Tíminn - 27.09.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.09.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 27. september 1990 STÖÐ Laugardagur 29. september 09:00 Me6 Afa Pási litli og Afi leika á alls oddi og sýna nýjar og skemmtilegar teiknimyndir. Litli folinn, Litastelpan og margar fleiri myndir veröa sýndar. Dagskrár- gerö: Óm Ámason. Umsjón og stjóm upptöku: Guörún Þóröardóttir. Stöö 2 1990. 10:30 Júlli og töfraljóslö (Jamie and the Magic Torch) Skemmtileg teikni- mynd. 10:40 Tánlngamir í Hæöageröl (Beveriy Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11:05 Sftjörnusveltin (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuöi. 11:30 Sftórfóftur (Bigfoot) Ný skemmtileg teiknimynd um torfærutrukkinn Stórfót. 11:35 Tinna (Punky Brewster) Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öðrum með nýjum ævintýrum. 12:00 Dýraríkió (Wild Kingdom) FræÖsluþáttur um Qölbreytt dýralíf jaröar. 12:30Fréftftaágrip vikunnar 13:00 Lagjt í ‘ann Endurtekinn þáttur um feröalög innanlands. 13:30 Veröld - Sagan í sjónvarpi (The Worid: A Television History) Vandaöur fræösluþáttur úr mannkynssögunni. 14:00 Á ysftu nöf (Out on a Limb) Athyglisverö framhaldsmynd byggð á samnefndri metsölubók leikkonunnar Shiriey Maclaine en hún fer jafnframt með aðalhlutverkiö. Myndin er endursýnd vegna fjölmargra áskorana. 18:00 Popp og kók Magnaöur tónlistarþáttur unninn af Stöð 2, Stjömunni og Vífilfelli. Öll bestu tónlistarmynd- böndin. Allar bestu hljómsveitimar. Allar bestu bíómyndimar. Allt besta fólkiö. Allt á Stjömunni líka í samtengdri útsendingu. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film og Stöð 2. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola 1990 18:30 Bílaiþróttlr Umsjón: Iþróttafréttamenn Stöóvar 2. Stöó 2 1990. 19:1919:19 Fréttir af helstu viðburðum, innlendum sem er- lendum, ásamt veðurfréttum. 20:00 MorAgáta (Murder She Wrote) Jessica Fletcher gllmir við erfitt glæpamál. 20:50 Spétpegill (Spitting Image) Breskir gamanþættir þar sem sérstæð kimnigáfa Breta fær svo sannaitega aö njóta sin. 21:20Kvikmynd vlkunnar Undir fölsku flaggi (Masquerade) Þrælgóö spennumynd meö róm- antísku yfirvafi. Rob Lowe er hér ( hlutverki ná- unga sem giftist dömu sem veit ekki aura sinna tal. Spumingin er, ætlar hann aö myröa hana viö fyrsta tækifæri? AÖalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly og John Glover. Leikstjóri: Bob Swaim 1988. Bönnuö bömum. 22:55 Háskaför (The Dirty Dozen: The Deadly Mission) Hörku- spennandi stríösmynd sem er sjálfstætt framhald myndarinnar um The Dirty Dozen sem gerð var á árinu 1965. Félagarnir þurfa aö fara aftur fyrir vig- línu Þjóöverja til aö bjarga sex visindamönnum úr klóm Nasista. Aöalhlutverk: Telly Savalas, Emest Borgnine, Vmce Edwards og Bo Svenson. Leik- stjóri: Lee H. Katzin. 1987. Stranglega bönnuö bömum. 00:30 Innrás úr geimnum (Invasion of the Body Snatchers) Mögnuð hryll- ingsmynd um geimverur sem yfirtaka likama fólks á jöröinni. Myndin er mjög góö endurgerö samnefndrar myndar frá árinu 1956 og fær þrjár stjömur í kvikmyndahandbók Maltins. Aöalhlut- verk: Donald Sutheriand, Brooke Adams, Leon- ard Nimoy, Jeff Goldblum og Don Siegel. Leik- stjóri: Philip Kaufman. 1978. Stranglega bönnuö • bömum. Lokasýning. 02:20 Myndrokk Tónlistarflutningur af myndböndum. Upplögö af- þreying fyrir nátthrafna. 03:00 Dagskrárlok ■mvtvu Sunnudagur 30. september 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Guðmundur Þorsteinsson prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi ftytur ritningarorð og bæn. 8.15 VeAurtregnir. 8.20 Kirkjutónlist Þuriður Pálsdóttir syngur þni lög eftir Victor Urbancic; Jórunn Viðar leikur með á pianó Rut L. Magnússon syngur Iðg eftir Sveinbjðm Svein- bjömsson við enska texta; Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. Ema Guðmundsdótír syngur spænsk og amerísk Iðg; Hólmfríður Sigurðardótt- ir leikur meö á pianó. