Tíminn - 07.09.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.09.1990, Blaðsíða 11
l.v *J<.. ‘jl i fr. UU- <* ( > « »• *' k 1 Föstudagur 7, september 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Jói mundi skemmta sér mi^du betur á ströndinni ef hún væri ekki svona nálægt sjónum.“ 6112. Lárétt 1) Friskur. 6) Vond. 8) Urmul. 9) Hérað. 10) Andúð. 11) Fæði. 12) Skógarguð. 13) Afsvar. 15) Graltar- bólga. Lóörétt 2) Úrkoma. 3) Fæði. 4) Lumpnir. 5) Dýr. 7) Klukkutími. 14) Tveir eins bókstafir. Ráðning á gátu no. 6111 Lárétt 1) Götur. 6) Lán. 8) Önd. 9) Gil. 10) Ull. 11) Kyn. 12) Iða. 13) Gin. 15) Tangi. Lóörétt 2) Öldunga. 3) Tá. 4) Ungling. 5) Tösku. 7) Klóar. 14) In. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi simanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HHaveita: Reykjavfk slmi 82400, Seltjarnar- nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist í sima 05. BBanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá ki. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 6. september 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 56,240 56,400 Steriingspund ...107,697 108,003 Kanadadollar 48,894 49,033 Dönsk króna 9,4561 9,4830 Norsk króna 9,3453 9,3719 Sænsk króna 9,8270 9,8550 Rnnskt mark ....15,3305 15,3741 Franskur frankl ....10,7951 10,8259 Belgiskur franki 1,7591 1,7642 Svissneskur firanki... ...43,4018 43,5252 Hollenskt gyilinl ...32,1032 32,1945 Vestur-þýskt mark... ...36,1847 36,2876 ...0,04847 0,04861 5,1585 Austurrískur sch 5,1438 Portúg. escudo 0,4083 0,4094 Spánskur pesetl 0,5718 0,5735 Japansktyen ....0,39839 0,39952 írsict pund 97,084 97,361 78,6475 75,1248 SDR 78,4244 ECU-Evrópumynt.... ...74^9117 RÚV ■ 3ES2 a 3 m Föstudagur 7. september 6.45 VeAurfragnlr. Bæn, séra Ami Sigurösson ftytur. 7.00 FrétUr. 7.03 f morgunsárlö - Sólveig Thorarensen. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, frétUr kl. 8.00 og veö- urfregnir kf. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 LHII bamatimlnn: J\ Saitkráku' eftir Astrid Undgren Silja Aöalsteinsdóttir les þýðingu slna (25). 9.20 Morgunlelkflml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Innllt Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstöðum) (Einnig útvarpað nk. þriðju- dagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttlr. 10.03 ÞJónustu- og neytendahomlö Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnlr. . 10.30 Á ferö -1 Vonarskarðl og Nýjadal Annar þáttur af þremur. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttír. (Elnnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Adagskrá Utið yfir dagskrá föstudagslns I Útvarpinu. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfragnlr. Dánarfregnir. Augtýsingar. 13.00 f dagslns ónn - Öskjuhllð og Borgartiolt Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Einnig út- varpað ( næturútvarpi aðfaranótt mánudags Id. 4.03). 13.30 ÚtfSr Gelrs Hallgrfmssonar. Útvarpaö veröurfrá Dómklrkjunni I Reykjavlk. 14.00 Fréttlr. 14.03 LJúflingslSg Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 f fréttum var þetta helst Sjötti þáttur. Umsjón: Ómar Valdimarsson og Guðjón Amgrimsson. (Endurtekinn frá sunnu- degi) 16.00 Fréttir. 16.03 AS utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig úNarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Bamaútvarpló - Létt grin og gaman I bókum Umsjón: Vemharð- ur Llnnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst eftir Aram Khatsjatúrjan Hljómsveitarsvitan .Grlmudansleikur*. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjómar. Konsert fyrir planó og hljómsveil Corrstantine Orbelian leikur með Skosku þjóöarhljómsveit- inni; Neeme Járvi stjómar. 18.00 Fréttlr. 16.03 Sumaraftann 16.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Augtýsingar. 19.00 Kvóldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlksfá Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Gamlar glæSur Planókonsert númer 1 i C-dúr ópus 15 eftir Lud- wig van Beethoven. Arthur Schnabel leikur með Sinfónluhljómsveit Lundúna; Sir Malcolm Sar- gent stjómar. (Hljóðritunin var gerð i Lundúnum 23. mars 1932) 20.40 Tll sjávar og sveita Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði) 21.30 Sumarsagan: ódáinsakri’ eftir Kamala Markandaya Einar Bragi ies þýð- ingu sina (13). 22.00 Fréttir. 22.07 Aó utan Fréttaþáttur um eriend málefnl. (Endurlekinn frá sama degi). 22.15 Veóurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög 23.00 Kvóldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 SamhlJómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurteklnn þátturfrá morgni). 01.00 Veóurtregnlr. 01.10 Hæturútvaip á báðum rásum tll morguns. 