Tíminn - 11.10.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.10.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 11. október 1990 Tíminn 13 RÚV ■ 3 a Fimmtudagur 11. október Morgunútvaip kl. 6.45 ■ 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Þorvaldur K. Helgason flytur. 7.00 FréKlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónllstarútvarp og málefni liöandi stund- ar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 SegAu már sögu .Anders á eyjunni" eflir Bo Carpelan Gunnar Stef- ánsson les þýðingu slna (9). 7.45 Ustróf. 6.00 Fráttir og Morgunauklnn kl. 8.10 . Veöurfregnirkl. 8.15. 8.30 Fráttayflrllt og Daglegt mál, sem Mórður Ámason ffytur. (Einnig útvarpaö kl. 19.55) ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fráttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Olafur Þóröarson. 9.45 Laufskálasagan .Frú Bovary* eftir Gustave Flaubert Amheiður Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkans (9). 10.00 Fráttir. 10.03 VI6 leik og störf Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjön: Bergljót Baldursdóttir, Sigrföur Amardóttir og Halíur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar eftir Benjamin Britten Svíta byggð á enskum þjóölögum op. 90 Sinfón- íuhljómsveitin I Birmingham leikur, Simon Rattle stjómar. Sinfónla fyrir selló og hljómsveit op. 68 Yo-Yo Ma leikur meó Sinfóníuhlómsveitinni I Birmingham; David Zinman sljómar. (Einnig út- varpaö aö loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbðkln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfráttir 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn (Einnig útvarpaö f næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friörikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fráttlr. 14.03 Útvarpssagan .Riki af þessum heimi' eftir Alejo Carpentier Guöbergur Bergsson byijar lestur þýöingar sinn- ar. 14.30 Mlödegistónilst eftir Benjamin Britten Kvartettlnó fyrir strengjakvartelt Endellion strengjakvartettinn leikur. Fantasía I f-moll fyrir strengjakvintett Endellion strengjakvartettinn ieikur ásamt Nicholas Logie sem leikurá lágfiölu. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnart.Höfuö Hydm', spennuleikrit eftir Carlos Fuentes Annar þáttur af fjórum. Þýðandi: Bóövar Guðmundsson. Leik- stjóri: Maria Kristjánsdóttir. Helstu leikendur Am- ar Jónsson og Siguröur Skúlason. (Endurtekiö frá þriöjudagskvöldi). SIÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrln Kristin Helgadóttir litur I gullakistuna. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegl Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hemranrrsson, Har- aldur Bjarnason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlffiö I landinu. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nófnum tjáir að nefna, ffetta upp I fraeöslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Næturljóö op.60 eftir Benjamin Britten Enska Kammersveitin leikur ásamt Sinfónlu- hljómsveit Lundúna; höfundur stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hár og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfráttlr 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Áma- son flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 f tónlelkasal Bein útsending frá tónleikum Sinfónluhljómsveit- ar Islands I Háskólablóí. Einsöngvari er Soile Iso- koski og stjómandi Petri Sakari. Strengjasvíta, eftir Áma Bjömsson .Luonnotar”, tónaljóð eftir Jean Sibelius.Fingalshellir', eftir Felix Mendels- sohn og Sinfónía númer 4, eftir Jóhannes Brahms. Kynnir: Bergþóra Jónsdóttir KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 2ZOO Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Móöurmynd islenskra bókmennta Annar þáttur. Umsjón: Soffia Auður Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristin Ásgeirsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr Miödegisutvarpi á mánudegi) 23.10 Tll skilnlngsauka Jón Ormur Halldórsson ræöir viö Bjöm Bjama- son og Pétur Pétursson um könnun þeina á trú- ariífi Islendinga. 24.00 Fráttlr. 