Tíminn - 27.09.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.09.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 27. september 1990 Tíminn 13 Fimmtudagur 27. september 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 f morgunsárið - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. Mörður Amason talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Utli barnatfmlnn: .Ævintýrið um litlu Ljór eftir Hauk Ágústsson Sögumaöur: Helgi Skúlason. Telpnakór Lang- holtsskóla syngur undir stjóm Stefáns Þengils Jónssonar. Flytjenur: Eyrún Antonsdóttir og Sig- ríður Þorvaldsdóttir. 9.20 Morgunleikfiml - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austuriandi Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðrv um árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætí). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma- son flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn Skólastarf á unglingastigi Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Miðdegissagan: .Ake' eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýð- ingu sina (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur Valgarður Stefánsson ritjar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: .Rjúpnaskytterf eftir Þorstein Marelsson Leikstjóri: Ingunn Ásdís- ardóttir. Leikendur Sigurður Kartsson, Þórarinn Eyljörð og Þðrunn Magnea Magnúsdóttir. (Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarp f fimm ár - Leikflutningurinn Umsjón: Kristín Helgadóttir og Vemharöur LinneL 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á sfðdegl - Stenhammar og Saint-Saéns Strengjakvartett I F-dúr ópus 18 eftir Wilhelm Stenhammar. Gotlands kvartettinn leikur. Konsert fyrir selló og hljómsveit númer 11 a-moll ópus 33 eftir Camille Saint-Saéns. Matt Haimovitz leikur með Sinfónlu- hljómsveit Chicago borgag James Levine stjóm- ar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann 16.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Augiýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Ténlistarkvöld útvarpslns Kynnir: Hrönn Geiriaugsdótfir. 21.30 Sumarsagan: .Bandamannasaga* Ömólfur Thorsson lýkur lestrinum (4). 22.00 Fréttir. 22.07 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 „Konungur kattanna", smásaga eftir Stefen Vincent Benét Hallberg Hallmundsson þýddi. Ámi Blandon les. 23.10 Mynd af listamanni - Óskar Gíslason kvikmyndagerðamaöur Um- sjón: Sigrún Bjömsdóttir. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum 51 morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og lítiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunlréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu til fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 10.30 Afmællskveójur. 11.00 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Nfu til fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónamienn: Guðnln Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásnin Aibertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmáiaútvarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvarlar og kve-iar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91-68 60 90 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Afii Jón- asson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskffan 21.00 Sykurmolamlr og tönlist þeirra Siöari hluti. Skúli Helgason rekur feril hljómsveit- arinnar I tali og tónum. (Áður á dagskrá I fyrra- vetur). 22.07 Landið og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur 51 sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 6.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Gramm á fóninn Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar- dagskvöldi. 02.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 03.00 I dagsins önn - Skólastarf á unglingastigi Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Vélmennlð leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvaip Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Fimmtudagur 27. september 17.50 Syrpan (23) Teiknimyndirfyriryngstu áhorfenduma. 18.20 Ungmennafélagið (23) Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (156) (Sinha Moga) Brasilískur framhaldsmyndaftokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill (6) Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur i umsjá Hilmars Oddssonar. 20.45 Matlock (6) Bandariskur sakamálamyndafiokkur þar sem lög- maöurinn góðkunni tekur I lurginn á þrjótum og þorpurum. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.35 fþróttasyrpa 22.05 Ferðabréf (3) Þriðji þáttur Norskur heimildamyndaflokkur I sex þáttum. Sjónvarpsmaöurinn Erik Diesen ferðaðist um Austurlönd ?