Tíminn - 10.07.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.07.1990, Blaðsíða 12
12 Tímihn KVIKMYNDIR "''ÍJri'ðjudágtirfO. júíí'1990 Myndin segir frá hóp ungra flugmanna sem finnst gaman að taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda Kaliforniu úr lofti og eru þeir sifellt að hætta liíi sinu I þeirrí baráttu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Hebum. Titillag myndarinnar er: Smokegctsinyoureyes. Sýnd f A-sal kl.5,7,9 og 11,10. Hjartaskipti AToughCopi ADeadLawyer. Every partnership hasits problcms. P* BOB HOSKINS DENZEL WASHINGTON CHLOE Ullíí'. Stórkostleg spennu-gamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabbit), Denzel Washington (Cry Freedom, Glory) og Chloe Webb (Twins) f aðalhlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt i hann hjarta úr svörum lögmanni. Svertinginn gengur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höföu gaman af „Twie" verða ekki fyrir vonbrigðum. .Leikurinn örvar púls áhorfenda og heldur hraðanum" - Siegel, Good Moming America. Sýnd ÍB-salkJ. 5,7,9og 11. Bönnuðinnan16ára Losb' Al Padno fékk taugaáfall við tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. SýndíC-saikl.5,7,9og11. Það er þetta meö bilið milli bíla... UUMFEROAR F ' Iráð Jgkeld ég ganíi keim EHirmlnn -eimkingínn Biluóuin bilum VVm ¦J**., á að koma út fyrir ^*W%í2i* vegarbrún! I © &$»&¦* Áskriftarsíminn 686300 Tíminn Lynghalsi 9 Cher er þekkt fyrir fallcgan líkama og unglegt útlit. Hún er nú komin á fimmtugsaldurinn en hefur líkama ungrar stúlku. En ekki eru það bara aefingar sem hafa gert hana granna og fallega því hún hefur oftar en einu sinni farið í skurðaðgerð til að betrumbæta útlit sitt. Michelle Pfeiffer segir um Alec Baldwin að hann sé afar myndarlegur maður og yndislegt að vinna með honum. Baldwin, sem leikið hefur í mörgum myndum, leikur eitt aðalhlutverkanna í myndinni The Hunt for Red October sem nýlega var tekin til sýningar hér á landi. Michelle og Baldwin léku saman í myndinni Married to the Mob. Sundfatnaður Til eru margar gerðir af sundfatnaði og oft erfitt að finna það sem passar hverjum og einum. Þessi unga stúlka sýnir okkur hérna eina tegund og fer þetta henni bara vel. Til að klæðast léttum sundfatnaði þarf vitanlega fallegan líkama sem ekki virðist skorta hjá þessari. nnum beltin ALLTAF ekki stundum IHLtM SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir spcnnumyndina: Fanturinn Þeirfélagar Judd Nelson (st. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) eru komnir hér I þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur i langan tíma. RelentJess er ein spcnna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiðandi: Howard Smith Leikstjóri: Wlliam Lustig Bönnuð bönrum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9oy 11 Frumsýnir úrvalsmyndina Vinargreióinn Það eru úrvalsleikaramir Jodie Foster (The Accused) og Mark Harmon (The Presidio) sem eru hér komin i þessari frábæru grinmynd sem gerð er af tveimur leikstjórum, þeim Steven Kampman og Will Aldis. Vinimir Billy og Alan voru mjög ólikir, en það sem þeim datt (hug var með öllu ótrúlegt. Stealing Home - Mynd fyrir þig Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon, Harold Ramis, John Shca. Leikstjðrar: Stcven Kampman, Will Aldis. Sýndkl.5,9og11 Frumsýnir toppgrfnmyndina Stórkostleg stúlka RHIIUII) (.1III Pretty Woman - Toppmyndin i dag í Los Angeles, New York, London og Reykjavík. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bcllamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Stsven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05. Frumsýnir úrvalsmyndina Uppgjöriö Hún er komin hér úrvalsmyndin In Country þar sem hinn geysivinsæli leikari Bruce Willis fer á kostum. Þaö er hinn snjalli leikstjóri Norman Jewison sem leikstýrir þessari frábæru mynd. Þessa mynd skalt þú sjá. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Emity Uoyd, Joan Allcn, Kcvin Anderson. Leikstjóri: Norman Jcwison. Sýndkl.T SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnir spenn u myndina Að duga eða drepast \ '¦?.'- H a r ci T o ^ Hin frábæra spennumynd Hard To Kill er komin Með hinum geysivinsæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna i Hollywood eins og vinur hans Arnold Schwarzenegger. Viljir þú sjá stðrkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To Kill - toppspenna i hámarki Aðalhlutverk: Stevcn Seagal, Kdly Le Brock, Bill Sadler, Bonle Burroughs F ra mleiðondun Joel Simon, Gary Adelson Leikstjðri: Bruce Malmuth Bönnuðlnnan16ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Frumsynir grínmyndina Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Harry met Sally) eru hér saman komin í þessari topp-grinmynd sem slegið hefur vel i gegn vestan hafs. Þessi frábæra grinmynd kemur íir smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grínmynd fyrír alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. Fjárm./Framleiðendur Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýndkl.5,7,9og11. Frumsýnir spcnnumyndina Hrellirinn Hér kemur hin stórgóða spennumynd .Shoc- ker", sem gerð er af hinum þekkta spennu- leikstjóra Wes Craven, en hann hefur gert margar af bestu spennumyndum sem fram- leiddar hafa verið. Athugið: „Shocker" mun hrella þig. Vertu við- búinn. Aðalhlutverk: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggi Leikstjðri: Wes Craven Stranglega bönnuð innan 16 éra Sýndkl.5,7,9og11 Frumsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbfson. Framleiðendur. Amon Milchan, Stevcn Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Tango og Cash Aðalhlutverk: Sylvestcr Stallone, Kurt Russcl, Teri Hatcher, Brion James. