Tíminn - 16.08.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.08.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 16. ágúst 1990 UTVARP/SJONVARP \ 22.45 Lögleysa (One Police Plaza) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Morö er framið og rannsókn þess leiðir í Ijós að ýmsir háttsettir menn innan lógreglunnar eru viö það riönir. Leikstjóri Jemy Jameson. Aöalhlutverk Ro- bert Conrad, Anthony Zerbe, George Dzundza og James Olson. Þýöandi Reynir Haröarson. 00.25 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 18. ágúst 09:00 Morguntlund meA Erlu I dag ætlar Erta Ruth að lesa Ijóð og sögur sem þlð hafið verið svo dugleg að senda inn. Við fáum að heyra af fólkinu I blokkinni og bréf berst frá afa I sveitinni. Auðvitað sýnir Eda teiknimyndir með dyggrí aðstoð Mangó og töfratækisins. Teiknimynd- imar eru um Dipiódana. Vaska vini, Brakúla greifa og fleiri Að sjálfsögðu eru myndimar allar með islensku tali. Umsjðn: Ería Ruth Harðardótbr. Stjóm upptöku: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 21990. 10:30 Júlll og töfraljóslð Teiknimynd. 10:40 Tánlngamlr I Hæðagerðl (Beveríy Hlls Teens) Nýr teiknimyndaflokkur um hressa krakka I Hæðagerði. 11K>5 Stjömuaveltln (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuði. 11:30 Tbína (Punky Brewster) Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfrí sér og öðr- um I nýjum ævintýnrm. 12KH) Dýrarfklð (Wld Kingdom) Fræðsluþáttur um IJólbreytilegt dýralif jarðarinnar. 12:30 Eöaltónar 13KH) Lagt fann Endurtekinn þáttur frá siðasta sumrí. 13:30 Forboðln ást (Tanamera) Þessir glæsilegu þættir vöktu mikla athygli þegar þeir vorn sýndir I júnimánuði siðasttiðnum. Þeir greina frá ástum og öriögum ungra elskenda á ánm- um I kringum siðari heimsstyrjöldina. Þetta er þriðji þáttur af sjö. 14:30 Veröld • Sagan I ajinvarpl (The Worid: A Television History) Frábærir fræðslu- þættir úr mannkynssögunni. 15K)0 Heilabrot (The Man With Two Brains) Bráðskemmtleg gamanmynd I ruglaðri kantinum. Heilaskurðlæknirinn Hfuhmhurr (borið fram Höfrii- hörrr) er upphafsmaður skrúfuskurðaðgerða á höfði þar sem efsti hluti höfuðkúpunnar er skrúfaður af. Hfuhmhun verður ástfanginn af heia i knikku og upphefst nú barátta um að koma heianum I höfuð- kúpu eiginkonu sinnar sem er hið versta skass en hasarkroppur. Þannig hyggst hann skapa sér hina fullkomnu eiginkonu. Þetta er skemmtilegur útúr- snúningur frægra hrytlingsmynda s.s. Donovan's Brain sem þykir tréna á toppi B-myndanna. Aðalhlut- verk: Steve Manin og Kathleen Tumer Framleiðandi: William E. McEuen Leikstjóri: Carl Reiner 1983. 17HM Glyi (Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18KM Popp og kók Meiriháttar biandaður þáttur fyrir unglinga. Kynrrt verður allt það sem er efst á baugi I tónlist, kvikmynd- um og öðru sem unga fólkið er að pæla i. Þátturinn er sendur út samtimis á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. Sþóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur Saga Film / Stöð 21990. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30 Bflafþróttir Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19:19 19:19 Fréttlr, veður og dægurmál. 20:00 Séra Dowllng (Father Dowting) Spennuþáttur um prest sem fæst við eriiö sakamál. 20:50 Kvlkmynd vikunnar Lygavefur (Pack of Lies) Spennandi sjónvarpsmynd byggð á samnefndu leikriti Hugh Whitemore. Hjón nokkur veita bresku leyniþjónustunni afnot af húsi sinu tl að njósna um nágrannana. Þetta reynist afdrifarikt því nágrannamir eru vlnafótk þeina Mynd þessi hlaut tvær útnefningar ti hinna eftiisóttu Emmy- verð- launa, fyrir besta handritið og bestu aðalleikkonu. Aðalhlutverk: Ellen Buistyn, Teri Gan, Alan Bates og Sammi Davis. Leikstjóri: Anthony Page. 1987. 