7.03 Morgunútvarpló - Vaknað til Iffslns Leflur Hauksson og Jón Aisæll Þórðarson heQa daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö I blööfn kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Aslaug Dóra Eyjótfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tlu- fréttir og afmæliskveöjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og manniifsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing Id. 11.30 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádeglsfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brotúrdegl Eva Asrún Alberisdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Slarfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiðihomið, rétl fyrir kl. 17.00. 16.03 ÞJóóarsálln - Þjóðfiindur I beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvóldfréttlr 19.32 Sðólaó um Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars veröa nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveit- Innl, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leik- in og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags ki. 01.00) 20.30 Gullsklfan: .Young Americans* með David Bowie frá 1975 21.00 Á djasstónlelkum - Á djasshátiöinni i Lewisham Meðal þeirra sem leika ern trió Stephans Grappellí og trió Jacques Loussier. Kynnir Vemharður LinneL (Einnig út- varpaö næstu nótt kl. 5.01). 2Z07 Nætursól- Herdls Hallvarðsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aöfaranótt miðviku- dagskl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 1Z00, 1Z20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPW 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. 0Z05 Gramm á fónlnn Endurlekiö brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 03.00 Átram fsland 04.00 Fréttlr. 04.05 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnirkl.4.30. 05.00 Fréttlr af veóri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónlelkum Kynnir er Vemharöur Linnet. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veóri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Áfram ísland Islenskir tónllstarmenn fly^a dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvarp Austuriand kl. 18.35*19.00 Svæóisútvarp Vestfjaróa kL 18.35- 19.00 jRuvjHmma Föstudagur 7. september 17.50 FJðrkálfar (20) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dóttir. Þýöandl Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Hraóboóar (3) (Streetwise) Bresk þáttaröð um ævintýri sendla sem fara á hjóium um götur Lundúna. Þýðandi Asthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Leynlskjðl Plglets (The Piglet Files) Bneskur gamanmyndaflokkur þar sem gert er grin að starfsemi bresku leyniþjónustunnar. Þýð- andl Kristmann Eiðsson. 19.50 Dlck Tracy - Telknlmynd . 20.00 Fréttlr og veóur 20.30 Eddle Skoller (5) Skemmtidagskrá með þessum þekkta háðfugll. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nordvlsion - Sænska sjónvarpið) 21.35 Bergerac (1) Ný þáttaröð með lögreglumanninum góðkunna sem býr é eyjunni Jersey. Aöalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 2Z30 Sérfíerbergl (Chambre a parf) Ný frönsk mynd I léttum dúr um ástir og Niðar- spor hrennra hjöna. Leikstjóri Jacky Cukier. Aðal- hlutverk Mlchel Blanc, Jacques Dutronc, Uo og Frances Barber. Þýðandi Ólöf Pétursdóttlr. Myndin var sýnd á franskri kvikmyndaviku I Regnboganum I mars síöastiiönum. 00.00 Útvarpefréttlr I dagtkráriok gátuna. Þetta er bresk spennumynd eins og þær gerast bestar, enda er hæfilegu magni dökkrar klmnigáfu Breta blandað I söguþráðinn. Aðal- hlutverk: Nicky Henson og Frances Tomelty. Leikstjóri: Tony Bicat. Stranglega bönnuð böm- um. 01:45 VHIIngar (The Wild Ufe) Fjörug mynd sem fjallar á gamansaman en raun- sæan hátt um ýmis vandamál sem Bill Conrad, sem nýlokið hefur skyldunáml, þarf að horfast I augu við þegar hann ákveður að flytjast að heim- an. Blll tekur lífiö mjög alvariega á meðan vinir hans lifa hinu áhyggjulausa lifi, þar sem allt snýst um stelpur, eituriyf og slagsmál. Aðalhlutverk: Christopher Penn, llan Mitchell-Smith, Eric Stoltz, Jenny Wright og Lea Thompson. Lelk- stjóri: Art Unsoó. 1984. Lokasýning. 03:20 Dogskráriok STOÐ Föstudagur 7. september 16:45 Nágrannar (Neighbours) Astralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk elns og mig og þig. 17:30 Túnl og Tella Telknimynd. 17:35 Skófólkló Teiknimynd. 17:40 Hetjur hlmlngelmalns (She-Ra) Spennandi teiknimyrrd fyrir hresea krakka. 16:05 Henderson krakkamlr (Henderson Kids) Framhaldsmyndaflokkur fyrir böm og ungllnga. 18:30 Bylmlngur Þáttur þar sem rokk ( þyngri kantinum fær að njóta sin. 19:1919:19 Allt þaö helsta úr atburðum dagsins I dag og veðrið á morgun. 20:10 Kæri Jón (DearJohn) Gamanmyndaflokkur um hálf neyöaríegar bl- raunir fráskilins manns til að fóta sig I llfinu. 