Tíminn - 22.06.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn
KVIKMYNDIR
Föstudagur 22. júní 1990
IREGNBOGUNNI
ASKOLABIO
S** 2214G
Don Johnson
sem nú er giftur
æskuástinni sinni Melanie
Griffith, er ekki sagðurtrúr
eiginmaður. Hann hefur oft
sést í fylgd ýmissa kvenna
og ekki fer framhjá neinum
hvað er þar að ské. Melanie
hefur sem minnst viljað
segja um þetta mál.
LAUGARAS
SlMI 3-20-75
Frumsýnir „grinástarsögu'1 Steven
Spielbergs
Aittaf
hc was thcrt whm thev necdnl
Fvcn aftrr hc »*•> gonc.
Jane Seymour
sem ávallt er vel til fara
mætti nokkurri hneykslan
um daginn vegna kjólsins
sem hún var í. Þessi kjóll
var alsettur tölum í öllum
stærðum og gerðum og voru
ekki allir á eitt sáttir um
fegurð hans. Jane lét
hneykslað fólk þó ekki á sig
fá og var hin virðulegasta.
Madonna
sést hér í villtum dansi.
Tímaritið U.S gerði könnun
á því hvort Madonna ætti að
giftast Warren Beatty eða
ekki. 65% sögðu nei, 26%
sögðu já og 9% vildu ekki
svara. Þá vitum við það.
.99
Frumsýnir úrvalsmyndina
Uppgjörið
bMhöi
Frumsynir grínmyndina
Síðasta ferðin
Helgarfrí með Bemie
„Weekend al Bemies - Tvimælalaust
grinmynd sumarsins!
Aðalhlutverk: Andnew McCarthy, Jonathan
Silvemian og Catherine Mary Stewart
Leikstjóri: Ted Kotcheff.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Hrafninn flýgur
When the Raven Flies
Sýnd kl. 5
Miðasala Háskólabíós opnar daglega kl. 16.30
nema sunnudaga, pá kl. 14.30. Miöar verða
ekki teknir frá.
Sineád
O’Connor
var áður með fallegt og
mikið hár sem kærasti
hennar hreifst mjög af.
O’Connor gerði sér þó lítið
fyrir og klippti það allt af er
hún komst að því að
kærastinn hafði haldið
framhjá henni.
Já, hún er komin toppgrínmyndin Pretty
Woman, sem frumsýnd er eins og aðrar
stórar myndir bæði i Bíóhöllinni og
Bíóborginni. Þaö er hin heillandi Julia
Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard
Gere sem aldrei hefur verið betri.
Pretty Woman - Toppmyndin i dag i Los
Angeles, New York, London og Reykjavík.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts,
Ralph Bellamy, HectorBizondo.
Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy
Ortotson.
Framleiðendur: Amon Milchan, Steven
Reuther.
Leikstjóri: Garry Marshall.
Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.10
Fnrmsýnir úrvalsmyndina
Kynlíf, lygi og myndbönd
“ONE OF THE BEST OF 1989!
Úrvalsmynd fyrir alla unnendur góðra mynda.
Aðalhlutverk: James Spader, Andie
MacDowell, Peter Gallagher og Laura San
Giacomo.
Leikstjóri: Steven Sodeitoergh.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuö innan14ára
Mel Gibson
sést hér við tökur á
myndinni Bird on a Wire
sem frumsýnd var í
Bandaríkjunum nýlega.
Hann er búinn að safna
hárinu í tagl eins og sést á
myndinni ef vel er að gáð.
Hér kemur hin stórgóða spennumynd .Shoc-
ker", sem gerð er af hinum þekkta spennu-
leikstjóra Wes Craven, en hann hefur gert
margar af bestu spennumyndum sem fram-
leiddar hafa verið.
Athugið: .Shocker" mun hrelia þig. Vertu við-
búinn.
Aðalhlutverk: Michael Murphy, Peter Berg,
Cami Cooper, Mitch Pileggi
Leikstjóri: Wes Craven
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Fnrmsýnir úrvalsmyndina
Utangarðsunglingar
Þessi stórkostlega úrvalsmynd .The
Delinquents" með hinni geysivinsælu leik- og
söngkonu Kilie Minogue, gerði allt vitlaust í
London i vor og sló eftirminnilega i gegn.
The Delinquents mynd sem kemur öllum i létt
og gott sumarskap.
Aðalhlutverk: Kilie Minougue, Chariie
Schlatter, Bruno Lawrence, Todd Boyce.
Leikstjóri: Chris Thomson.
Sýnd kl. 5 og 7.
Frumsýrír toppgrínmyndina
Stórkostleg stúlka
Já, hún er komin toppgrínmyndin Pretty
Woman, sem frumsýnd er eins og aðrar
stórar myndir bæði i Bíóhöllinni og
Bióborginni. Það er hin heillandi Julia
Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard
Gere sem aldrei hefur verið betri.