00.10 Mlönæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum bl morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö til lífsins Leifur Hauksson og félagar hefla daginn meö hluslendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litíö i blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu fJögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurfónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fráttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfráttlr 12.45 Nfufjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 meö veglegum verö- launum. Umsjónarmenn: Guörún Gunnarsdóttir, Eva Ásnín Albertsdóttir og Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagakrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhomlö: Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóöfundur I beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfráttlr 19.32 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jón- asson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskffan frá 7. áratugnum 21.00 Spllverk þjóðanna Bolli Valgarösson ræöir við félaga spilverksins og leikur lögin þeirra. Fyrsti þáttur af sex. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landið og miöln Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til motguns. Fráttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Gramm á fónlnn Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar- dagskvöldl. 02.00 Fráttlr. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 03.00 f dagsins önn (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumiálaúNarpi fimmtudagsins. 04.00 Vélmennlö leikur næturtög. 04.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttlr af veórl, færö og llugsamgöngum. 05.05 Landiö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveila. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fráttlr af veöri, færö og ffugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35*19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 Fimmtudagur 11. október 17.50 Syrpan (25) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. 18.20 Ungmennafélaglö (25) Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guö- jónsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Ynglsmær (162) (Sinha Moga). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hlll (8) Breski grinistinn Benny Hill bregöur á leik. Þýö- andl Guöni Kolbeinsson. 19.50 Dlck Tracy • Telknlmynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fráttlr og veður 20.35 Skuggsjð Kvikmyndaþáttur I umsjón Hllmars Oddssonar. 20.50 Matlock (18) Bandarískur sakamálamyndaflokkur þar sem lög- maöurinn snjalli tekur f lurginn á þrjótum og þorp- unim. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.40 fþróttasyrpa 22.00 Feröabréf (5) Norskur heimildamyndaflokkur I sex þáttum. Sjónvarpsmaöurinn Erik Diesen ferðaöisf um Austurtönd flær I byrjun árs 1989 og I þessum þáttum sgir hann frá daglegu lifi fólks og áhuga- veröum stöðum á þeim slóöum. Þýöandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpiö) 23.00 Ellefufráttlr og dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 11. október 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um ósköp venjulegt fólk. 17:30 MeöAfa Endurtekinn þátturfrá slöastiiðnum laugardegi. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflulningur ásamt umfjöllun um mál- efni llöandi stundar. Stöö 2 1990. 20:10 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries) Magnaöur þáttur byggöur á óleystum sakamáF 21:05 Aftur tll Eden (Return to Eden) Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 21:55 Nýja öldln Athyglisverö Islensk þáttaröð um andleg málefni þar sem Valgeröur Matthlasdóttir kynnir sér hinar ýmsu kenningar og stefnur nýaldarhreyfingarinn- ar. Umsjón: Valgeröur Matthíasdóttir. Stöö 2 1990 22:25 Llttamannaskálinn (The South Bank Show: David Hockney) Á miöj- um sjötta áratugnum vakti breski málarinn David Hockney heimsathygli fyrir snilli slna I málaralist og þykja verit hans slna einstaka næmni. David Hockney er I dag einn eftir- sóttasti og vinsælasti málari Breta. 23:20 Uppgjörlö (Three O'Clock High) Skóladrengur fær það verkefni aö skrifa um vandræðastrák sem hefur nýhafiö nám viö skól- ann. Þessi strákur er mikill aö vexti og lemur alla þá er snerta hann. Þetta er skemmtileg mynd og sérstaklega gaman að fylgjast meö kvikmynda- tökunni. Aöalhlutverk: Casey Siemaszko, Anne Ryan og Richard Tyson. Leikstjórf: Phil Joanou. 