ær snemma árs 1989. I þáttunum segir hann frá daglegu lifl fólks og áhuga-veröum stöðum á þeim sióöum. Þýöandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpiö) 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok STOÐ Fimmtudagur 27. september 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um venjulegt fólk. 17:30 MeðAfa Endurtekinn þátturfrá siðastliðnum laugardegi. 19:19 19:19 Allt það helsta úr atburðum dagsins I dag og veðrið á motgun. 20:10 Sport Fjölbreyttur Iþróttaþáttur. Umsjón: Jón Om Guöbjartsson og Heimir Karis- son. 21:05 Aftur tll Eden (Retum to Eden) Spennandi framhaldsmyndafiokkur. 21:55 Nýja öldln Ný íslensk þáttaröð um andleg málefni. Heilun, huglækningar og efli ýmiss konar hefur verið (s- lendingum hugleikið, sérstaklega nú undanfariö. Margir hafa kynnt sér þetta mjög vel og er VaF gerður Matthíasdóttir ein af þeim. I þáttum þess- um verður leitast við að varpa Ijósi á merkíngu þessara hluta og rætt við marga sem tengjast þessum málum. Þetta er annar þáttur af sex. Úm- sjón: Valgerður Matthlasdóttir. Stöð 21990. 22:25 Náln kynni (Intimate Contact) Bresk framhaldsmynd t fjórum hlutum. Myndin fjallar um miðaldra fjölskylduföður, sem smitast af alnæmi, og viðbrögð hans nánustu viö þvi. Þetta er lokaþáttur. 23:15 Á elleftu stundu (Deadline USA) Ritstjóri dagblaös og starfsfólk hans óttast aö missa vinnuna með tilkomu nýrra eigenda þar sem núverandi eigendur blaöaútgáfunnar sjá sér ekki fært aö halda útgáfustarfseminni áfram. Um þær mundir, sem veriö er aö ganga frá sölu fyrir- tækisins, er ritstjórinn að rannsaka feril Rienzi sem talinn er vera forsprakki glæpahrings. Þegar betur er aö gáð tengist Rienzi einnig óupplýstu morömáli. Takist ritstjóranum að koma upp um glæpahringinn í tæka tiö er blaöinu og starfsfólk- inu ef til vill borgiö. Aöalhlutverk: Humphrey Bog- art, Ethel BarTymore, Kim Hunter og Ed Begley. Leikstjóri: Richard Brooks. 1952. s/h. Lokasýn- ing. 00:40 Dagskrárlok Föstudagur 28. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorieifsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 f morgunsárlð - Sólveig Thorarensen. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust tyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Litll barnatfmlnn: /stareaga úr fjöllunum' eftir Guðrúnu Helgadótt- ur Umsjón, hljóðsetning og flutningur: Siguriaug M. Jónasdóttir. (Endurlekinn þátturfrá 1989) 9.20 Morgunlelkfiml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Innllt Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Á ferö Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingótfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 A dagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins I Útvarpinu. 12.00 FréttayflrllL 12.20 Hádeglslréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Rústir og grafarræningjar Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.03). 13.30 Miðdegissagan: Jtke' eftirWole Soyinka Þoreteinn Helgason lýkur lestri þýðingar sinnar (19). 14.00 Fréttlr. 14.03 LJúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttlr. 15.03 Með hlmlnlnn f höfðinu Berglind Gunnarsdóttir ræðir við Sveinbjöm Bein- teinsson allsherjargoða. Fyrri þáttur endurtekinn frá sunnudegi. (Endurterkinn þáttur frá fyna ári.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð kveður Umsjón: Kristin Helgadóttir og Vemharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegl eftir Ludwig van Beethoven Sinfónia númer 8 í F- dúr ópus 93 Gewandhaushljómsveitin I Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar. Fantasía i C-dúr ópus 80 .Choral Fantasian'. Daniel Barenboim leikur á planó með Nýju Fílharmóntusveitinni I Lundún- um, John Addis kórinn syngur; Otto Klemperer stj'ómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann 18.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og listír líöandi stundar. 20.00 Hljómplöturabb Þoreteins Hannessonar. 20.40 i Múlaþingl Umsjón: Guðmundur Steingrimsson. (Frá Egils- stöðum) 21.30 Sumarsagan: .Sagan af Gunnhildi", smásaga eftir Pelli Molin Jón Júliusson les þýð- ingu Sigurjóns Guöjónssonar. 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. 2Z30 Danslög 23.00 Kvðldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr.á báöum rásum tíl motguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðareon helja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu tll fjögur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjðnusta. 10.30 Afmællskveðjur. 11.00 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu tll fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónannenn: Guðnjn Gunnaredóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einareson. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægunnálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihomið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóöfundur I beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan 21.00 Á djasstónlelkum Jassvakningar I 15 ár Meðal þeina sem fram koma eru: Dizzy Gillespie, Niels-Henning 0rsted Pedereen, Philip Chatarine, Taina Maria, Art Bla- key og hljómsveitimar Art Ensamble of Chicago og Dirty Dozen brass band. Kynnin Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað næstu nðtt kl. 5.05). 