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallaó um guðspjöll Friðjón Guöröðarson sýslumaður ræðir um guð- spjall dagsins, Jóhannes 11, 19-27 , við Bem- harð Guðmundsson. 9.30 Barokktónliat Fiðlusónáta I D-dúr ópus 1 númer 13 eftir George Friedrich Hándel. lona Brovm leikur á fiðlu Denis Vigay á selló og Nicholas Kraemer á sembal. Konsert I d-moll fyrir trompett og orgel eftir Toma- so Albinoni. Maurice André og Marie-Claire Ala- in leika. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurlregnlr. 10.25 Ferðaiögur af segulbandl Umsjón: Ævar Kjartansson. 11.00 Messa I Árbæjarklrkju Prestur séra Guðmundur Þorsteinsson. 12.10 Ádagskrá Litiö yfir dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 DJasskaffió Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum I Útvarps- húsinu 14.00 „Frá drauml tll draums" Dagskrá I umsjá Viðars Eggertssonar og Vilborg- ar Dagbjartsdóttur um hið fræga Ijóð Jóhanns Jónssonar .Söknuð'. 14.50 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Davið Odds- son, borgarstjóra um klassiska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 MeA hlmlnlnn f höfAlnu Berglind Gunnarsdóttir ræðir við Sveinbjöm Bein- teinsson allsherjargoða. (Endurtekinn þáttur frá fyrraári) 17.00 í tónlelkasal Umsjón: Sigriður Jónsdóttir. 18.00 Sagan: .Kafteinninn', kafti úr .Gulleyjunni" eftir Robert Louis Stevenson Vemharður Linnet flytur þýðingu Einats Braga. 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviAsljósinu Tónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Söngur þvottakvennanna, úr .Yermu', leikriti eftir Fredrico Garcia Lorca. Háskólakórinn syngur, Pétur Grétarsson leikur á slagverk; Ámi Harðars- son stjómar. .Rómeó og Júlía", svíta i sjö þáttum fyrir hljómsveit Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníu- hljómsveit Islands leika; Hjálmar H. Ragnarsson stjómar 20.00 Slnfónla númer 1 i D-dúr eftir Gustav Mahler. Fílharmónlusveit Vín- arborgar leikur; Lorin Mazel stjómar. 21.00 Lokasinna Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Þor- geir Ölafsson. 22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 íslensklr elnsöngvarar og kórar Fjórir madrigalar um ástina eftir Rodrigo. Þrjú sönglög viö Ijóö bandarískra skálda eftir Ned Ror- em. Ema Guðmundsdóttir syngur, Hólmfriður Sigurðardóltir leikur með á pianó. 23.00 Frjálsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættlö Bergþóra Jónsdóttir kynnir slgilda tónlist. 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.15 DJassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Söngur vllllandarinnar Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 10.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi llðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 Sunnudagssvelflan Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 15.00 fstoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Konungurinn Magnús Þór Jónsson flallar um Elvis Presley og sögu hans. Tlundi og siðasti þáttur endurtekinn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja Kristján Siguijónssort tengirsaman lög úrýmsum áttum. (Frá Ákureyri) (Úrvali útvarpaö f næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskffan 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 2Z07 LandlA og miAin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur 51 sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum 5I morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdís Hallvarösdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttir. 04.03 í dagslns önn - Rúsör og grafarræningjar Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- degi á Rás 1). 