1987. Bönnuð bömum. 00:50 Dagskráriok Föstudagur 12. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Þorvaldur K. Helgason flytur. 7.00 Fráttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþæft tónlistarútvarp og málefni liöandi stund- ar. - Soffia Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segöu már sögu .Anders á eyjunni' eftir Bo Carpelan Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (10). 7.45 Llstróf. 8.00 Fráttlr og Morgunauklnn kl. 8.10. Veöurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fráttir. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist meö morgunkaffinu m gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Olafur Þóröarson. Ámi Elfar er viö planóiö og kvæðamenn lita inn. 9.45 Laufskálasagan .Frú Bovar/ eftir Gustave Flaubert Amheiöur Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkans (10). 10.00 Fréttlr. 10.03 VI6 lelkogstörf Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur effir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viðskipta og atvinnumál. 11.00 Fráttir. 11.03 Árdegistónar eftir Heitor Villa-Lobos Bachianas Brasileras nr. 5 Galina Vichnievskala sópran syngur og Mstislav Rostropovich leikur á selló ásamt sellósveiL Bachianas Brasileras nr. 2 Sovéska þjóðar- hljómsveitin; Vladimir Bakharev stjórnar. .- Ciranda des sept notes', keöjusöngur fyrir fagott og strengi. Lev Pettsjerski leikur meö Kammer- svell Leningrad; Lazare Gozman sþómar. Bachi- anas Brasileras no.1, Prelúdía Mstislav Rostropovitsj leikur á selló ásamt sellósveit. (- Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti á sunnudag). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fráttayfirllt á hádegl 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfráttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auöllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn Umsjón: Sigriður Amardóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aöfaranótt mánudags kl. 3.00). MIDDEGISUTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Homsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan .Ríki af þessum heimi' eftir Alejo Carpentier Guö- bergur Bergsson les þýöingu sína (2). 14.30 Mlðdegistónlist eftir Heitor Wla-Lobos Choros no.2 fyrir flaufu og klarinettu, .Cangao do amor- (Ástarsöngur) fyrir flautu og gitar og Trió fyrir óbó, klarinettu og fagott William Benn- ett leikur á flautu, Neil Black á óbó, The King á klarinettu, Robin 0' Neill á fagott og Simon Wein- berg á gftar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meðal annarra oröa Orson Welles meö hljóöum. Sfðari þáttur. Um- sjón: Ævar ðm Jósepsson. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fráttir. 16.05 Völuskrin Kristin Helgadóttir lltur I gullakistuna. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á fömum vegl Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Har- aldur Bjamason og Krislján Sigurjónsson kanna mannlitiö I landinu. 17.00 Fráttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónllst á slödegi eftir Heitor Villa-Lobos Tvær prelúdlur fyrir gltar. Julian Briem leikur Konsert fyrir gítar og litía hljómsveit. Pepe Romero leikur meö St. Martirr- in-the-fields hljómsveitinni; Sir Neville Maniner stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fráttlr 18.03 Þlngmál (Einnig útvarpaö laugardag kl. 10.25) 18.18 Aðutan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfráttlr 19.35 Kviksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 f tónlelkasal Hljóöritun frá Tékkneska útvarpinu, þar sem listamenn frá Bæheimi, með sekkjapípusveit í fararbroddi leika þjóðlög og syngja Gamlar tón- leikahljóðritanir, þar sem Sidney Bechet og fé- lagar leika þekkt lög. 21.30 Söngvaþing íslensk alþýöulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. Endurtekinn frá 18.18 22.15 Veöurftegnir. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum I vlkunni 23.00 f kvöldskugga Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fráttlr. 00.10 Svetflur 01.10 Næturútvaip á báöum rásum tii morguns. 