Tíminn - 03.08.1990, Side 13

Tíminn - 03.08.1990, Side 13
Föstudagur 3. ágúst 1990 Tíminn 13 rbvi\i\gg i Mnr Þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið að Núpi í Dýrafirði dagana 31. ágúst til 2. september. Hannes Karlsson hefur verið ráðinn starfsmaður SUF vegna þingsins og er hægt að ná í hann hér á Tímanum í síma 686300 frá kl. 9.00-13.00. REYKJAVIK, SUMARFERÐ Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 11. ágúst. Að þessu sinni verður farið á Snæfellsnes. Ferðatilhögun verður nánar auglýst síðar. Fulltrúaráðið. Skrifstofa Framsóknarflokksins Skrifstofa Framsóknarflokksins opnar aftur að afloknum sumarleyfum miðvikudaginn 8. ágúst að Höfðabakka 9, 2. hæð. Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 25. ágúst. Meðal dagskráratriða: Ræða, Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Nánar auglýst síðar. Nefndin. r BLAÐBERA VANTAR í HOLTAHVERFI, MOSFELLSBÆ Madonna Olivia Newton-John sem best er þekkt úr myndinni Gre- ase þykir afar falleg og viðkunnan- leg stúlka. Hún hefúr barist mikið fyrir náttúruvemd og segir náttúr- una í mikilli hættu. Hún er gift leik- aranum Matt Lattanzi en hann er nokkuð yngri en hún sjálf. er óhress með þá litlu athygli sem hún hefúr fengið á Ítalíu. Hún er ítölsk að uppruna og kaþólsk. Italska þjóðin, sem er mjög trúuð, hefúr einungis hneykslast á henni og kallað hana guðlastara, Mad- onnu til mikillar gremju. Argentínska forseta- dóttirin les lög og rekur barnafatabúð Mariska heitir þessi unga stúlka. Hún er dóttir kynbombunnar fyrrver- andi, Jayne Mansfield. Hún er ekki sögð lík móður sinni en hefúr fallegt útlit samt sem áður. T Það er ekki auðvelt að eiga argent- ínska forsetann Carlos Menem og konu hans Zulemu að foreldmm. Þau hjónin eru bæði skapmikil og blóðheit og er nú svo komið að for- setinn hefur hent konu sinni, dóttur- inni Zulemitu og syninum Carlitos á dyr og vill hvorki heyra þau né sjá. Svo mikill var asinn, að þau fengu ekki einu sinni að taka fötin sín með sér úr forsetahöllinni. Þau voru ekki fyrr flutt inn í Pos- asa hverfið í Buenos Aires en ein- hverjir náungar réðust á Zulemitu, að því er virtist í þeim tilgangi að ræna hana. Lífverðir hennar náðu tveim af átta árásarmönnunum. En þrátt fyrir allt þetta mótlæti er Zulemita ekki á því að gefast upp og hennar stærsti draumur er að sjá mömmu sína og pabba ná saman aftur og Ijölskylduna sameinast. Zulemita er bara 19 ára og stundar nám á öðru ári í lögfræði. En hún hefúr líka sett á stofn bamavörubúð sem hún greiddi fyrir með sparifé sínu og réði öllu um innréttingar á. Hún lýsir sjálffi sér þannig að hún sé róleg og stundum feimin, en fúll sjálfstrausts og ákaflega sjálfstæð. Aðspurð segist hún ekki eiga neinn kærasta. En þama er greinilega dugnaðar- stúlka á ferðinni og veitir ekki af, éf henni á að takast að hafa taumhald á foreldrum sínum. Það er áreiðan- lega auðveldara að reka búð og lesa lögffæði samtímis en að tjónka við þau hjónin. Æðsti draumur Zulemitu er að sjá tjölskylduna sameinaða á ný, en ný- lega rak pabbi hennar hana, bróður hennar og móður úr forsetahöllinni. Zulemita hefur hafnað tilboðum umað gerastfyrir- sæta, en eins og sjá má hefur hún allt til að bera í það.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.