Pretty Woman - Toppmyndin í dag i Los
Angeles, New Yoik, London og Reykjavik.
AðalhluWerk: Richaid Gere, Julia Roberts,
Ralph Bellamy, Hector Bizondo.
Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy
Ortoison.
Framleiðendur: Amon Milchan, Steven
Reuther.
Leikstjóri: Gany Marshall.
Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.05.
Frumsýnir grínspennumyndina
Gauragangur í löggunni
Þessi frábæra grínspennumynd, Downtown,
sem framleidd er af Gale Anne Hurd (The
Terminator, Aliens), er hér Evrópufrumsýnd á
Islandi. Það eru þeir Anthony Edwards
(.Goose" i Top Gun) og Forest Wihtaker
(Good Moming, Vietnam) sem eru hér I
toppformi og koma Downtown i Lethal
Weapon- DieHardtölu.
Downtown - Grinspennumynd með öllu.
Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Forest
Whitaker, Penelope Ann Miller, David
Clennon.
Leikstjóri: Richard Benjamin.
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýndkl.9 og 11.
Tango og Cash
Aðalhlutverk: SylvesterStallone, Kurt
Russel, Teri Hatcher, Brion James.
Framleiðendur: Peter Guber - Jon Petere.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Bönnuð innan16ára
Sýnd kl. 5,7,9og 11
Frumsýnir grinmyndina
Seinheppnir bjargvættir
RaunirWilts
Frábær gamanmynd um
tækniskólakennarann Henry Wilt (Griff Rhys
Jones) sem á i mesta basli með vanþakkláta
nemendur sína. En lengi getur vont versnað,
hann lendir I kasti við kvenlega dúkku sem
viröist ætla aö koma honum á bak við lás og
slá.
Leikstjóri: Michael Tuchner.
Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel Smith.
Sýndkl.5,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 12. ára.
Frumsýnir
Siðanefnd lögreglunnar
**** „Myndineralvegstófkostleg. Kádrtljaður
thriller. Óskandl væri að svona mynd kæml fram
ádega"
- Hiko Cldonl, GannsB Kawspapar
„Ég var svo heltekinn, að ég gteymdi að anda Gere
og Carda eru afburðagóðir".
- Dida Whatkiy, *1 ttia Movlas
.Hrelnasta snlltL. Besta mynd Rkhanl Gere fyrr og síðar"
- Susan Grangar, American Movfe Classics
Frumsýnir
Hjólabrettagengið
Richard Gere (Pretty Woman) og Andy
Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru
hrein út sagt stórkostlega góðir i þessum
lögregluthriller, sem fjallar um hið innra eftirlit
hjá lögreglunni.
Leikstjóri: Mike Rggis
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15
Shirley Valentine
Gamanmynd sem kemur þér i sumarskap.
„Meðal unaösiegustu kvikmynda i mörg ári'.
„Þió elskiö Shiriey Valentine, hún er skynsöm,
smellin og dásamleg. Pauiine Collins er
stórkostleg".
Leikstjóri: Lewis Gilbert
AðalhluWerk: Pauline Collins, Tom Conb'.
Sýndkl.5
Síðastu sýningar.
Vinstri fóturinn
Myndin var tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna.
Sjón er sögu rikari.
Mynd sem lætur engan ósnortinn.
Sýndkl. 7.10 og 11.10
Síðastu sýningar.
Paradísarbíóið
(Cinema Paradiso)
Frábær ítölsk kvikmynd sem hlaut Óskarinn i
ár sem besta erlenda kvikmyndin.
Leikstjóri og handrit: GiuseppeTomatore.
Aðalhlutverk: Philippe Noirep Leopoldo
Trieste
Sýnd kl. 9
Myndin segir frá hóp ungra flugmanna sem
finnst gaman að taka áhættur. Þeirra atvinna
er að berjast við skógarelda Kalifomíu úr lofti
og enr þeir sifellt að hætta lifi sinu í þeirri
baráttu.
Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly
Hunter, John Goodman og Audrey Hebum.
Titillag myndarinnar er: Smoke gets in your
eyes.
SýndiA-sal kl. 8.50 og 11.05
Hjartaskipti
AToughCop:
ADead Lawyer.
Every
partncrship
has its
problems.
BOB
HOSKINS
DENZEL
tVASHINGTON
CHLOE
WEBB
Stórkostleg spennu-gamanmynd með Bob
Hoskins (Roger Rabbil), Denzel Washington
(Cry Freedom, Glory) og Chloe Webb
(Twins) i aðalhlutverkum.
Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær
hjartaáfall og er grætt i hann hjarta úr
svörum lögmanni. Svertinginn gengur aftur
og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér
hann nema Moony.