22:30 Columbo undlr tallöxlnnl (Columbo Goes to the Guillotine) Gamall góðkunn- ingi íslenskra sjónvarpsáhoríenda snýr hér aftur I spennandi sjónvarpsmynd. Sjónhvertingamaður lætur lifið þegar hann freistar þess að sleppa lifandi úr fallöxi. Columbo fæst við rannsókn málsins og þarf meðal annars að komast að því hvemig maður- inn ætaði sér að framkvæma sjónhverfinguna. Það er ekki nema ein leið til að komast aö þvi... Aðalhlut- verk: Peter Falk. Bönnuð bömum. OOKM Strfö (The Young Lions) Raunsönn lýsing á siðari heimsstyrjöldinni og er at- hyglinni beint að afdrifum þriggja manna og konun- um I lifi þeirra. Marion Brando þykirsýna afburðaleik I hlutverki þýska yfirmannsins sem fer að efast um hugmyndafræði nasismans. Hér er á ferðinni ein besta striðsmynd allra tima sem enginn ætti að láta framhjá sérfara. Aðalhlutverk: Maiton Brando, Dean Maitin og Baibara Rush. Leikstjóri: Edward Dmyt- ryk. 1958. 02:50Dagskráriok RÚV ■ B3 31 Sunnudagur19. ágúst 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veóurlregnlr. 8.20 Klrkjutónlist Trió eftir P. Philip. .Bam er oss fætri, fantasla eft- ir John Bull, og ,Ef guð er ei með oss", tilbrigðl eftir Jan P. Sweelinck. Flor Peeters leikur á orgel. Tvær mótettur eftir Heinrich Schutz. Krosskórinn I Dresden syngur með hljóðfæraleikurum úr Rik- Ishljómsveitinni I Dresden; Rudoif Mauersberger stjómar. Kansóna eftir Girolamo Frescobaldi og- Tokkata I a-moll eftir Johann J. Froberger. Páll Is- ólfsson leikur á orgel. .0 magnum mysterium*,- mótetta eftir Hadrian Willaert. Hollenski kam- merkórinn syngur; Felix de Noble stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallaó um guðspjðll Baldvin Halldórsson leikari ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 11. 16-24 , við Bemharð Guð- mundsson. 9.30 Bairokktónllat eftir Georg Friedrich Hándel Kantata fyrir fiautu, sópran og sembal. Annelise Húkl, Réné Clem- encic og Vera Schwarz fiytja. Sónata I E-dúr ópus t númer 15, fýrirfiðlu og sembal. Eduard Melkus og Vera Schwarz leika. .Das zittemde Glánsen der spielenden Wellen', aria fytir sópran, fiðlu og sembal. Annelise Húkt, Eduard Melkus og Vera Schwarz flytja. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurlregnlr. 10.25 Sagt hefur það verló Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Mesta I Hóladómkirkju á Hólahátið Prestur séra Sigurður Guðmundsson. (Upptaka frá 12. ágúst). 12.10 Á dagtkrá Litið yfir dagskrá sunnudagsins I Útvaipinu. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Klukkustund I þátfó og nútfð Ami Ibsen nfjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá uppliföu. 14.00 Aldahvöií - Bnot úr þjóðarsögu Annar þáttur af fimm: Byggöaþróun. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Höfund- ur texta: Gisli Ágúst Gunnlaugsson. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Margrét Gestsdóttir. Leiklestur. Amar Jónsson, Jakob Þór Einarsson og Broddi Broddason. (Endurtekinn þátturfrá 18. október 1989) 14.50 Stefnumót FinnurTorfi Stefánsson spjallar við Lám Höllu Maak lækni um klassiska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 f fréttum var þetta helst Fjórði þáttur. Umsjón: Ómar Valdimareson og Guðjón Amgrímsson. (Einnig útvarpað á föstu- dag kl. 15.03). 17.00 f tónlelkasal Umsjón: Sigriður Jónsdóttir. 18.00 Sagan: .I föðurteif efbr Jan Teriouw Ámi Blandon les þýðingu sfna og Guöbjargar Þórisdóttur (6). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.31 f svtösljóslnu Ballettþættir ettir Igor Stravinsklj. fsraelska fil- harmóniusveitin leikur; Leonard Bemstein stjóm- ar. Atriði úr ballettinum ^Appolló og músunum' eftir Igor Stravlnskíj. Sinfóníuhljómsveitin I- Detroit leikur Antal Dorati stjómar. 20.00 Tónllst á sunnudagskvöldl Sönglög eftir Wilhelm Stenhammar. Anne Sophie von Otter og Hákan Hagegárd syngja, Bengt Forsberg og Thomas Schuback leika með á pl- anó. Sinfónla númer 2 i Es-dúr ópus 40 eftir- Ludvig Norman. Sinfóniuhljómsveitin I Helsingja- borg leikur; Hans Peter Frank sþómar. 