Tíminn - 17.07.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.07.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Þriðjudagur 17. júlí 1990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin (Reykjavlk Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gistason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjóri: Birgir Guðmundsson Auglýsingastjóri: Steingrlmur Gfslason Skrifstofiir Lyngháls 9, 110 Reykjavík. Síml: 686300. Auglýsingasíml: 680001. Kvöldsíman Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Timans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð i lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Aðild að NATO Þátttaka Islands í Atlantshafsbandalaginu hefur verið kjamaatriði íslenskrar öryggis- og vamar- málastefnu í full 40 ár. Eins og nýlega hefur verið rætt hér í blaðinu var inngangan í Atlantshafs- bandalagið 1949 tímamótaviðburður að því leyti að þá var hlutleysisstefnan, sem átti rætur í sambands- lögunum sem gengu í gildi 1. des. 1918, lögð fyrir róða. Alþingi markaði nýja stefnu í öryggismálum, sem felst í því að Islendingar séu í vamarsamstarfi með nágrönnum sínum við Atlantshaf. Sú stefna byggist fyrst og fremst á raunsæisviðhorfum og leiðir af hnattstöðu landsins. Inn í það mál fléttast auk þess sú staðreynd að nágrannamir em að hluta ffændþjóðir okkar, okkur svipar til jieirra um stjómarfar og menningu, enda hafa Islendingar margt af þeim lært og þær em nánar viðskiptaþjóð- ir okkar í margs konar skilningi. Hitt er annað mál að framkvæmd þessarar megin- stefnu hefur ekki ætíð verið ágreiningslaus. Vamar- samningurinn við Bandaríkin sem fylgt hefur dvöl erlends hers í landinu, hefiir verið umdeildur og e.t.v. orðið til þess að skipta þjóðinni í flokka á ann- an veg en ella hefði orðið. En jafnvel þetta ágrein- ingsefni er að jafnast út í þeim mæli sem var. Ný stefnumótun Atlantshafsbandalagsins mun hafa það í för með sér að íslendingar fara að sjá þessi mál frá nýju sjónarhomi. Litlar líkur em til þess að Islendingar gerist afskiptalausir um stefnu Atlants- hafsbandalagsins, láti öðmm eftir að móta hana og taki við því sem að þeim er rétt. Það mál sem virðist munu setja mestan svip á stefnu Atlantshafsbandalagsins á næstunni em af- vopnunarmál. Ekki er hægt að sjá annað fyrir en að hervæðing NATO hljóti að taka stakkaskiptum með meiri hraða en áður var búist við. Reynt verður að flýta öllum hugmyndum um afvopnun í Evrópu og framkvæma þær í samræmi við þá pólitísku breyt- ingu sem orðið hefur á meginlandinu, sem m.a. hef- ur leitt til upplausnar Varsjárbandalagsins. íslensk þjóð og íslenskir ráðamenn munu áreiðan- lega fylgjast með þessum málum af áhuga og full- um skilningi. Hins vegar hlýtur það að vera krafa íslendinga, að afvopnunarmálin verði látin ná til í s- lands og íslenskra hafsvæða, íslensks nágrennis yf- irleitt. Því ber mjög að fagna að forsætisráðherra og utanríkisráðherra hafa ítrekað hreyft þessu íslenska sjónarmiði á leiðtogafundum NATO. Islendingar eiga m.a. að halda til streitu kröfunni um að Norð- ur-Atlantshaf verði lýst kjamorkulaust svæði. Slíkt stríðir ekki gegn hagsmunum Atlantshafsbanda- lagsins né einstakra aðildarþjóða þess. Það getur ekki talist hemill á frjálsar siglingar þótt slíkt sé gert. Og það er blekking að Norðurlönd séu kjam- orkulaust svæði meðan Atlantshafið er kjamorku- vætt. Kjamorkuvæðingu fylgja kjamorkuslys sem geta orðið dýrkeypt íslendingum, ef illa tekst til. GARRI 1 Eitt hlð allra skrýtnasta mál $em upp hefur komið i menningargeir- anum um langa faríð er rann- or einn við Háskúia fslands heitir sér fyrir gagnvart vtsindamannu- hópi sem um margra ára skeið hefur stundað fornleifarannsókn- irhérálandL Vér einir vitum En |)ótt þjóðminjáráð