Tíminn - 07.09.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.09.1990, Blaðsíða 13
Föstudagur 7. september 1990 Tíminn 13 Frjálsar íþróttir: Síðasta stórmótið í sumar um helgina Lokamót Stigakeppni FRÍ fer fram á Varmárvelli á morgun, laugardag. Þegar hafa farið fram níu mót í sumar, sem gefið hafa stig í keppninni. Á lokamótinu á laugardag eiga rétt til þátttöku þeir sem flest stig hafa hlotið í hverri grein. Fimm stiga- hæstu einstaklingunum af hvoru kyni verða veitt verðlaim eins og gerist á sambærilegum mótum erlendis. Það er Sjóvá-Almennar sem er aðal- styrktaraðili keppninnar og veita verðlaim til hennar. Keppendur á mótinu verða alls um 100 frá 12 félögum og samböndum. Meðal keppenda eru þeir sem kepptu á Evrópumeistaramótinu i Split á dögunum. Búist er við jaftui og spennandi keppni um efstu sætin í stigakeppninni. Á þessu síðasta stór- móti sumarsins í fijálsum íþróttum verður keppt i 18 einstaklingsgrein- mn auk boðhlaupa. Stigahæstu eínstaklingamir fyrir lokamótið á morgun eru þessir: Karlar: Einar Einarsson Á 30 stig Andrés Guðmundsson HSK 26 stig Pétur Guðmundsson HSK 24 stig Jón Oddsson KR 23 stig Finnbogi Gylfason FH 23 stig Gunnlaugur Skúlason UMSS 20 stig Konur: Birgitta Guðjónsd. UMSE 24 stig Martha Emstdóttir ÍR 24 stig Oddný Ámadóttir ÍR 24 stig Þórdís Gisladóttir HSK 24 stig Valdís Hallgrímsd. UMSE 22 stig Fríða R. Þórðard. UMFA 22 stig AF GEFNU TILEFNI Timanum hefur borist árétting frá stjóm Iþróttasambands fatlaðra þar sem því er komið á framfæri að tek- ið var á móti íþróttamönnunum þegar þeir komu heim frá Heims- leikunum í Assen á dögunum. Til- efni þessarar áréttingar em fullyrð- ingar m.a. í símaþáttum útvarps- stöðva um að komið hafi verið ftam við íþróttafólkið af fullkomnu virð- ingarleysi og ekki einu sinni tekið á móti því eftir að það hafði staðið sig með miklum ágætum á leikun- um. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir, en hún var tekin við heim- komuna, gleymdist ekki að taka á móti okkar fatlaða affeksfólki. Þátttakan jókst um 50% — milli vikna — þrefaldur pottur um helgina Vinningspotturínn fýrir 12 rétta gekk ekki út í íslenskum get- raunum um síðustu helgi og því verður potturínn þrefaldur nú um helgina. Þrátt fýrír að enginn hafi veríð með 12 rétta fýrstu tvær vikumar á nýbyrjuðu getraunatímabili, hefur fjöldi vinningshafa margfaldast Þetta stafar af því að nú er einnig greiddur vinning- urfyrir 10 rétta Það voru 7 raðir sem komu ffam með 11 réttum um síðustu helgi. Hver hinna heppnu fær í sinn hlut 20.440 kr. Þá voru 82 raðir með 10 réttum og í vinning fyrir hveija röð greiðast 1.744 kr. Upphæðin sem bætist við 1. vinning á morgun er 481.218 kr. Þátttaka í fyrstu viku vetrarins var fremur dræm, en um síðustu helgi tóku tipparar heldur betur við sér. Þátttakan milli vikna jókst um 50%. Þessi mikla aukning er tilefhi til bjartsýni á góðan getraunavetur. Eirikur Jónsson, getraunasérffæð- ingur DV, náði ágætum árangri um síðustu helgi sem spámaður á stöðu- blaði Getrauna. Hann var með 9 rétta, en Skapti Hallgrímsson af Morgunblaðinu var með 6 rétta. Skapti var með 11 rétta í 34. leikviku eins og menn muna. DV og Bylgjan voru með 7 rétta í fjölmiðlaleiknum um sfðustu helgi, Tíminn og RÚV voru með 6, Dagur og Lukkulína voru með 5, en Morg- unblaðið, Þjóðviljinn, Stöð 2 og Al- þýðublaðið voru með 4 rétta. Staðan er nú þessi: Bylgjan 14, DV og RÚV 13, Dagur 12, Tíminn 11, Stöð 2, Lukkulína, Morgunblaðið og Þjóð- viljinn 10 og Alþýðublaðið 9. Getspekingar fjölmiðlanna eru allir sammála um að um helgina vinni As- ton Villa, Manchester United, Totten- ham og Liverpool sigra í leikjum sín- um, en um aðra leiki eru deildari meiningar. Þó eru flestir á því að Nottingham Forest, Chelsea, Nor- wich og Ipswich eigi einnig sigurinn vísan í leikjum sinum. Nú er að sjá hvort þetta gengur effir. BL Hússtj órnarskólinn í Reykjavík Námskeið veturinn 1990-1991 1. Saumanámskeið í 6 vikur Kennt mánudaga kl. 19-22 fatasaumur þriðjudaga kl. 14-17 - miðvikudaga kl. 19-22 - fimmtudaga kl. 19-22 - miðvikudaga kl. 14-17 (bótasaumur og útsaumur) 2. Vefnaðamámskeið 7 vikur Kennt verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-17. 