01.00 Veöurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til Iffsins Leifur Hauksson og félagar helja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, pbreýtt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Eirrarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fráttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfráttlr 12.45 Nfufjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 meö veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guörún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Aibertsdóttir og Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihomið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 ÞJóöarsálin - Þjóðfúndur í beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfráttir 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aöfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum 21.00 Á djasstónlelkum með Jon Faddis Kynnir: Vemharöur Linnet. (Áöur á dagskrá I fyrravetur). 2Z07 Nætursól - Herdís Hallvarösdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aöfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. 02.00 Fráttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Áfram fsland 04.00 Næturtónar Ljúf lög undir mongun. Veöurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veöri, færö og fiugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum með Jon Faddis Kynnir er Vemharöur LinneL (Endurtekinn þátt- ur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fráttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 12. október 17.50 FJörkálfar (26) (Alvin and the Chipmunks) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Sig- rún Edda Bjömsdóttir. Þýöandi Sveinbjörg Svein- bjömsdóttir. 18.20 Hraöboöar (8) (Streetwise). Bresk þáttaröö um ævintýri sendla sem fara á hjólum um götur Lundúna. Þýöarrdi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfráttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Leynlskjöl Piglets (8) Piglet Files). Breskur gamanmyndaflokkur þar sem gert er grin aö starfsemi bresku leyniþjón- ustunnar. Þýöandi Kristmann Eiösson. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Veröandl Þáttur unninn í samvinnu viö framhaldsskóla- nema þar sem þeir lýsa þvi hvernig er aö vera framhaldsskólanemi I nútlmanum. Umsjón Eirik- ur Guðmundsson. Dagskrárgerö Sigurður Jónas- son. 21.05 Bergerac (6) Breskur sakamálaþáttur meö lögreglumanninum góökunna sem býr á eyjunni Jersey. Aöalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 2Z05 Flörildlö .(Butterfly) Bandarísk/kanadlsk biómynd frá 1981. Myndin er byggð á sögu eftir James M. Ca- in og segir frá stúlku sem reynir af fremsta megni aö draga föður sinn á tálar. Leikstjóri Matt Cim- ber. Aöalhlutverk Pia Zadora, Stacy Keach og Or- son Welles. Þýöandi Ýn Bertelsdóttir. 23.55 Útvarpsfráttlr f dagskrárlok STOÐ Föstudagur 12. október 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um góöa granna. 17:30 Túnl og Tella Lifandi og fjörug teiknimynd. 17:35Skófólklö (Shoe People) Teiknimynd. 17:40 Hetjur hlmlngeimsins (She-Ra) Teiknimynd. 18:05 ftalskl boltlnn Mörk vikunnar Endurtekinn þátturfrá slöastliönum miövikudegi. 18:30 Bylmlngur Tónlistarþáttur þar sem rokk I þyngri kantinum fær aö njóta sin. 19:1919:19 Allt það helsta úr atburöum dagsins I dag og veörið á morgun. 20:10 KæriJón (DearJohn) Smellnir gamanþættir um fráskillnn mann sem er aö reyna aö fóta sig I liflnu. 20:35 Feröast um tfmann (Quantum Leap) Sam list ekki á blikuna þegar hann lendir I hlut- verki alrikislögreglumanns sem fengið hefúr þaö verkefni aö vera lífvöröur konu nokkurrar sem á aö vitna gegn fyrrverandi atvinnuveitanda sinum, en hann hefur nokkur morö á samvisk- unni. 21:25 Maöur IHandl Listir og menning i öðru Ijósi. Umsjón: Ámi Þórar- insson. Dagskrárgerö: Hilmar Oddsson. Fram- leiöandi: Nýja bló hf. Stöð 21990. 21:55 Demantagildran (The Diamond Trap) Bandarísk sjónvarpsmynd, gerö eftir metsölubók- inni The Great Diamond Trap eftir spennusagna- höfundinn John Minahan. Tveir rannsóknariög- regluþjónar I New York komast óvænt yfir upp- lýsingar um stðrt rán sem á að fremja I skart- gripagallerli. Þeir komast aö þvi að einn starfs- mannanna er I vitorði með þjófunum. Þrátt fyrir þaö tekst þeim ekki að koma i veg fyrir rániö og æsispennandi eltingaleikur hefst. Aöalhlutverk: Howard Hesseman, Ed Marinaro, Brooke Shields og Twiggy. Leikstjóri: Don Taylor. Framleiðandi: Jay Bemstein. 