Tíminn - 09.10.1990, Page 13
Þriðjudagur 9. október 1990
Tíminn 13
Jóhann Haukur
Aðalfundur
Framsóknarfélags Kjósarsýslu
verður haldinn að Hlégarði sunnudaginn 14. október 1990 kl.
17.00.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf og þar meö talið kjör fulltrúa á
kjördæmisþing framsóknarmanna á Reykjanesi, sem haldið
verður í Keflavík sunnudaginn 4. nóvember nk. og flokksþing í
nóvember.
Alþingiskosningar og önnur mál.
Að aðalfundi loknum verður gert hlé til skrafs og viðræðna til kl.
19.15, en þá hefst kvöldverður.
Gestir fundarins verða:
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og frú Edda
Guðmundsdóttir, Jóhann Einvarðsson aiþingismaður og frú
Guðný Gunnarsdóttir, Haukur Níelsson fv. hreppsnefndarmaður
og frú Anna Steingrímsdóttir.
Fólki sem ekki hefur tök á að mæta til aðalfundar er bent á, að
það er velkomið með gesti sína í hlé eftir aðalfund og siðan til
kvöldverðarins.
Vinsamlegast hafið samband vegna kvöldverðarins við Gylfa
vinnusími 985-20042, heimasími 666442 og við Helga í
vinnusima 82811, 985-21719, heimasími 666911, hið fýrsta.
Stjómin.
Almennir stjómmálafundir
dagana 11.-14. október.
Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra og Jón Kristjánsson
alþingismaður boða til almennra stjómmálafunda dagana 11.-14.
október, sem hér segir:
Fimmtudaginn 11. okt. á Hótel Bláfelli, Breiðdalsvík kl. 20.30.
Föstudaginn 12. okt. í Félagsmiðstöðinni, Djúpavogi kl. 20.30.
Laugardaginn 13. okt. á Hrollaugsstöðum, Suðursveit kl. 16.00.
Sunnudaginn 14. okt. í Hamraborg, Beruljarðarströnd kl. 16.00.
Sunnudaginn 14. okt. i grunnskólanum Geithellnahreppi kl. 20.30.
Umræðuefnið; stjórnmálaviðhorfið í upphafi þings.
Halldór Ásgrímsson
Jón Kristjánsson.
iui
Guðmundur JónAgnar GuðmundurJ.
Aðalfundur Launþegaráðs á Vesturlandi
Aðalfundur Launþegaráðs framsóknarmanna á Vesturlandi
verður haldinn miðvikudaginn 10. október nk. kl. 20.30 I
Félagsbæ, Borgarnesi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
3. Er þjóðarsáttin í hættu?
Frummælendur verða:
Guðmundur Bjamason, heilbrigðis- og tryggingaráðherra
Jón Agnar Eggertsson, formaður Verkalýðsfélags Borgar-
ness.
Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannafélags-
ins Dagsbrúnar.
Stuðningsmenn Framsóknarflokksins velkomnir.
Launþegaráð Framsóknarflokksins á Vesturíandi
Suðurland
Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Síminn er 22547.
Félagar eru hvattir til að líta inn.
K.S.F.S.
SPEGILL
Cybill Shepherd með yngstu bömunum sínum, tvíburunum Aríel og Zach.
Cybill Shepherd á fullum dampi
Uppáhaldsiðja leikkonunnar Cy-
bill Shepherd er að geta eytt tíma
með börnunum sínum. Hún á þrjú
börn, tíu ára dóttur af fyrra hjóna-
bandi og tvíburana Ariel og Zach
frá því síðara.
Hún og seinni maður hennar
skildu, skömmu eftir að tvíburarn-
ir fæddust, og eiga nú í harðri
deilu um forræði barnanna.
Cybill, sem stendur nú á fertugu,
hefur nýlokið við að leika í kvik-
mynd sem mun verða frumsýnd
næsta vor í Bandaríkjunum. Þetta
er kvikmyndin Texasville, en hún
er framhald fyrstu kvikmyndar-
innar sem Cybill lék f, The Last
Picture Show. Það var Peter Bogd-
anovich sem uppgötvaði Cybill og
leikstýrði þeirri kvikmynd, sem
hlaut sjö útnefningar til óskars-
verðlauna og hreppti tvenn.
í Texasville eru sömu persónurn-
ar, en hún á að gerast 30 árum síð-
Kenndi
Tom Cruise
aðkyssa
Tom Cruise var einu sinni feim-
inn og fimmtán ára, með brotna
framtönn og minnimáttarkennd.
Þá var það að hann og Laurie
Hobbs kynntust og urðu skotin
hvort í öðru.-Laurie leist strax vel á
strákinn, en það var erfiðleikum
bundið að ná sambandi við hann,
því hann hafði svo mikla minni-
máttarkennd út af framtönninni
og út af því hversu smávaxinn
hann er.
Laurie tók þó af skarið og spurði
hvernig þetta væri með hann,
hvort hann ætlaði að bjóða sér á
útskriftarballið eða ekki. Tom Cru-
ise tók þessu frumkvæði fegins
hendi og þau fóru saman á ballið.
Fyrst fóru þau þó í teiti hjá skóla-
félaga. Þar sátu þau á sófa eins og
dauðadæmd og þorðu varla að líta
hvort á annað. Enn herti Laurie
upp hugann og tók í spaðann á
honum. Tom Cruise tók þá allur
við sér og sýndi þá takta sem hann
varð seinna frægur fyrir. Ungling-
arnir féllust í faðma og kysstust
sínum fyrsta kossi. Upp úr þessu
varð hinn besti „róluvallarróm-
ans“, sem stóð í nokkra mánuði.
Endirinn á ævintýrinu varð þegar
Tom flutti ásamt fjölskyldu sinni í
burtu úr bænum. Hann lét síðan
gera við framtönnina og varð film-
stjarna, en Laurie varð móðir og
ar og sýna þær breytingar sem
orðið hafa á persónunum en einn-
ig hversu margt er þó óbreytt.
Cybill er byrjuð að leika í enn
einni kvikmyndinni, Married to It,
en mótleikari hennar þar er Stock-
ard Channing.
Cybill er ennfremur komin með
nýjan mann upp á arminn, fertug-
an lögfræðing sem heitir Frank
Smith. Hann eyðir miklum tíma
með Cybill og börnum hennar,
enda segir Cybill að þeir sem um-
gangist hana verði að vera hrifnir
af börnum. Hún kveðst ekki úti-
loka þriðja hjónabandið, en vill
fyrst sjá fyrir endann á forsjárdeil-
unni.
Leikkonan leikur nú í hverrí
myndinni á fætur annarrí og eyð-
ir öllum sínum frítíma með böm-
um sínum.
Lauríe og Tom á leið á dansleikinn örlagaríka.
Svona var Tom Cruise þegar
hann varfimmtán ára með bann-
setta tönnina sem fór svo f taug-
amar á honum...
húsmóðir í heimabænum.
Laurie segist stundum velta því
fyrir sér, hvað orðið hefði ef Tom tákninu að kyssa.
... og svona lítur hann út í dag.
hefði ekki flutt burt. En hún segist
jafnframt hafa lúmskt gaman af
þeirri tilhugsun að hafa kennt kyn-