Tíminn - 13.09.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.09.1990, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. september 1990 Tíminn 3 Aflamiðlun ætlar ekki að úthluta útflutningsleyfum til meintra lögbrjóta: VERÐA L0GBRJ0T- ARNIR KÆRÐIR? Verið er að kanna að beiðni sjávarútvegsráðuneytisins hvort fjórir aðilar hafi flutt út ísaðan fisk umfram heimildir. Á fundi stjómar Aflamiðlunar 10. september sl. var það ákveðið að út- hluta ekki útflutningsleyfum til flögurra aðila fýrr en Ijóst væri hvemig stjómvöld myndu framfýlgja eftirliti með því að úthlut- anir Aflamiðlunar séu virtar. Gylfi Gautur Pétursson, lögfræð- ingur i sjávarútvegsráðuneytinu, sagði í Morgunblaðinu í gær að slíkt athæfi varði við 146. grein ai- mennra hegningarlaga en þar segir að hafi maður gefið opinberu stjómvaldi ranga yfirlýsingu um málefni, sem honum er skylt að að gefa upplýsingar um, skuli hann sæta sektum eða varðhaldi allt að 6 mánuðum eða fangelsi allt að 4 mánuðum. Þeir aðilar sem um ræðir eru Skipaþjónusta Suðurlands, Þorláks- höfh, Gámavinir í Vestmannaeyj- um, Skipaafgreiðsla Vestmanna- eyja og Kleifar-Sæhamar, Vest- mannaeyjum. Auk þess var ákveðið að skerða útflutningsheimildir fimm annarra útflytjenda um 30% en þeir hafa nokkrum sinnum flutt út ísfisk umffam heimildir. Þessir aðilar eru Hrellir hf. á Höfn í Homafirði, Vísir í Grindavík, Berg- ur-Huginn í Vestmannaeyjum, Jón Asbjömsson og Seifur sem em í Reykjavík. Það em sem sagt niu að- ilar af þeim 55 sem flytja út isaðan fisk sem hafa ekki hreinan skjöld að mati Aflamiðlunar. Stjóm Afla- miðlunar vill taka það ffam að gefnu tilefni að úthlutanir hennar em aðgreindar eftir tegundum og að útflytjendum er óheimilt að flytja leyfi ffá einni tegund til annarrar. —SE Stjóm Verktakasambands fslands ályktar: Ótti viö að deilur spilli ffyr- ir álveri Stjórn Verktakasambands fs- lands hefur sent rOdsstjórninni bréf þar sem varað er við þeim ágreiningi sem upp er kominn í rildsstjórninni um staðsetningu nýs ólvers hér á landi. Stjórn Verktakasambandsins telur ein- sýnt að deilur og átok innan rík- isstjórnarfiokkanna um stað- setningu álvers muni leiða til þess að málið dragist enn á lang- inn og verulegar llkur séu á þvi að slík átök verði til þess að hin- ir erlendu aðilar falli alfarið frá áformum sínum um byggingu álvers hér á landi. Þá beinir stjórn Verktakasam- bandsins þeirri eindregnu áskorun til rikisstjórnar íslands að hún gangi nú þegar til endan- legra samninga við Atlantsál fyrirtækin um byggingu álvers á grundvelli þeirrar stöðu sem fyrir liggur í málinu. - EÓ Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi: Alver verði staðsett nálægt virkjuninni Bjöm Jónsson, markaðsstjóri hjá Fróða hf. Nýr markaðsstjóri hjá Fróða hf. Bjöm Jónsson tók nýlega við starfi markaðsstjóra hjá útgáfufyrirtækinu Fróða hf. Bjöm er 29 ára að aldri og útskrifaðist sem viðskiptaffæðingur ffá Háskóla íslands árið 1986 og stundaði síðan nám í þýsku og við- skiptafræði í Universitat in Bremen í Vestur- Þýskalandi. Bjöm starfaði hjá Pósti og síma og vann m.a. við að stofnsetja markaðs- deild stofhunarinnar og skipuleggja starf hennar. Þá