3. Vefnaðarfræði Kennt verður þriðjudaga kl. 16.30- 18.30. 4. Matreiðslunámskeið 6 vikur Kennt verður mánudagá og þriðjudaga kl. 18- 21. 5. Stuttmatreiðslunámskeið Kennt verður kl. 13.30-16.30 Fiskréttir 3 dagar Forréttir 1 dagur Gerbakstur 2 dagar Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar Notkun örbylgjuofna 1 dagur Smurt brauð 2 dagar 6. 8. janúar 1991 hefst 5 mánaða hússtjómarskóli með heimavist fyrir þá nemendur sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matar- tækninámi og undirbúningsnám fyrir kennara- nám. 7. 6. október 1990 kl. 14-18 verður kynning á starfsemi skólans að Sólvallagötu 12. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánudaga 1 - 1 n nir — rvoo i Hnr 1 Keflavík — Opin skrífstofa Félagsheimili framsóknarmanna aö Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir, verður á staðnum. Sími 92-11070. Framsóknarfélögin Skrifstofa Framsóknarflokksins hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu) Sími 91-674580. Opið virka daga kl. 8.00-16.00. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn !tf MERKIÐ VIÐ 12 LEIKI 8. sept.1990 Viltu gera uppkastað þinni spá? 1. Aston Vilia-Coventry D [Dizicm 2. Chelsea-Sunderland □ HHB 3. Everton-Arsenal BEBE 4. Luton-Leeds □ | 1 || X II 2 I 5. Manch.Utd.-Q.P.R. o rni x n 21 6. Norwich-C. Palace □ CDEL?] 7. Nott. Forest-Southampton □ 8. Sheff. Utd.-Manch. City □ I 1 II xll 2 1 9. Tottenham-Derby 0 00® 10. Wimbledon-Liverpool ee mnnrm 11. Charlton—Sheff. Wed. ed mmm 12. Ipswich-Blackburn EEm 0® 13. Ekki í gangi að sinni BQH® J Q 1 tIminn O: fl L Z z 1 2 A cc 3 CJ s II </> 1 fI 3 3 >• CD II « e t/> I LUKKULiNAN 1 ii i 3 m i fi < il SA >1 «T/ sJ U-S 1 1 | X | 2 fl 11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2 1 1 1 1 1 X 1 1 X 1 8 2 0 3 X 2 2 2 1 2 2 1 2 X 2 2 6 4 2 2 1 2 X 2 2 X X X 1 4 5 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6 1 1 X 1 1 2 1 1 1 1 8 1 1 7 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 8 1 2 X X 2 X 2 X X X 1 6 3 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 10 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 11 1 2 X X 1 2 X X X X 2 6 2 12 1 1 1 2 1 X 1 1 X 1 7 2 1 13 STAÐAN11. DEILD Uverpool.........3 3 0 0 7-2 9 Leeds............3 2 1 0 6-2 7 Arsenal..........3 2 1 0 5-1 7 Crystal Palace..3 2 1 0 4-2 7 Manchester City..3 2 0 1 4-4 6 Tottenham....... 3 1 2 0 3-1 5 Manchester United ..31113-24 Coventry.........3 1115-54 Luton............3 1114-44 Sunderiand.......3 1114-44 Southampton.....3 1 1 1 3-3 4 Q.P.R............3 1112-24 Wimbledon........3 1112-44 Chelsea..........3 1 0 2 3-4 3 Nornich..........3 1 0 2 3-6 3 Dertoy...........3 0 2 1 3-4 2 Nottingham Forest... 3 0 2 1 3-5 2 Aston Villa......3 0 1 2 3-5 1 Sheffield United.3 0 1 2 2-5 1 Everton..........3 0 0 3 3-7 0 STAÐAN í 2. DEILD Oldham .3 3 0 0 8-3 9 Sheff. Wednesday.... .2 2 0 0 7-1 6 Millwail „220 0 6:2 6 Notts County .2 2 0 0 5-2 6 Newcastie .2 2 0 0 3-0 6 BristolCity .2 2 0 0 5-2 6 Swindon ..2 2 0 1 3-2 6 West Ham ..3 12 0 2-1 5 Wolverhampton ..3 11 1 5-5 4 Oxford ..2 10 1 6-5 3 BristolRovers ..2 10 1 4-4 3 PortVale ..3 10 2 5-7 3 Blackbum ..3 10 2 4-6 3 Bamsley ..2 10 1 3-5 3 Ipswich ..3 10 2 2-4 3 Leicester ..3 10 2 3-6 3 Middlesbrough ..2 0 2 0 1-1 2 Portsmouth ..3 0 2 1 3-5 2 Plymouth ..3 0 2 1 2-4 2 Brighton ..2 0 1 1 2-3 1 West Bromwich ..2 0 1 1 2-3 1 Watford ..3 0 1 2 2-4 1 Chartton ..2 0 0 2 24 0 Hull ..3 0 0 3 3-9 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.