21.00 Slnna Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Signjn Proppé. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veóurfregnlr. 22.30 íslensklr einsðngvarar Marla Markan syngur islensk lög; Fritz Weiss- happel leikur með á píanó.Guðmundur Guðjóns- son syngur lög eftir Sigurð Þórðarson; Skúli Hall- dóreson leikur með á píanó. Kariakórinn Vlsir á Siglufirði syngur Islensk lög; Geirharður Valtýs- son stjómar. Jóhann Konráðsson syngur lög eftir Jón Bjömsson; Guðrún A Kristinsdóttir leikur með á planó. 23.00 Frjálsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttlr. 00.07 Um lágnættió Bergþóra Jónsdóttir kynnlr sigilda tónlist. 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dæguriög, fróð- leiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga I seg- ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Halldóredóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádeglsfréttir Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meó hækkandl sól Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Konungurlnn Magnús Þór Jónsson Qallar um Elvis Presley og sögu hans. Sjötti þáttur af tíu endurtekinn frá liðn- um vetri. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Zlkk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnar- dóttir. 20.30 Gullskffan - .Hugflæði' með Herði Torfasyni frá 1987 21.00 Leonard Cohen Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Anna Ólafsdóttir Bjömsson. Lesari með umsjónamrönnum: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur) 22.07 Landló og mlóin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.0f- næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Róbótarokk 02.00 Fréttir. 02.05 DJassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Harmonlkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 04.00 Fréttlr. 04.03 í dagslns önn - Hárkollur Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veóurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veórl, færð og ftugsamgöngum. 05.01 Landió og mlóin - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk tll sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvötdinu áður). 06.00 Fréttlr af veóH, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram Island Islenskir tónlistamrenn flytja dæguriög. Sunnudagur19. ágúst 14.00 Blkarkeppnl KSÍ Úrelitaleikur kvenna Valur - lA Bein útsending 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Svanhildur Friðriksdóttir húsfreyja. 17.50 Fellx og vlnlr hans (1) (Felix og hans venner) Teiknimynd fyrir yngstu bömin. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Sögumaö- ur Steinn Árniann Magnússon. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 17.55 Útllegan (3) (To telt tett i tett) Átta manna fjölskytda fer á reiðhjólum I útilegu og lendir I ýmsum ævintýrum. Þýðandi Eva Hall- varðsdóttir Lesari Eria B. Skúladóttir. (Nordvision - Noreka sjónvarpið) 18.20 Ungmennafélagló (18) Hreint loft Þáttur ætfaður ungmennum. Eggert og Málfriður halda áfram að kynrra sér slysavamir en tjalda auk þess á Þingvöllum og grilia sér þar mat. Um- sjón Valgeir Guðjónsson. Sþóm upptöku Eggert Gunnareson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Vlstaakiptl (11) Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós 20.30 Safnarlnn Hann setti á sig sjö mílna skó Sigurður Gunnlaugsson fynverandi bæjarritari á Siglufirði hefur ferðast mikið eriendis og hefur safnað ferðaminningum slnum á mjög skemmti- legan og sjónraenan hátt. Umsjón Om Ingt. Dag- skrárgerð Samver. 20.50 Á fertugsaldri (10) (Thirtysomethlng) Bandarisk þáttaröð. Þýðandi Veturiiði Guönason. 21.40 Maria er svo Iftil (Maria er sá liten) Maria er 25 ára og býr hjá móður sinni sem er sjúk og þarfnast umönnunar. Hún á I stuttu ástar- sambandi við æskuvin sinn en þegar upp úr þvf slitnar lendir hún f andlegum erfiðleikum. Þýöandi Ásthildur Sveinsdóttir. (Nordvision - Noreka sjón- varpið) 22.35 Debra Vanderlinde Upptaka frá tónleikum bandarísku söng-konunn- ar Debru Vanderiinde á Ustahátíð 1988. Stjóm upptöku Tage Ammendmp. 