Tíminn - 13.09.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.09.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 13. september 1990 DAGBOK Útivist um helgina Hreysinu við Snjóöldu og litið á Pyttlum- Helgarferðir 14.-16. september ar. Þá verður cinnig farið í Jökulhcima. Veiðivötn — Jökulheimar Fimmvörðuháls — Básar Gist í skála i Vciðivötnum. Gönguferð að Gist í Utivistarskálanum í Básum og ck- Umboösmenn Tímans: Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerðl Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búöardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 Isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvfk Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavfk Ellsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Nlelsson Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlið 13 95- 35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hllöarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstfg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðlr Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miögaröi 11 97-71841 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Berglind Þorgeirsdóttir Svinaskálahlíð 19 97- 61401 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu 4 97- 51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli (sleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þorlákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lvnqberqi 13 98-33813 Eyrarbakkl Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Kristrún Elvarsdóttir Garði 98-31302 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 með útibú allt I kringum landið, gera þér mögulegt að leigja b(l á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar KÆLIBÍLl' Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 V J BÍLALEIGA Fyrír sláturtíðina ARCOS-hnlfar fyrir fagmenn, veit- ingahús og heimili. Sterkir og vandaðir hnlfar. Mjög ódýr sett til heimilisnota: 4 hnlfar og brýni kr. 4.100.-. Öxi á kr. 1.700.-. Sendum I póstkröfu. ARCOS-hnífaumboðið, Pósthólf 10154,110 Reykjavík. Sími 91-76610. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.550,- 33/12,5 R15 kr. 9.450,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844 ið mcð hópinn á laugardagsmorgun að Skógum þar scm gangan hcfst. Gengið vcrður upp mcð Skógaá og yfir Fimm- vörðuháls milli Eyjafjallajökuls og Mýr- /-------— \ LITAÐ JARN A ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníserað þakjárn Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan hf. Salan sf. Sími 91-680640 dalsjökuls og niður á Goðaland. Básar i Goðalandi Á laugardag og fyrripart sunnudags verða skipulagðar gönguferðir um Goða- land og Þórsmörk. Brottför í helgarfcrðimar á föstudags- kvöld ki. 20.00. Miðar og pantanir á skrifstofu Útivistar, Gróftnni 1. Dagsferðir, sunnudag 16. september Kl. 08.00: Fjallganga: Hekla 1491 m Þctta cr 10. og ein crfiðasta fjallganga ársins. Gengið upp frá Skjólkvíum. Kl. 13.00: Selatangar, gömul verstöð Gangan hefst við lsólfsskála. Við Sela- tanga cm cinstæðar minjar um verstöð frá fyrri tíð. „Samskipti foreldra og barna“ Bráðlcga fara af stað hjá „Samskiptum: fræðslu og ráðgjöf sf.