04.30 Veöurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veArl, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandiA og mlAin - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veArl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Sunnudagur 30. september 13.30 Hlnrik fimmtl Uppfærsla BBC frá 1979 á leikriti Williams Shakespeares. Hinrik ömmti er eitt af fjórum leik- ritum meistarans sem fylgja sögu Englands frá uppreisninni gegn Ríkarði öðram til herferða Hin- riks ömmta mót Frökkum og sigri hans á þeim við Agincourt. Leikstjóri David Giles. Aðaihlutverk David Gwillim, Martin Smith, Rob Edwards, Ro- ger Davenport, Clifford Parrish, Derek Hollis, Ro- bert Asby, David Buek og Trevor Baxter. Skjátext- ar Gauti Kristmannsson. 16.30 Samnorræn guAsþJónusta Samnonæn guðsþjónusta i Hjallesekirkju I Óð- insvéum á Fjóni. Vmcent Lind biskup predikar og sóknarprestar þjóna fyrir altari. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 17.50 Felix og vlnlr hans (11) (Felix og hans vánner) Teiknimynd fyrir yngstu bömin. Þýðandi Edda Kristjánsdótbr. Sögumaður Steinn Ámtann Magnússon. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 17.55 Rökkursögur (5) (Skymningssagor) Sænskir barnaþættir, byggðir á sögum og Ijóðum úr myndskreyttum bamabókum. Þýðandi Kari Guömundsson. Lesari Guðlaug Maria Bjama- dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 18.20 UngmennafélaglA (24) Á Geirfuglaskeri Eggert og Málfriður frá úr þvi skorið hvort fallbyssan á varðskipinu Tý segir .dúfl” eða .bang'; þau fara með varðskipsmönn- um að skipta um gashylki í vitanum á Geirfugla- skeri. Umsjón Valgeir Guðjónssort. Stjórn upp- töku Eggert Gunnarsson. 18.45 Felix og vlnlr hana (12) 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Vlstaaklptl (17) Bandariskur framhaldsmyndaöokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Ný tunglÞörön á aldaskiptum Fyrsti þáttur af fjórum sem Sjónvarpið hefur látið gera um dulrænu og alþýðuvisindi. Hann fjallar um nýtt viðhorf til lífsins og nýtt verðmætamat en nafn þáttarins er fengið að láni úr Nýal dr. Helga Pjeturss. Höfundur handrits Jón Proppé. Umsjón og leikstjórn Helgi Sverrisson Framhald 21.00 Nú færist alvara f leiklnn (We're Not Playing Anymore) Ný tékknesk sjón- varpsmynd fyrir alla flölskylduna. I henni segir frá stúlku sem hafði verið lofað að hún fengi að fara með foreldram sinum í sumarieyö, en loforöið var svikið og henni komið fyrir hjá afa. Leikstjóri Cyril Valcík. Þýðandi Jóhanrta Þráinsdóttir. 21.55 Áfertugsaldri (16) (Thirtysomething) Bandarisk þáttaröð. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 22.50 Gælt vlA geAvelki (Playing With Madness) Bresk heimildamynd um geðhvarfasýki en þeir sem þjást af henni sveiöast á milli þunglyndis og ofvirkni. Höfundar myndar- innar gera því skóna að þessi kvilli haö fylgt mannkyninu frá alda öðli og að án hans hefði því líbð öeytt fram á þróunarbraubnni. Þýðandi Bogi ArnarFinnbogason. 23.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 30. september 09:00 Alll og fkornarnlr Teiknimynd um þessa söngelsku félaga. 09:20 Kærlelksblrnlmlr (Care Bears) Falleg teiknimynd um þessa vinalegu bangsa. 09:45 Perla (Jem) Teiknimynd. 10:10 TVýnl og Gosl Ný og skemmtileg teiknimynd. 10:20 Þmmukettlrnir (Thundercats) Spennandi teiknimynd 10:45 Þrumufuglarnlr (Thunderbirds) Teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbusters) Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11:35 Skippy Spennandi framhaldsþættir um kengúrana Skippy og vini hennar. 12:00 Tll hlnstu hvflu (Resting Place) Áhrifarik sjónvarpsmynd sem sýnir hvemig kyn- þáttamisrétti getur náð út yör gröf og dauöa. Stríðshetja lætur líöð I Vietnam. Þegar á að jarð- setja manninn i heimabæ hans kemur heldur bet- ur babb I báönn þvi maðurinn var svartur og kirkjugarðurinn er aðeins ætlaður hvitum. Aðal- hlutverk: John Lithgow, Richard Bradford og M. Emmet Walsh. Leikstjóri: John Korty. 1986. 13:45 ítalski boltinn Bein útsending frá leik i fyrstu deild ítalska fót- bolta; ns. Umsjónamtaðun Heimir Karisson og Jón Óm Guðbjartsson. 15:25 Golf Umsjónarmaður Björgúlfur Lúðviksson. 16:30 Popp og kók Endursýndur þáttur. 