23.15 Útvarpsfréttlr I dagskráriok STÖÐ Sunnudagur19. ágúst 09:00 f bangsalandl Falleg og hugljúf teiknimynd. 09:20 Kærielksblmlrnir Vinaleg teiknimynd. 09:45 Tao Tao Teiknimynd. 10:10 Krakkasport Blandaður iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga I um- sjón Heimis Karissonar, Jóns Amar Guðbjartssonar og Guðrúnar Þórðardóttur. Stöð 2 1990. 10:25 Þrumukettlmlr (Thundercats) Spennandi teiknimynd. 10:50 Töfraferóln (Mission Magic) Skemmtieg teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbustere) Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11:35 Lassý (Lassie) Framhaldsmyndaflokkur um tlkina Lassý og vini hennar. 12:00 Popp og kók Endursýndur þáttur. 12:30 BJörtu hllðamar Léttur spjallþáttur þar sem litiö er jákvætt á málin. Valgeröur Matthíasdóttir ræðir við Pétur Ormslev, Helgu Möller, Ingólf Margeirsson og Jóhönnu Jónas- dóttur. Þetta er endurtekinn þáttur. Stjóm upptöku: María Mariusdóttir. Stöð 21990. 13:00 Satyagraha Nútimaópera Phiips Glass um komu Mahatma Gandhi tl Suöur- Afriku I lok 19. aldarinnar. Friðar- stefna Gandhi kallaðist einmitt Satyagraha og I óper- unni koma vlð sögu pereónur sem tengdust stefn- unni, svo sem Tolstoy og Martin Luther King. Aðalhlutveric Leo Goeke, Ralf Hareter, Helmut Danninger og Stuttgartóperan. Stjómandi: Dennis Russel Davis. Stjóm upptöku: Joachim Augustln. 16:00 fþróttlr Fjölbreyttur fþróttaþáttur í umsjón Jóns Amar Guft- bjartssonar og Heimis Karissonar. Stjóm upptöku og útsendingar Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir og veóur. 20:00 í fréttum er þetta helst (Capital News) Nýr framhaldsmyndaflokkur um líf og störf blaöamanna á dagblaöi I Washington D.C. Lokaþáttur. 20:50 BJörtu hllöamar Léttur spjallþáttur þar sem litiö er jákvætt á málin. Stjóm upptöku: María Marlusdóttir. Stöð 2 1990. 21:20FJölskylda Alex er Englendingur af grisku bergi brotinn. Hann hefur Qariægst ættmeið sinn en þegar dauðsfall verður í pskyldunni veröur hann aö horfast I augu við uppruna sinn. 22:25 Mussollnl Frábærframhaldsmynd um einræöisherrann ítalska. Þetta er fjóröi þáttur. Fimmti og næstsíöasti þáttur veröur sýndur annaö kvöld. 23:10 Góölr vlnlr (Such Good Friends) Myndin byggir á samnefndri metsölubók Lois Gould og segir frá skrautlegum kringumstæöum sem hús- móðir nokkur lendir í er eiginmaöur hennar er lagöur inn á sjúkrahús. Gamanmynd viö allra hæfi. Aöal- hlutverk: Dyan Cannon, James Coco, Nina Foch, Laurence Luckinbll, Ken Howard, Burgess Meredith o.fl. Leikstjóri og framleiöandi: Otto Preminger. 1971. Lokasýning. 00:45Dagskrárlok ■ UdtfÁV^ Mánudagur20. ágúst 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Bjami Guöjónsson fiytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 f morgunsárið - Baldur Már Amgrimsson.Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttirkl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétt- ir á ensku sagöar að loknu tréttayfiriiti kl. 7.30. Sumartjóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar lausl fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Lltli barnatíminn: J\ Saltkráku' eftir Astrid Llndgren Silja Aöalsteinsdóttir les þýð- ingu sína (11). 9.20 MorgunleBcflml - THmm og teygjur með Halldótu Bjömsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30) 10.00 Frétlb. 10.10 Veðurtregnlr. 10.30 Suðuriandtsyrpa Umsjón: Inga Bjamason og Leifur Þórarinsson. (- Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 22.30). 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mánudagsins I Útvarpinu. 12.00 FréttayfirilL Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið ki. 22.25). 