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.5,7,9og11 Frumsýnir grinmyndina Nunnuráflótta Hér kemur enn cin frábær grinmynd frá þeim fclögum í Monty Python genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Ufe of Brian, Holy Grail og Time Bandfts. „Nuns On The Run" hefur aldeilis slegið í gegn cricndis og er hún nú i öðru sæti i London og gerir það cinnkj mjög gott i Ástralíu um þessar mundir. Þeir félagar Eric Idle og Robbie Coltranc fara hreinlega á kostum I þessari mynd sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi en ná einungis að flýja fyrir homið og inn I næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar fjörið! Aðalhlutverk: Eric Idlc, Robbie Coltrane og Camflle Coduri Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison. Sýndkl.5,7,9og11 Frumsýnlr úrvalsmyndina: Föðurarfurinn Richard Gere hefur gert það gott undanfarið í myndum eins og .Pretty Woman" og .Intemal Affairs" og nú er hann kominn I nýrri mynd .Miles from Horne* sem fjallar um tvo bræður á glapstigum. Mynd þessi er gerð af Frederick Zollo, þeim sama og framleiddi,Missisippi Buming" og hefur hún alls staðar fengið mjög góða dðma og er það mál manna að hér sé Richard Gere í toppformi og hafi aldrei leikið betur. Aðalhlutverk: Richard Gere, Kevin Anderson, Brlan Dennehy og Helen Hunt Leikstjóri: Gary Sinisc Sýndkl..9og11 Frumsýnir grínmyndina Seinheppnir bjargvættjr Frábær grinmynd þar sem Cheech Marin fér á kostum Lekstjórar Aaron Russo og Davk) Greenwald Sýnd kl.. 5, 7,9 og 11. Að leikslokum (Homeboy) „Mickey Rourke fer á kostum...hin besta skemmtan". *+*PÁDV. Aðalhlutverk: Mickcy Rourke, Cristopher Walken og Debra Feuer. Leikstjóri: Michad Seresin. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 12 ára Hjólabrettagengið Leiksljón: Graeme Clifford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiðendur: L Turman og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Skíðavaktin Stanslaust fjör, grín og spenna ásamt stórkostlegum skíðaatriðum gera „Ski Patrol" að skemmtilegri grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skiðamenn Bandarikjanna. Sýnd kl.. 5 og 7. Helgarfri með Bernie „Weekend at Bemie's - Tvimælalaust grinmyndsumarslnsl Aðalhlutverk: Andrcw McCarthy, Jonathan Silvci man og Catherine Mary Stewart Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýndkl..5,7,9og11 [BiBL iASKÚLAfiÉÚ LMIM ry^f SIMI2 2140 Frumsýnir stórmyndina Leitin að Rauða október Urvals spennumynd þar sem er valinn maður f hverju rúmi. Leikstjóri er John McTieman (Die Hard) Myndin er eftir sögu Tom Clancy (Rauöur stormur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing"). Leikaramir eru heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baldwin (Working Giri), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Earl Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Ackfand (Lethal Weapon II), Tlm Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12. ára Sýndkl.5,7.30og10 Horft um öxl Dennis Hopper og Kiefer Sutherland eru I frábæru formi í þessari spennu-grinmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á milli staða. Hlutimir eru ekki eins einfaldir og þeir virðast i upphafL Leikstjóri: Franco Amurri Sýndkl. 5,9og11 RaunirWilts Frábær gamanmynd um tækniskðlakennarann Henry Wilt (Grfff Rhys Jcnes) sem á I mesta basli með vanþakkláta nemendur sína. En lengi getur vont versnað, hann lendir i kasti við kvenlega dúkku sem virðist ætla að koma honum á bak vlð lás og slá. Leikstjðri: Michael Tuchner. Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel Smíth. Sýndkl. 7.10 og 11.10 Bönnuð innan 11 ara. Siðanefnd lögreglunnar **** „Myndin ordvcgstóricostlcg.KahMQaour thrllar. Óskand! vsri að svona mynd kæmi fram ártega" - Mt» Odori, Gtnnttt Nmapipir „Ég var svo heltekinn, ao ég gleymdl að anda Gere og Carda eru afburoágóoir". - DUt Wtalhy, At t» H«ÍM JWnasla triH. Besta mynd Rlchard Gera lyrr og sfðar" - Sutan Onagv, Anwktn Mevhl Clasrici Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Gaicia (The Untouchables, Black Rain), eru hrein út sagt stórkostlega góðir í þessum lögregluthriller, sem fjallar um hið innra eftirlit hjá lögreglunni. Leiksljóri: Mike Figgis Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.7,9og11.10 Shirley Valentine Gamanmynd sem kemur þér (sumarskap. „Mcðal unaoslegustu kvikmynda i mörg ár". „Þið clskið Shiriey Valcntine, hún er skynsöm, smellin og dásamleg. Pauline Coflins er stórkosíeg". Loikstjóri: Lcwis Gilbert Aöalhlutverk: Pauline Collins, Tom Conti. Sýndkl.5 Vinstri fóturínn Myndin var tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna. Sjón er sögu rikari. Mynd sem lætur engan ósnortinn. SýndM.7. Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Frábær ítölsk kvikmynd sem hlaut Óskarinn i ár sem besta erlenda kvikmyndin. Leíkstjóri og handrit: Giuseppe Tomatore. Aðalhlutverk: Philippe Noiret, Leopoldo Trieste. Sýndkl.9 S skugga Hrafnsins Sýnd k). 5. Miðasala Háskólabíos opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðarverða ekki teknir frá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.