Tíminn - 17.07.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.07.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 17. júlí 1990 Til sölu WRAP A ROUND rúllupökkunarvél, lyftutengd. Upplýsingar í síma 95-36515. Sjáum um erfidrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 * Marmaralegsteinar með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu útfærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. Marmaraiðjan a| \\N Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi frjl \\ Sími 91-79955. " " .... Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut 68 S13630 t Útför Páls H. Jónssonar frá Laugum verður gerð frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 20. júlí klukkan 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á minningargjafasjóð dvalarheim- ilis aldraðra á Húsavik eða Hjartavernd. Fanney Sigtryggsdóttir Sigríður Pálsdóttir Þórhallur Hermannsson Aðalbjörg Pálsdóttir Þórsteinn Glúmsson Dfsa Pálsdóttir Heimir Pálsson Guðbjörg Sigmundsdóttir Páll Þ. Pálsson Jóhanna Magnúsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn t Hjartans þakkir til þeirra mörgu nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og þróður Bjarna Einarssonar frá Varmahlíð, Furugrund 68, Kópavogí Starfsfólki hjartadeildar Landsþítalans er þökkuð hlý umönnun og alúð. Sérstakar þakkir til söngstjóra og karlakórs Rangæingafélagsins í Reykjavík. Guð blessi ykkur öll. María Sigurjónsdóttir Ingibjörg Bjarnadóttir Arndís Bjarnadóttir Pétur Már Pétursson Einar Sigurjón Bjarnason Elín Þóra Sverrisdóttir Guðrún Björk Bjarnadóttir Páll R. Guðmundsson Ásmundur Bjarnason Jóhanna Walderhaug barnabörn og systkinin frá Varmahlíð. Afmæli Pétur Sigurðsson. Guðrfður Sigurðardóttir. Áttræð eru í dag tvíburasystkinin Guð- ríður og Pétur Sigurðsson. Guðríður var um langt árabil símstöðvarstjóri í Grund- arfirði og Pétur var á siðari árum húsvörð- ur Alþingis. Þau munu taka á móti gestum í samkomusalnum, Miðleiti 5, nk. sunnu- dag 22. júlí kl. 15:00- 18:00. Skaftafell í Öræfum Laugardaginn 14. júli kl. 15:00 hefst sýning á málverkum og grafikmyndum Jóhönnu Bogadóttur í veitingasal þjón- Ferðafélag íslands 17.-26. ágúst. Noregur- Jötunheimar. Það er cnnþá pláss í þcssa stórgóðu göngufcrð um þckktasta fjallasvæði Nor- cgs. Fcrð við allra hæfi. Gist í fjallaskál- um. Pantið tímanlega í sumarlcyflsferð- imar. Upplýsingar og farmiðar á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Árbók Ferðafélagsins 1990 er komin út, glæsileg að vanda. Hún ncfnist „Fjalllendi Eyjafjarðar að vestan- vcrðu". Árbókin fæst á skrifstofúnni gegn grciðslu árgjalds kr. 2.500. Gcrist félagar í F.Í., félagi allra landsmanna. Frá Ferðamálaráði íslands Margir fcrðalangar kjósa að gista á tjald- svæðum, enda fcr slíkum svæðum fjölg- andi og aðbúnaður þar batnandi. Tjald- gisting er oft cini kosturinn í óbyggðum, en annars staðar góður kostur fyrir þá, sem vilja spara og um leið njóta tengsla við náttúmna. Eitt vandamál cr þó veru- lcgt áhyggjuefni, og það er sá reginmis- sldlningur sumra íslendinga, að tjald- svæði séu skcmmtistaðir, en ekki hvíldar- staðir. Hávaðamcngun er cngu minna vandamál en mengun úrgangs og að því leyti verri, að hún raskar þeirri næturró, sem tjaldgcstir eiga rétt á. Fcrðamálaráð skorar á umsjónarmenn tjaldsvæða að fylgja fast eftir reglum um kyrrð að næt- urlagi og gera gcstum sínum það ljóst, að tjaldsvæði cru ekki skemmtistaðir, heldur hvíldar- og griðarstaðir. Æska án ofbeldis Ráðstefna um ofbeldi meðal bama, or- sakir, tíðni og lausnir. Ofbeldi í þjóðfélag- inu fer vaxandi. í dagblöðum er skrifað um líkamsárásir á