12.20 Hádegisfréttlr 1Z45 Veóurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 f dagsins Önn-Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Mlódegissagan: .Manillareipið' ettir Veijo Meri Magnús Jochumsson og Stefán Már Ingólfsson þýddu. Eyvindur Er- lendsson byrjar lesturinn. 14.00 Fréttlr. 14.03 Baujuvaktln 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumar I garöinum Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagsmorgni). 15.35 Lesló úr forustugrelnum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttlr. 16.03 Aó utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 Bamaútvarpló -1 upphafi var hjólið Meðal efnis er 29. lesfur Ævintýraeyjarinnar' eft- ir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les, Umsjón: Elísabet Brekkan og Vemharður LinneL 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms Fimm fantaslur ópus 116. Emil Gilels leikur á pl- anó. Kvintett i h-moll fyrir klarinettu, Nær fiðiu, lágfiðlu og selló, ópus 115. Béla Kovács leikur á klarineltu með Bartók kvarfettnum. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfngnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daglnn og veglnn Pétur Bjamason fræðslustjóri á Vestljöröum falar. 20.00 Fégætl Tónlist fyrir llrokassa og klukkuspil. .Infemiezzo molto capriccioso' eftir Eugeen Uten. Höfundurinn leikur á klukkuspil. Prelúdía I g-moll eftir Jef Denijn. Frans Vos leikur á klukkuspíl. Búrré og tvær hom- pipur eftir Eaton, Shepberd og James. Nigel Eaton leikur á lírukassa meö félögum slnum. 20.15 Islensk tónllst .Of love and Death', söngvar fyrir bariton og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Halls- son syngur með Sinfónfuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjómar. Konsert fyrir selló og hljóm- sveit eftir Jón Asgeirsson. Gunnar Kvaran leikur á selló með Sinfóniuhljómsveit Islands; Arthur Weisberg stjómar. 21.00 Úr bókaskápnum Umsjón; Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagsmorgni) 21.30 Sumartagan: Ast á rauðu Ijósi' eftir Jóhónnu Kristjónsdóttur Guörún S. Glsla- dóttir les (9). 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurteklnn frá sama degi). 22.15 yeóurlregnir. Orð kvóldsins. 22.25 Úr (uglabóklnnl (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Stjómmál é sumrl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum tii morguns. 7.03 Morgunútvarpió - Vaknað tll lífsins Leifur Hauksson og Jón Áreæll Þórðareon hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blóðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 MorgunsyrpaÁslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tlu- fréltir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot I bland vió góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. IZOO Fréttayflriit. 1Z20 Hádeglsfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskré Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétfaritarar heima og eriendís rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJéöarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91- 686090 19.00 Kvöldlréttlr 19.32 fþréttarðsin - Islandsmótið 1 knattspymu, 1. deild karta I- þróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum: Víkingur-Fram, lA-IBV, FH-KR, KA-Sljaman. 21.00 Söngur villiandarinnar Siguröur Rúnar Jónsson leikur íslensk dægurióg frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáltur frá liðnum vetri). 2Z07 Landlð og miðln Slgurður Pétur Harðarson spjallar við hluslendur tll sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.0f rræstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 1Z00, 1Z20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,2Z00 og 24.00. NJETURÚTVARPID 01.00 Söölað um Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveita- tónlist. Meðal annars verða nýjustu lógin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaöur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). OZOO Fréttlr. 