1988. Bönnuð bömum. 23:40 f Ijósaikiptunum (Twilight Zone) Magnaður þáttur. 00:05 Hefnd fyrir dollara (For a Few Dollars More) Fyrst kom myndin A Fistfull of Dollare, svo kom For a Few Dollars More og þá The Good, The Bad arrd The Ugly. Þessar þrjár myndir eiga það sameiginlegt að vera sfgildir spagetti vestrar. Fremstur i flokki leikarana er sjálfur Clint Eastwood en þaö var ei- mitt fyretnefnda myndin sem kom honum á spjöld kvikmyndasögunnar. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Lee Van Cleef, Gian Marea Volonté og Claus Kinski. Leikstjóri: Sergio Leone. 1967. Bönnuö bömum. 02:10Nóttln langa (The Longest Night) Spennumynd um mannræningja sem ræna stúlku, fela hana i neðanjaröarklefa og hóta að myröa hana veröi ekki gengiö aö kröfum þeirra. Aðalhlutverk: David Janssen, James Farentino og Sallie Shockley. Leikstjóri: Jack Smith. 1972. Bönnuö bömum. 03:25 Dagikráriok RÚV U u Æ 3 a Laugardagur 13. október HELGARÚTVARPID 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þonraldur K. Helgason flytur. 7.00 Fráttir. 7.03 „Góöan dag, góölr hluatendur* Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 6.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétureson á- fram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fráttlr. 9.03 Spunl Þáttur um listir sem böm stunda og böm njóta. Umsjón: Guöný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fráttir. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Þlngmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti 11.00 Vlkulok Umsjón: Einar Kari Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rlmsframs Guðmundar Andra Thoresonar. 13.30 Slnna Menningarmái I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldraö viö á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson ræðir við Salóme Þor- kelsdótturum tónlisL 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Guðrún Kvaran fiytur. (Einnig útvarpaö næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Lelksmlðjan - Bamaleikritið 17.00 Leslamplnn Umsjón: Friörik Rafnsson. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 21.10) 17.50 Hljóðritasafn Útvarpslns Gamalt og nýtt tónlistarefni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Útvarp Reykjavfk, hæ, hó Umsjón: Ólaftrr Þórðareon. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum. Fyrsti þáttur Lögfræöingar. Umsjón: Signýjar Pálsdóttur. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleöl Dansstjóri: Hermann Ragnar Stefánsson. Um- sjón: Ólafur Þóröareon. 22.00 Fráttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Lelkrit mánaöarins: .Innrásin' eftir Egon Wolf Þýöandi: Ömólfur Áma- son. Leikstjóri: Briet Héöinsdóttir. Leikendur: Þor- steinn Gunnareson, Helga Jónsdóttir, Guöný Ragnaredóttir, Halldór Bjömsson, Þórhallur Sig- urösson, Sigrún Edda Bjömsdóttir og Skúli Gautason. Bamaraddir. Álfnjn Ömólfsdóttir, Elln Jóna Þoreteinsdóttir og Oni Huginn Ágústsson. Aörar raddir Leikhópurinn Fantasla. (Endurtekið frá sunnudagskvöldi) 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R, Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns 8.05 Morguntónar 9.03 Þetta Iff, þetta IH. Vangaveltur Þoreteins J. Vilhljálmssonar I vikulokin. 12.20 Hádeglsfráttlr 1240 Helgaiútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fýrir bá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur vllllandarinnar Þóröur Ámason leikur Islensk dæguriög frá fym' tið. (Einnig útvarpaö næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað I næturútvarpi aðfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónleikum meö Fairground attraction Lifandi rokk. (Endur- tekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 20.30 GullakHan frá 9. áratugnum 2207 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpaö kl. 02.05 aöfaranótt laugardags) 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódís Gunnaredóttir. (Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 01.00). 0200 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,1220, 16.00,19.00, 2200 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 0200 Fréttlr. 0205 Næturtónar 05.00 Fráttlr af veöri, færö og flugsamgöngum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.