17:00 BJörtu hllAarnar Hallur Hallsson rasðirvið Indriða G. Þorsteinsson og Svein Bjömsson. Þetta er endurtekinn þáttur frá 19. júll siöastliönum. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 2 1990. 17:30 Llstamannaskálinn (The South Bank Show) John Ogdon lést I ágúst á siöastliönu ári, aðeins ömmtíu og tveggja ára gamall. Banamein þessa snjalla pianóleikara var lungnabólga. Þegar stjama hans skein sem skærast hrakaöi geðheilsu hans og hann varð að gefa feril sinn sem píanó- leikari upp á bátinn. Um það bil tíu ár liðu en fyrir tveimur áram þótti hann orðinrt ffiskur og hélt hann þá tónieika þar sem hann öutti eitt mest krefjandi verk sem samið hef- ur verið, Opus Claviceembalisticum eftir Sorabji. Meðal þeirra, sem fram koma i þættinum og ræða um snillinginn, era vinir hans og starfs- bræður, Sir Peter Maxwell og Vladimir Ashk- enazy og sömuleiðis eiginkona Ogdons, Brenda Lucas. 18:30 VIAxklptl f Evrópu (Financial Times Business Weekly) Fréttaþáttur úr viöskiptaheiminum. 19:19 19:19 Vandaður fréttaöutningur ásamt veðurfréttum. 20:00 Bernikubrek (Wonder Years) Indæll framhaldsþáttur þar sem litiö er um öxl til liöinna tíma. Aðalsöguhetjan er drengur á gelgju- skeiðinu og sjáum við heiminn frá sjónarhóli hans. Aöalhlutverk: Fred Savage. 20:25 Hercule Poirot Poirot glímir hér við slunginn morðingja sem eitr- að hefur fyrir konu nokkurri. Skömmu áður en hún lést hafði hún samband við Poirot og bað hann um aðstoö vegna þess að hún hélt að eigirv maður sinn ætlaöi aö eitra fyrir sér. Málið virðist því auðleyst.en eins og gjaman vill verða í sögum Agöthu Chrisbe fer margt öðravísi en ætlaö er. 21:20 BJörtu hllbarnar Léttur spjallþáttur þar sem litið er á jákvæðar hlið- ar tilverunnar. Sqóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 2 1990. 21:50 Sunnudagsmyndln SkuggiCasey's Shadow Hugguleg Ijölskyldu- mynd um hestatamningamann sem þarf að ala upp þrjá syni sina einn og óstuddur eftir að kona hans yörgefur flölskylduna. Kariinn hefur hvorki sýnt það né sannað til þessa að hann sé fastur fyrir og þarf hann því að taka á honum stóra sin- um í hlutverki uppalandans. Aðalhlutverk: Walt- her Matthau, Alexis Smith, Robert Webber og Murray Hamilton. Leikstjóri: Martin Ritt. 1978. 23:45 MaraþonmaAurlnn (The Marathon Man) Höfkuspennandi mynd um námsmann sem öækist i alvarlegt njósnamál. Þeim, sem eiga pantaöan tima hjá tannlækni næstu vikuna, er bent á að i myndinni eru atriði sem geta valdið tannplnu. Aðalhlutverk: Dustin Hofhnan, Sir Laurence Olivier, Roy Scheider, William Devane og Marthe Keller. Leikstjóri: John Schlesinger. 1976. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01:45 Dagxkráriok Mánudagur1. október 6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Sigönnur Þorleifsson öytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stund- ar. - SofRa Karisdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 SegAu mér aögu .Anders á eyjunni' eftir Bo Carpelan Gunnar Stef- ánsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 7.45 Listról. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnirkl. 8.15. 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkafönu ot gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Olafur Þórðarson. 9.20. „Ég man þá t(A“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Laufskálasagan .Frú Bovary1 eftir Gustave Flaubert Amheiður Jónsdóttir byrjar lestur þýðingar Skúla Bjarkan. 10.00 Fréttir. 10.03 VIA lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdótbr, Sigriður Arnaníóttir og Hallur Magnússon. 10.00 Leikfiml með Halldóra Björnsdóttur 10.10 VeAurfregnir Þjónustu og neytendamál, Jónas Jónasson verð- ur við simann kl. 10.30 og sgyr. Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglstónar - Islenskir listamenn flytja .Jakobsstiginn' eftir Haöiða Hallgrimsson og.Úr dönsum dýrðarinnar" eftir Aba Heimi Sveinsson. Pétur Jónasson leikur á gítar. .Burtöognir papp- Irsfuglar' eftir Gunnar Reyni Sveinsson, .