starfaði hann einnig um skeið hjá Basel Kantonalbank í Sviss. Bjöm er kunnur íþróttamaður. Hann hefur verið fyrirliði handknattleiks- liðs Breiðabliks og leikið nokkra landsleiki i handknattleik, auk þess að hafa leikið handknattleik bæði í Vestur- Þýskalandi og Sviss. Bjöm er kvæntur Helgu Sigurðardóttur og eiga þau eitt bam. (FréttatUkynning) Nýr út- varps stjóri Helgi Pétursson dagskrárgerðarmað- ur tók við starfi útvarpsstjóra Aðal- stöðvarinnar í gær. Þangað kemur Helgi ffá Stöð 2 þar sem hann hefur unnið að dagskrárgerð undanfarin misseri. Fyrrverandi útvarpsstjóri Aðalstöðvarinnar, Bjami Dagur Jónsson, lét að eigin ósk af störfum. Á aðalfundi Sambands sveitarfé- laga í Austuriandskjördæmi, sem haldinn var á Eskifirði 24. og 25. ágúst, var samþykkt ályktun þar sem fagnað er ákvörðun rikis- sþ'ómarinnar um stótvirkjun í Fljóts- dal. Jafriffamt er skorað á Alþingi og ríkisstjóm að velja nýju álveri stað á Reyðarfirði. Aðalfundurixm telur þetta vera besta tækifæri sem gefist hefur í langan tíma til að snúa byggðaþróuninni við og ótt- ast að verði það ekki nýtt sé vist að langt verði í það nassta. Mótmælt er hugmyndum um að nýta orku nýrra virkjana á Austurlandi á þann hátt að auka enn frekar byggðaröskun sem orðin er í landinu. Fjölmargar aðrar ályktanir voru gerðar á fundinum. M. a. var hvatt til áffamhaldandi rann- sókna á hugsanlegri jarðgangagerð á Austurlandi og óskað eftir að ffam- kvæmdir við jarðgöng eystra hefjist sem fyrst. Fundurinn beindi þvi til Vegagerðar ríkisins að áætlanir um snjómokstur á Austurlandi verði sam- ræmdar og snjómokstur aukinn. Því var beint til stjómvalda að fé það sem lögum samkvæmt á að renna til vega- mála verði ekki skert. Fundurinn skoraði á Alþingi og rikis- stjóm að hætta þeirri ósvinnu að skerða markaðan tekjustofn Ferða- málaráðs, enda væri dijúgum hluta af því fé varið til uppbyggingar í kjör- dæmum landsins. Þá fagnaði fundur- inn þeim áfangasigrum sem unnist hafa á síðasta ári varðandi þjónustu op- inberra stofnana við landsbyggðina. í þessu sambandi minnti fundurinn á flutning höfuðstöðva Skógræktar rík- isins og hinar svokölluðu grænu síma- línur sem nokkrar opinberar stofnanir hafa tekið upp. Fundur taldi þó að gera mætti betur í þessu efni. -EÓ S J AVARUTVEGSSYNINGIN SETT19. SEPTEMBER íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin í þriðja sinn í Laugardalshöll- inni dagana 19. til 23. september. Sýningin verður sett formlega mið- vikudaginn 19. september kl. 9:30 en verður opin daglega milli kl. 10 og 18. íslenska sjávarútvegssýningin er nú sem áður haldin á vegum enska sýn- ingarfyrirtækisins Reed Exhibiton Companies Ltd. Starfsmenn þess eru nú sem óðast að koma til landsins enda styttist í opnun sýningarinnar. —SE EINDAGI STAÐGREIÐSLUFJÁR ER15. HVERSMÁNAÐAR Launagreiðendum ber að skila afdreginni staðgreiðslu af launum og reiknuðu endurgjaldi í hverjum mánuði. Með gírókerfi staðgreiðslu er unnt að greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Eindagi staðgreiðslufjár er 15. hvers mánaðar. Munið að gera skil tímanlega! RSK RÍKISSKATTSTJÓRI <3AÐGQ@S§£

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.