Tíminn - 22.06.1990, Qupperneq 15
‘Föstudagur 22. júní 1990
Tírtilrtn 15
: sv ■ \
IÞROTTIR
Garðar Jónsson, þjálfari Sindra frá Höfn í Homafirði, dregur hér miða úr mjólkurbrúsanum í Framheimilinu.
dráttínn.
var að vonum ánægður með
Tímamynd: Pjetur
W?
HM á Ítalíu:
Dómararsjáguít
I þeim leikjum sem fram hafa
faríð á mótínu á Ítalíu, sem eru
um þrjátíu talsins, hafa dómar-
ar sýnt gula spjaldið níutíu
sinnum, eða að meðaltali þrisv-
ar sinnum í leik.
Sjö sinnum hafa dómarar séð
sig knúna til að veifa rauða
kortínu og hafa því ófáar krón-
urnar runnið í kassa FIFA fyrir
bragðið.
Ollevildi
launahækkun
Sænska landsliðið hefur heldur
betur valdið vonbrigðum með
frammistöðu sinni á ltalíu. Lið-
inu var spáð góðum árangrí í
keppninni og á þeim forsendum
lýsti þjálfari þeirra, Olle Nord-
in, því yfir að nú sættí hann sig
ekki lengur við launin sin og
heimtaði launahækkun upp á 5
milljónir króna eftir keppnina.
Ekki getum við á Tímanura eygt
þá möguieika Nordins að fá þá
aura i vasann, þvi að iiðið tapaði
öUum sínum leikjum í undan-
keppninni og er nú á heimleið.
Íþróttahátíð HSK
í Biskupstungum um helgina:
Þrekið og
stælt fyrir
landsmótið
Mjólkurbikarinn:
Sindri fékk KR-
í gær var dregið í 16 liða úrslitum
Mjólkurbikarkeppninnar í knatt-
spymu. Helsta athygli vakti að 4.
deildarliðið Sindri fékk vesturbæjar-
stórveldið KR sem sína mótherja og
þar sem Sindri leikur í 4. deild fá þeir
heimaleikinn á Höfn.
Garðar Jónsson, þjálfari Sindra-
manna, var að vonum ánægður, en
hann var viðstaddur dráttinn í húsa-
kynnum Fram. Hann sagði ennffem-
ur að möguleikamir að komast í átta
liða úrslit væm fyrir hendi og að
reynsla undanfarinna ára sýndi að allt
gæti gerst.
Stórleikur verður að Hlíðarenda þar
sem mætast Valur og bikarmeistarar
Fram. Fulltrúar Fram við dráttinn
bentu á að það væri með ólíkindum
að þeir hafi ekki fengið heimaleik í
bikamum í þrjú ár.
Það er ljóst að eitt lið úr annarri
deild er ömggt með sæti í 8 liða úr-
slitum þar sem 2. deildarlið Selfoss
mætir IR. Allir leikimir fara fram 5.
júní að undanskildum leik Vals og
Fram, sem leikinn verður 6. júní.
inga
Leikimir verða sem hér segir:
Selfoss-ÍR
ÍBK-ÍBV
ÍA-KA
FH-Stjaman
UBK-Þór A
Valur-Fram
Víkingur-Tindastóll/KS
Sindri-KR
Frá fréttaritara Timans á Selfossi, Sigurði
Boga Sævarssyni
Iþróttahátíð HSK verður haldin að
Reykholti í Biskupstungum nú um
helgina og má búast við hátt á sjötta
hundrað þátttakendum, þar af mötgum
af yngri félögum héraðssambandsins
Iþróttahátíðin, sem nú er haldin í
sjötta sinn, er ekki síst hugsuð til þess
að þjappa mannskapnum saman íyrir
landsmót UMFÍ, en HSK á þar nú titil
að veija. Mikið er gert fyrir yngri
krakkana á íþróttahátíðinni, enda er
hún ekki síst stíluð upp á að þau fái að
njóta sin.
Hátíðin hefst á laugardagsmorgun og
stendur fram á sunnudag.
HM á Italíu:
„Rekiö Nordin,“
segir pressan
Sænska Iandsliðið hélt heim á leið í
gær og við komuna beið fólk til að
láta í ljós sitt álit á slakri frammistöðu
liðsins í Heimsmeistarakeppninni á
Ítalíu. Sænsku blöðin tóku einnig hart
á ffammistöðu liðsins. „ Rekið Nord-
in“ og „Mistök" vom íyrirsagnir er
sáust í sænsku pressunni í gær er
sænska liðið fletti í henni við komuna
til föðurlandsins í gær.