einstaklinga, slagsmál í miðbænum, við lesum um að konum sé nauðgað o.fl. En hveijar eru hinar raun- verulegu staðrcyndir um ofbcldi? Þessar og ámóta spumingar em hvatinn að ráð- stefhu á vegum Samtaka heilbrigðisstétta um ofbeldi mcðal bama, orsakir þess, tiðni og lausnir. Ráðstefhan vcrður haldin þann 5. október frá kl. 9-17 undir kjörorð- inu „Æska án ofbcldis". Ráðstefhan verð- ur öllum opin og fyrirlesarar úr mörgum áttum og frá ýmsum fagstéttum. Fundar- stjóri verður Guðrún Agnarsdóttir alþing- ismaður. ustumiðstöðvarinnar í Skaftafclli. Sýn- ingin mun standa til 15. ágúst og verður opin á opnunartíma veitingasalarins eða frá kl. 8:30-22:00 alla daga. Umferöarráö Hressileg sönglög í bílinn. Bamalcikir 2, hljóðsnælda fyrir böm er komin út. Það er hljómsvcit Birgis Gunnlaugssonar, Kór Seljaskóla og Rokklingamir sem koma við sögu á þessari snældu, sem gcfin er út af „Bg útgáfunni" í samstarfi við Umferð- arráð. Eddi ffændi, sem Pétur Hjálmars- son lcikur, kynnir öll lögin og kemur ýmsum góðum umferðarábendingum á lfamfæri. Um lcið er rétt að minna á, að innan skamms ganga í gildi lög scm gera ráð fyrir að farþegar í aftursætum hafi bíl- belti spennt og öll böm noti viðeigandi öryggisbúnað í bílum. Bamaleikir 2 fást á bensínstöðvum, í matvörumörkuðum og hljómplötuverslunum um allt land. Sýning í Skálholtsskóla í tengslum við stofnfúnd Mcnningar- samtaka Sunnlendinga, 9. júní, var opnuð sýning Gunnars Amars Gunnarssonar í húsakynnum Skálholtsskóla. Gunnar Öm sýnir 33 myndir og nefhir sýningima „Sumar í Skálholti". Myndimar cm nýjar og hafa ekki verið sýndar áður. Allar myndimar em til sölu. Sýningin verður opin almenningi í júlí allan daginn og í ágústkl. 13-17. Menningarsamtök Sunnlendinga stofnuö Menningarsamtök Sunnlendinga - MENSA, vom stofnuð í Skálholti laugar- daginn 9. júní. Samtökunum er ætlað að vera vettvangur um listir og þau fræði, scm tengjast sunnlenskri menningu. Stærsta verkefhi MENSA á næstimni er, að undirbúa M-hátíð 1991, í samvinnu við menntamálaráðuneytið. Tvær sýning- ar em haldnar í tcngslum við stofnun MENSA, bókasýning í Héraðs- og bæjar- bókasafhinu á Sclfossi og málverkasýn- ing Gunnars Amars í Skálholtsskóla. Norrænt þing St. Georgsskáta á íslandi 1990. Hótel Loftleiðir 17.-21. júlf. St. Georgsskátar á Norðurlöndum fjöl- menna til íslands til að halda reglulegt þing sitt hér. St. Georgsskátar em hópur starfandi og fyrrverandi foringja, sem vilja standa við bakið á skátastarfinu og efla samvinnu skáta í mismunandi lönd- um. Þingið hefst með fánaathöfh að Hótel loftleiðum, mánudaginn 16. júli kl. 14:00. Að fánaathöfh lokinni verður þingið sctt formlega með athöfn í Hallgrímskirkju kl. 14:30. Eldri skátar sem vilja kynnast þessu starfi, geta litið við í nýju húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar þriðju-, mið- viku- og föstudag frá kl. 11:00 til 14:00. í tilefni af þinginu, hefúr Póstmcistarinn látið gera sérstakan póststimpil sem not- aður verður yfir dagana á Hótel Loftleið- um. Samtök um byggingu tónlistarhúss Sunnudaginn 15. júlí. Sumartónlcikar á Norðausturlandi Akiu-eyrarkirkja, kl. 17:00. Kristinn Ámason, gítar. Sumartónleikar í Skálholti kl. 15:00. Tónvcrk byggð á stefjum úr Þorlákstíð- um. Þriðjudaginn 17. júlí. Listasafh Siguijóns Ólafssonar, kl. 20:30. Gunhild Imhof Hoelscher, fiðla. Hlíf Sig- uijónsdóttir, fiðla. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaidahús, gripahús, bilskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni i málmgrind galvaniserað. Upplýsingai gefa: MALMIÐJAN HF SALAN HF. Srmi 91-680640 BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.