22.07 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aötaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,1Z20, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPID 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnaredóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódlsar Gunnaredóttur heldur áfram. 03.00 Áfram ísland 04.00 Næturtónar Ljúf lög undir motgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum Jassvakningar 115 ár Meðal þeina sem fram koma em: Dizzy Gillespie, Niels-Henning 0rsted Pedereen, Philip Chatarine, Taina Maria, Art Bla- key og hljómsveitimar Art Ensamble of Chicago og Dirty Dozen brass band. Kynnir Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðrl, tærð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 28. september 17.50 FJörkálfar (23) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdótt- ir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Hraðboðar (6) (Streetwise) Bresk þáttaröð um ævintýri sendla sem fara um Lundúnir á hjólum. Þýðandi Ásthildur Sveinsdótt- ir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmareson. 19.20 Leynlskjöl Plglets (7) (The Piglet Files) Breskur gamanmyndaflokkur þar sem gert er grin að starfsemi bresku leyni- þjónustunnar. Aðalhlutverk Nícholas Lyndhuret, Clive Francis og John Ringham. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 írar á ferö Bein útsending frá tónleikum Diarmuids O'Learys og The Bards í Ópemkjallaranum i Reykjavik. Stjóm útsendingar Bjöm Emilsson. 21.25 Bergerac (4) Breskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttír. 22.15 Dátar (Yanks) Bandarísk biómynd frá 1979 um ástareambönd bandariskra hermanna og breskra kvenna í síðari heimstyrjöldinni. Leikstjóri John Schlesinger. Að- alhlutverk Richard Gere, Lisa Eichhom, Vanessa Redgrave og William Devane. Þýðandi Óskar Ingimareson 00.35 Útvarpifréttlr f dagikrárlok STÖÐ Föstudagur 28. september 16:45 Nágrannar (Neighboure) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólkið I næsta húsi. 17:30 Túni og Tella Lifandi og flömg teiknimynd. 17:35 Skófólkið Teiknimynd. 17:40 Hetjur hlmingelmaint (She-Ra) Spennandi teiknimynd fyrir hressa krakka. 18:05 Henderaon krakkarnlr (Hendereon Kids) Framhaldsmyndaflokkur fyrir böm og unglinga. 18:30 Bylmingur Þáttur þar sem rokk I þyngri kantinum fær aö njóta sín. 19:19 19:19 Lengri og betri fréttattmi ásamt veðurfnéttum. 20:10 Kærl Jón (Dear John) Gamanmyndaflokkur um hálf neyðariegar tilraun- ir fráskilins manns til að fóta sig í lífinu. 20:35 Ferðast um tfmann (Quantum Leap) Það á ekki af aumingja Sam að ganga þvi nú verður hann einstæö móðir með þtjú böm. Það elsta á I einhveijum vandræðum með vini slna og hyggst hlaupast aö heiman. Sam veröur að koma I veg fyrir það og jafnframt halda heimilinu gang- andi á meðan. 21:25 Maður llfandi Þetta er annar þáttur af flmm. I þessum þætti verður litið á fijálsu útvarpsstöðvamar. Dagskrá- gerð: Hilmar Óddsson. Úmsjón: Ámi Þórarinn- son. Framleiðandi: Nýja bíó hf. Stöð 2 1990. 21:25 Bara vlð tvö (Just You and Me, Kid) George Bums lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir háan aldur. Hér er hann I hlutverki gam- als flöllistamanns sem situr uppi með unglings- stúlku sem hlaupist hefur að heiman. Þetta er Ijúf gamanmynd fyrir alla pskylduna. Aðalhlutverk: George Bums, Brooke Shields og Burt Ives. Leik- síóri: Leonard Stem. 1979. 22:55 f IJósaikiptunum (Twilight Zone) Magnaöir þættir. 23:20 Öldurót (Eaux Troubles) Hörkuspennandi frönsk sakamálamynd. Bönnuð bömum. 00:50 Furóusögur VI (Amazing stories VI) Þrjár æsispennandi sögur úr smiðju Stevens Spi- elberg. Sú fyrsta er undir leikstjóm Martin Scors- ese og segir frá hryllingssagnarithöfundi sem fer að sjá óhugnanlega persónu I hvert skipti sem hann lltur I spegil. Önnur myndin er um niöur- dreginn lögregluþjón sem ásakar sjálfan sig fyrir að hafa orðið valdur að dauða vinnufélaga sins. Sú þriðja er um útbrunninn töframann sem fær kærkomiö tækifæri til þess að sanna sig með ein- stökum spilastokk. Aöalhlutverk: Sam Water- stone, Helen Shaver, Max Gail, Kate McNeil, Chris Nash, Sid Caesar og Lea Rossi. Leikstjór- ar: Martin Scorsese, Paul Michael Glaser og Donald Pertie. Framleiðandi. Steven Spielberg. 1985. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 02:05 Dagskrárlok Laugardagur 29. september 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Sigfinnur Þorieifsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góöan dag, góðlr h!ustendur“ Pétur Pétureson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétureson á- fram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Börn og dagar Umsjón: Inga Karisdóttir. 