Þríleik- ur" eftir Áskel Másson. Blásarakvintett Reykjavík- ur leikur. 11.53 Dagbókln 12.00 Fréttayfirlit á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunauki. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 VeAurfregnlr. 12.48 AuAllndln Sjávarútvegs og viðskiptamál. 12.55 Auglýslngar. Dánarfregnir. 13.05 í dagslns önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardótbr og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Ukke' eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (20). 14.30 MIAdegistónlist- Halldór Haraldsson leikur verk efbr Fréderic Chopin Fantssie- Impromtu i cís-moll, Schertso nr. 2 í b-moll op 31. og Schertso nr. 3 í cis moll op. 39. 15.00 Fréttir. 15.03 MóAurmynd islenskra bókmennta Fyrsti þáttur .Móðir getur aldrei valið um vegi' Umsjón: Soffia Auður Birgisdóttir. Lesari : Þóra Kristin Ásgeirsdóttir. (Einnig útvarpað ömmtu- dagskvöld kl. 22.30) 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristin Helgadóttir litur i gullakistuna. 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl Ásdis Skúladótbr, Finnbogi Hermannsson, Har- aldur Bjamason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlíöð I landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir aöa fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, öetta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á sfódegl - Islenskir listamenn öytja- Kvintett op. 50 eftir Jón Leifs. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu, Bemharður Wilkinsson á öautu, Hafsteinn Guð- mundsson á fagott, Helga Þórarinsdóttir á lág- öðlu og Inga Rós Ingólfsdóttir á selló. .Dimma'eöir Kjartan Ólafsson. Helga Þórarins- dótbr leikur á lágöðlu og Anna Guðný Guð- mundsdóttir á planó. 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 AA utan (Einnig útvarpað ettir frétbr kl. 22.10) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Augtýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Um daginn og veglnn Séralngólfur Guðmundsson talar. 20.00 í tónlelkasal Frá tónleikum hljómsveitarinnar .Suisse Rom- ande' I Viktoríusalnum I Genf, 10. april I vor. Ein- söngvari: Paata Burchuladze; Ármin Jordan stjómar. Á efnisskránni eru: .Freskur Pieros della Francescas' eftir Bohuslav Martinú, .Söngvar og darrsar dauðans' eftir Modest Músorgskij og Sin- fönía nr. 61 h-moll eftir Dimitrij Shostakovitsj. 21.10 Frá sumartónlelkum i Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 24. júlí i sumar. Freyr Sigurjónsson öautuleikari og Margarita Lor- enzo de Reizabal planóleikari leika. Á efnis- skránni eru: .Undine', sónata efbr Cari Reirr- ecke/ Cantabile og Presto eftir Georges Enescu og Sónata efbr Francis Poulenc. 22.00 Fréttlr. 22.10 AA utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 VeAurfregnir. 22.20 OrA kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 2Z30 Á ferö Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni) 23.10 Á krossgötum Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum bl morguns. 01.00 VeAurfregnlr. 7.03 MorgunútvarplA - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefla daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu til fjögur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayllrlit og veAur. 12.20 Hádeglsfréttir 1Z45 Nfu tll fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónamtenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdótbr og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJAAarsálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Abi Jórt- asson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskffan frá þessu ári: .The great perfomtances' með Elvis Presley 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 2Z07 LandlA og mlAln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur bl sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum bl morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,1Z00,1Z20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2Z00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Sunnudagssveiflan Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. OZOO Fréttlr. - Sunnudagssveittan Þáttur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 03.00 í dagslns önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 VélmennlA leikur næturiög. 