Tíminn - 13.09.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.09.1990, Blaðsíða 19
•4 w i-r r •#. - v vi . r r í .1 r’r i tiI’-’ Fimmtudagur 13. september 1990 n.r'cV't Tíminn 19 ÍÞRÓTTIR Knattspyrna: Litli Laudrup sá um Wales Danska landsliðið í knattspymu, skipað nær öllum sínum sterk- ustu mönnum, sigraði Wales í vináttuleik í Kaupmannahöíh í íyrra kvöld. Leikurinn var fremur tilþrifalítill og lítið um hættuleg færi. Danir voru þó öllu beittari, þó sér í lagi í síðari hálfleik eftir að Jan Mölby kom inná sem varamaður. Mölby, sem leikur með Liverpo- ol, lék sinn fyrsta landsleik fyrir Dani síðan í febrúar. Hann átti þrívegis hættuleg skot að marki Wales eftir að hann kom inná. Sigurmark Dana í leiknum gerði Brian Laudrup á 64. mín. eftir að Kevin Ratcliffe mistókst að gefa boltann aftur á Neville Southall markvörð. Stóri bróðir Brians, Michael, gat ekki leikið með Dönum í leiknum, þar sem hann meiddist í leik með Barcelona sl. sunnudag. Ian Rush átti hættulegasta færi Walesbúa i leiknum, en Peter Schmeichel, markvörður Dana, sá við honum. BL Kúluvarp: Barnes neitar fréttum um lyfjanotkun Heimsmethafmn f kúluvarpi, Randy Bames, neitar alfarið þeim fféttum að hann hafi fallið á lyfja- prófi eftir mót i Svíþjóð í síðasta mánuði. „Mér hefúr ekki verið til- kynnt um niðurstöður lyfjaprófs- ins,“ segir Bames, sem á heims- metið í kúluvarpi, 23,12m, en það setti hann 20. maí sl. í Los Ange- les. Það var ffétt í ffanska íþrótta- dagblaðinu L’Equipe sem hreyfði við málinu, en eins og menn rekur minni til em fféttir þess blað mis- jafnlega áreiðanlegar. „Ég get ekkert um þetta sagt fyrr en talað hefur verið formlega við mig af yfirvöldum," segir Bames. Bandarísk fijálsíþróttayfírvöld gátu heldur ekki staðfest fféttina. I ffétt blaðsins sagði að þvagsýni, sem tekin vora ffá Bames eftir mótið i Malmö 7. ág- úst, hefði reynst jákvætt, en verið væri að rannsaka arrnað sýni og niðurstöður úr þeim prófum yrðu ekki Ijósar fyrr en eftir 15 daga. Bames hefur staðfest að hafa verið prófaður á mótinu, en hann vissi ekki um niðurstöður próf- anna. Talsmaður bandarískra fijálsíþróttayfirvalda segja að Bames hafi verið prófaður eftir að hann setti heimsmetið í maí, en niðurstöður þeirra hefðu reynst neikvæð. Körfuknattleikur: Vrankovic til Boston Celtics Júgóslavneski miðherjinn Stojan Vrankovic, sem er 2,17m á hæð, flaug til Boston í gær til að skrifa undir tveggja ára samning við lið- ið. „Það náðist samkomulag sím- leiðis og nú er ég einfaldlega á leiðinni til Boston til að skrifa undir,“ sagði Vrankovic við brott- forina og bætti við að fyrir vikið fengi hann 1 milljón dala í sinn hlut eða rúmlega 57 milljónir ísl. kr. Vrankovic, sem lék með griska liðinu Aris Salonika á síðasta keppnistímabili, verður fjórði Júgóslavinn sem leika mun í NBA- deildinni í vetur. Boston Celtics hefúr hvað eftir annað reynt að krækja í kappann á liðnum áram, en án árangurs. Það var Drazen Petrovic, sem leikur með Portland Trail Blazers, sem fékk Vrankovic til að taka boði Boston liðsins. BL slendingar töpuðu 2-3 fýrir Englendingum í Evrópukeppni unglingalandsliða í knattspymu á Varmárvelli í gærkvöld. Þórður Guðjónsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins úr vítaspymum. Á myndinni hér að ofan fagnar Þórður öðru marka sinna. Tímamynd Pjetur. Knattspyrna: Juventus með tvo útlendinga Varaforseti ítalska knattspymu- liðsins Juventus, Luca Di Mont- ezemolo, sagði í gær að félagið mundi ekki kaupa þriðja útlend- inginn til liðsins, þar sem allir bestu mennimir væru þegar komnirtil ítalskra liða. Hann sagði að ekki væri skynsamlegt að gera langtímasamning við einhvem leikmann, nær væri að halda að sér höndum. Juventus hafði áhuga á ensku lands- liðsmönnunum Des Walker og Paul Gascoigne, en hefur nú gefið upp vonina um að krækja í þá. Notting- ham Forest vildi ekki selja Walker, en samkvæmt heimildum Juventus hefði hann átt að kosta tæpar 430 milljónir ísl. kr. Þá telur Monteze- molo að Juventus hefði þegar á að skipa góðum miðvallarleikmönnum, þannig að ekki sé mikil þörf fyrir Paul Gascoigne, enda mun hann varla fást fyrir nema stórfé ffá