Tíminn - 16.08.1990, Blaðsíða 20

Tíminn - 16.08.1990, Blaðsíða 20
AUGLVSINGASÍMAR: 680001 — 686300 | RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Hofnarhúsinu v/Trvggvagölu, S 28822 AKTU EKKI ÚT í ÓVISSUNA. AKTU Á Ingvar Helgason hf. Sœvartiöföa 2 Síml 91-674000 varahlutir |jyÍjiainarshóffta 1- i-67-67jjj; Sabriel HÖGG- DEYFAR Verslið hia fagmönnum T Tíniiiin FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1990 Alþýðubandalagið: VERÐUR RAGNAR NÓÐLEIKHÚSSTJÓRI? Staða þjóðleikhússtjóra hefur nú verið auglýst til umsóknar. Samkvæmt lögum um Þjóðleikhúsið, þá er það menntamála- ráðherra, sem veitir stöðuna til fjögurra ára að fénginni umsögn þjóðleikhússráðs. Nýr þjóðleikhússtjóri tekur við ftá og með 1. september 1991, en ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar n.k. Margir eiga sjálfsagt eftir að sækj- ast eftir stöðu þjóðleikhússtjóra og vitað er að Þórhildur Þorleifsdóttir og Stefán Baldursson njóta stuðnings meðal margra leikara til starfsins. Sá sem hefur þó einna sterkast verið orðaður við stöðuna er þingmaður- inn og leikritaskáldið Ragnar Am- alds. Ekki þarf það að koma mörgum á óvart, þar sem Ragnar hefur hin síðari ár látið að sér kveða sem leik- ritaskáld og getið sér góðs orðs á þvi sviði, á sama tíma og minna ber á honum i pólitikinni. Ragnar hefur setið á þingi fyrir kjördæmið síðan 1971. Pólitikin ætti einnig að vera Ragnari hagstæð, þar sem flokks- bróðir hans og félagi situr sem menntamálaráðherra. Hins vegar er ljóst að fari Ragnar í þjóðleikhúsið vaai það ákvörðun sem hefði stór- pólitíska eftirmála fyrir Alþýðu- bandalagið á Norðurlandi vestra sem og fyrir Alþýðubandalagið í heild sinni. Ragnar hefiir verið óumdeildur leiðtogi í sínu kjördæmi og þunga- vigtarmaður í þingflokknum. Með hliðsjón af þeim átökum, sem verið hafa í Alþýðubandalaginu, verður val á eftirmanni hans þýðingarmikið og stríðandi fylkingar myndu vilja hafa áhrif á hver það yrði. Ragnar sagðist í samtali við Tímann i gær, ekki geta staðfest hvort hann myndi sækja um stöðu þjóðleikhús- stjóra. „Það er rétt að ég hef verið orðaður við stöðuna, en sú hugmynd er ekki frá mér kornirm. Ymsir hafa hins vegar rætt þetta við mig, en ég get ekkert um málið sagt á þessu stigi, enda engar ákvarðanir um þetta teknar“, sagði Ragnar. -hs. Viðræður standa yfir í fjármálaráðuneytinu um sölu Sigló á Siglufirði: Kaupir Ingimundur hf. í Reykjavík Sigló? Núna standa yfir viöræöur á milli Ingimundar hf. í Reykjavík og flár- málaráðuneytisins um kaup þess fýrmefnda á rekstri og búnaöi Sigló á Siglufiröi. Mörður Ámason, upplýsingafulltrúi fjármálaráðuneytisins, sagði í sam- tali við Tímann að þama væri eldur undir en eggið væri ekki enn soðið í pottinum. Viðræðumar hafa staðið nokkuð lengi og Mörður sagði að bú- ast mætti við niðurstöðu úr þessu máli mjög fljótlega. Ingimundur hf. rekur m.a. fiskverk- un í Reykjavík og hefur um nokkum tíma landað á Siglufirði og gefur það fyrirtækinu nokkra sérstöðu. Mörður sagði að Ingimundur hf. væri mjög stöndugt fyrirtæki og áhugi þess á Siglufirði væri virðingarverður. Forsaga málsins er sú að árið 1983 seldi ríkið allar fasteignir og lóðarétt- indi Lagmetisiðjunnar Siglósíldar á Siglufirði, ásamt tilheyrandi tækjum og áhöldum sem fyrirtækið átti. Kaupandi var Sigló hf. Eftir mikla rekstrarerfiðleika fór Sigló hf. á hausinn og var tekið til gjaldþrota- skipta í byijun síðasta árs. Skiptaráð- andi leigði siðan fyrirtækinu Siglu- nesi hf. reksturinn en í því fyrirtæki vom m.a. fyrri eigendur Sigló hf. Sigló var síðan selt á uppboði í árslok 1989 og keypti rikið þá fyrirtækið en það var jafhftamt aðal kröfuhafinn. Eftir það hefur Þormóður Rammi á Siglufirði leigt reksturinn af