úrskurði Sveinbirni í vil, hiauf svn að fara að fornieifanefnd hefði úrskurð- inn að engu og ítrekar þá fyrir- unarfrcisi. Stftðú við rannsóknafrelsi visinda- manna, sem er hluti af almennu, fyrir brjóstL En það er nákvæm- iega þaó sem hér befur átt sér staö. Umríeddur sagnfneðípró- fcssor, Sveinbjörn Rafnsson, sem er að vísu ráðherraskipaður for- maður svokallaðrar fornleifa- nefndar, en annars minnihluta- maður I nefndinni um skoðun sina, neitar að framkvæma vflja meirihlutans f nefndinni um að endurnýja rannsóknaieyii um- rædds hóps visindamanna undir stjórn bandarisks fornleifafræð- ings. hað er eins og formaðnr fornleifanefndar sé á þvf stigi skilnings á stjórnsýslu sem krist- aliast í orðunum „vér einir vit- ura“, ef í odda skerst um ákvarð- anatöku. Hann tdur sig — for- manninn — ekki eiga að hUta meirihlutaniðurstöðu í fornlcifa- nefnd. Hanu neitur að undirrita rannsóknaleyflð, en tekur það ttí bragðs að vísa ágrelningnum til svokallaðs þjóðrolnjaráðs, sem er ein síildbúfan i stjórnkerfl nýrra þjóöminjalaga, en undir þeim hatti ræður Sveinbjðrn prófessor lögum og iofúm og notar ráðið sér í vfl, ef haliar á hann á öðrum raunsóknalcyflð — sem hann þverncitar enn að gera — ogerjm stest á að leita áiits menntamála- ráðherra. Veröur ilróðiegt að fylgj- getur veitt um hverjar séu réttar boðleiðir i þessi nýja skriffinnsku- kerii á sviði þjóðminjavörslu og fornleifarannsókna. Ráðherra má vita að ýmsir fylgjast mcð því hvcrsu vænlegt ráð bann hittir í því efni. Meinloka eöa metnaöur En hvcr er efnisástæðan fyrir þvi að sagnfræöiprófessor við Há- skóia islands beitlr sér svo hart gegn því að endurnýja starfsieyfi handa visindamannahópi sem unnið hefur að rannsóknum á Ís- iandi árum saman? Hefur pró- fcssorinn eitthvað tíl sins máb? Já, að þvi leyti sem hooum önnst það sjálfum, en heidnr ekkert fram yör það. Það sem prófessor- inn hefur sagt um vísindahópinn umrædda er, að þar hafi enginn maður þá þekkingu á íslenskri meoníngarsögu sem þarf tíi að sinna fornlcifafneði hér á landi. Af þeim sökum eigi að synja llópn- um um starfsieyfi. En jafnvel þótl prófessorinn sé rétt að skoðun sinni koroinn er ekki vist að hún sé „rétr fyrir þvi. Enda kemur i Jjós að fræóimenn, sem ekki hafa verið sakaðir um dómgreindarleysL fram um rannsókntr á menning- arsögu sinni og vera þar i farar- broddi, þá er það tæplega annað en fagidjótisk meinlnka sem ekk- ert á skylt við þjóðlegan metnað að banna útlcndingum að stunda rannsókuir á sliku efni að sínu leyti. Slfk meinioka hatnar ckkert við það áð hlutgéra hana i smá- smugulegum skriflinnskubreiium sem þar oní kaupið stangast á við Jýðræðisregiur og skfbirka stjórnsýsiu. Það á a.nek. við »m þá aðferð fnrmanns fornlelfa- nefndar að skjóta ákvörðun nefndarinnar tii þjóðminjaráðs í þeim tiigangi að gera ráðið að úr- sknrðaraðfla um ieyflsveitíngar nefndarinnar. Annaðhvori hefur foruleifanefnd endanlegt ieyfis* veitíngavald eöa bún hefur það ekki. En hafl hún það ekki, þá hef- nr þjóðminjaráð það enn síður. Varia hefur liiggjafinn ætiaó aó stofna til hringavitieysu um ákvörðun slikra leyfisveitinga, þótt e.t,v. bafi Alþingi ckki gert sér fufla grein fyrir hvað höfundar fruiuvarps til þjóðminjalaga ætl- uðusí fyrir með nýju stjórnkerfls- bákni á þessu svlði. Ld. bvort tíi- gangurinn va-ri sá að skerða vttld og áhrif þjóðminjavarðar og Þjóð- minjasafns íslands og hrifsa reyndar vttld úr hendi ráðherra sjálfs, sem ofrikismönnum ímynd- aðrar valddreifingar er kærast af öliu. Garri VITT OG BREITT Grýlur og uppvakningar Rússagrýluna er að daga uppi eins og hvert annað nátttröll, en kommún- isminn þolir ekki dagsljósið og verð- ur þegar að steini þegar birtu upplýs- ingarinnar er beint að honum. Svo fer Rússagrýla sömu leið