04.30 VeAurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veArl, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandlA og miAln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veArl, færð og öugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. □msma Mánudagur1. október 17.50 TUml (17) (Dommel) Belgískur teiknimyndaöokkur. Leikraddir Ámý Jó- hannsdóttir og Halldóf N. Lárasson. Þýðandi Edda Kristjánsdótbr. 18.20 Svarta músin (2) (Souris Noire) Franskur teiknimyndaöokkur. Þýðandi Olöf Pét- ursdótbr. 18.35 Kalll krft (2) (Chariie Chalk) Teiknimyndaöokkur um trúð sem heimsækir sér- stæða eyju og óvenjulega ibúa hennar. Leikradd- ir Sigrún Waage. Þýðandi Ásthildur Sveinsdótbr. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (157) Brasillskur framhaldsmyndaöokkur. Þýðandi Sonja_Diego. 19.20 ÚrskurAur kvlAdóms (17) (Trial by Jury) Bandariskur framhaldsmynda- öokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veAur 20.30 LjóAIA mltt Að þessu sinni velur sér Ijóð Edda Heiðrún Back- man leikkona. Umsjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjóm upptöku Þór Elís Pálsson. 20.40 Spftalalff (7) (St. Elsewhere) Bandarlskur myndaflokkur um líf og störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótbr. 21.30 íþróttahomlA Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikjum I Evrópu. 2Z00 Þrenns konar ást (1) (Tre kárlekar) Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Þetta er tjölskyldusaga sem gerist I Svíþjóð á fjórða ára- tug aldarinnar. Aðalhlutverk Samuel Fröler, Ing- var Hindwall, Mona Malm og Gustav Levin. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok STÖÐ Mánudagur1. október 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaöokkur um fólk eins og mig og þig. 17:30 Kátur og hjólakrflln Skemmtileg leikbrúðumynd. 17:40 Hetjur himingeimslns (He-Man) Teiknimynd. 18:05 Elsku Hóbó (Littlest Hobo) Skemmtileg, leikin bama- og unglingamynd um öökkuhundinn Hóbó sem er laginn við að koma misindismönnum í hendur réttvísinnar. 18:30 KJallarinn Tónlistarþáttur. 19:1919:19 Lengri og betri fréttatimi ásamt veðurfréttum. 20:10 Dallas Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi að gerast hjá flölskyldunni á Suðurgaföi. 21:00 SJónauklnn Helga Guðrún Johnson I skemmölegum þætti um fólk hér, þar og alls staðar. 21:30 Á dagskrá I þessum þætti er dagskrá næstu viku kynnt I máli og myndum. 21:45 Orygglsþjónustan (Saracen) Magnaðir breskir spennuþættir um starfsmenn öryggisgæslu- fyrirtækis sem tekur að sér llfs- hættuleg verkefni. Sumir þáttanna era ekki við hæö bama. 2Z35 Sögur að handan (Tales From the Darkside) Stutt hrollvekja bl að þenja taugamar. 23:00 FJalakötturinn Erfingjamir (Les Heritiers) Kvikmynd þessi er frönsk- ung- versk og var framsýnd á kvikmyndahátíðinni I Cannes árið 1980. Sagan gerist I Ungverjalandi árið 1936 og segir frá hjónunum Sylviu og Akos. Hún er ung yörstéttarkona og hann er yflrmaður I ungverska hemum. Það eina, sem skyggir á hamingju þeina, er að Sylvfa er ekki fær um að verða bamshafandi. Með tímanum heltekur hana sú þráhyggja að eignast bam með manni slnum, hvað sem það kostar. Fyrir tilviljun kynnist hún ungri konu, Irenu, og með þeim tekst mikil vin- átta. Sylvia fær þá hugmynd að biðja Irenu um að eignast bam með Akosi. Irene er treg til I fyrstu en samþykkir þó hugmyndina og verður fljótlega bams hafandi. Öriögin haga því þannig að Irene verður ástfangin af Akosi og það reynist þeim öll- um erfitt. 00:40 Dagikrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.