“ haustnámskeið fyrir foreldra sem áhuga hafa á bættum samskiptum við bömin sín. Slík nám- skeið hafa verið haldin undanfarin 4 ár og hafa rúmlega 400 foreldrar sótt þau. Á námskeiðunum, sem em haldin ffá kl. 20.00-23.00 eitt kvöld í viku í 8 vikur, cm kynntar fyrir foreldrom ákveðnar aðferð- ir scm geta hjálpað til að eiga góð sam- skipti við aðra, sérstaklega innan heimil- isins. Námskeiðin byggjast upp á kynn- ingu, aðferðunum, verkeftium, umfjöllun og æfingum sem miða að því að hjálpa foreldmm til að geta notað þessar aðfcrð- ir. Lciðbeinendumir, sem báðir em starf- andi sálfræðingar, hafa sótt námskeið dr. Thomasar Gordons, Effcctiveness Train- ing, í San Dicgo, Bandaríkjunum. Byggj- ast námskeiðin á hugmyndum hans, en ein bóka hans „Samskipti foreldra og bama: að ala upp ábyrga æsku“ hefur komið út á íslcnsku hjá Almenna bókafé- laginu. Fyrsta námskeiðið hefst þ. 17. scptcm- þer og er skráning þegar hafin. Hægt cr að fá allar frckari upplýsingar og skrá sig ísímum 621132 og 626632. Raunvísindadeild HÍ og Líffræöifélag íslands kynna: Fimmtudaginn 13. septcmber nk. mun dr. John Gunn, prófessor við Laurentian University, Ontariofylki í Kanada, halda fyrirlestur sem hann nefnir „Acidification and Rccovery of Low Alkalinity Lakes in Ontario, Canada" (Súmun og afturbati kalksnauðra vatna f Ontariofylki í Kan- ada). Fyrirlcsturinn verður haldinn í Odda, stofú 101, hinn 13. september nk. og hefst kl. 20.30. Heimsmynd — septemberblað Heimsmynd er komin út. í þessu tölu- blaði er stórt og glæsilega myndskreytt einkaviðtal blaðsins við Yohönnu Yonas, fslenska leikkonu sem leikur nú aðalhlut- verkið í bandarískri sápuópem. Velt er fyrir sér spumingunni hveijir stefiti á Bessastaði 1992. Fjallað er um ætt Þórðar á Kleppi. Stórar nærbuxur og stuttir sokk- ar er fyrirsögn á skondnum tískuþætti. Hver er nomin ffá Sikiley? Oskar Gissurarson Fæddur 10. maí 1903 Dáinn 31. ágúst 1990 Nú er hann afi okkar, Óskar Gísla- son, farinn á vit feðra sinna, horfinn sjónum okkar inn í kjölfar löngu genginna kynslóða. Óskar afi fæddist 10. maí 1903 að Byggðarhomi í Flóa, sonur merkis- hjónanna Ingibjargar Sigurðardóttur frá Langholti og Gissurar Gunnars- sonar. Bammargt var á heimilinu og urðu systkinin ffá Byggðarhomi sex- tán. Vegna fátæktar og erfiðra tíma var afi látinn í fóstur á bamsaldri, austur að Kolsholti í Villingaholtshreppi. Þar leið honum vel, þó að þægindin og tækifærin hafi hvorki verið mikil né stórkostleg á okkar tíma mæli- kvarða. A máli gamals manns mátti samt heyra að honum fyndist sem lánið hefði aldrei yfirgefið sig. Því jafnvel þegar hann var unglingur áskotnaðist honum fjársjóður, fáeinir aurar fyrir ullarlagð, sem hann gat keypt fyrir dýrindis skauta hjá danska kaupmanninum á Eyrar- bakka. Alla næstu vetur gat hann rennt sér af stakri snilld eftir ísilögð- um vötnum og áveituskurðum í Fló- anum. Og seinna, löngu seinna, í borginni þar sem hann átti konu, stórt hús og fjögur uppkomin böm, fór hann niður á Tjöm og lifði draum æskunnar á spegilsléttu ísköldu svellinu. Hann Óskar afi okkar var bæði myndarlegur og glæsimenni og mannkostamaður mikill, eins og reyndar öll þau Byggðarhomssystk- inin. Vorið 1929, eða nánar tiltekið laugardaginn fyrir hvítasunnu, sem þá bar upp á 19. dag maímánaðar, markar upphafið að farsældar- og hamingjudögum í lífinu hans afa okkar. Þá gekk hann að eiga Ingi- björgu Ásgeirsdóttur frá Ásgarði á Stokkseyri. En hún var dóttir hjón- anna Þorbjargar Guðmundsdóttur og Ásgeirs Jónassonar sjómanns. Hann Óskar afi og hún Ingibjörg amma byggðu sitt bú í Reykjavík. Fyrst við Rauðarárstíg, en lengst af var heimili þeirra ofarlega í Skóla- vörðuholtinu, á Lokastíg 23. Þau lifðu í þessum gamla Reykjavíkur- brag, þar sem fólkið þekkti vel sina nágranna og allir stóðu saman í blíðu og stríðu. En hcimili þeirra hafði samt miklu víðtækara hlutverk; þai var áningarstaður allra þeirra ætt- ingja og vina. Margur heftir nú þcgið nýmalað kaffið hennar ömmu á Lokó. Og ekki vom