9.30 Morgunleikflml - Trimm og teygjur með Halldóm Bjömsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Manstu... Ragna Fossberg förðunar- og hárgreiðslumeist- ari ritjar upp fyretu ár Sjónvarpsins með Eddu Þórarinsdóttur. 11.00 Vlkulok Umsjón: Bergljót Balduredóttir. 12.00 Auglýslngar. 12.10 Á dagskrá Litið yflr dagskrá laugantagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréltaþáttur I vikulokin. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Lokaslnna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistariifsins I umsjá starfs- manna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Siguröardóttur. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Dalal Lama og Tlbet - Land leyndardómanna Umsjón: Gísli Þór Gunn- laugsson. Lesarar Amar Jórrsson og Ragnheiður Tryggvadóttir. 17.20 Stúdfó 11 Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Sigurður Einareson kynnir. 18.00 Sagan: ,Ferð út i veruieikann' Þuriður Baxter les þýðingu sina, lokalestur (7). 18.35 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Ábætlr Kristin Ólafsdóttir syngur þjóðlög I útsetningu Atla Heimis Sveinssonar, hljöðfæraleikarar úr Sinföníuhljómsveit Islands leika; Atíi Heimir Sveinsson stjómar. 20.00 Svelflur Samkvæmisdansar álaugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpslns Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Um- sjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 2Z15 Veðurfregnlr. 22.20 Dansaö meö harmonikuunnendum Saumastofudansleikur ! Útvarpshúsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti, konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýrum Basils fureta. Að þessu sinni: .Falski knattspymumaðurinn' siðari hluti. Flytjendur Glsli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Theodór Júíusson, Þórdís Amljótsdóttir, og Ámi Blandon. Umsjón og stjóm: Viöar Eggertsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Ingveldur G. Ólafsdóttir kynnir slgilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Morguntónar 9.03 „Þetta Iff. þetta lff.“ Þoreteinn J. Vilhljálmsson segir frá bvl helsta sem er að gerast I vikulokin. 12.20 Hádeglsfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur vllllandarinnar Þórður Ámason leikur íslensk dæguriög frá fyrri tiö. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Lundúnarokk Gömul og ný lög og viðtöl viö hetjur rokksins frá rokkhöfuðborg heimsins. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.00). 20.30 Gullskffan 2Z07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Biöndal. (Einnig útvarpað kl. 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódls Gunnaredótfir. (Einnig útvaipað aöfaranótt laugardags kl. 01.00). OZOO Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,1Z20, 16.00,19.00, 2Z00 og 24.00. NÆTURÚTVARHD OZOO Fréttlr. 0Z05 Nýjast nýtt Endurtekinn þáttur Andreu Jónsdóttur frá föstu- dagskvöldi. Veðurfregnir kl. 4.30. 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Siguijónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekiö úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgörrgum. 06.01 Morguntónar (Veðurfregnir kl. 6.45) Laugardagur 29. september 16.00 Iþróttaþátturlnn 18.00 Skyttumar þrjár (24) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir ðm Ámason. Þýðandi Gunnar Þoreteins- son. 18.25 Ævlntýrahelmur Prúðuleikaranna (10) (The Jim Henson Hour) Blandaður skemmti- þáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Ævintýrahelmur Piúðulelkaranna framhald. 19.30 Hringsjá Fréttir og fréttaskýringar. 20.10 Fólkiö f landlnu Hugvit og hagleikur Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Jóhann Breiðflörð, 16 ára hagleiksmann. 20.30 Lottó 20.35 Fyrlrmyndarfaðlr (1) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrimyndarföðurinn CINt Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Koibeinsson. 21.00 Nýja Ifnan Þýskur þáttur um haust- og vetrartískuna. Þýö- andi Kristrún Þórðardöttir. 21.30 Dáðadrengur (Good Old Boy) Bandarisk biómynd frá 1988 þar sem fylgst er með slðasta bemskusumri tólf ára drengs og vina hans i litlu þorpi á óshólmum Missisippi. Leikstjóri Tom Robertson. Aöalhlutverk Richard Famsw- orth, Anne Ramsey, Ryan Francis og Maureen O'Sullivan. Þýðandi Veturiiöi Guðnason. 23.00 Sprengjutllræölö f Blrmlngham (Who Bombed Birmingham?) Bresk sjónvarps- mynd frá 1990.1 nóvember 1974 gerði Ireki lýð- veldisherinn sprengjuárás á tvær krár I Birming- ham með þeim afleiðingum að 21 maður beið bana. Sex Irar voru snariega teknir fastir og fundnir sekir um glæpinn, þótt þeir stæöu fast á sakleysi sinu. Varð réttiætið að vikja vegna þess hve lögreglunni lá mikiö á að leysa málið? Leik- stjóri Mike Beckham. Aöalhlutverk John Hurt og Martin Shaw. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 01.00 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.