Glenn Hysen sagði við komuna í
gær, að þetta hefði ekki verið
skemmtilegt og það hefði enginn gef-
ið allt í þetta og sýnt sitt besta. En Hy-
sen sagði ennfremur að það væri eng-
in ástæða til að reka Nordin, því að
þetta væri leikmönnunum að kenna.
Þess má geta að Nordin hefur verið
beðinn að stjóma liðinu áfram og að
sögn talsmanns sænska knattspymu-
sambandsins er ekki hægt að kenna
neinum um þessa verstu útreið sem
sænskt landslið hefur fengið í loka-
keppni HM.
HM á Ítalíu:
Spánarsigur
á belgískum
Spánveijar tryggðu sér efsta sætið í
E-riðlinum er þeir sigmðu Belga, 2-
1. Það vom þeir Michel, úr víti, og
Alberto Gorriz, sem skomðu mörk
Spánar, en það var Vervoort sem
skoraði hið glæsilega mark Belga.
Lið Urúgvay tókst að smeygja sér í
16 liða úrslitin með naumum sigri á
Suður-Kóreumönnum, 1-0. Það var
Daniel Fonsesca sem skoraði þegar
komið var ffarn yfir venjulegan leik-
tíma. Þess má geta að á sunnudag
leika Brasilía og Argentina.
Knattspyrna 1. deild kvenna:
Góður sigur Vals
Valsstúlkur unnu góðan sigur á
KR- stúlkum í fyrrakvöld, 4-1.
Það voru reyndar KR-ingar sem
byrjuðu leikinn af kraftí og
fengu fljótlega i leiknum víta-
spyrnu, en hún var varin. Eftir
þetta koraust Valsstúlkur meira
inn í ieikinn og náðu þær að
skora tvð mörk fyrir leikhlé. í
síðari háifleik héldu Valsarar þar
sem frá var horfið og bættu
þriðja markinu við áður en Jóna
Kristjánsdóttir náði að roinnka
muninn fyrír KR. En rétt fyrir
leikslok skoruðu Valsstúlkur
fjórða mark leiksins. Mörk Vals
skoruðu þær Erla Sigurbjarts-
dóttir, Guðrún Sæmundsdóttír,
Ragnheiður Víkingsdóttir og
Bryndís Valsdóttir.
Sigur hjá Skagastúlkum
Breiðablik tapaði sinum öðrum
leik í röð í deiidinni er þær biðu
lægri hlut fyrir ÍA 1-2 í Kópa-
voginum. ÖU mörkin komu á
fyrstu 12 mínútum leiksins. Ásta
María Reynisdóttir kom Breiða-
blik yfir úr víti, en skömmu síðar
jafnaði Júnina Vlglundsdóttir
eftír mikinn hasar I vitateig
Breiðabliks. Það var síðan
Magnea Guðlaugsdóttír sem
skoraði sigurmarkið eftir óbeina
aukaspyrnu, rétt utan markteigs.
KA steiniá
KA steinlá gegn nágrönnum sín-
um Þór 1-5. Þórsliðið Iék alveg
HM á Ítalíu:
Baggio skorar
besta markiö
„Hið frábæra mark sem Roberto
Baggio skoraði gegn Tékkum er fal-
legasta markið sem skorað hefur ver-
ið á Italíu,“ segir hin mikla knatt-
spymuhetja fyrri tíma, Pele.
Hann er nú ekki einn um þá skoðun,
því undir þessa skoðun Peles tekur
hinn brasilíski, Lazaroni, sem segir
einnig að mark Baggios sé það fal-
legasta hingað til.
Fyrir keppnina var ffekar búist við
að Baggio, sem er dýrasti leikmaður
skínandi og áttu KA stúlkur
aldrei möguleika. í hálfleik var
staðan 3- 0 Þór í vil og síðari
hálfleik tókst Þórsurum að bæta
við tveimur raörkum, en KA-
stúlkum að klóra I bakkann og
Iæða inn einu marki. Mörkin fyr-
ir Þór skoruðu þær Ellen Ósk-
arsdóttir og SofTía Frímanns-
dóttir tvö mörk hvor og Lára Ey-
mundsdóttir eitt. Það var Linda
Hersteinsdóttir sem skoraði
mark KA.
Roberto Baggio.
knattspymunar í dag, myndi eyða
mestum tíma sínum á varamanna-
bekknum, þar sem þjálfari ítalska
liðsins hafði ekki notað hann mikið í
upphitunarleikjum og þótti ekki lík-
legur til að breyta því. En ítölum
gekk ekki alltof vel að skora mörk,
svo að ítalski þjálfarinn sá sig til-
neyddan að skipta um sóknarmenn
gegn Júgóslövum.