Tíminn - 10.07.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.07.1990, Blaðsíða 9
Þriðjudagur ÍÖ. júlí 1990 Tíminn 9 íannsi á Vindheimamelum lokið: Mikill fjöldi hesta og manna tók þátt f hópreiðinni enda var hún glæslleg og vakti mikla hrifningu. Tfmamynd, sá var Tómas Ragnarsson. í 800 m. stökki sigraði Nestor á tímanum 62,16 sek. en knapi á honum var Hjördís B. Ainardóttir. I 250 metra stökki sigraði Nóta, knapi Magnús Benediktsson og var tíminn 18,50 sek. Subaru-brúnn sigraði í 350 m. stökki, hljóp vegalengdina á 25,24. Knapi var Magnús Benediktsson. Aö leikslokum Þórarinn Sólmundsson, starfsmaður fram- kvæmdarstjómar mótsins er ánægður með þetta 11. landsmót hestamanna. „Mótið gekk ágætlega fyrir sig. Það kerfi sem við vorum búnir að setja upp stóðst nokkurn veginn og fólk var mjög ánægt." Þórarinn kvaðst ósátt- ur við neikvæðan fréttaflutaing af ölvun á mótinu og sagði að þar hefði skrattinn verið málaður á vegginn. Bæði lögregla og björg- unarsveit hefðu verið ánægð með framgang mótsins sem slíks og á Vindheimamelum hefðu engin vandræði orðið sem oft fylgja útisamkomum. „Þau stóðu sig frábærlega hestamannafélögin sem unnu að þessu móti, hér klikkaði ekki ein einasta vakt allan tím- ann. Það lögðust allir á eitt að gera þetta mót sem best. Nú er bara að taka til" sagði Þórar- inn að lokum. Leifur Þórarinsson tekur við verðlaunum fyrir heiðursverðlaunahryssuna Hrund frá Keldu- Efstu hestar f A-flokki gæðinga; fremst Muni frá Ketilstöðum og Trausti Þór. dal. Timamynd, GTK I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.