og þá fer að vandast málið hjá þeim sem ekki geta grýlulausir verið. Friðarhreyfmgamar á Vesturlönd- um hjöðnuðu niður í svo sem ekki neitt þegar frjálsar kosningar voru leyföar i flestum Varsjárbandalags- ríkjum og er það bandalag orðið ónýtt með öllu. Heimsfnðarráðið og friðarhreyfmg- amar svokölluðu voru með þeim ósköpum gerðar, að sjá hvergi ófrið- arhættu nema á vcgum þeirra fáu lýðræðisrikja sem kölluð eru Vestur- lönd. Enda voru friðardúfumar litnar hýru auga af alræðisstjómum komm- únistarikja, sem studdu hreyfingam- ar með ráðum og dáð. En þegar Varsjárbandalagið koðn- aði niður hvarf almennur stríðsótti bæði austan tjalds og vestan. Ekki heftir heyrist hósti né stuna frá neinum fyrrverandi friðarsinna um þessi skringilegheit, fremur en að nokkur úr víetnamnefhdunum sælu segir bofs þegar hrakningsfólk undan arflökum Ho Chi Minh rekur alla leið upp að Islandsströndum á flótta frá hugmyndfræði eymdarinnar. Síðustu fréttir af hemaðarbandalög- um era þær að æðstu menn aðildar- þjóða Atlantshafsbandalagsins fúnda um hve mikið og hve fljótt eigi að veita Sovétríkjunum stórfellda að- stoð til að freista þess að halda bákn- inu saman enn um sinn. Þjóðir og landamæri Þar sem Rússagrýlan er að verða að steinstólpa verða grýlufíklar að koma sér upp nýjum átrúnaði, eða vekja upp gamlan. Það tókst bresk- um greifa svo um munaði. Viðskipta- og iðnaðarráðherra Breta sagði af sér um helgina fyrir að segja upphátt það sem margir landa hans hvisla sín á milli. Ridley gerði ekkert annað að kytja þann gamla söng heimsveldistns að Þjóðveijar væra allt of margir og umsvifamiklir í Evr- ópu og að Frakkar réðu ekkert við þá. Vegna svona skoðana hafa Evrópu- menn marga hildi háð og sigurvegar- amir ákveða upp á einsdæmi hver bjargaði hvetjum og skipa landa- mæram eftir geðþótta. Hemámssvæði Rússa verður brátt eðlilegur hluti Þýskalands, sem verð- ur eitt stærsta ríki Evrópu og mann- flest, að Rússlandi undanskildu. Þetta verður til þess að breskir grei- far og aðrir heldrimenn sjá Adolf Hitler í hveiju skoti og Frakka flaðr- andi upp um þann hugarburð. Þeir hafa fúndið sína gömlu giýlu og geta farið að leggja á ráðin um nýskipan landamæra á meginlandi Evrópu. Þótt Ridley sé farinn úr ríkisstjóm- inni breytir það engu um að Þjóð- verjar mega aldrei bylta sér svo að Bretar ijúki ekki upp með andfælum. Hraðbylting ókyrrð er komin á mörg önnur landamæri og margslungin þjóðem- ishyggja breytir þjóðfélagsformum og ríkjaskipan óðfluga. Balkan, Mið-Evrópa, Eystrasalts- rikin era nánast í upplausnarástandi og er ógjömingur að sjá hvað verður úr þeirri deiglu allri. Nýafstaðinn firndur miðstjómar Kommúnistaflokks Sovétríkjanna mun reynast mikiu afdrifarikari en hægt er að henda reiður á af dagleg- um fréttaflutningi. Forseti Rússlands og borgarstjórar Moskvu og Leníngrad segja sig úr Flokknum. Sjálf stjómamefndin er gerð nær valdalaus en annað apparat búið til í hennar stað. Fyrram áhrifa- mikiir kommúnistar stofna nýja flokka og aðalritari Kommúnista- flokks Sovétríkjanna hvetur til fjöl- flokkakerfis. Völd Flokksins era minnkuð en færð í hendur fúlltrúa sem kjömir era í beinum kosningum. Þetta er stjómarbylting sem á sér ekki fordæmi því það er sjálft valda- báknið sem að henni stendur. I öllu umrótinu, þar sem ægir sam- an gömlum hugmyndum og nýjum og þjóðemiskennd brýst út með óvæntum hætti á ólíklegustu stöðum, era ráðamenn nokkurra þjóða að sjóða saman Bandaríki Evrópu og hafa hraðann á. Það samstarf er ekki trúverðugt þeg- ar Rússagrýlan gamla endurholdgast í enn eldri Þjóðveijagrýlu og breskir greifar geta ekki vanið sig af að líta á eyjuna sína scm heimsveldi þar sem sólin baðar fána þeirra nótt sem dag. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.