rikinu. Hjá Ingimundi hf. fengust engar upplýsingar um gang viðræðanna en þó var það staðfest að einhveijar við- ræður hefðu átt sér stað. Mörður Ámason sagði að þeir í fjár- málaráðuneytinu væm jákvæðir og þeim finnist þetta alls ekki slæm hug- mynd, að selja Ingimundi hf. Sigló, þ.e. ef hægt verður að semja um við- unandi verð. —SE Ágreiningur er kominn upp á milli meirihlutaflokkanna á Patreksfirði: Deilt um val á sveitarstjóra Ágreiningur er kominn upp í ans ætti að ráðast á fundi sem meirihlutasamstarfl Fram- haldinn verður um miðja sóknarflokks og Alþýðuflokks næstu viku. á PatreksflrðL Deilan stendur Þrír flokkar buðu fram á Pat- um það, hver skuli ráðinn í reksflrði í síðustu bæja- og stöðu sveitarstjóra, en sex ein- sveitastjórnakosníngum. Úrslit staklingar hafa sótt um stöð- urðu þau að Alþýðuflokkur una. Ágreiningur er það mikill fékk þrjá menn kjörna, Fram- að verið getur að slitni upp úr sóknarflokkur tvo og Sjálfs- meirihlutasamstarfl þessara stæðisflokkur tvo. Ef slitnar flokka. Að sögn Björns Gísla- upp úr núverandi meirihluta- sonar, fyrsta manns á Usta Al- samstarfl er aðeins einn mögu- þýðuflokks, verður reynt til leiki á öðrum meirihluta, þ.e. ef þrautar að leysa þennan kratar og (hald ná samkomu- ágreining. Framtíö meirihlut- lagi. GS. Hin ótrúlega veiði i Rangánum Sæmilegt í Noröurá virðist engan enda ætli að taka. Veiðin hefur gengið bærilega í Rangárnar eru nú í þriöja sæti Norðurá og upp úr ánni allri, að ásamt Laxá í Þing. hvað varðar Munaðarnessvæðinu meðtöldu, heildariaxafjölda. Þverá er á eru komnir um 1020 fiskar. Veið- toppnum og Laxá í Kjós fylgir in hefur gengið upp og niður í fast á eftír. Mjög iikiegt er að sumar, það hafa skipst á góðir Rangárnar hafi vinninginn eítir dagar og vondir. Það er varla sumarið, þar sem veiðiu hættir marktækt að miða við síðasta þar seinna en í flestum öðrum hollið í ánni, sem hætti á þriöju- ám. Einnig benda sérfræðingar á dag. Þá var laxavinafélagið með þá staðreynd að Rangárnar eru ánna, en félagsmenn láta veiðina yflrleitt bestar í ágúst og septem- ekki endilega ganga fyrir öðrum ber. áhugatnálum þessa þrjá daga Nú í sumar hefur veríð u.þ.h. sem þeir eru með ánna á hverju tólffalt meiri veiði í Rangánum sumri, og árangurinn er yfirleitt en undanfarin ár. í fyrra komu eftir því. Hollið á undan þeim einir 82 iaxar á land þar, en nú einbeitti sér betur að veiðinni og eru þeir orðnir rúmlega 1200. var með31 fisk. Hollið, sem núer Um orsakir þessa vita fræði- í ánni, hafði fengið um og yfir 10 menn lítið, en rannsóknlr hafa laxa á hádegi i gær, en það hóf sýnt að hér er ekki um eldisiax að veiðar á hádegi á þriðjudag. Það ræða. er skipað ísiendingum og vegna Besta veiðin hefur verið ásvæði forfalia þá nota þeir aöeins sjö tvö, þar sem 670 laxar eru komn- stangir af tóif leyfilegum. ir á land. Svæði fjögur kemur Að sögn Siguröar Magnússonar þar næst á eftír. Á öðrum svæð- heimOdarmanns Veiðihornsins í um er minni Iaxveiði, en nú síð- Norðurá, eru menn ekki óánægð- ustu daga hafa veiðst um 30 sjó- ir með veiðina í sumar. A.m.k. birtingar, en hann hefur lítið iát- ekki ef miðað er við næriiggjandi ið sjá sig í sumar. Þá hafa veiðst ár, en þá stendur Norðurá nokk- um 45 urriðar og 35 bleikjnr. uð vel að vígi. Að sögn Sigurðar Það eru miklar göngur af laxi er áín vatnslítil eins og er og því enn. Leyfilegt er að veiða á flugu, hefur velðin ekki verið upp á það spún og maðk. Laxinn er hrifinn besta siðustu daga. Mest hefur af rauðum Frances og Veiðivon- veiðst af laxt fram á dal og einnig flugunni. Einnig tekur hann mik- á svæði tvö, fyrir framan Beinhól iö svartan Toby auk maðksins. og hjá Krók. GS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.