Tíminn - 25.08.1990, Page 1

Tíminn - 25.08.1990, Page 1
RAÐÞROTA OG ALLSLAUSIR frystihúsið, sem allt atvinnulíf bæjarins byggist á, er að urstörf. _ • Blaðsiða 2 .. Jón Baldvin Hannibalsson segir að ágreiningur hans og landbúnaðarráðherra séu ekki merki w um þreytu í stjórnarsamstarfinu: A ekki von á köldum vetri í stjórninni Þær orðahnippingar sem verið hafa undanfama daga milli Jóns Baldvins utannkisráðherra og Stein- gríms J. landbúnaðarráðherra ber ekki að túika sem kosningaskjálfta eða þreytu í stjómarsamstarfinu að sögn Jón Baldvins Hannibalssonar. Efhislegur ágreiningur er þó milli ráðherranna varðandi gerð búvömsamnings og loftférðasamnings við Sovétrík- in en sá ágreiningur er nú í þeim farvegi að ekki ættu að hljótast af sam- skiptaörðugleikar. Lltan- ríkisráðherra á því ekki von á köldum vetrí í rík- isstjórnarsamstarfinu vegna þessara mála. Og Steingrímur J. sam- gönguráðherra veltir fýrir sér hvort utanríkis- ráðherra viti ekki að kalda stríðinu sé lokið. • Blaðsiður 5,8og 9 Jón Baldvin. Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára 'AGUR 25. ÁGÚST 1990 -163. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- AJIt veröur þeim rfku að auði: Stórgræða á sparnaði spítalanna Spítalarnir eru famir að senda sjúklinga á gögudeildum með lyfseðla í apótek til að spara. Rekstrarkostnaður spítalanna minnkar eitthvað en útgjöld ríkissjóðs aukast því hann verður að greiða 65% aukalega í álagningu til apótekaranna. Sparnaður eða útgjaldaauki? En alla vega græða apótekar- arnir. • Blaðsíða 2 |

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.