Þeir sem höfðu gaman af „Twns" verða ekki
fyrir vonbrigðum.
.Leikurinn örvar púls áhorfenda og heldur
hraðanum' - Siegel, Good Moming America.
Sýnd iB-salkl. 9og11
Bönnuð innan16ára
Stærsta ævintýri aldarinnar er að byrja.
Þátttakendur eru stærsti eðalsteinn
sögunnar, hættulegasti þorparinn, lélegasti
spæjari heims o.fl. o.fl.
Létt og fjörug ævintýramynd.
Sýnd i C'-sal kl. 11
Hún er komin hér úrvalsmyndin In Counby
þar sem hinn geysivinsæli leikari Bruce Willis
fer é kostum eins og venjulega en allir muna
eftir honum i Die Hard. Það er hinn snjalli
leikstjóri Notman Jewison sem leikstýrir
þessari frábæru mynd.
Þessa mynd skalt þú sjá.
Aðalhlutverk: Biuce Willis, Emily Uoyd, Joan
Allen, Kevin Anderson.
Leikstjóri: Nomian Jewison.
Sýndkl. 4.50,7,9 og 11.10.
Frumsýnirtoppgrinmyndina
Stórkostleg stúlka
Frumsýnir spennumyndina
Hrellirinn
með
Cheech Marin (Up in
Smoke), Eríc Roberts (Runaway Train), Julie
Hagerty (Airplane) og Robert Carradine.
,Rude Awakening' fjallar um tvo hippa sem
koma till stórborgarinnar eftir 20 ára veru I
sæluriki sínu, og peim til undrunar hefur
heimurinn versnað ef eitthvað er.
„Rude Awaking" grinmynd með frábæium
leikurum sem pú filar í botn.
Leikstjórar Aaron Russo og David Greenwald
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Frumsýnir úrvalsmyndina
Að leikslokum
(Homeboy)
„Mickey Rourke fer á kostum...hin besta
skemmtan".
***PADV.
Aðalhlutverk: Mickey Rouriœ, Cristopher
Walken og Debra Feuer.
Leíkstjóri: Michael Seresin.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Látum það flakka
RICHARD DREYFUSS
»va»or***>»or»o«(v»
th»«s*,o<or>*pi»Mfj<
L E T IT RIDE
Frábær gamanmynd þar sem allt er lagt
undir. Richard Dreyfuss fer með
aðalhlutverkið og leggur allt sitt undir, ekki þó
i getraunir heimsmeistarakeppninnar í
knattspyrnu, heldur hestakappreiðar. Einn
daginn uppfyllast allar hans óskir, óskir sem
svo marga dreymir um að detta i
lukkupottinn... en lánið er valt.
Leikstjóri: Joe Pytka.
Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss, David
Johansen, Teri Garr.
Sýndkl.7, 9og11
Keflvisku indíánarnir eru samansafn af
vonlausum körlum og furðufuglum, en þeir
eru komnir i úrvalsdeildina þökk sé
stórleikurum á borð við Tom Berenger,
Chariie Sheen og Corbin Bemsen. I
úrvalsdeildinni er mikið fjör og spenna, enda
margt brallað. .Major League" er stórgóð
grínmynd sem sló rækilega i gegn í
Bandaríkjunum.
.Brjálæðislega fyndin mynd’ Daily Mirror
Aðalhlutverk: Tom Berenger, Chariie Sheen,
Corbin Bemsen.
Leikstjóri: David S. Ward.
Sýnd kl. 7 og 11
Skíðavaktin
Stanslaust fjör, grin og spenna ásamt
stórkostlegum skiðaatriðum gera ,Ski Palrol"
að skemmtilegri grinmynd fyrir alla
fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og
beslu skíðamenn Bandaríkjanna.
Sýnd kl. 5, og 9
Ekið með Daisy
Sýnd í C-sal kl. 9
Frumsýnir
Töfrasteinninn
Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg
Ryan (When Hanry met Sally) eru hér saman
komin í þessari topp-grínmynd sem slegið
hefur vel i gegn vestan hafs. Þessi frábæra
grínmynd kemur úr smiðju Sleven Spielberg,
Kathleen Kennedy og Krank Marshall.
Joe Versus The Volcanio grínmynd fyrir alla.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert
Stack, Lloyd Bridges.
Fjárm./Framleiðendur: Steven Spielberg;
Kathleen Kennedy.
Leikstjóri: John Pat rick Shanley.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
unnið að myndum eins og Rocky Horror og
The Thing.
Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven
Bauer og nokkrir af bestu hjólabreflamönnum
heims.
Framleiðendur: L Tumian og D. Foster.
(Ráðagóði róbótinn og The Thíng).
Sýnd kl. 5,7 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Frumsýnir grínmyndina
Úrvalsdeildin