svo fáar gleði- stundimar þegar þessi stóra fjöl- skylda safnaðist saman á Lokastígn- um; amma settist við píanóið og þetta söngelska fólk tók þá allt imdir, svo ómaði um hverfið. En þó að lífsgleðin hafi verið höfð í heiðri, þá var lífið enginn leikur á al- þýðuheimilum Reykjavíkur. Langt í frá, lífið var vinna, botnlaus vinna frá morgni fram á hinsta kvöld. En hann afi okkar var líka hörkuduglegur og vinnusamur maður sem barmaði sér aldrei. Ævistörfin vora margvísleg allt hans líf, bæði til sjós og lands. En lengst af starfaði hann samt hjá Hita- veitu Reykjavíkur. Þetta var afskap- lega bóngóður og ósérhlífmn maður. Vinnudagamir vom flestir æði langir og unnið svo lengi fram eftir ævi- kvöldinu sem kraftamir entust. Sterkust er samt minningin um hann afa okkar og hana ömmu frá unaðs- reit þeirra, Asgarði, sem var sumar- húsið á Stokkseyri, æskuheimili hennar ömmu. Þar undu þau svo lengi og áttu trúlega sínar bestu stundir meðan þau lifðu. Þangað var nú farið æði oft í heimsóknir og í minningunni finnst okkur eins og það hafi ætíð verið sól og hið fegursta veður hjá afa og ömmu á Stokkseyri. Sjógarðurinn svo traustur og vel hlaðinn af honum langafa okkar. Fjaran með svo mjúkum sandi, svart- ir klettar og brimið sem nauðaði úti fyrir í algeru tímalcvsi en samt svo óskaplega heillandi l'ndraveröld < hann afi að þug;. ' sínar eða að mát... : - ■ inn lagði langt út á hlað. Fá að gista, fara í heimsóknir með þeim eða bara að kaupa nýja ýsu. Ævintýri í litlu lágreistu húsi fyrir opnu Atlantshafi. Nú er þetta liðinn tími þó væntan- lega munum við minnast þeirra töfra meðan við lifúm. Að upplagi var hann Óskar afi ráð- deildarmaður og fastur fyrir, en bar samt takmarkalausa umhyggju fyrir ljölskyldu sinni og vakti yfir högum afkomendanna sem nú em 26 talsins. Sum úr eldri hópi bamabamanna hófú sín fyrstu búskaparár í skjóli afa og ömmu á Lokó. Ómetanlegt vega- nesti fyrir ungt fólk að stíga sín fyrstu hjúskaparspor í svo einstaklega góðu skjóli. í hugum okkar em þau amma og afi verðugir fúlltrúar þeirrar kynslóðar sem fæddist í allsleysi og örbirgð en tók þátt í að reisa nýtt þjóðfélag á ís- landi, þjóðfélag sem afkomendumir njóta í dag og lifa við góðan kost, þótt fmnist okkur á stundum eins og allt sé sjálfsagt og sjálfgefið. En þegar við nú á skilnaðarstundu hugsum um líf móðurafa okkar og ömmu vitum við að ekkert er gefið í heimi hér. Þau fæddust í mikilli fátækt og ör- birgð og varla hefúr heldur verið auð- velt að hefja búskap og eignast heim- ili á kreppuáranum í Reykjavík. En þau urðu samt mikillar gæfú aðnjót- andi í lífinu; þau eignuðust þá ham- ingju að búa við bamalán. Fjögur mannvænleg böm, Helga (f. 1931), Ásgeir Þór (f. 1935), Bima (f. 1941) og Guðlaug (f. 1947), einstaklegu samheldin, eins og best kom fram þá er elli kerling barði að dymm og halla tók undan fæti í lífi foreldra þeirra. Og þó að mörgum finnist það eflaust sjálfsagt, þá finnst okkur að bömin hans afa og hennar ömmu eigi heiður skilinn fyrir ástríki og alúð á ævikvöldi foreldra sinna. Hún amma dó i ágúst 1984 og nú heldur afi á hennar fúnd. Og er þá enginn vafi á að þar verða hlýir og langþráðir endurftindir. Á kveðju- stund leitar margt á hugann. Fyrst og síðast þakklæti en einnig angurvær söknuður. Samt viss huggun, því hér kvaddi gamall og þreyttur maður eft- ir langan og farsælan dag. Hlýjar bænir um blessun Guðs og í hugan- um sindrar allt í minningum um góð- ’nar.n. I ’ hann afa okkar sem við r nú ' gi hvíla í Guðs friði. ifieð, Ingibjörg, •Jríkur og Ferdinand

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.