20:35 Feróast um tfmann (Quantum Leap) Sam þarf aö taka á honum stóra sinum I þessum þætti. Hlutverk hans að þessu sinnl er að bjarga leikara nokkrom frá þvi aö drekka sig f hel. Að auki gefst honum tækifæri til að láta gamla ástar- drauma rætast 21:25 Ekkert sameiginlegt (Nothing in Common) Ungur maður á framabraut I auglýsingagerö þarf að taka að sér að gæta föður sins þegar missætti kemur upp milli for- eldra hans. Þaö reynist hægara sagt en gert þvl faðir hans reynist frekjuhundur hinn mesti og með eindæmum tilætlunarsamur. Tom Hanks og Jackie Gleason sýna bráöskemmtilegan samleik i Irfandi og fjörogri mynd. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Jackie Gleason, Eva Marie Saint og Hec- tor Elizondo. Lelkstjóri: Garry Marshall. 1986. 23:20 Elns og f sógu (StarTrap) Tveir rithöfundar, kari og kona, hafa mestu skömm á ritverkum hvor annars. Þó rita þau bæði glæpasögur. Þegar þingmaöur nokkur er myrtur og morðiö virðist tengjast djöflatrú leiða þau saman hesta slna og freista þess að leysa Bergerac verður á skjánum hjá Sjónvarpinu 1 kvöld kl. 21.35. Þessi þáttur fjallar um lögreglumanninn Bergerac á eynni Jersey i Ermarsundi. Bergerac leysir öll glæpamál sem upp koma á Jersey, þrátt fyrir atorkusamar tilraunir fyrr- verandi tengdaföður hans til að flækja málin. Kærl Jón er aftur kominn á dagskrá Stöðvar 2 og verður sýndur kl. 20.10 I kvöld. Þetta eru bráðskemmtilegir þættir um örvæntingarfullar tilraunir frá- skilins manns til að ná áttum að nýju og vini hans og félaga sem flestir standa I sömu sporum. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavfk 7.-13. september er I Laugavegs Apótekl og Holts Apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- Ingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Hafnarflörður Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tfmum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá ki. 8.00-18.00. Lckað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Setfoss: Selfoss apótek eropiötil kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er oplö vlrka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Roykjavík, Soitjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. ki. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingarog timapantan- irlslma 21230. Borgarspflaltnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl- hefur heimilislæknl eða nær ekkl til hans (slml 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir siösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (siml 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúöir og læknaþjónustu eru- oefnar I slmsvara 18888. Onsmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á HeSsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sár ónæmlssklrteini. Seltjamames: Oplð er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15vlrkadagakl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slml 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarijöröur Hellsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sfmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Siml 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er ailan sótarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sfml: 14000. Sálræn vandamái: Sálfræðistöðln: Ráðgjöf I sát- fræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvermadeldn: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Bamaspfteil Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríæknlngadeild Landspjtaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landa- kotespitali: Allavirkakl. 15 til kl. 16ogki. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Helmsóknartlml annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Botg- arspitallnn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga ki. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KleppsspiWi: Alla daga ki. 15.30 tíl kl. 16 og ki. 18.30 «1 kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kt. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspitall: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jós- epsspitall Hafnarflrðl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhtfö hjúkrunarhelmlli I Kópavogi: Heim- sóknartlml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhring- Inn. Slmi 14000. Keftavik-sjúkrahúslð: Heirn- sóknartlml vlrka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardelld aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. SJúkrahús Akraness: Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavlk: Seltjamamos: Lögreglan slml 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvllið og sjúkrablfreiö simi 11100. Hafnarflöröun Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrablfreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500, slökkvillö og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvilið slml 12222 og sjúkrahúsið slml 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222. [saflötðu-: Lögreglan slmi 4222, slökkvillð slml 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.