0Z05 Ettlriætlslögln Svanhildur Jakobsdóttir spjallar vió Áma EKar tónlistarmann sem velur eftiriætislögin sln. End- urtekinn þálturfrá þriðjudegi á Rás 1. 03.00 í dagslni ðnn - Hvaöa félag er það? Umsjón: Péfur Eggerz. (Endurfekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpl mánudagslns. 04.00 Fréttb. 04.03 Vélmennlö leikur næturióg. 04.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttir af veðrl, færð og fiugsamgóngum. 05.01 Lahdli og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Enduriekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttb af veðrl, færð og fiugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur20. ágúst 17.50 Tumi (11) (Dommel) Belglskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý J6- hannsdóttir og Halidór N. Lárusson. Þýöendur Bergdis Ellertsdóttir og Ragnar Baldursson. 18.20 Blelkl parduslnn (The'Pink Panther) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 18.50 Táknmilsfréttb 18.55 Ynglsmær(139) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 VI6 feðglnln (5) (Me and My Giri) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 19.50 Dlck Tracy Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Krislján Vrggósson. 20.00 Fréttb og veður 20.30 LJéölö mltt (10) Að þessu sinnl velur sér Ijóð Helga K. Einarsdðtt- ir bókasafnsftæðingur. Umsjón Valgerður Bene- diktsdótlir. Stjóm upptöku Þór Elis Pálsson. 20.40 Oturskyn (6) (Supereense) Sjötti þáttur: Ekki er allt sem sýnist Breskur fraeðslumyndafiokkur. I þessum sfðasta þætti er fjallaö um skynvillu og blekkingar. Þýöandi Ósk- ar Ingimarsson. 21.10 Spftalalfl (1) (St. Elsewhere) Fyreti þáttur. Bandariskur myndaflokkur I tólf þátt- um um llf og störf á sjúkrahúsi. Aðalhlutverk Ed Flandere, David Bimey, Christina Pickles og Ed Begley Jr. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 2Z00 Röng paradfs kvödd (Abschied von falschen Paradies) Þýsk sjón- varpsmynd frá 1989. Ung tyrknesk kona er dæmd til fangavistar I Þýskalandi fyrir að myrða eiginmann sinn. Dvölin I fangelsinu breytir við- horfum hennar verulega. Leiksljóri Trevfik Baser. Aðalhlutverk Zuhal Olcay, Brigitte Janner og Rut Ólafsdóttir. Þýðandi Veturiiði Guönason. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Röng paradfs kvödd- framhaid 00.45 Dagskráriok SToe Mánudagur20. ágúst 16:45 Nágrannar (Neighboure) Ástralskur framhaldsflokkur. 17:30 Kátur og hjólakrilln Teiknimynd. 17:40 Hetjur hlmlngelmslns (He-Man) Teiknimynd. 18:05 Stelnl og 0111 (Laurel and Hardy) 18:30 KJallarbin Tónlrstarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægunnál. 20:30 Dallas J.R. og Bobby Ewing standa alltaf fyrir sinu. 21:20 Opnl glugglnn Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2 21:35 Svarta safnlð (Inslde the Black Museum) Innan dyra hjá brasku rannsóknadögreglunni, Scolland Yard, er að finna marga athyglisverða hluti. Þar er haldið til haga sönnunargögnum úr sakamálum siðasUiðinna 115 ára. Þetta safn er að sjálfsógðu ekki opiö almenningi en I þessum breska þætU fáum vlð að glugga I hirsl- ur þeirra. 22:00 Mussolini FimmU og næstsiðasU þáttur. Lokaþáttur verður sýndur annaö kvóld. 2Z45 FJalakötturinn Carmen Stórkostleg mynd eftir einn fremsta leikstjóra Spán- verja, Carlos Saura. Myndin Qallar um danshöfund sem æfir flokk balletdansara fyrír uppfærslu á óperu Bizets, Cannen. Aðaldansaramir lifa sig svo inn í hlutverkin aö á köflum reynist þeim erfrtt aö greina raunveruleikann frá skáldskapnum. Aöalhlutverk: Laura Del Sol og Antonio Gades. Leikstjóri: Carios Saura. 1983. 00:25Dagskráriok Morðið ð Mike, með Debru Winger í aðalhlutverki verður sýnd á Stöð 2 á fimmtudagskvöld kl. 22.15. Á ströndinni nefnist myndin þar sem Annette Funicello og Frankie Avalon taka upp þráðinn tuttugu árum eftir að þau voru hvað vin- sælust meðal unglinga. Myndin verður sýnd á Stöð 2 á föstudags- kvöld kl. 21.20.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.