mi- chael Vogler. Leikstjórar Klaus Emmerich og Franz PeterWirth. 22:55 FJalakötturinn Síðustu dagar Pompeii. Lasl Days of Pompeii Mynd sem fjallar um síöustu daga Pompeii borg- ar en hún grófst i ösku þegar Vesúvíus gaus árið 79 eftir Krist. 00:05 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.