Tot- tenham. Juventus varði sem nemur 2.340 milljónum til kaupa á nýjum leik- mönnum fyrir nýhafið keppnistíma- bil, þar af kostaði Roberto Baggio um 740 milljónir. V- Þjóðveijinn Thomas Hassler kostaði um 500 milljónir og Brasilíumaðurinn Julio Cesar kostaði tæpar 60 milljónir. Þrátt fyrir fjárfestingar hefur Juvent- us byrjað keppnistímabilið illa og framkvæmdastjóri liðsins segir að ekki sé raunhæft að ætla að liðið vinni meistaratitilinn þegar í ár, liðið verði líklega í þriðja sæti eða þar um bil. BL Handknattleikur — Reykjavíkurmót: Víkingur og KR — Fram varð Reykjavíkurmeistari kvenna Reykjavíkurmótinu í handknatt- leik lýkursenn með úrslitaleik Vík- ings og KR. Áætlað er að leikur- inn fari ffam föstudaginn 21. sept- ember nk. Rauð spjöld fóra á loft á mótinu vegna óíþróttamannslegrar fram- komu leikmanna. Leifur Dagfinns- son, markvörður KR, verður af þeim sökum í leikbanni i úrslitaleik móts- ins, en hann fékk að líta rauða spjald- ið i leik KR gegn ÍR. Ólafúr Gylfa- son ÍR-ingur fekk einnig að líta rauða spjaldið í leik IR gegn Fram og hann var dæmdur í eins leiks bann. ÍR- ingar urðu í þriðja sæti í mótinu. Urslit leikja á mfl. karla: F ram-Armann 31-16 Armann-KR 13-32 IR-Fram vantar ÍR-Víkingur 18-26 ÍR-KR 26-28 Víkingur-Fram 29-16 Fram-KR 17-21 Víkingur-Armann 25-16 Fram varð Reykjavíkurmeistari í mfl. kvenna. í öðra sæti urðu Vík- ingsstúlkur og Valsstúlkur urðu í þriðja sæti. Úrslit leikja urðu þessi: Ármann-KR 19-21 Valur-KR 23-20 Fram-Armann 19-18 Víkingur-KR vantar Ármann-Valur 16-18 Valur-Fram 15-21 Víkingur-Ármann 28-16 Fram-KR 25-16 Víkingur-Valur 24-19 BL Færeysk sprengja I kvöld, er þeir vnættu Austurríkís- | núinnum I Loodskron* t SvíþjM I 4. | Færeyingar léku »inn fyrsta lands- af, fcngu tð hornspyrnur gcgn 3, cn undir lokin var stððng prcssa á finnska markift. Sviss sigraði Svisslendingar unnu Búlgari 2-0 Í Gcnf. Hottiger og Bickei gerön Skotar unnu Rúrnena Skotar unn«2-I sigur á Rúmenum í 2. riðli i Glasgotv. Joim Robertson og , en lEkki vcrður tmnoð sagt en frændur I okkar linti byrjað vel, j»vf þeir sigr- juön 1-OÍIeHa.... min. leikslns. Hnuu I Austurrikis og skoraði hjá Miehael I Konsel morkverði. Rodion Cnmatnru hafði náð foryst- unni fyrir Rúmcna. ieidmóðí ( leiknnm og nppskcran er , knattspyrnusiignnnar. Færcyingar léku i Landskrona, þar | scm aöeins eru gervigrasvellir í Fær- Norður-írar tiiðuön 0-2 fyrir Jóg- ðslðvum í 4. riðli Panecv og Pros- inecki skoroðu mörkin. UnáUulondsleiitir Nokkrir vináttulandskikir fóru cinnig fram í gærkvöid. A-Þjóðvcrj- ar unnu Belga 2-0 i KrusscL Matthias Norðmenn töpuóu Norðmenu töpuöu 0-2 fyrlr Sovét- I mönnum f Mnskvu i 3. rlðli. Andrei Marklaust í Helsinkl Finnar ng Portúgalir gerðu niarka- I taust jafntcfll í 6. riðll í Heisinki. | Finnar voru sterkari aðilinn framan verjanna. Spánverjar unnn BrasUinmenn 3-0 i Gijon. Mörkin áttu Munoz, Gomci og Gonzale/.. Irar unnn Marókkó 1-0 { Dyfitnni. David Kcliy gerði sigurmarklð. , Gary Lineker, nýútncfndur fyririiði enska iandsUðsins, skoraði sigur- mark sínna manna rétt fyrir kikhlc gegn Ungverjum á Wembiey. Knattspyma — Aganefnd: Heimir og Jerina taka út leikbann Þegar IBV mætir Stjörnunni á laugardag Eyjamenn veröa án þeirra Andrej Jerina og Heimis Hallgrímssonar í leiknum gegn Stjömunni á laugar- daginn kemur, en þeir voru báöir dæmdir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ á þriðjudag. Þeir félagar fengu fjórða gula spjald sitt í sumar í Ieiknum gegn Víkingi um síðustu helgi, en af sömu ástæðu vora þeir Bjöm Rafhsson KR, In- gjaldur Gústafsson UBK, Hafþór Kolbeinsson KS, Henning Hennings- son KS, Aðalbjöm Bjömsson Ein- heija og Ásgeir Gunnarsson dæmdir í eins leiks bann. Ingjaldur þó vegna sex gulra spjalda. Einnig var Einar Á. Pálsson 2. fl. ÍA dæmdur í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Vegna brottrekstrar vora þeir Krist- inn Tómasson Fylki, Jóhann Júlíus- son ÍBK, Sigurjón Sveinsson ÍBK, Ólafur Petersen BÍ, Þorsteinn Guð- bjömsson Dalvík, Amar Snorrason Dalvík og Gunnar Valgeirsson Sindra dæmdir i eins leiks bann. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.